Tíminn - 17.12.1953, Page 2
t
TÍMINN, fimmtudaginn 17. desember 1953.
287. blaffi,
Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að af-
greiðsla vor í Lækjargötu 4, getur aðeins veitt
móttöku smápökkum, sem senda á flugleiðis
innanlands. — Allar stærri vörusendingar
verða að afhendast vöruafgreiðslu vorri á
Reykjavíkurflugvelli.
Flugfélag íslands h.f
Þar sem tíðast syrtir í álinn aka þeir
konunum í hjéibörum frá altarinu
Margir munu œtla, að líf hinna kunhu kvikmyudnleikara sé jsæld
ein og hjá þeim drjúpi smjör af hverju strái. Hins vegar ^er þaö stað--
reynd, að íeikarár þessir eiga oft við h.ina mestu erfiðleika að stríða
og mega búa við margvíslegar raunir. Að vísu eru suráar þessar raunir
þannig til komnar, að þær mega að miklu leyti teljast sjálfskaparviti,
en eru þó ekki léttbærari fyrir það.
,. 'hl - • f **
Lífsbarátta þessa fólks er geysi-
hörð og óvægín. Ótrúlegúr fjöldi
.stendur alltaf í skugganum, en aðrir
sem komast á efsta .tindinn,. geta
hrapað skyndilega. Bandarískir
ki'ikmyndaleikarar eru kunnir fyrir
ýms kátbrosleg viðbrögð, sem miðá
að því að haida athygli almennings
vakandi.
Hjónaskilnaðir.
Hjá þessu fólki £XiX .hjónaskiln-
aðir mjög tíðir. Grípur það oft til
þess ráðs að skilja viö maka sinn
meö miklum íyrirgangi til þess að
vekja á sér athygli, eí því finnst að
stjarna þess sé að lækka á himni
frægðarinnar. Hefir þetta oft gef-
izt vel, en í annan stað eru þessir
tíðu skilnaðir svo frægs fólks illa
liðnir, þar sem þeir vilja verða
öðrum illt fordæmi. Lengi vel var
liáleit skírlífishugsjón bundin við
Ingrid Bergmann, en sú hugsjón
hrundi til grunna á Strombólí sem
kunnugt er og snerust Bandaríkja-
menn illir við og reyndu á eftir
að hefta sýningar á Rosselini-
myndum í Bandaríkjunum. John
Stein’oeck, rithöfundur, hefir liaft
það við orð, að engilsaxnesk fjöl-
skylduhugsjón hafi riðlazt við tii-
SHELLEY WINTERS
minkakápuljóð
Þreyttir áheyrendur.
Hún kvartaði sáran undan því
við Bretling, að allt væri henni
komu Fordbifreiðarinnar, og má (andstætt um þessar mundir. Hún
segja að við hina tíðu skilnaði þessa
íræga fólks haíi hún fengið ann-
að högg, eigi minna.
Bretlingur á ferð.
Fyrir nokkru síðan var Bretling-
ur einn á ferð íjBandaríkjunum og
1 væri.látin syngja á eftir langdregn-
um gamanþætti, en þá væru áheyr
endur 'crðnir svo þréyttir, að þeir
veittu henni enga sérstáka athygli.
„Þetta hefir einnig orðið mér kostn
aðarsaint fram úr hóíi‘, sagði hún.
„Ég varð jaínvel að kaupa mér
kom i þeirri íerð til Las Vegas í í minkakápu til -sið hafa á leiksvið-
Nevada, en þar er meira bílífi en! i»u, því einhver asni orti handa
annars staðar þar vestra. Þar hitti j mer sönglag um nunkakápu. Ég
, Bretlingdr hina ágætu leikkonu, i býst við að mér heíði verið nær að
Shelley Winters, sem m. a. lék í, halda áfram að leixa í kvikmynd-
myndinni „Þar sem sólin skín“, j um•,
sem sýnd var í Tjarnarbíói ný
lega. í Las Vegas er mikið um fjár-
hættuspil og sjö milljónir sækja
Leikvangnr Ameríku.
Þótt, líf og fjör sé í Las Vegas,
borgina heim árlega. Winters var taldi Shelley Winters að það væri
að freista gæfunnar við spilaborðið, I ekki uppáhaldsleikvangur þjóð-
þegar Bretlingur tók hana tali og' j arinnar. E,tir að Bretlingur og
hvatti hún hann einnig til að reyna, i bún höfðu rabbað saman góða
þótt hún tapaði stöðugt. Shelley j stund, gekk hún að borði skammt
Winters kom fyrst fram á sjón- j frá> Þar sem seldar voru litaðar
arsviðið í Las Vegas og hefir veg- myndir af atómsprengjunni, er
ur hennar stöðugt fárið vaxandi,! sPrengd var í tilraunaskyni á Nev-
enda er hún gáfuð kona. Hún ha'fði adaeyðimörkinni. Hún veifaði
rétt aö rekja stuttlega þróun
íslenzkra flugmála. Fyrsta'
skrefiö á þeirri braut er stofn
un fvrsta ílugfélags hér 1919
j aö mestu fyrir forgöngu Garö
I ars Gíslasonar kaupmanns.
Annað skrefið erstofnun ann
ars flugfélagsins fyrir for-
göngu Alexanöers Jóhannes-
sonar prófessors . 1928 og
þriðja skrefið stofnun flug- •
málafélags Íslands 1936.
Þá var nýkominn til lands-
ins lærður íslenzkur flugmað-
ur Agnar Kofoed Hansen nú
flugmálastjóri. Hann valdi
mjög skynsamlega leið til aö
þoka málunum áleiðis, stofn-
aði fyrst flugmálafélag til að
auka áhuga og þekkingu á
fluginu og fékk þannig rnarga
dugandi menn til samstarfs
við sig. Upp úr því var stofn-
að Flugfélag Akureyrar, sem
varð síðar Flugfólag íslands,
og þá fór fyrst að komast
skriður á flugið hér á landi.
Hákon Guðmundsson hæsta
j réttarritari, ritari Flugmála-
í félagsins rakti nokkuð sögu
j félagsins. Það var stofnað til
að vinna að þróun flugmál-
anna og vera fulltrúi íslands
í alþjóðlegum samtökum flug
málafélaga. Það á einnig að
vera eins konar samnefnari
allra þeirra mörgu félaga, sem
að flugmálum og flugi vinna
hér og samræma störf þeirra
aðila. Félagið hóf 1939 útgáfu
blaðsins Flug. Allir,,sem á-
huga hafa á fiugmálum, geta
orðið félagar. Árgjaldið er 50
kr. og fá félagar tímaritið
Flug fyrir það gjald.
Vandað tímarit.
Tímaritshefti það, sem kem
ur út af Flugi í dag, er mjög
vandað og má þangað sækja
margan fróðleik um sögu j
flugsins og þróunina hér á
landi. Ritið er prýtt mörgum
myndum.
samning þarna um að syngja á
hverju kvöldi á skemmtistað, en var
ekki vel ánægð.
Útvárpið
tltvarpið í dag:
■Fastir liðir eins og vsnjulega.
20,30 Kvöldvaka FlugmáiafélagB ís-
lands á 50 ára afúiyaU yéifiugs- i
ins: a) Ávörp, og, reeður f Jytja: I
Jón Eyþórsson formaður félags !
ins, Ingölfur Jónssön flug- j
málaráðhér'ra,' Aléxahder' Jó- j
hannessön í-ektbr,1'Örn Jöhn-j
son forstj., Alfreð Elíassón for- j
stj. og Agnar Kofoed-Harxsen!
flugvallastjóri: b) Samtals- j
þáttur: Sig. Magnússon kenn-
ari talar við c tvinnufiugmann,!
véivirkja, einkaflugmann og
svifflugmatm. c)--Með „Gull-
faxa“ til Grænfands: Jóharines
Snorrason flugstj. greinir frá
ýmsu varðandi flugtak og lend
ingu.
22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23.05 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
nokkrum myndum af sprenging-
unni framan í Bretling og agði,
að sér væri skapi næst að senda
þessar myntíir til ailra vina sinna
með árituninni: „TJppáhald/.leik-
vangur Amerlku".
Fleiri frægar persóntir.
Á þessum. stað hitti Bretliagur
fleiri frægar persónur, svo ., sem
Frank Siriatra 'ög . Ritu Háyworíh.
Þau áttu -bæði í riiikhtm erfiðleik'-
um. Endanlega hafði'slitnáð upp úr
á milli Övu Gardner og Franks og
Rita Hay.worth var að taka saman
við da?v,urla&aspng,varpnn. Dick
HayroeSi er.vaf syq. íéhiu-s, ,að þann
gat élfjd grgi.tt .afþnypniy af bif-
reið rrióður .s.innay. Þqp hafa nú
verið gefiri’sáman í heilágtjhjóóá-
band; eri aúglýsirigáskrúmið { kring-
um, Jiá. giítiagu- -xax-ata.újííuriest,
aö mönnum hryllti við, langt út
fysir landáttiæri Bandaríkjanna.
Vígslari' endaði tneð :þvi, 'að Haym-
és ók köriú sinni í TÖðlb'örum ?rá
altarinu. Vígslunni vaí sjónvárp-
að og var mikil auglýsing fyrir þau
bæði, en sem sagt, það er fleira en
Fordbifreiðin, sem hefir riðlað
hinni engilsaxnesku fjölskylduhug-
sjón.
Saiuuiiigiir við
vagnstjóra
(Framhald af 1. siðu.)
greiddan með næturvinnu-
taxta, og er það í samræmi
við það, sem tíðkast um vinnu
í öðrum starfsgreinum á þess
um tíma sólarhrings. !
Þá voru staðfestar í samn-
ingum venj.ur, er tíðkast
hafa undanfarið um vinnutil
högun og ílutning milli
starfa vagnstjóra og vakta-
formanna. !
j Um kauphækkun var því
ekki að ræða hjá vagnstjór-
um, hvorki sbeina, né ótaeina. j
TILKYNNING
Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfa
verð á fiski:
Nýr þorskur, slægður,
með haus .................. kr. 1.85 pr.
hausaður .....................— 2.35 —
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor
inn í stykki.
Ný ýsa, slægð,
með haus ................... kr. 2.25 pr. kg
hausuð .....,........j...... — 2.85 —
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor
inn í stykki.
Nýr fiskur (þorskur og ýsa),
flakaður með roði og þunnildum .... kr. 3.85 pr. kg,
án þunnilda ................ — 5.20 —
roðflettur án þunnilda ...... — 6.20 —
Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn
sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk
salinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir
þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er
sem varaforði. má reikna kr. 0.50 pr. kg. dýrara en að
ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði, þótt hann
sé uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt.
Reykjavík, 16. desember 1953
VERÐLAGSSKRIFSTOFAN
Fastir liðir eins ög venjulega.
18.55 íþróttaþáttur .(Sigurður Sig
urðsson).
19.30 Harmoníkulög (plötur).
20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; 0g tekizt að SVÍfa Stutta speli
^ stórum vængjum, eins og
Flugiistiu
(Framhald af 1. síöu.)
VI (Einar Ol. Sveinsson próf.)
20.50 Dagskrá frá Akureyri.
21.20 Frá útlöndum (Þórarinn Þór-
arinsson ritstjórþ.r
21 ,á5 Tónleikar (plötur).
22.1jC<Utvarpssagan: „Hailáý eftir
Jón Trausta; XV (Helgi Hj.)-
22.35 Dans- og dægurlög Tplötur).
23.00 Dagskrárlok. * » « «,
fuglar gera. Hóf'hann tilraun
ir sínar 1889 og fórst við eina
slíka tilraun 1894.
Þróun íslenzhia flugroála.
Vandað ♦ t
Á þessumi'ííimmótum er