Tíminn - 13.12.1953, Síða 12
37. árgangur.
Reykjavík,
13. desember 1953.
284. blað.
Askorun um byg;
fjölbýlishúsa í vor
„SííJHtíök fíerskálabsia44 senda álEialdmn í
hæjarstj. á$k<?run í ssaiiáðia rétílsetísmáll
ítalir fá ekki
Trieste í bráð
París, 12. des. Samkvæmt
ái-eiðanlegum heimildiim var
sambykkt á Bermudaráðstefn
unni að' ítölum skyldi ekki
fen^in yíirráð yfir Á-svæSinu
í Trisste, fyrr en haldin hefði
veriS íimmveidaráðstefna urn
iausn Trieste-deilunnar. Pella
Samtök lierskálábúa hafa sént' íhaldinu i bæjarstjcrn á-
skoranir um undirbúning að byggingu. f jolbýlishúsa qg auk
þess óska samtökin skýringa á'því hverjir séu eizendur forsætisráðherra og utanríkis
þaka og gólfa í herskálunum, en íbúarnir eru taldir eigend- rááherra ítaiíu er nú staddur
ur irinréttingarinnar. Ennfremur skora samtckin á -Aibingi i p’arís og iriun-hann á morgun
að láta lög um útrýmingu heilsuspillandi húsr.æðis taka ræTa við utanríkisráðherra
E'ilöi. : vesturveldánna þriggja um
skó,labúa“ haldinn 6- des. Triesue og fyrirhugaða fimm-
1953, fordæimir byggingar veldaráðsöefnu.
Rússar íhuga kjarnorku-
tillögur Eisenhowers
Washington, 12. des. — UtamíkisráSuneytiö í Moskvu gaf
út tilkynningu í dag, þar sem segir að ríkisstjórh ráðstjórn-
arríkjanna muni taka tillögu Eisenhowe.s úm alþjóðlega
kjarnorkustofnúu til ítarlegrar athugunar.
Þessar áskoranir voru sam
þykktar á framhaldsstofn- b^bh^húsnæði
fúndi „Samtaka herskala-
búa,“ er haldinn var 6. des-
ember 1953 í Kamp Knox:
„Samtök herskálabúa“ ger
ir þá kröfu til bæjarstjórnar
Reykjavíkur, að hún hefji nú
þegar undirbúning að bygg-
ingu fjölbýlishúss fyrir það
fólk, er nú býr í hermanna-
skálum. Samtökin leggja á-
herzlu á það, að undirbún-
ingi sé hraðað og verklegar
framkvæmdir hefjist þegar
með vorinu. Samtökin skora
á bæjarstjórnipa að leggja
fyrir byggingar- og skipu-
lagsnefnd, að staðsetja slík-
ar byggingar innanbæjar.“
og ' tei-
i ur siíkar framkvæmdir sóun
Fordæma bráða-
birgðahúsnæði.
„Fundur „Samtaka
her-
Barnabók með ís-
lenzknm þrívídd-
armyndum
á verðmætum og enga fram-
búðarlausn húsnæðismál-
anná.“ Ennfremur óskaði
fundurinn skýrra upplýsinga
um það, hver sé hinn raun-
verulegi eigandi að ytri gerð,
þ. e. þaka og gólfa, þeirra
herskála í bæjariandi Reykja
víkur, þar sem íbúarnir telj-
ast eigendur innréttingarinn
ar. Og í öðru lagi á hverju
forkaupsréttur bæjarsjóðs
Getraunirraar
Urslit í gær urðu þessi:
Arsenal-West Eroaiw.
Aston Villa-Tottsnham
B’ackpool-Newcastle
Chelsea-Manch. Utd.
Huddersfield-Preston
Portsmouth-Liverpool
Sheff. Utd.-Bolton
Sunderland-Charlton
Bury -Plymouth
Everton-Nottm. Forest
Reykj avíkur til braggainn- Huli-Birmingham
réttinganna byggist." _ Notts County-LeeUs Utd.
x (2-2)
2 (1-2)
2 (1-3)
1 (1-3)
x (2-2)
1 (5-1)
1 (3-0)
1 (3-0)
1 (3-0)
X (3-3)
1 (3-0)
1 (2-0)
Mikið kovpi til j»Ia-
g'jafa handa yngri
kynslóðinni
Komin er út barnabók með
þrívíddarmyndum. Heitir bók
in Sérðu það, sem ég sé?. —
í þessari bók eru fyrstu þrí-
víddarmyndirnar, sem prent
áðar eru hér á landi og að
öllu leyti búnar til hérlendis,
ljósmyndir, myndamót og
prentun. Ljósmyndirnar eru
teknar með þrívíddarmynda-
vélum af Guðna Þórðarsyni
og Ljósmyndastofu Lofts, en
prentamyndamótin í prent-
myndagerðinni Litróf.
Framan á bókinni er mynd
af litlum dreng, eyi gleraug-
un, sem þríviddarmyndirn-
ar eru skoðaðar með, eru
lögð yfir augu drengsins ut-
an á bókinni og fylgja hverju
eintaki bókarinnar.
Með þrívíddarmyndunum
eru visur, sem eiga
Að lögin taki gildi. j
Eftirfarandi áskorun var,serri Setur orðið skæður keppi
einnig einróma samþykkt á, nautur Islendinga í mark-
framhaldsstofnfundi samtak aðslöndunum, ekki sízt vegna
anna. j þess, hve afiabrögðin eru mik
„Fundur „Samtaka her-!óbrigðul við Grænland
skálabúa“ haldinn 6. des. afkoma útgerðarinnar því
í tilkynningunni er skýrt
frá því, að Bohlen, sendi-
herra Bandaríkjanna, hafi
gengið á fund utanríkisráð-
herra ráöstjórnarríkjanna og
afhent-honum eintak af ræðu
forsetans. Sagði Molotov
sendiherranum, að hann
mundi taka þessa tillögu til
j rækilegrar athugunar, eins
; og allar aðrar tillögur varð-
andi kjarnorkumál, en þau
væru eitt helzta vandamál
vorra tíma.
I
Vongóðir í Washington.
Blaðafulltrúi Eisenhowers
jforseta sagði við blaðamenn
, í kvöld, að tilkynning Rússa
'væri góðs viti. Ekki kvað
hann þó neina orðsendingu
'hafa borizt frá Rússum varð
andi tillögur forsetans, enda
væri þess ekki að vænta.
1953, skorar á hæstvirt AI-
þingi að láta nú þegar lög
um útrýmingu heilsuspill-
andi húsnæðis i kaupstöðum
og kauptúnum taka gildi.“
SVorðinonsi
(Pramhald af 1. sfSu).
landi eru mjög alvarlegar fyr
ir íslendinga. Er bersýnilegt, af frændum
að hér er að rísa upp aðili, þessu efni.
ótvírætt betri.
Einnig er það athyglisvert,
hve mikið kapp er lagt á að
afla markaða, þar sem Norð-
J menn hafa að staðaldri
' marga unga og ötula menn í
; þessum markaðslöndum til
j að kynna sér allt það, sem
! að gagni má koma íyrir þá,
sem búa afuröirnar úr hlaði.
Mættu íslendingar margt
sínum læra í
Sóknarlýsingar Vest-
fjarða eru komnar út
Út er komin bók úm Vestfirði. Nefnist hún Sóknarlýsing-
ar Vestfjarða og er mikið íit, hátt á sjötta hundrað blað-
yig! síður í tveim bindum. — Sóknarlýsingar þessar, sem cru
myndirnar. Þær eru ~prent- I einstakt rit og merkilegt, eru skráðar um 1840 af prestum
aðar með stóru letri við hæfi1 a Vestfjörðum, samkvæmt beiðni nefndar Hins íslenzka
barna. Þetta er sérkennileg í bókmenntaféiags í Kaupmannahöfn. í nefnd þessari áttu
barnabók og vel fallin.til jóla !sasti: Finnur Magníláson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gísla-
gjafa, enda°mikl^ieypt meö'Sf,n’ Brynjólfur Pétursson og Jón Sigurðsson síðar forseti.
það fýrir augum.
I riti þessu er að finna ! gagnlegt c’lum þc-im, er leggja ,
Síðasti dagor sýn-
ingar Þorvalds
í dag er síðasti dagur mál-
verkasýningar Þorvaldar
Skúlasonar, sem staðið hefir
yfir að undanförnu í Listvina
salnum við Freyjugötu.
sókn hefir verið mikil að sýn-
ingunni og átta málverk hafa
selzt. ____
margs konar fróðleik um
menningu og atvinnuhætti á
Véstfjörðum um miðjja síð-
ustu öld. Lýst er þar hverri \ kosta að eignast það.
stund á íslenzk fræði, ætti
hver Vestfiröingur, sem ann
sögu héraðs síns, að kapp-
sókn og nær hverri jörð innan
hverrar sóknar, allt frá
Breiðafjarðareyjum aö Hrúta
fjarðará. Stórfróðlégt er t. d.
lýsing Flateyjarprestakalls
eftir séra Ólaf Sivertsen. Lýs-
ir hann þar Breiðafjarðareyj
um svo nákvæmlega, að eng-
um núlifandi mun fært að
líkja eftir.
Auk þess sem ritið er mjög
Útgáfan er mjög vöndúð.
Meðal annars er í henni skrá
yfir öll örnefni, sem koma fyr
ir í ritinu, einnig 16 myndir
teiknaðar af Stefáni Jónssyni.
Formálinn er ritaður af pró-
fessor Ólafi Lárussyni. Prent-
smiðjan Oddi h.f. sá um prent
verk og bókbandsvinnu. Útgef
andi er Samband vestfirzkra
átthaúafélaga í Reykjavík.
Kynningarkvöld
Listvinasalarins í
þjóðleikhúskj.
Listvínasalurinn heldur
annað kynningarkvöld sitt á
vetrinum annað kvöld í þjóð-
leikhúskjallaranum. Magnús
Pálsson, leiktjaldamálari, flyt
ur erindi með skuggamynd-
um: Leiksvið og leiktjöld.
Þýzka tónskáldið Hans Engel-
mann leikur frumsamda són-
ötu fyrir píanó óp. 5. Engel-
mann er meðal þekktustu nú-
lifandi tónskálda Þjóðverja og
hafa m. a. verið sýndar eftir
hann óperur, svo sem Helför
dr. Faust, er var frumsýnd í
Hamborg 1951. Aö afloknu
veitingahléi verður sýnd kvik-
mynd. Aðgangur er ókeypis
fyrir félagsmenn.
Biskupinn í vand-
ræðura raeð
fingraförin
Eins og skýrt hefir verið frá
í fréttum hafa fundizt fingra
för á nokkrum níðbréfa þeirra
sem Helander biskup er sakað
ur um áð hafa skrifað. Telja
sérfræðingar öruggt, að hér sé
um fingraför biskupsins að
ræða. Biskupinn útskýrir
.fingraför sín á bréfunum
þannig, að er hann vann aö
fjölritun uppkasta að kirkju-
handbók fyrir Suður-Afríku,
hafi hann misst niður nokkuð
af spritti og litarefni, sem
hafi farið á pappír, er þarna
var. Hafi hann þá tekið þenn-
an pappír og lagt hann til hlið
ar. Hinn óþekkti níðbréfahöf-
undur hafi svo notað þennan
pappír, er hann skrifaði bréf-
in.
Eriendar fréítir
ífáumorðum
□ Satnband brezkra járubrauta-:.
starfsmanna hefir.cboðað- verk-,j
fall 20. dss. n. k. í"sambandinu
eru 400 þúsund félagsmenn..
. Krefjast þeir hækkaðra launa>.
□ Nixon, varaforseti Bandaríkj-
anna, hefir dvalizt undanfama
3 daga í Teheran. Við brottför-
ina kvaðst hann ekki efast um
að stjórn Zahedis mundi takast
að leysa hin ýmsu vandamál
sem nú krefðust úrlausnar.
□ Viðskiptamálaráðherra ráð-
stjórnarríkjanna fer á næst-
unni til Helsingfors og mun
ræða verzlunarviðskipti Pinna
og Rússa.
Gekk af fuiidf_
Panmunjom, 12. dés. Dean,
fulltrúi S. Þ. á Viðræðufund^
unum i Kóreu, gekk af fundi í
dag og kvaðst ekki mundi
koma aftur, fyrr en kömmún
istar tækju aftur þær ásakan
ir sínar, að Bandaríkjamenn
hefðu staðið á bák við þá
ákvörðun stjórnar Suður-Kór
eu, að sleppa yfir 26 þúsund
föngum úr haldi í júni s.T.
Berlínarfundurini
nndirbúinn ■
París, 12. dés. Dulles, utan
ríkisráðherra Bandaríkjann,a,
kom til Parísar í dag, en hann
situr fund utanríkisráðherra
Atlantshafsríkjanna, sem
hefst á mánudag. Hann sagði
biaðamönnum við komuna -að
hann vonaði, að Rússar
mundu sýna samkomulags-
vilja á Berlínarfundinum og
láta af þeirri venju sinni að
tefja framgang mála.
Á morgun ræðir Dulles
ásamt utanríkisráðherrum
Breta og Frakka við Adenauer
kanslara Vestur-Þýzkalands.
Umræðuefni þeirra verður
Berlínarfundurinn og málefni
Þýzkalands.
Sýning á verkun
barna í Myndlist-
arskólanum
í dag opnar Myndlistar-
skólinn í Reykjavík .sýningu,
er stendur yfir ,’í ■skóiahum
frá 1—4 e. h. Sýnd verða ýms
verkefni barnadeilda skól-
ans. Aðgangur er ókeypis aö
sýningu, sem án efa verður
nokkuð fróðleg, þar sem gest
ir munu þarna geta kynnt
sér getu yngstu barnanna á
sviði myndlistar. Kennari
barnanna er Valgerður Á.
Hafstað. Ný námskeið hefj-
ast í skólanum í byrjun jan-
úar. . . ,j