Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 31
aitkablað
TÍiVlINN, sunnudaginn 17. júní 1951.
~ UFTHY601NGAFÉLA6IO . .
SAMBANDSHUSINU — REYKJAVIK AN OVAK XV SIMAR 7080 OG 4250
Líftryggsng er mesta öryggi hverrar fjölskyldu
Ef heimilisfaðirinn er ólíftryggður, er
framtíð fjölskyldunnar ótryggð.
Góðir foreldrar líftryggja börnin á unga
aldri, bar með leggja þeir hornsteininn að
framtíðaröryggi barna sinna.
Takmarkið er:
Með litlu árstillagi er hægt að kaupa
stóra líftryggingu. — Það er hagkvæmasta
leiðin til að safna sparifé og tryggja fjár-
hagslegt öryggi.
Líftryggingafélagið Andvaka er nú orð-
ið alinnlent líftryggingafélag.
Umboðsmenn í öllum kaupfélögum
landsins og víðar.
LIFTRYGGINGAFELAGIÐ ANDVAKA
GAGNKVÆM TRYGGINGARSTOFNUN
FÁSK.RÚÐSFIRÐINGAR!
VÉR BJÓÐUM YÐUR:
Vefnaðarvöru, fjölbreytt úrval,
Glervara,
Búsáhöld,
Matvara, ýmis konar
Fóðurvörur, flestar tegundir
Tilbúinn áburður,
Benzín,
Smurningsolíur,
Gasolía frá birgðageymi,
Kol,
Salt.
Fljót afgreiðsla, reynið viðskiptin við yð-
ar eigin verzlun.
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga
Símar 7 og 14.