Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 30

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 30
AUKABLAÐ TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951. í ? i í r k ic k ehCu&cn Við viljum vekja athygli félagsmanna 0 . okkar og annarra viðskiptamanna á INNLÁNSDEILD vorri. Tökum á móti innlögum í lengri og skemmri tíma, með sömu kjörum og nærliggjandi sparisjóðir. Gerið svo vel og reynið viðskiptin. & ► % f LÉTTIR BÚSTORFSN ALLT ÁRIÐ O/uábbba/tAAéJLaSi* A/ REYKJAVIK Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Kaupfálag Hvammsfjarðar Símar: Sölubúðin nr. 17. Skrifstofan nr. 8. DIESELDRÁTTARVÉLAR Maschinfabrik Fahr A. G., Gottmadingen, Þýzkalandi er 80 ára gömul verksmiöja í sinni grein. Frá þessari verksmiðju getum vér nú út- vegað þrjár stærðir landbúnaðardieselvéla með 16, 24 og 30 bremsuhestöflum. Eldsneytiseyðsla Fahr-dieseldráttarvélanna er um ys af eldsneytiseyðslu sambærilegra bensín- dráttarvéla. Öllum bændum er vitanlega ljóst, hversu geysi þýðíngarmikil eldsneytiseyðslan er miðandi við hið stöðugt hækkandi verð á ben- zíni. Sláttuvélin er staðsett fyrir framan afturhjól dráttarvélarinnar og er hún sérstaklega smíðuf fyrir íslenzka staðhætti. Einnig getum vér útvegað frá Fahr-verksmiðjunum plóga, herfi, rakstrar- og múgavélar o. fl. tæki bæði fyr- ir dráttarvélar og hesta. ALLIS - CHALMERS MODEL “B” dráttarvélar frá Englandi Getum nú útvegað hinar þekktu Allis-Chalmers Model „B“ dráttarvélar frá Allis-Chalmers Manufacturing Company; Southampton, Englandi. Samkvæmt fenginni 8 ára reynslu hér á landi, þá er eldsneytiseyðsla Allis-Chalmers dráttarvélarinnar minni en annarra sambærilegra benzindráttarvéla. Dráttarhestöfl vélarinnar eru 20,6 og beltishestöfl eru 22,87. Vélin er mjög létt, þ. e. 935 kg. Hæð undir öxul er sérlega hentug, þ. e. 54,2 cm. Sláttuvélin er gerð samkvæmt ströngustu kröfum íslenzkra bænda og er staðsett fyrir framan afturhjól dráttarvélarinnar. Allar frekari upplýsingar er að fá hjá H.F. RÆSIR Skúlagötu 59, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.