Tíminn - 17.12.1953, Page 5
287: T>lað.
TÍMINN, fimmtudaginK 17. desember 1953.
Barnakjólar
Fallegt úrval af amerískum barnakjól
um á 2ja—12 ára.
Sundurdregnu
margeftirspuröu komin aftur. Þrjár mismunandi
tegundir fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlun
Guðhnundur Guðvnundssonar,
Laugavegi 166.
/ Þessi bráðskemmtilega og spennandi saga, sem hef-
/ ur kornið út i heftum nú að undanförnu og hlotið al-
) veg eindæma vinsæidir, er nú öll komin út og er næst-
) um uppseld. Nokkur eintök eru þó enn til og er nú
'i tækifæri fyrir þá, sem ekki hafa ennþá náð í þessa
) góðu og skemmtilegu sögu, að eignast hana. — Hún
( er 384 bls. í stóru broti.
) Ættarsköniia kostar kr. 40,00 helt
I ©g kr. 55,00 buntliu í fallegt baaial.
( Sentl Siurðargjaldsfrítt hvert á land
Nifttið tækifærlð og sendið
pöntun strax.
semi er,
SÖGUSAFNIÐ
Pósthólf 552 — Reykjavík,
Þreyja má þorrann
Þetta mun vera
Ijóðabck Kristjáns,
fimmta 1 „Því hlaut ég um leið að hata
svo að þann hramm, sem bölinu
segja má, að hann sé allmikil
virkur sem skáld, ekki eldri
maður en hann er. Hét fyrsta
bók hans: „Frá nyrztu strönd
um“ (1943), önnur ,,Villtur
vegar“ (1945), þriðj a „í þagnar
skóg“ (1948) og fjórða „Lífið
kallar“ (1950). Frá upphafi
mun einsýnt verið hafa, að
hér væri skáld á ferð, og með
síðustu Ijóðabók sinni, þeirri,
sem hér er minnzt á lítillega,
sannar hann enn betur en
áður, að svo sé. í bókinni eru
45 kvæði um ýmis efni. Öll
eru þau haglega gerð og flest
þægilega stutt, en það eiga
öll kvæði að vera. Kristján
ræður yfir mikilli hagmælsku
en er auk þess kliðskáld eða
harpslagi. Margt smáljóð
hans er svo léttfætt, svo eðli-
legt og óþvingað sem sjálf-
kvæmt væri („spontant").
Emerson gamli segir einhvers
staðar, að beztu kvæði séu
„fundin“. Ég held, að beztu
kvæði Kristjáns séu einmitt
af slíku tagi, þó að mikil vand
virkni geti að vísu stundum
látið yísur eða kvæði líta út
sem „fundin“ væru eða ,fædd‘
en það skiptir litlu máli, því
að áhrifin verða svipuð. f sum
um kvæðum sínum seilist svo
Dj úpalæksskáldið upp í himin
hugsanaskáldskaparins, þar
sem andríkið ljómar í bún-
ingi líkinga og táknmáls. Læk
ur skáldsins getur verið djúp-
ur. Nefna má í því sambandi
kvæðin „Ljóðið“, „Tveir veg-
ir“. „Dyr“, „Vitrun“, „Jafn-
tpfli við Guð“, „Blóm“, „Boð“,
„Öyndi vort“ og ef til vill
fleiri.
Kristján er hugsjónamaður
os áhugamaður um þjóðfélags
mál. Eitthvað hefir verið hja.1
áð um það, að hann væri of
mikill pólitískur áróðursmað-
u.r í kvæðum sínum. í einu
k^æði sínu kemst hann
að orði:
veldur,
og sjálfgjört að beita sverði
til sóknar í einhverri mynd.
Þeir kalla það kommúnisma.
Og kvað vera dauðasynd“.
Ekki er hér um hættulegan
kommúnisma að ræða, að ég
hygg, og ef kommúnismi er
ekkert .annað en þetta, munu
margir geta talizt „kommún-
istar“, jafnvel meðal beirra,
sem „íhaldsmenn“ kailast.
í fyrri ljóðabökum skálds-
Kvenfélag Háteigs-
sóknar gefur út
jólakort
Ljúft er mér að vekja at-
hygli á jólakortum, sem Kven
i’élag Háteigssóknar hefir gef
ið út og seld eru til fjáröfl-
unar fyrirhugaðri kirlcju
safnaðarins. Kortin eru vönd
uð og smekkleg, með mynd,
sem Halldór Pétursson list-
málan hefir gert.
Þeim, sem styrkja vilja
gott málefni, vildi ég benda
á þessi jólakort. Einkum mæl
ins mun nokkuð hafa kennt.ist ég til þess við safnaðar-
bölsýni, og þótti sumum við
of. Skáldhjartað er viðkvæmt
og gætir þess einnig í þessari
bók, en þar kennir og heil-
brigðrar karlmennsku og von
gleði. Kvæði sitt „Mitt faðir-
vor“ endar skáldið á þessa
leið:
„Þó örlög Qllum væru
á ókunn bókfell skráð,
það næst úr nornahöndum,
sem nógu heitt er þráð.
Þrjú orð að endurtaka
ég er við hvert mitt spor:
Fegurð, gleði, friður —
mitt faðirvor"!
Ekki er sá maður, er svo
kveður, hættulega bölsýnn.
Það mun og sanni næst, að
skáldið óski einskis annars
fremur en að kveða kjark og
baráttugleði inn í hug og
hjarta þjóðar sinnar, sem
hann ann af alhug.
í stuttu máli: Hér er á íerð
inni athyglisverð ljóðabók.
Höfundur hennar hefir áður
tryggt sér sæti á skáldaþingi,
en með þessari bók vekur
hann vonir um, að enn sé
hann á vaxtarskeiði og að frá
honum megi vænta meiri tíð-
inda en enn hafa af honum
spurzt á því þingi. Spá mín
er sú, að hinn „djúpi lækur ‘
eigi eftir að verða enn þá
svo|dýpri í framtíðinni.
Gretar Felis.
menn, að þeir kaupi þessi
kort og styrki þannig sameig
inlegt áhugamál.
Kvenfélag Háteigssóknar á
sér ekki langa sögu. Það var
stofnað í febrúar þ. á. og er
því enn ekki ársgamalt. En á
.þessum stutta tíma hefir það
verið mjög athafnasamt. —
Hafa kvenfélagskonur starf-
að af áhuga, dugnaði og fórn
fýsi og staðið einhuga að
þeim verkefnum, sem unnið
hefir verið að. Jafnframt því,
sem þess er getið vil ég einn
ig þakka þeim, sem af rausn
og myndarskap hafa stutt
þær í starfi.
Um leið og ég þakka kven-
félaginu áhuga og prýðilegt
starf að undanförnu, endur-
tek ég tilmæli min um kaup
á jólakortum félagsins.
Kortin eru til sölu í ýms-
um bóka- og ritfangaverzlun
um bæjarins og í verzlunum
í prestakallinu. Þau fást enn
fremur hjá frú Halldóru Sig
fúsdóttur, Flókagötu 27 og
frú Laufeyju Eiríksdóttur,
Barmahlíð 9.
Jón Þorvarðsson.
Æftarskömvn
eftir Charles Garvice
ORYKKUR
ÁVAXTA.DR YKKUR
yts/í7viTyis
JOLAORYKKIRNIR frá
Jóladrykkur k
Pepsi-Cola
Geisli.
Grape-fruit
Appelsín
Ginger Ale
Sódavatn
Póló
ern aíbragðsjíóðir og við allra hæfi.
Fást alls staðar
Entjin veisla án
S ANITAS-GEISL A
Rafskinna í fjalla-
dal við Austurstr.
Rafskinna er komin í glugg
ann sinn og kemur til með að’
draga úr umferðarhraðanum
í Austurstræti fram að jólum.
Þessum jólagesti höfuðstaðar
ins er alltaf veitt mikil at-
hygli, enda kemur hann um
svipað leyti og fyrstu jóla-
sveinarnir.
í góðviðrinu á sunnudaginn
var þessum j ólagesti líka fagn 1
að innvirðulega af þeim, sem'
ferð áttu um Austurstræti.!
Var ösin svo mikil utan við
glugga Rafskinnu, að ekki virt
ist neinn vafi leika á því þá,
hver væri vinsælasti sýning- ‘
arglugginn í bænum.
Það, sem þar var að sjá,
var bókin rafskinna með aug
lýsingablöðum sínum i þjóð- !
legu umhverfi með listrænu
handbragði. Trvggvi Magnús-
son listmálari teiknar þar um
hverfi trölla og jólasveina í ís
lenzkum fjallaöal, þar sem
Rafskinna flettir blöðum sín w
um út við Austurstræti, með-
an tröll eru á gluggagæjum og
jólasvðinar á ferð um fjöll og
hlíðar.
i Höfund Rafskinnu Gunnar
Bachmann virðist ekki skorta
hugmyndir til að búa til ævin
týralegt umhvejfi við hliðina
á jólaösinni og Jón Kristins-
son hefir teilcnað allar aug-
lýsingarnar með þeirri snilld,
sem fáum er gefin, enda er
hann tvímælal.aust í allra
fremstu röð íslenzkra teikn-
ara. Hér hafa þrír listamenn
lagt hönd að verki. sem fáir
Reykvíkingar geta komizt hjá
að sjá fyrir jólin, enda þótt
biðin við gluggann kunni að
verða nokkúð löng stundum.