Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 23
V f esse W Eldavélar Ein fata af góðu koksi eða gljákolum kvölds og morguns og vélin er tilbiíin til notkunar allan sólar- hringinn. Engin óhreinindi eða óþarfa hiti í eldhiísinu. Eldavélar eru framleiddar í ýmsum stærð- um og gerðum fyrir lítil eða stór heimili, og stór eldhús, t. d. heimavistarskóla, sjúkrahús, hótel eða greiðasölustaði o. fl. Vatnshitarar til hitunar á baðvatni o. fl. bæði sérstæðir og innbyggðir í sumar teg- undir vélanna. Þar sem innflutningshöml- um hefir nú verið aflétt af þessum vélum, getum vér nú tekið við pöntunum til af- greiðslu fljótt. Einkaumboð: AUKABLAÐ TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951. Bankastræti 11 — Reykjavík -C' v< ‘;V y , *>•£ tr á « -'; f I 1 ft r , r. •, J. Þorláksson & Norðmann h.f. Kaupfétag Langnesinga, Þórsköfn IJtibú Bakkafirði. Stofnsett 1911. Selur flestar fáanlegar erlendar vörur og innlendar iðnaðarvörur. Starfrækir slát- urhús á Bakkafirði og Þórshöfn. Á Þórs- höfn starfrækir félagið kjötfrystihús á- samt fiskfrystingu og beitufrystingu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.