Tíminn - 17.06.1951, Síða 17
AUKABLAÐ
TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951
17
Leikhúsgestur lítur um öxl
Prestarnir sitja til borðs í „Önnu Pétursdóttur“
Framhald af 16. síðu.
þeir vinna í nafni f’lokks síns
og stefnu, fremur en t. d. Lúð-
vík í Flekkuðum höndum.
Leiklistin er lýðræðinu holl
og trú meðan hún sýnir mönn
um gegnum þessa grautar-
hausasiðfræði og allt það
moldviðri, sem misindismenn
gera með henni. Lýðræðið
stenzt ekki, nema það brynji
sig gegn slíku.
Kjarni lýðræðisins.
Þetta allt byggist þó á því,
sem dýpra liggur og er sjálfur
kjarni lýðræðisins. Hjarta
jungfrúarinnar gat ekki
brunnið. Það er ekki aðalat-
Kristinn Andrésson forðum
öaga. Friðinn réttlætir allt, ef
spurt er um ástir og harma
einstaklingsins. Ef maðurinn
er viðurkenndur og tilfinning
ar hans virtar, þá þurfum við
ekki að spyrja hvað réttlæti
friðinn. Það gerir tilverurétt-
ur einstaklingsins, réttur
mannsins til að lifa og helgi
beztu tilfinninga hans.
Þarna skerst í odda. Leik-
listin íslenzka hefir staðið
með manninum og túlkað rétt
einstaklingsins til lífsins. —
Þess vegna megum við fagna
henni.
Þess vegna fer vel á því, að
minnast líka menningar-
sinna, sem er uppistaðan í
íarmleiknum. Sölumaður deyr
er hins vegar hvort tveggja í
senn, ádeila á lífslýgi kaup-
sýsluhyggjunnar og það of-
ríki, að vilja ekki leyfa ungu
kynslóðinni að fara eigin göt-
ur. Allt byggist þetta á því, að
unga kynslóðin metur misjafr.
!ega ráð og rök hinna eldri og
vanmetur fávíslega allar leið-
beiningar lífsreynslunnar, en
þrátt fyrir það verður þó unga
fólkið að fara eigin brautir og
hugsa fyrir sér sjálft. Unga
kynslóðin vex undan valdi
hinnar eldri. Börnin eru sjálf-
stæðir einstaklingar og á
Anna Borg og Brynjólfur Jóhannesson í Heilagri Jóhönnu,
Jón Aðils sem Kristján skrifari.
xiðið af hverju menn eru góð-
ir, ef þeir aöeins eru það, seg-
ir í „Segðu steininum“. Hér er
komið að kjarnanum. Maður-
inn, hinn einstaki hversdags-
legi maður á sér sinn persónu
lega rétt, vegna tilfinninga
sinna.
Hoederer sýndi Hugo fram á
að hann elskaði hugsjónina
en hataði mennina. „Öld vor
spyr ekki um ástir né harma
einstaklingsins" sagði bók-
menntafræðingur Þjóðviljans
í vetur. Hér er það, sem lífs-
stefnurnar mætast. „Hvað
réttlætir friðinn?“ spurði
starfa hennar á degi lýðveld-
isins.
Frjáls æska.
Sölumaður deyr, Konu of-
aukið og Elsku Rut eru allt
leikir, sem fjalla um samband
eldri kynslóðar og yngri, þó
að með mismunandi hætti sé.
Elsku Rut bregður upp gam-
ansamri mynd af ungling á
gelgjuskeiði, sem telur sér alla
vegi færa og þykist allt vita
betur en eldri kynslóðin. í
Konu ofaukið er það ráðrík
móðir, sem vill drottna yfir
örlögum og framkomu barna
þeim grundvelli verða þau að
fá að leita þroska síns.
Það á ekki við að hrósa
æskuskeiði eða ungu kynslóð-
inni á kostnað efri ára, en það
er náttúrulögmál að æska er
æska og það hefnir sín að rísa
gegn náttúrulögmálunum. —
Maðurinn á að læra að lifa i
félagi og sátt við náttúruna,
temja náttúruöflin en ekki
rísa gegn þeim til baráttu.
Innsti kjarninn.
Ætti ég að gera grein fyrir
því, sem mér finnst að sé höf-
uðkjarni í boðskap þeim, sem
fluttur hefir verið í leikhús-
um höfuðstaðarins í vetur,
vildi ég minna á talnabandið,
sem svertinginn gefur Lackley
í Segðu steininum. Það ér gfóð
vildin og virðing fyrir tilfinn-
ingum mannshjartans. Kani
þoldi ekki að góðvild svert-
ingjans væri forsmáð. Honum
var það ofraun, að einlægar
tilfinningar þessa treggáfaða
manns væru fótumtroðnar og
svívirtar. Um þetta snýst öll
frelsisbarátta mannsandans.
Við þetta miöast hin sanna
framför mannkynsins.
Það er þetta viðhorf, sem er
grundvöllur lýðræðisins. Og
meðan við munum það, að
innst í brjósti mannsins er
hjarta, sem ekki getur brunn-
ið, — kjarni, sem ekki getur
glatast, — og það er neikvætt
og einskisvirði að elska hug-
sjónir, ef við hötum mennina,
þurfum við ekki að óttast um
íslenzkt lýðræði. Sá, sem læt-
ur hefndarlostann þróast í
brjósti sér veröur ógæfusam-
ur Rígólettó, sem kallar hefnd
og bölvun yfir sjálfan sig og
sína nánustu. Það er góðvild
til mannanna og tryggð við
þann málstað — jafnvel í
píslarvætti og dauða, sem
frelsar okkur hin og hreinsar
hjörtu okkur.
Séra Jón Stogumber sagði
að Kristur hefði ekki endur-
leyst sig. Það eru margir aðr-
ir, sem geta rakiö endurlausn
Úi* Flekkúðúm höndum. Hoederer er myrtur.
HSB'
í§£*
(1
u
II!
■7£l
Sviðsmynd úr Imyndunarveikinni.
<£2&
sína til píslarvættis annarra
líkt og hann, þó að með ýms-
um hætti sé. Og það cr gott
að eiga sér leiklist, sem túikar
falslaust göfugan skáldskap
'um innsta kjarna og fegurstu
einkenni mannoðlisins. Slík
leiklist styrkir grundvöil þjóð-
frelsis, menriingar og a1-
mennrar íarsældar. Hún styð-
ur hugsjón lýtíræðisms.
Lokaatriði úr Önnu Pétursdóttur.
Ein af nýjungum í leikstarf-
semj höfuðstaðarins þetta ár
voru barnasýningar Þjóðleik- ;
hússins. Hér er mynd úr
barhálelkr. ^SnæárottningiiP*
sögumaður og Helga litla, Jón
Aðils og Ragnhildur Stein«i
grímsdóttir