Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951 AUKABLAÐ Frásöguþáttur (Framhald af 3. síðu.) | „Farðu þá heim og hvíldu Við verðum samferða fram þig.“ En hún tók því fjarri. í fjósið. Þar standa kvígurn- J „Núna, fyrir hádegi.“ Og ég! ar þrjár á fremstu básunum, tvær á öðru ári og ein átta mánaða. Stúlkan fer að vatna þeim, stígur upp í básirin til Rauðhyrnu og klappar henni, en Hrönn og Bauga rétta höf- uðin yfir milligerðirnar, sín frá hvorri hlið. „Svona það,“ segir hún, „klappi einni, verð ég að klappa þeim öllum.“ Þegar hún fór frá mér heim til eldhúsverkanna, sagði hún: „Þú kemur heim, áður en þú ferð,“ og ég svaraði með spurningu: „Heldurðu ég fari án þess að kveðja þig?“ „Þú tekur að minnsta kosti skíð- gat ekki varnað því, að hún mokaði hesthúsið. Ég var enn að ausa í tunn una, er ég sá, hvar hún fór j niður fyrir fjárhúsin með | skóflu í hendinni. Ég hvarf þá frá vatnsaustrinum og er gekk á eftir henni. Hún var ég;að byrja að moka frá fjárhús dyrunum, en þar var þykkur skafl fyrir öðrum dyrunum, sem þurfti að ganga um. Mér heppnaðist að fá skófluna og taka við mokstrinum, en stúlkan fór upp í hlöðu. Þegar ég kom til bæjar, bað hún mig að moka frá skúrn- um, sem ljósavélin var í. Þar in,“ sagði hún. Svo þegar ég hafði dregið fram af húsun- korn, gekk ég í bæinn, því að ég var staðráðinn í að heilsa bónda. „Viltu nú ekki borða?“ spurði hún. „Engin flensa er í fiskinum.“ Eg tók vel í það og sat hinn rólegasti. Bóndi var orðinn vel málhress og hitalaus að morgninum, en máttfarinn og þungt fyrir brjósti. Við ræðum um ýmsa hluti, þar á meðal útvarpið og hann kem- um, þykkan skafl og mikinn, sem að vísu var fljótmokaður í góðu veðri. Eftir að ég kom inn, sá ég, að hún kveikti sem snöggvast rafljós í eldhúsinu. „Nú er lítill neisti,“ sagði hún. Ég spurði, hvernig stæði á því. Hún sagðist ekki hafa nennt að setja vélina í gang daginn áður. Hún hefði tal- að við vélfræðinginn sinn fyr ir handan ána, og hann hefði ur að Fegurðarsamkeppni að vísu látið á sér heyra ein- Bláu stjörnunnar og spyr mig.jhvern ugg um það, að eyðsl- hvort ég hafi heyrt alla þá j an yrði þá ef til vill of mik- dagskrá. Ég segist hafa heyrt il, svo að ekkert yrði eftir á mikið af henni. Stúlkan legg-' geymum til gangsetningar ur orð í belg: „Heyrðirðu daginn eftir. kvæðið um friðardúfuna?“ | Ég sá í huga mér, hvernig „Já,“ svara ég. „Þótti þér það myndi hafa verið að komast ekki gott kvæði?“ spyr hún. í vélarhúsið daginn áður, „Jú, það þótti mér verulega skaflinn jafnhár húsinu og gott kvæði. Ég held, að Tóm- stormur og fannburður fram as hafi ort það.“ Hún er fjarri, þegar bóndi segir: „Stelpan er hörð.“ „Já,“ segi ég, „það er gott, meðan hún finnur ekki til.“ Hann segir lágt: „Hver veit um það?“ Daginn eftir er veður fag- urt og skemmtilegt. Þegar ég kem, er hún að enda við að moka fjósið. „Þú þurftir nú ekki að vera að þessu,“ sagði ég. „Jú, þess þurfti ég.“ „Ég vissi það þurfti að fara út, en þú gazt látið það bíða dálitla stund.“ Vatnið, sem dregið var í fjárhúsin, var tekið í mjólkur kælinum. Hann var í læk rétt við hesthúsið. Þar hafði ver- ið gerð stifla í lækinn, svo að vatnið yrði hæfilega djúpt á brúsunum. Svo var trégrind látin utan með og hlerar lagðir yfir til að varna fönn- um og frosti. Nú var hár skafl við hliðina á kælinum. Venju lega var þó notaður annar kælir. Hús af því, svo að jafnóðum hefði skafið í það, sem mokað var. Nú var það svona, alltof lít- ið eftir á geymunum. „Hvað á þá að gera?“ spurði ég. „Blása á vindrafstöðina, svo að hún vinni dálítið inn á geymi.“ Það var blíðalogn. „Annars verð ég að hringja yfir.“ Eftir matinn sit ég uppi á skörinni og tala við bónda. En stúlkan er inni hjá hin- um sjúklingunum. Hún stend ur við rúm Begga og greiðir á honum hárið. Hann er stríð inn og ýfir allt jafnharðan með fingrunum. Og þó þyk- ir honum bersýnilega vænt um þessa umhyggju. Ég hafði orðið þess áskynja að nú var á þrotum fóður- blandan í fjósinu og tók því að mér að flytja þangað dá- lítið mjöl úr mjölgeymslunni og blanda það þar. Meðan ég var í fjósinu, kom hún þang- að, hlakkandi. Hún sagði, að var byggt yfir vindstöðin væri farin að hann í hóljaðri, þar sem köld ívinna, nú kæmist allt í lag uppspretta kom fram úr og hún þyrfti ekki að hringja brekkunni. Nú var snjóavet-i til hjálparmannsins. „Það er ur og þetta hús var löngu gott,“ sagði hún. „Hann komið í kaf, og þess vegna var i myndí hlæja að mér fyrir let- notast við útikælinn. j ina.“ Ég sagði ekki neitt við Þegar ég fór að ausa í tunn því. En ég vissi, að hann una, tók stúlkan aðra fötu og myndi ekki hlæja. Enginn fór að bera vatn til hestanna. myndi gera það. Hver skyldi Ég lét þá tunnuna eiga sig, vera þess umkominn að hlæja en fór með vatn á eftir henni. að henni fyrir letina? Ég fékk svo hennar fötu líka,1 Hún stendur í básnum hjá en þá tók hún skóflu og fór Hrönn og gælir við höfuð að hreinsa snjó frá dyrun- hennar. „En hvað þetta er nú um. „Vertu nú ekki að þessu,“ | fallegt höfuö og mjúkt, silki- sagði ég. „Það er nú létt að mjúkt, — ennþá mýkra.“ Ég moka snjó,“ sagði hún. En j veit ekki, hvort hún man eft- von bráðar var hún tekin að j ir návist minni. Ég lít upp og moka hesthúsflórinn. „Ég | mæti augum hennar, bláum skal gera þetta,“ sagði ég, en hún svaraði: „Ég hefi ekki annað að gera.“ Þá varð mér orðfall 1 bili, en svo sagði ég: og geislandi. Og kvígan legg- ur vanga sinn að barmi henn- ar. Um kvöldið hringi ég til hennar til að segja henni, að mjólkurbáturinn komi ekki daginn eftir, en sé væntan- legur á sunnudaginh. Hann hefir ekki getað haldið uppi ferðum sínum vegna illviðra. Þá segir hún mér, að það þurfi varla vatn í húsin næsta dag, þar séu svo góðar birgðir. Hún á við, að það sé óþarft að vitja hennar þann dag. Ég segi fátt við þvi, en fer engu að síður. Þá hitti ég hana í bæjardyr- unum. „Þú ert þá kominn,“ segir hún. Já, ég kannast við það og bæti við: „Þó að þú! segðir mér þetta um vatniö í gær, tók ég það ekki svo, að ég mætti ekki koma og sjá þig.“ Hún hefir sagt mér, að hún hafi einhvern kverkaskit, eins óg hún kallar það. Ég hefi grun um, að sumir aðrir hefðu til að kalla það hálsbólgu. Það er þess vegna engin á- stæða til þess að hún vinni endilega alveg allt, sem þarf, [ að gera á þessu búi, úti og; inni, og því siður, þegar veðr- ið er ekki gott, en nú er snarp ur vindur suðlægur, kóf og; skafrenningur. Þennan dag gengur mér| heldur betur að sjá við henni. Mér heppnast meira að segja jað moka hesthúsið. En þegar! jég kem þaðan, til að svipast jeftir henni, stendur hún við mjólkurkælinn, álút og mjallahvít. Þar er renningur- inn þéttastur. Hún hellir sam an í brúsunum og er að ganga frá mjólkinni, sem Súg firðingarnir fá. Sunnudagurinn ér mjölkúr- dagur. Þá fer engin mjólk frá Tröð, svo að ég tek sleðahest- inn hennar í taum, en ungi maðurinn frá Tröð hefir kom ið henni til aðstoðar. Veðrið er gott, en færið þungt fyrir hestana. Á heimleiðinni sé ég, að önnur stúlka er að heim- sækja hana. Það er frænka hennar, sem hefir stigið á skíði og brugðið sér þessa bæj arleið. Hún er lítið eitt á und- an mér. Og þar sem ég tel mig þekkja dálítið til ungra stúlkna, hugsa ég með sjálf- um mér: „Nú glepur hún fyr- ir mér stúlkuna, svo að hún kemur ekki til að taka við hestinum sinum.“ Auðvitað þarf hún ekki að koma til þess. Ég er svo vel kunnugur, að ég get komið honum fyrir á sínum stað. En það er ó- þarft að vantreysta henni. Hún kemur, ein. Ég bendi henni á póstpoka á sleðanum og bið hana að fara með hann heim og lesa sundur póstinn. Ég geti látið inn hestinn. En henni finnst ekki of mikið, þó að hún geri það fyrst, og það verður svo að vera. Hún segir mér, að hún hafi farið á skíði í dag sér til hressing- ar. Hún fór inn á hliðina. Hennar leiðir hafa ekki legið til annarra bæja. Hún segir: „Viltu nú ekki láta inn hestinn þinn?“ Ég tek því fjarri. Ég ætla mér ekki að hafa langa viðdvöl. „Það er hlýlegra fyrir hann,“ segir hún. En ég er miskunn- arlaus. Við förum heim með póstinn. Hann er lesinn í sundur. Og hún á nýja jóla- köku og nýjar pönnukökur, og ég fer ckki án þess að gera þeim skil. Næstu daga skiptumst við á að heimsækja hana, ég og bóndasonurinn í Tröð. Ein- hvern daginn segir hún hon- um, að hún sé hálfslöpp, það linasta, sem hún hafi verið. En daginn eftir, þegar ég spyr um heilsu hennar, segir hún: „Ég er stálhraust." Nokkru seinna segir hún mér, af hverju hún hafi verið slöpp. „Það var af því ég vakti um nóttina." „Af hverju vaktirðu þá?“ „Ég vakti hjá honum Begga.“ — Þannig er það hjá henni: Á daginn tvöfalt starf, gjafamannsins og húsmóður- innar, og á næturnar er hún vökukona, þegar þarf. Einu sinni spurði ég hana: „Hvenær byrjar þú eiginlega á morgnana?“ „Ég fer út svona um hálf-níu, og þá er ég búin að velgja grautinn fyrir þau.“ Það var svo sem ekkert annað en að velgja grautinn. Þó þurfti hún að færa hann þremur sjúkling- um í rúmið, og einn þeirra var að minnsta kosti ósjálfbjarga eins og ungbarn. Hér læt ég þessari frásögn lokið. Ég hefi ekki fært hana í búning neinnar hetjusögu. Ég heíi ekki heldur reynt að prýða hana með orðskrúði. Ég hefi aðeins lýst atvikum og orðaskiptum á einfaldan hátt, svo satt og látlaust, sem mér var unnt. En hefði þessi stúlka verið amma Guðmundar Friðjóns- sonar, þá hefði henni verið ætlaður hlutur í íslenzkum bókmenntum. Og til hughreystingar þeim, sem vantreysta skólum alþýð- unnar, er rétt að geta þess, að hún hefir stundað nám í héraðsskólanum á Laugar- vatni og húsmæöraskólanum á Laugalandi. Skrásett 1. og 2. marz 1951. Guðm. Ingi Kristjánsson. Óskar Bernadotte prins, bróðir Gústafs V. Svíakonungs og kona hans. Hún var af borgaralegum ættum og varð prinsinn að afsala sér rétti til ríkiserfða vegna giftingarinnar. Prins- inn var níræður í vetur um það bil sem myndin var tekin. Heim til íslands stefna hópar farfugla á hverju vori „til að Iofa guð fyrir lítið korn“. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.