Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 5
AUKABLAÐ
TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951
5
JÓN BJARNASGN FRÁ HLEMIYIISKEIÐI:
Hesfamannamótiö á Þingvöilum 1950
Höfundurinn
á hestamannamútinu.
I.
völlum 1950 mun er tímar
líða, verða álitið sérstætt og
um margt merkileg tilraun
til að efla sanna hesta-
mennsku og reiðhestarækt á
landi voru.
Fram til þessa hafa engar
skírar línur í framkvæmd ver
ið dregnar í hestaræktarmál-
um með tilliti til sérræktun-
ar hrossaætta eða kynja eft-
ir því til hvers aðallega á að
nota þau.
Theódór heitinn Arnbjörns
son, fyrrverandi ráöunautur
Búnaðarfélags íslands í
hrossarækt, miðaði sín störf
í þessum málum við það að
sérrækta ekki hrossakynin
eftir ætlunarverkum þeirra,
heldur blanda kynin og bæta
þannig að þau mættu komast
sem næst því að verða jafn-
vig til alls þess, er þau kynnu
að verða notuð við.
Samgöngur og vélatækni
síðustu ára hafa að nokkru
breytt viðhorfinu í þessum
efnum. Þörfin er minni nú
en áður fyrir hestinn, sem
samgöngutæki og vélarnar
hafa að nokkru leyst hann af
hólmi sem dráttar- og áburð-
arhest. En þrátt fyrir þessar
breytingar hafa hrossin þó
enn, og veröur svo væntan-
lega um langt skeið, stóru
hlutverki að gegna í báðum
þessum greinum, og á meðan
svo er, getur sjónarmið Theó-
dórs heitins Arnbjörnssonar
átt við þar sem ferðalög eru
erfið og sauðfjárlönd víðáttu
mikil og torfarin.
Axleiðingar þessara breyt-
inga síðari ára á notagildi
hestsins, hafa svo orðið þær,
að hesthneigðir menn og kon
ur, fyrst og fremst i þéttbýl-
inu, hafa tekið höndum sam-
an við sveitafólkið sjálft, sem
aðallega íleytir fram hrossa-
ræktinni í landinu, og er þá
markmiðið sérræktun fín-
byggðustu góðhestakynjunum
er fyrirfinnast í'landinu. Upp
úr þessum jarðvegi er Lands-
samband hestamannafélaga
stofnað og gekkst það svo
fyrir hinu fyrsta landsmóti
hestamannafélaga með á-
kveðna og mótaða stefnuskrá
að markmiði ,og var mót
þetta háð á Þingvöllum á síð-
astliðnu sumri sem kunnugt
er. —
II.
Um mót þetta hefir lítið eða
ekkert verið sagt opinberlega
af hinurn almennu heyrend-
um og sjáendum, en Gunnar
Bjarnason ráðunautur, sem
jafníramt var formaður
nefndar þeirrar er stóðhest-
ana dæmdi, íútaði greinar i
Morgunblaðið nokkru eftir
mótið og gerði þar grein fyrir
ýmsum sjónarmiðunx sínum í
þessu sambandi, og H. J.
Hólmj árn framkvæmdastj óri
mótsins riíar svo greinargerð
um mótið í búnaðarbiaðið
í'rey nr. 23—24 1350 og er þar
sagt frá tiihögun allri á mót-
inu og fylgir greinargerðinni
tafla um niðurstöður hinna
ýmsu dóma, svo og lýsing dóm
nefndar á stóðhestum og
tömdum hryssum, en gæðinga
keppninnar er að engu getið
hvað sem veldur.
Það kann nú að virðast svo
í fijótu bragði, þar sem svo
langt er um liðið frá Þing-
vallamótinu, að það hafi ekki
stórvægilega þýðingu að gagn
rýna eitt eða annað er gerðist
á móti þessu, en sé betur að
gáð ætti velviljuð gagnrýni
alltaf að vera tímabær og
kærkomin þeim er í eldinum
standa á hvaða sviði sem er,
það er hinn jákvæði rnæli-
kvarði allra hugsandi manna.
III.
Stóðhestarnir: Hreinn frá
Þverá skipaði fyrsta sætið og
heiðurssætið meðal stóðhest-
anna, þeirra er tamdir voru
kallaðir.
Hreinn er mjög fagur hest-
ur, en ekki gallalaus fremur
en flest annað í náttúrunnar
ríki. Háisinn tæplega nógu
hátt settur, ekki nógu grann-
ur við kiálka en sæmilega
langur og höfuðburður sæmi-
legur, ekki ákjósanlegur. Höf-
uðið sviphreint og fagurt og
lýsir frábæru hreinlyndi og
göfugri skapgerð, en gleidd
milli kjálka tæplega nógu
mikil til þess að höfuðburður
geti verið svo sem bezt verður
á kosið. Bygging samræmis-
góð að öðru leyti og séístak-
lega vel byggð lend, fótahreyf
ingar háar, mjúkar, liðugar
og taktréttar, en framfóta-
staða ekki alveg rétt, ofurlítið
útskeif, sviflínur fótanna virt
ust þó réttar. Ýmsir urðu til
að undrast velgengni Hreins
hjá dómnefndinni þegar litið
var í sýningarskrána, enda
var ættartala hestsins heldur
bágborin, móðir hans óþekkt
og faðirinn ímyndaður að virt
ist, enda kcm þá víst mörgum
Hrönn.
Jón Pálsson dýralæknir
á baki.
til hugar álit hinna látnu
þingskörunga, er þeir deildu
um ættir sínar á Alþingi forð-
um daga, en niðurstaðan var
þá sú að „kvenleggur væri þó
vissari." En úr þessum vand-
ræðum var eitthvað reynt að
bæta með munnlegum upp-
lýsingum um ættir hestsins,
hvað mikið sannleiksgildi sem
þær annars kunna að hafa
haft.
Annar í röðinni kom svo
Blakkur frá Úlfsstöðum i
Skagafirði, aðeins tveimur
stigum lægri í dómsniður-
stöðu. Ég get nú ekki fylli-
lega áttað mig á því eftir
hvaða niðurstöðum dóm-
nefndin dæmir þessa tvo
%
Sokki frá Vailholti í Skagaf.
hesta, lýsing dómnerndar er
ekki síðri á Blakk én hinum
hestinum, lítill munur á af-
kvæmum, en ætt Blakks aftur
á móti mikil og vel kunn, og
samkvæmt því átti hann að
vera mun traustari undaneld-
isgripur en Hreinn, og væri
allt með felldu átti Blakkur
fyrsta sætið.,
En ég álít lýsingu dóm-
nefndar um Blakk ekki eins
rétta og um Hrein, og það hef-
ir dómnefndin kannske sjálf
vitað og þess vegna gert það
sem hún gerði.
Hreyfingar hestsins voru t.
d. ekki vel mjúkar, en hraðar i
og þróttmiklar, geðslag nokk- 1
uð kalt og ofríkiskennt, yfir-
svipur ekki hlýlegur, en svip-
mikið fasið, háls hátt settur
jen of stuttur, síður ekki nógu
íhvelfdar, lendin of brött og
ekki nógu vöðvafyllt og nokk-,
uð aðdregin um setbein, fæt-
ur sterkir og réttir en nokkuð
grófbyggðir. Blakkur þessi er
góður gripur, nokkuð mikill
fyrir sér að virðist, sómahest-
ur í góðum höndum, en ekki
við alþýðuhæfi fram eftir ár-
um.
Þriðji í þessum flokki var
svo Gáski frá Hrafnkelsstöð-
um í Árnessýslu. Gáski er af
hinum tveimur stærstu sunn-
lenzku hrossaættum, Blakks-
og Skuggaættum úr Horna-
firði annars vegar, og Nasa-
ætt hins vegar, frá Skarði.
Þessi hestur er líklega nokk-
uð samnefnari þessara kynja-
samsteypu, gerðarlegur hest-
ur samræmislega lítalaus,
skapgerðin róleg óg raungóð
en vantar lifandi fjör. Yfir-
svipurinn vekur enga sérstaka
athygli, bóglega ekki mikil og
framtaksmöguleikar framfót-
anna því ekki miklir, sem aft-
ur takmarka hæð og mýkt
fótahreyfingarinnar mjög til-
finnanlega, og er það slæmur
galli að mörgu leyti. Hestur-
inn verður þó að teljast geð-
þekkur reiðhestur, enda lang-
taminn af tveimur hesta-
mönnum hér í sýslu.
Fjórði i röðinni kemur svo
Skuggi frá Bjarnanesi. Hann
hefir sennilega verið mesti
ættfaðirinn allra þeirra stóð-
hesta er þarna voru mættir
og sýndir. Margir munu hafa
búist við að Skuggi sigldi
hærri byr í samanburði við
aðra stóðhesta en raun varð
á, og var eðlilegt að búast við
því eftir fyrri dómum sem
hann hafði hlotið. En einn
kemur öðrum meiri, segir mál
tækið, og var það ekki vonum
fyrr, þar eð Skuggi hafði
aldrei og hefir ekki enn þau
frumskilyrði, sem girnilegur
reiðhestur þarf að hafa, sem
sé fina byggingu, létta sveigj-
anlega skapgerð og fjaður-
magnaðar, framtaksgóðar
fótahreyfingar.
Hitt skal aftur viðurkennt,
að Skuggi er furðanlega raun
góður reiðhestur eftir öllu út-
liti að dæma, og byggist sá ár-
angur fyrst og fremst á langri
og mikilli tamningu; hefir þar
verið betur á haldið en gerist
og gengur með stóðhesta yfir-
leitt, nema þá að þeir hestar
hafi ekki komið til saman-
burðarkeppni fyrr en á Þing-
völlum.
Synir Skugga, aðrir en
Gáski, sem þarna voru sýnd-
ir virtust með líka eiginleika
og faðir þeirra, traustir og
vaxtarmiklir, en of grófbyggð
ir sem reiðhestar og skapgerð
in þungbúin og óþjál.
Einn þessara tömdu stóð-
hesta vil ég enn lítillega drepa
á og vekja athygli á honum,
enda þótt hann kæmist ekki
mjög hátt í dómstiganum,
það er Sokki frá Vallholti í
Skagafirðí. Þessi hestur var
Blakkur frá Selfossi.
að sumu leyti svo vel gerður
að af bar, en svo að öðru leyti
sorglega áfátt hvað byggingu
snertir. Hálsbyggingin sér-
staklega góð, hálsinn hátt
settur, langur og æðarennur
skírar, grannur og mjúkur við
höfuð, og höfuðburður glæsi-
legur. Bakið mjúkt og vel
hvelfdar síður. Höfuðið svip-
mikið og þróttlegt og gleidd
milli kjálka með því mesta og
bezta er sést. Hesturinn virð-
ist hafa nóg fjör og góðan
gang, en fótabygging er slæm
og lend ekki góð, heldur stutt
og um of samandregin um
setbein. Járning og hófsmurn
ing var i megnu ólagi, en
þurfti sérstaklega um hvoru
tveggja að hirða með alúð til
að vinna á móti skapnaðar-
göllum fótanna. Mér dettur í
hug hvort ekki mætti fá
heppileg afkvæmi til undan-
eldis út af þeim Blakk frá Úlfs
stöðum og Sokka frá Vall-
holti, að þeir gætu bætt
hvorn annan það upp að á-
kjósanlegt afkvæmi kæmi
fram. Skagfirðingar ættu að
reyna þetta hið allra fyrsta.
IV.
Að sitja hest:: Knapar þeir
er stóðhestana sátu gátu tal-
izt leysa hlutverk sín sæmi-
lega af höndum, en þó virtist
skorta nokkuð á vakandi
taumhald og lífrænt sam-
band milli hests og manns í
mörgum tilfellum.
Knapann á Sokka frá Vall-
holti mátti þó telja til undan-
tekninga í þessu efni, hann
sat hestinn prýðilega vel,
samband hans við hestinn var
mjúkt og vakandi, athyglin
beindist að hestinum og var
sýnilega áunnin af viti og
vilja og yndi af viðfangsefn-
inu, þannig nemur taugin
hugrenningar og viðbrögð
hestsins skjótast gegn um
taumhaldið og gagnkvæmt
traust og öryggi skapast í
sambúðinni. Aftur á móti
voru aðfarir knapans á
Skugga vægast sagt sorglega
misheppnaðar og hljómaði
heldur einkennilega í eyrum
manna það mikla vinar- og
félagsþel, sem Gunnar Bjarna
|son talaði svo mjög um í því
sambandi.
Faðir minn sagði einu sinni
þegar maður einn var að
reyna að komast á bak full-
tömdum reiðhesti, sem vera
átti, en aldrei gat stanzað
Hóla-Stjarni.
Glókollur í Kirkjubæ.