Tíminn - 17.12.1953, Síða 10
1«
TÍMINN, fimintudaginn 17. desember 1953.
287. blaff.
Glettnar
yngismeyjar
(Jungfrur pá Jungfrursund)
Afar skemmtileg og spennandi,
sæns. gamanmynd.
Sickan Carlson,
Áke Söderblom.
Sýnd kl. 7 og 9.
BráSskemmtileg litmynd.
Glenn Ford,
Tígrlsstúlkan
Mjög viSburðarík frumskðga-
mynd með Johnny Weissmuller.
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÖ
R O M M £ L
(The Desert Fox)
Heimsíræg amerísk mynd, byggð
á sönnum viðburðum um afrek
og ósigra þýzka hershöfðingjans
Erwin Rommel.
Aðalhlutverk leika:
James Mason,
Jessica Tandy,
Sir Cederic Hardwicke.
Bönnnð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1 *
í AUSTURBÆJARBÍÓ j
| í
| HwyUíti maðurinni
(The Quiet Man)
Bráðskemmtileg og snilldar vel
leikin ný, amerísk gamanmynd í
eðlilegum litum. — Þessi mynd
er talin einhvr langbezta gaman
mynd, sem tekin hefir verið,
enda hlaut hún tvenn „Oscars-
verðlaun" síðastliðið ár. Hún hef
ir alls staðar verið sýnd við met
aðsókn og t. d. var hún sýnd við
stöðulaust í f jóra mánuði i Kaup
mannahöfn.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Maureen O Hara, ’
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
TJARNARBÍd
Sveitasæla
Aaron Slick from Punkin Crick
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
söngva- og músikmynd.
Aðalhlutverk:
Ann Young,
Dinah Shoré
og Metropolite-söngvarinn
Bobert MerriiL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIÓ
- HAFNARRRÐI -
Vesalingarnir
Stórfengleg frönsk kvikmynd
gerð eftir skáidsögu Victors
Hugo.
Sýnd kl. 7 og 9. ,
Sími 9184.
Notið vatnsorkuna
Bændur og aðrir, er áhugaj
hafa á vatnsvirkjunum!
Hefi fjölda af túrbínum
og rafstöðvum á góðu vérði
tU sölu. — Leitið tilboða.
Útvega koparvír, staura,
rör og allt,
er tilheyrir virkjunum.
Ágúst Jónsson
ravm.
Skólavörðustíg 22 sími 7642
Reykjavik
»»♦»»»»»»•»»
ttbreiðið Tímann
5B
Gerist askrifendur aS
_ manum
Askriftarsimi 2323
J
X SERYUS GOLD X-
flýXA___r'v_/L/'\_n
lrx/TJ'~v>'—irvnJ
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
» mro VELIOW BlflOE mm y
rakblffffln heimsfnegn.
Roy sigraði
(In Oid Amarillo)
Mjög spennandi og skemmtileg,
ný, amerísk kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
Koy Rogers,
Penny Edwards
og grínleikarinn:
Pinky Lee.
Sýnd kl. 5.
Sala heíst kl. 2 e.
Pearl S. Buck:
h.
♦♦♦♦•♦♦<
GAMLA BIÖ
Frétta-
Ijósmyndarinn
(Watch the Birdie)
Ný. amerísk M-G-M-gaman-
mynd með hinum snjalla skop-
leikara
Red Skelton,
Arlene EahJ,
Ann Miller.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Síðasta sinn.
TRIPOLi-BÍÖ
Stúlknrnar frá Vín
(Wiener Mádetn)
Ný, austurrísk, músík- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Willi orst, um „valsa-
kónginn” Jóhann Strauss. —
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Hans Moser og
óperusöngkonau Dora Komar.
Sýnd 9.
Hiaicatha
Bönnuð börnum.
Afar spennandi, ný, amerísk
Indíánamynd í eðlilegum itum.
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBIO
Á köldmn klaka
(Lost in Alaska)
Sprenghlægiieg, ný, amerísk
skopmynd, íuíl af- f jörí- og bráð-
skemmtilegum atburðum.
Bud Abbott,
Lou Costello,
Mitzi Green.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amP€R
Bafl&fnfr — ViSicrSir
Rafteikningar
Þlngholtsstræti 21
81ml 81550
(Jtbreiðið TimanxM.
DularblÓmið
Saga frá Japan og Banðaríkjunum á síðnstn árum.
„Ofsókn“, sem átti
að gleymast
(Framhald af 7. siðu.)
heldur viðskiptamenn þeirra.
Engin endurgreiðsla fer því •
fram, nema dómur falli bóka- |
útgefendum í vil. Eftir þeim'
úrslitum verða allir að bíða,1
Valdimar Jóhannsson eins og j
aðrir bókaútgefendur, og'
standa skil á söluskattinum á |
meðan. Er það gömul og ný
venja að svipaðúr ágreining-
ur um skatta og greiðslur og Jokum svolitið óþolinmóður. Hvers vegna ætti einmitt ég,
hér á sér stað frestar ekki einn af öllum þeim þúsundum manna, sem fljúga yfir hafið,
innheimtu á skatti; jað farast? Og hvers vegna hefir þú svo illar bifur á fólki
Það er því staðreynd, að mínu» sem þú þekkir ekki? Hvers vegna treystir þú mér
söluskattsmál Valdimars Jó- ekki? Þú þekkir mig.
hannssonar hefir sætt sömu! Að Iokum varð hann aö sýna henni harðneskju.
meðferð og allra bókaútgef- | — Josui, heldur þú, að þetta hafi verið leikur einn fyrir
enda annarra. Ragnar í mig Heldur þú, að ég hefði komið aftur hinga ðtil þín gegn
Smára, Gunnar í ísafold og öllum þessum hindrunum, sem í veg minn hafa verið lagö-
bókaútgáfan Norðri gætu með ai"> ef ég elskaði þig ekki af öllu hjarta?
sama rétti talað um „ofsókn“ j Það var aðeins til eitt svar við öllum þessum spurningnm
í þessu sambandi. Allir hafa og efasemdum. Faðmlag, likami við líkama, hjarta við
þeir setið við sama borð. |hjarta, endurnýjun ástaratlotanna af enn meiri hita og
En formaður Þjóðvarnar- ' ástriðu en fyrr. Og barnið beið.
flokksins vill bersýnilega j Daginn eftir rann upp hin óhjákvæmilega skiinaðar-
njóta annars og meiri réttar stund. Hann vildi ekki láta hana fylgja sér að lestinni, og
en aðrir. Þess vegna kallar hún kærði sig heldur ekki um það. Faðir hennar og móðir
hann -pað ofsókn, þegar sörnu komu fram úr fylgsnum sínum stutta stund áður en hann
lög ganga yfir hann og alla fór, kvödd hann nokkrum rólegum kurteisisoröum, en síðan
aðra. Þess vegna reynir hann urðu þau ein eftir. Honum fannst blæðandi sár nísta hjarta
að halda eftir og nota til eig- j sitt, er hann sleit sig úr faðmi hennar.
in þarfa fé, sem hann hefir — Ég skal skrifa þér á hverjum degi, hét hann.
fengið frá öðrum og á að
standa skil á. Þess vegna verð
— Eg líka, hvíslaði hún með ekki og társtokkiö andlit.
— Við skulum segja hvort öðru allt, sem á dagana dríf-
uí þingmaður flokksins að (ur, sagði hann. Mundu það, elskan mín, að ég mun vinna
grípa til hreinna ósanninda,' að því nótt og dag, að þú getir sem fyrst komið til mín í
þcgar hann tekur að sér vörn Ameríku. Brostu nú, ástin mín, aðeins einu sinni enn. Hugs
flokksformannsins, eins og t.'aðu um mig í nótt. Segðú já, elskan mín.
d. þeirri að Hlaðbúð hafi? Hann sleit sig frá henni og hljóp af stað, sneri sér svo
fengið söluskatt endurgreidd- við og sá hana standa í dyrunum, þaut til baka og faðm-
an og Valdimar hafi sætt aði hana að sér einu sinni enn.
annarri meðferð en aðrir bóka
útgefendur.
— Eg má ekki líta við, sagði hann.
Hann hljóp af stað aftur og varaðist áð líta við, náði lest
Þess vegna er von, að Þjóð- inni á siðustu stundu og hélt til Tokyo.
varnarkapparnir í eldhúsdags
Annar hluti
umræðunum vildu ekki ótil-
neyddir minnast á þetta mál.
Þeir vildu láta það gleymast.
En verknaður Valdimars og Frú Kennedy var í óða önn að undirbúa heimkomu son-
vörn Gils gleymast ekki, því ar síns. Kona hershöfðingjans, sem hún hafði aldrei séð,
að þar er að finna réttar heim hafði skrifað henni.
ildir um siðgæði og heiðar-j — Ég skal skrifa móður hans, haíði kona hershöfðingj-
leika þeirra, sem stjórna Þjóð ^ ans sagt við mann sinn. Ef þú skrifar, heldur hún kannske,
að ég hafi átt í einhverju ástabralli við hann, og þess vegna
viljir þú senda hann heim.
Þess vegna hafði hún skrifað eins og kona, sem er nógu
j gömul til að vera móðir Allens, og reynt að haga orðum
svo,' sem henni hefði sjálfri þótt bezt, ef hún hefði verið
móðir Allens. Hann var mjög efnilegur liðsforingi, skrifaði
hún, og hafði verið hægri hönd manns hennar, og þessúm
unga og efnilega manni varð að bjarga. Það var erfitt að
missa hann á þessum tíma, þegar allt var í óvissu um fram-
tíðina og ýmsar breytingar áttu sér stað í stjórn hersins,
en maður henanr var þó fús til að færa þá fórn til að
reyna að bjarga honum.
„Sonur yðar er miklu meira en meðalmaður“, skrifaði
hún frú Kennedy. „Við hann duga ekki venjulegar aöferðir.
í hans augum er hér ekki að ræða um neina skyndikynn-
ingu. Honum er í blóð borin riddaramennska suðuriúkj-
anna, og hann leyfir sér ekki að draga stúlkur á tálar, jáfn-
vel þótt hún sé japönsk. Að sjálfsögöu álítur hann, aö ást
hennar sé svo mikil, að hún geti ekki hugsað sér að giftast
öðrum manni. En ég efast um, að hann hafi leitað eftir
ástum hennar á nokkrum öðrum grundvelli, og allar jap-
anskar stúlkur vilja umfram allt komast til Bandarikjanna.
•mm *>-
ctrncinnci
5.03
Bangsi og flugan kr.
Börnin hans Bamba —
Ella litla —
Kári litli í sveit —
Litla bangsabókin —
Nú er gaman —
Palli var einn í heim.—
Selurinn Snorri —
Snati og Snotra —
Sveitin heilfar . — 20.Q0
Þrjár tóíf ára telpur — 11.00
Ævintýri í skerjag. — 14.00
SKEMMTILEGU SMÁ-
BARN ABÆKURNAR:
1. Bláa kannan krr- 6.00
2. Græni hatturinn — 6.00
3. Benni og Bára — 10.00
4. Stubbur — 7.00
5. Tralli — 5.00
6. Stúfur — 12.00
Gefið börnunum Bjarkarbæk
urnar. Þær eru trygging fyrir
fallegum og skemmtilegum
barnabókum og þær ódýrustu
Bókaútgáfan BJÖRK.
8.00 j Þær halda, að þar sé Paradís á jörðu, og í sámanburði við
20.00 j JaPan er það auðvitað rétt.“
22,50 Fru Kennedy var stórlát kona af góðum ætt'um, og hún
5IQQ: hafði svarað þessu bréfi með viðeigandi þakkarorðum, en
12.00 jaíhíramt íýst yfir, að hún bæri fullt traust til dómgreind-
15.00 ar scnar síns í þessu efni sem öðrum. Það var heldur kulda-
22.00 svarbréf, og kona hershöfðingjans, sem hafði ekki
1100 nnki* kynni af slíkum konum og raunar úr öðrum jarðvegi
sprottin, las það með nokkurri vanþóknun. Hún fleýgði
því yfir borðið til manns síns.
— Lestu þetta, sagði hún. Ég sé ekki af þessu bréfi, hýort
hún vill fá japanska tengdadóttur eða ekki.
Hershöfðinginn las hréfið. — Ja, ég veit það svei mér
ekki heldur. Það er bezt að þú skiptir þér ekki meifá af
þessu máli. Kennedy ympraði raunar á þvl, að hann
mundi líklega ekki koma hingað aftur.
Frú Kennedy sýndi manni sínum bréfið frá konu hers-
höfðingjans, og hún sýndi Cynthiu það líka, í laumi sámt,
því að maður hennar hafði sagt heni, að hún skyldi ékki
sýna neinum það.
— Þessi bær er dæmalaust slúðursagnabæli, sagði hann.
Við skulum í öllum guðanna bænum ekki láta þetta fara
út fyrir fjölskylduna, Sugar. Og við höfum heldur ekki feng-
ið að kynnast viðhorfi drengsins í málinu.
Cynthia sagði fátt. Hún las bréfið hægt og rétti frú Kenn-
edy það síðan.
—• Eru hershöfðingjafrúr ekki stundum dálítiö.... Hún
lauk ekki setningunni.