Tíminn - 17.12.1953, Síða 12

Tíminn - 17.12.1953, Síða 12
ERLEXT YFIRLIT I DAG: Bterilutningar í lofti . .4,-> 37. árgangur. Keykjavík, 4 • * 17. desember 1953. 287. bla3. Gálgaför Lavrenty Beria hafin: í Eorsetahosningar í FruUUlundi í dmg: Saksóknari ráðstjórnarinnar »tia í kjöri - líkiega nær eng- krefst dauðadóms yfir honum Inn kosningu 1 ^rs “0 “ Hano lapfír jálaffl sekt síaaa sássaaaat þéim, er: ksierffiir v©rn um lei©, seglr rétliarlmi Svo virðist sem Ioka]táttur hreinsunarinnac, sem átti sér stað, er Beria, innanríkisráðherra Rússa, var handtekinn í sumar ásamt sex háttsettum mönnum öðrum, sé nú að hefjast og munj honum ljúka með sama hætti og fyrri póli- tískum hreinsunum kommúnista í Rússlandi — för sak- borninganna í gálgann. Æðsti réttur Ráðstjórnarríkjanna sendi í gærkveldi út tilkynningu um ákæru saksóknara rík- isins á hendur Beria og samstarfsmönnum hans. Er kraf- izt dauðadóms yfir Beria og enginn vafi talinn á því, að hann verði dæmdur til dauða. Af skýrslu saksóknarans að dsma virðist rannsókn máls- ins lokið og dómkvaðning skammt undan. Hefir játað. Þá segir einnig í tilkynn- ingu réttarins seint í gær- kveldi, að Beria hafi játað sök sína og allir þeir, sem handteknir voru og kærðir á- samt honum í sumar. í skýrslu saksóknara ráð- ráðstjórnarríkjanna er sagt, að rannsókn í máli Beria hafi leijtt í Ij ós, að hann hafi misnotað stööu sína í ríkis- stjórninni til þess að mynda um sig hirð manna, sem voru fjandsamlegir sovétlýð veldinu. „Föðurlandssvikari". í skýrslunni er Beria kall aður svikari við föðurland sitt og ákærður bæði fyrir glæpsamlega starfsemi gegn kommúnistaflokknum og ríkinu óg að hafa sett inn- anrikisráðuneytið yfir sjálfa ríkisstjórn Sovétríkj- anna. Sex menn aðrir voru París, 18. des. — Á morgun verðúr kjörin nýr ríkisforseti í Frakklandi í stað Vincent Auriol, sem lætur af embætti 16. jan. n. k. Úrslit kosninganna eru svo óviss, að ekkert af frönsku blöðunum þorir að spá um, hver verði kosinn, Alls hafa'8 menn lýst yfir, að beir gæfu kost á sér og þar af eru fjórir yfirlýstir frambjóðendur ákveðinna flokka. Fnnili Atlanzhaisbandalagsins Itmk í gær: Varnir V.-Evrópu verð- ur að treysta sem bezt NTB — París, 16. des. Fundum í Atlantshafsbandalaginu lauk í dag. Var seinasti fundurinn leynilegur. Munu þar hafa veriö rædd ýms vandamál, sem nú eru efst á baugi, svo sem Berlínarfundurinn, styrjöldin í Indó-Kína. Hal- vard Lange, utanríkisráðherra Noregs sagði í viðtali, að 3kiptzt hefði verið á skoðunum í fullri einlægni og liefði þessi fundur ef til vill verið sá gagnlegasti af fundum ráðs- ins til þessa. Lange sagði ennfremur, að ráðherrarnir væru sammála Jólahefti Samvinn- unnar komið út Jólaheíti Samvinnunnar er komið út og er vandað að frá- gangi og prentað á góðan pappir eins og venjulega. Rit stjórnargreinin er um konurn ar og samvinnuna. Benedikt Gröndal ritstjóri skrifar um Einar Jónsson myndhöggvara og safn hans og fylgja grein- inni nokkrar myndir. Kvæði er í heftinu um Benedikt á Auðnum, eftir séra Sigurð Eir. arsson. Frásögn af því er Lind berg flaug yfir Atlantshafið fyrstur manna. Grein eftir Þorstein Einarsson íþróttaf.ull trúa um Eldey, súluna og manninn. Grein um viöskipta málaráðherra Danmerkur. Kafli er í heftinu úr endur- minningum Hannesar J. Magnússonar skólastjóra. Jólasiðir um víða veröld. Leyndardómur Travemunde. Kvæði eftir séra Sigurð Ein- arsson sem hann nefnir í Gautlöndum. Margt fleira af smærra tagi er í ritinu, auk íramhalolssögunnar. um, að ekki lægju enn fyrir nægjanlegar sannanir þess, að breyting hefði orðið á ut- anríkisstefnu Rússa eftir dauða Stalins og yrði því að treysta varnir Vestur-Evrópu sem bezt. Frakkar gramir við Dulles. Utanríkismálanefnd franska þingsins gaf út yfirlýsingu í dag, þar sem segir, að íhlut- un erlendis frá jafnvel þótt hún kæmi frá vinveittu ríki — varðandi stofnun Evrópu- hers og aðild Frakka að hon- um, mundi ekki hafa hin minnstu áhrif á afstöðu þjóð þingsins til þessa máls. Um- mæli Dulles varðandi Evrópu herinn hafa vakið nokkra gremju í Frakklandi og eru hvarvetna mikiö rædd í heimsblöðunum. Eisenliower styður Dulles. Eisenhower sagði á blaða- mannafundi í dag, að hann væri alveg sammála þeim ummælum Dulles, að Banda ríkin yrðu að taka utanríkis stefnu sína gagnvart Evrópu til gagngerðar endurskoðun- ar, ef Evrópuherinn yrði ekki að veruleika i»aa» skaaaisfts. BERIA. liandteknir og ákærðlr um leið og Beria, segir í skýrsl- unni, þeirra á meðal Dekan ozov, fyrrum deildarstjóri í leynilögreglunni og Clodz- imiskij, yfirmaður rann- sóknardeildar lögreglunn- ar. Tryggði sér lykilstöður í skýrslunni segir ennfrem ur, að þegar eftir dauða Sta.l ins hafi Beria byrjað að skipa v-ini sína og samsæris menn í lykilstöður í innan- rlkisráðuneyti ráðst j órnar- ríkjanna. Þessir samsæris- menn hófu þegar baráttu gegn öllum þeim starfs- mönnum ráðuneytisins, sem (Kramhald á 7. íiSu.) George Bidault er frambjóð andi kaþólska flokksins, Mar- cel Negelen býður sig fram fyrir jafnaðarmenn, Yvon Delbos er frambjóðandi rót- tæka flokksins og Marcel Cahin fyrir kommúnista. Hin ir frambjóðendurnir, sem ekki njóta opinberlega stuðn- ings ákveðins stjórnmála- flokks, eru þeir Laniel, for- sætisráðherra, Jaques Four- cade, Jean Medecin og André Cornu. Úrslit óviss. Ólíklegt er talið, að nokkur (Framhald c 7. sISu.J Nýtt hraðamet í flugi Washington 16. des. — Ameríski flugherinn til- kynnti í dag, að Charles Yeager, major, hefði s. 1. laugardag sett nýtt flug- hraðamet, er hann flaug rakettuknúinni tilrauna- flugvél með yfir 2450 kíló- metra hraða á klukkustund, en það er 2Ví> sinnum meira en hraði hljóðsins. Hólmavík fékk rafmagn fra nýju rafveitunni í gærdag Illeypl á uokkuru liluía af rafkerfi kaug>» túiPiins ©g þannig létt á gunilu stöðinni Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. I gær klukkan 4 síðdegis var fyrsta straumnum hleypt á frá hinu nýja orkuveri, sem byggt liefir verið við Þverá þar sem hún fellur úr Þiðriksvallavatni í Steingrímsfirði. Rafmagninu var hleypt á nokkurn hluta ráfleiðslukerf- isins á Hólmavík, og léttir það Y f i r I ý s i n g mjög álagið, svo að Hólmavík; hefir nú nóg rafmagn. Raf- magnið frá gömlu stöðinni var af mjög skornum skammti. Undanfarna daga hafa vél- arnar verið reyndar og eru ,aA mestu tilbúnar. Ekki er þó víst, að hleypt verði á allt. kerfið á Hólmavík fyrr en líö- ur á vetur, heldur verði gamla stöðin notuð jafnframt um sinn. Hin nýja rafstöð gefur um 750 kw með þeim vélum, sem , Við útvarpsumræðu, eldhúsdagsumræðu, í Sameinuðu Alþingi 14. þ. m. mán. fórust alþingismanni Bergi Sigur- björnssyni orð á þessa leið: „Loks nefni ég það, að sönui dagana og hæstvirtur fjármálaráðherra Eysteinn Jónsson flutti ræðu í Alþingi um nauðsyn þess að rannsaka, á hvern hátt mætti spara í ríkisrekstrinum, réði hann sjálfur tvo menn til að starfa hjá ríkisstofnun, sem heyrir undir hann, og get' nú eru komnar upp, en hægb ég nefnt hana, ef óskað er, að forstöðumönnum þeirr-' er ag auka orkuna. Fær ar stofnunar fornspurðum, og vissu þeir ekki, hvað þeir (Hólmavík þar nóg rafmágn og áttu að láta mennina gjöra, þegar þeir birtust í fyrir-! einnig nærliggjandi byggðir tækinu“. leftir því sem unnt verður að Síðara umræðukvöldið fórust Bergi Sigurbjörnssyni íeggja raflínur um þær. siðan orð á þessa leið: t „Hæstvirtur fjármálaráðherra E. J. sagðist ekki trúa því upp á sjálfan sig, að hann hefði ráðið tvo menn hjá ríkisstofnun, án þess þörf væri fyrir þá. Þau orð sem ég um það sagði, voru nákvæmlega það, sem einn af ábyrgtim mönnum fyrir áfengisútsölu ríkisins í Reykja- vík viðhafði í þriggja votfa viðurvist, og tel ég það full- boðlega heimild“. Með því að Bergur Sigurbjörnsson hefir í persónulegu viðtali við mig viðarkennt, að þetta hafi átt að eiga sér stað í Áfengisverzlun ríkisins lýsi ég yfir því, að Ey- steinn Jónsson fjármálaráðherra hefir engan mann ráð ið að Áfengisverælun ríkisins, og enga menn sent henni til starfa. Vill fá áheyrnar- fulltrúa á Ber- línar-fnndinn Berlín og Washington, 16 des. — Ulbricht, forsætisráðherra Austur-Þýzkalands/kom fram „ . ...... !með þá tillögu í dag, að bæði Svo vilt til, að tveir menn eru nygengmr t þ3onustu. Austur_ og Vestur-Þýzkaland Afengisverzlunarinnar, annar af þeim ástæðum, að þar. fengi ag senda áheyrnarfull- hafa nú aukist annir m. a. af því, að hætt heíir verið að. frúa ^ Berlínarfundinn. Tals- starfrækja tvö útibú liennar úti á landi, en' afgreiðslum þess í stað stórlega fjölgað á smá- sendingum héðan frá aðalbirgðaskemmunni, en hinn kom í stað annars, er fór. Keykjavík, 16. des. 1953 Guðferaudur Mag»úss*n firstjéri Á. T. R. maður stjórnarinnar í Wash- ington sagði í sambandi við þetta, að ekki kæmi til mála að fulltrúi Austur-Þýzkalands fengi sæti A fundinum og þai vseri enn óvíst, hvort stjérn Vestur-Þýzkalands fengi á- heyrnarfulltrúa eia ekki. ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.