Tíminn - 17.06.1951, Blaðsíða 16
TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1951
AUKABLAÐ
Leikhösgestur iítur um öxl
Frpmhald af 15. síðu.
mqnningur iinnur til þess, að ;
þjóðleikhús er a'mennings
eign. Hitt má sj’álfsagt deil'a |
um, hvort þessari þjóð al- j
mennt sé ljóst, að lvðræði
byggist ekki á því, n.ð allir ráöi j
öllu í einu — (þao væri stjórn !
ley^i) — heldnr bví, að al- i
menningur velji sér sína trún
aðarmenn og ful’trúa til að
stjörna. En öllu 1 öræði á það
tvímælalaust að fylgja, að
menn geri sér grein fyrir
stjórn máia og eeri tendingar
og tillögur um það, sem bet-
ur mætti fara.
Þjóðleikhúsið hefir r.áð
þeím ítöku n i hugun almenn
ings að rr.enn iáta sig varða
starísemi þess cí tc'ja hana
ekþi óviSkomancIi cér.
Menningarlegur sigur.
Þennan vetur hafa yerið sf’nd
ir 1 Reykjavik ýmsir þeir sjön-
leikir, sem mesta athygli hafa
vakið í hinum friá.sa heirni
hin síðustu ár. Einangrun ís-
lands er roíin á sviði ieildist-
armála eins og víðar. Leikirn-
ir berast til íslands svo að
segja alveg nýir, og fróðum
mðnnum ber saman um, að
íslenzkar leiksýningar standi
á margan hátt jaínfætis leik-
sýningum erlendis. Sannar-
lega er það gott þegar íslenzk
ir menn, sem vanir eru að
dvelja með framandi þjóðum,
njóta leiksýninga betur heima
hjá sinni þjóð en í heimsborg-
unum erlendis. Ef til vill veld-
ur þar málið nokkru um, en
hvað sem um það er, þá er
þetta sigur fyrir islenzka
menningu.
Frægir gestír.
Það má sjálfsagt þakka
Þjóðleikhúsinu og starfsskil-
yrðum þar, að tveir ágætir ís-
lenzkir listamenn, sem þjón-
að haía listinni erlendis, hafa
lá'tið til sín heyra heima á
þessu ári, þar sem eru þau
Anna Borg og Stefán íslandi
Það er mjog ánægjul., að þau
hafa haít tí.m-a og íístæuur til
þess. Gaman var að njóta list-
ar þeirra og fróðlegt að sjá
þau og heyra. Islendingar eru
; Islendingar þó n3 rás atburð-
anna slúpi þeim til starfa í
j íraoanúi lanái og okkur hitn-
;ar annavlega fyrir brjósti þeg
: ar slíkir koma hehn til starfa
urn hrið.
Ár.ægj ulegast af öllu við
kcr*u þéssar.% riSurkehndu,
íslenzku listamann^, var þó
það, að hér heinu fyrir var
. íólk, sera gat uvmlð með þeim
án þess að haiia'ðist á. í Rígó-
lettó gat Guðmundur Jónsson
sér það orð, að ekki varð hans
hlutur minni en hinna ágætu
Indriði Waage sem
Stogumber.
Jón
gesta. sem hafa gert sér óper-
j una að starísviði. Og t. d. Lár-
I us Pálsson lék á móti Önnu
i Borg svo að ekki hallaðist á.
íslenzkir heixnamenn þoldu
mælikvarðann, sem á þá var
I lagður.
■ Boðskapur frjálsrar íistar.
En hvaða erindi átti þá
j leiklistin við okkur í Reykja-
1 vík þetta ár? Ilvaða boðskap
Anna Borg í hlutverki heiiagrar Jóhönnu.
vcru allir þessir ágætu lista-
menn að túlka? Hverju var
verið að þjóna með öllu þessu
umstangi og tilkostnaði?
Hér er vitanlega komið að
kjarna málsins. Listin er ekki
til fyrir listina eingöngu með
fátækri þjóð. Leiklist er ann-
að og meira en eins konar leik
fimisæfingar leikaranna. Hún
er túlkun boðskapar. Og eftir
þeim boðskap verður gildi
hennar alltaf að dæmast. —
Fyrst er að eiga réttmætt er-
indi, og síðan að gera erindi
sínu sæmileg skil.
Enda þótt sitthvað megi
finna að þeim sjónleikjum
ýmsum, sem sýndir voru og
jafnvel leikritavalinu sjálfu,
er ekki annað hægt en viður-
kenna, að það hefir yfirleitt
tekizt mjög vel.
Leiksýningarnar voru oft á-
hrifamikil túlkun mikils-
verðra lífssanninda.
Feigðarmörk ofbeldisins.
Það er ekki eintóm tilviljun,
að sá boðskapur, sem mest
ber á í leiklistinni, þegar litið
er yfir liðinn vetur, er ein-
mitt um þýðingarleysi ofbeld-
isins og gagnsleysi kúgunar-
innar. Sigur píslarvættisins
yfir sjálfum valdsmanninum
hefir verið túlkaður með ýms-
um hætti. Sennilega höfum
við lært af því. Verulegur
hluti leikhúsgesta horfði með
vanþóknun á það er Kristján
skrifari brotnaði undan písl-
arvætti Jóns biskups i leikriti
Tryggva Sveinbjörnssonar. —
Menn áttuðu sig ekki á þessu.
Þó var leikur Jóns Aðils í hlut
verki Kristjáns skrifara með
ágætum og örlagastundin und
irbúin, þar sem Kristján var
að telja kjark í þá Martein og
Daða og spotta vesalmennsku
þeírra og úrræðaleysi.
Sögulegar staðreyndir hafa
sjálfsagt truflað ýmsa, svo að
þeim yrði þessi leikur annar-
legri, enda þótt einn leikdóm-
ari blaðanna hefði bent á það
fyrirfram, að síðasti þáttur
leiksins væri hernámsleikrit.
Kristján skrifari i Jóni
biskupi minnir mjög á síra
Jón Stogumber í Heilagri Jó-
hönnu. Svo svipuð eru örlög
þeirra, að maður freistast til
að halda að þátturinn um
Kristján sé mótaður af á-
hrifum frá Stogumber. Þá hef
ir leikur Tryggva ef til vill
undirbúið jarðveginn. Nokk-
uð er það, að þegar Heilög Jó-
hanna var sýnd, skildu menn
píslarvættið og felldu sig vel
við það, að sá, sem leiddur var
,'varnarlaus í dauðann sigraði
þann, sem krafðist dauða
hans. Þá varð margur hrifinn
af þeim boðskap, sem hann
þoldi ekki fáum mánuðum
fyrr.
Dálítið hliðstætt þessu er
efnið i Flekkuðum höndum og
bendir margt til að þar gæti
verið að ræða um áhrif frá
Heilagri Jóhönnu. Ungur mað
ur leitar sér frama með því að
vinna morð. Hann ryður for-
ingja úr vegi, svo að stefna
hans veröi kveðin niður. Verk
ið er unnið, en stefna þess,
sem myrtur var, sigrar. Að
vísu sigrar hún í þessu tilfelli
vegna valdboðs ofan að. Hin
rússneska yfirstjórn komm-
únista skipar ráðbönum Hoed
erers að taka upp stefnu hans.
Hugo bugast af því, að hann
Gestur Pálsson sem Hoederer.
finnur að afreksverkið var
einskisvirði. Morðið var þýð-
ingarlaust.
Tímabær áminning.
Vel fer á þvi á þessum tím-
um að leiklistin bregði upp
myndum af því, hvernig menn
reyna að eigna sér allt, sem
vinsælt er. Eftirleikurinn í
Marmara og eftirleikurinn í
Heilagri Jóhönnu eru báðir
um það, hvernig menn reyna
að eigna sér stefnu þeirra,
sem látnir eru og náð hafa
vinsældum. Berast og bitrast
verður þetta í orðum biskups -
ins, sem sagði, að strax og hin
stríðandi kirkja hefði kveikt
fórnarbálið, hefðu logarnir
tekið að lýsast til dýrðar hinni
sigrandi kirkju. Þetta er a’-
mennt fyrirbæri. Það er mis-
skilningur, að þetta sé einka-
einkenni stjórnmálanna. En
það er eitt af því, sem mest
ríður á í menningu og mennt-
un lýðræðisþjóða, að kunna
einmitt að sjá við þessum ó-
fögnuði, þar sem menn reyna
að helga sér og sínum það,
sem þeir hafa sjálfir drepið.
Tilgangur og tæki.
Jarlinn af Warvick er til-
tölulega heiðarlegur maður að
því leyti, að hann segir það,
sem honum býr í brjósti.
Hann taldi það póUtiska nauð
syn að brenna jungfrúna.
Hann sá seinna, að það sem
menn telja pólitíska nauðsyn
getur verið þýðingarlaust og
jafnvel glapræði. En honum
fannst samt, að það, sem
menn teldu nauðsyn, yrðu
þeir að gera. Hann þekkti ekk
ert lögmál, sem bannaði mönn
um að gera illt verk, ef það
væri talin pólitísk nauðsyn.
Gáfaðir menn eru aldrei í
vanda með röksemdir. Það er
líka alltaf hægt að nefna eitt-
hvað verra, en það sem menn
langar til að mæla með. Jarl-
inum fannst, að þeim, sem
hefði horft á stórstyrjöld gæti
ekki vaxið í augum að brenna
eina sveitastúlku. Það væru
smámunir hjá öllu hinu.
Sannarlega var það tíma-
bært að bregða upp mynd af
þessari siðfræði og það var
ekki út í bláinn að láta róleg-
án og virðulegan heimsmann
túika hana. Og þess skulum
við minnast, að enginn maður
var ánægðari með sjálfan sig
i eftirleiknum en einmitt jarl-
inn. Menn með þessa siðfræði
finna aldrei til sjálfsásökunar
eða iörunar hvaða glæpi sem
Steindór Hjörleifsson og Þorsteinu Ö. Stephensen í Marmara.
, .: iir.uO.. < «6iod iií vrmtejTl