Tíminn - 24.12.1950, Page 16

Tíminn - 24.12.1950, Page 16
16 JOLABLAÐ TIMANS 1950 KAUPFÉLAG SUDURNESJA Ekki þéna á öðrum, heldur þjóna hver öðrum, verður hagkvæmasta leiðin til betri lífskjara okkar allra. Búðir : 1 Keflavík Hafnargötu Hafnargötu og Grindavík 30, 62 U S e 1 u r : Nýlenduvörur Kjötvörur Vefnaðarvörur Mjólkurvörur Járnvörur Ritföng Byggingavörur Útgerðarvörur Kol Umboð fyrir Samvinnutryggingar. Félagsmenn verzlið í ykkar eigin búðum. (jleiitey jcl! 'JarAœlt htjtt ár! KAUPFÉLAG SUÐURNESJA KEFLAVIK GRINDAVÍK DIESELDRÁTTARVÉLAR Maschinenfabrik FAHR, A.G., Gottmadingen í Þýzkalandi er 80 ára gömul verksmiðja í sinni grein. Frá þessari verksmiðju getum vér nú útvegað landbúnaðardieseldráttarvélar gegn nauðsynlegum leyfum. Er hér um mjög góða tegund dráttarvéla að ræða og er lýsing á vélinni þannig: Vél: Fjórgengis-dieselvél, 2 cyl., 16 Bremsuhestöfl, 1800 snún./mín. Þyngd 1159 kg. Hjólastærðir: Framhjól 5.00x 16”. Afturhjól 8.00x20”. Hæð undir öxul: 40 cm. Stærð hráolíutanks 21,6 kg. Eldsneytiseyðsla: 1,2—1,64 kg. af hráolíu á klukkustund. — Dráttarvélin er útbúin Aflúrtaki, Ræsir og Ljósaútbúnaði. — Siáttuvél er staðsett fyrir framan afturhjól. Greiðutindarnir eru vel lagaðir og af réttri gerð fyrir íslenzka staðhætti. Verð á sláttu- vélinni er um kr. 2.400,00. 6 Gírar. Ganghraði: Áfram 1. 2,51 km. á klst. 2. 4,89 km. á kist. 3. 6,96 km. á k!st. 4. 10,81 km. á klst. 5. 18,08 km. á k!st. Aftur- ábak: 1,92 km. á k!st. Verð: Miðandi við jtreindan út- búnað og núverandi gengi mjn fí útsöluverð vélarinnar vetða um kr. 25.850,00. Einnig er bægt að fá vökvalyítu og reiknast hún strstak'.ega. Væntantegum kaupendum skal greinilega bent á hversu elds- neytiseyðsla umræddrar vélar er mjög hagstæð, j>egar miðað er við benzíndráttarvél. DÆMI: Dráttarvél með benzínvél, sem eyðir 4 lítrum á klukkustund mundi nota, miðandi við 1200 klst. notkun á ári, 4800 lítra af benzíni á kr. 1,50 pr. 1., eða kr. 7200,00. Ofangreind dráttarvel myndi með sömu notkun eyða 1964 kg. af hráolíu á kr. 0,62,5 pr. kg., eða fyrir samtals kr. 1230,00 á ári. Mismúnur á elds- neytiseyðslu myndi því verða kr. 5970,00 á ári. Einnig er hægi að fá frá ofangreindri verksmiðju dráttarvélar með 24 og 30 Bremsuhestöflum. Sömuleiðis fram- leiðir verksmiðjan Plóga, Herfi, Snúnings- og RakstrarvéJar, o. fl. tæki, bæði fyrir dráttarvélar og hesta. Alla þá, sem hafa áhuga fyrir nánari upplýsingum um ofangreindar dráttarvélar og tæki, biðjum vér að hafa samband við oss. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir Maschinenfabrik FAHR, A.G. RÆSIR H. F. Skúlagötu 59, Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.