Tíminn - 17.12.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 17.12.1953, Qupperneq 7
287. blað.' TÍMINX, fimmtudaginn 17. ðesembcr 1953. Fimmittd. 17. des. Eldhúsdagurinn Eldhúsda gsumræðurnar, sem fóru fram á mánudags- kvöldið og þriðjudagskvöldið, voru um margt hinar athyglis veröustu. Ræður stjórnarandstæð- inga voru hin átakanlegasta sönnun þess, að öll gagnrýni þeirra er neikvæð og allar til- lögur þeirra neikvæðar. Þeir ERLENT YFIRLIT: Herflutningar í lofti Loftfliitntiigacleild liandarskjahws er nú 12—13 simram mikilvtrkari cn á stríðsár- timim, en þó rniiim ISssssar eim lengra á veg komnir Áður fyrr urðu eylönd ekki sótt heim af óvinaher, nema jóleiðina. Þes^, vegna tókst Bretum í skjóli hins mikla flota síns að hindra árásir meginlandsþjóðanna á land sitt öldum saman. Nú er þetta hins vegar breytt og á þó vafalaust eftir að' þreytast miklu meira í náinni framtið. Nú er ekki siður hægt að flytja her, hergögn og vistir lóft- viíjaafnema skatta og hækka jleiðina og f'f 'na- ™ - ' á þessu sviði hafa ekki sizt veriö miklar seinustu. árin. Til marks um útgjöid, án þess að benda á sparnað eða tekjuöflun í stað- | það ma nefna það, að Bandaríkja- inn. Allt myndi ienda í full- her hefir hvorki meira né minna konmasta. glundroða og öng- en þrettánfaldað get-u sína á sviði þveiti, ef.íarið væri eftir þeim loftfiutninga síðan stríðinu lauk, og tillogum. Slík stjórnarand eru þá ekki taldar með þær flug- staða vinnur sér vissulega vélar, sem annast. flutninga á ekki traúst Þótt menn telj' ^sprengjum, heidur aðeins fiugvélar, 0g Kóreu. Nú nema þessir flutning- jo. -L " f„nnfivornnrti i sem annast flutninga á hermönn- ar 70 smál. á dag eða um 2'i00 smál. w,.! T •, I r ■ um, hergögnum og vistum. Þeir, Stjoi n Sl^hvað tll I0ra.ttu, | sem Itunnúgastir eru taldir, álita þó, munu þeir ekki telja það til|ag gei;a Rússa á þessu sviði hafi bóta að sleppa völdunum í , þó aukizt miklu meira seinustu árin. hendur manna, sem sýndu sig ’ í árbók'danska biaðsins ,,Poiitik- Loftfluiningarnir frá Banda- ríkjunum til Kóreu. MATS hafði hér fengið reynsiu, sem kom að góðum notum, þegar Kóreustyrjöldin hófst. Tólf klst. eft. ir aö styrjöldin hófst kom fyrsta loftflutta bandaríska herdeildin til Pusan í Kóreu. Með fimm stundar- f jórðung millibili lagði hlaðin flutn- ingaflugvél af stað frá Bandaríkj- unum til Kóreu og daglega fiugu flugvélar MATS, sem voru í þessum ferðum, samanlagt meiri vegalengd en 10 sinnum kringum hnöttinn. Um 230 flugvélar önnuðust þessa flutninga í fyrstu. Fyrstu mánuðina voru til jafnað- ar fluttar um 700 smál. loftleið- ina frá Bandaríkjunum til Japans „Ofsókn“, sem átti að gleymast A myndinni sést, er fallbyssu, sem vegur 5000 pund, er varp- að úr flugvél. eins fullkómlega neikvæða og ábyrgðárlitla og stjómarand stæöíngar gerðu að þessu sinni. Stjérnarandstæðingar þurfa sannarlega að skipta, um sféThú" og vinnubrögð, ef á mánuði. MATS hefir flutt fall- hlifarlið til Kóreu og séð því fyrir vistum, skotfærum og jafnvel stór- um hergögnum. Metið í þunga- vöruflutningi á ein C-119-flugvél, I seinustu viku birti blaöið Frjáls þjóð mikla rosafrétt um svívirðilega „ofsókn“ fjár málaráðherra á hcndur Valdi mar Jóhannssyni, formanni Þjóðvarnarflokksins. Árásin átti að vera fólgin í því, að innheimtur hefði verið hjá honum söluskattur á annan veg en hjá öðrum bókaútgef- endum. Árásin átti að stafa af því, að fjármálaráðherra ..úiíá væri í nöp við Valdimar vegna pólitískra skoðana hans. Þegar málavextir skýrðust betur, varð hins vegar fljótt Ijóst, að hér hafði ekki að- eins verið búin til lygasaga um ofsókn, heldur hafði for- maður Þjóðvarnarflokksins gert sig sekan um leiðinlegan verknað í eiginhagsmuna- skyni. Tollstjóri, sem sér um innheimtu söluskattsins í Reykjavík, upplýsti, að fylgt heföi verið nákvæmlega sömu reglum við innheimtuna hjá Valdimar og öðrum fyrirtækj um. Hins vegar hefði Valdi- mar gert sig sekari um van- en“ fyrir árið 1954, sem komin er er fhitti 16 smál. þunga brú, er var út fyrir nokkru, eru birtar ýmsar ’ látin falla niður með fallhlíf til athyglisverðar upplýsingar um hersveitar, sem hafði verið einangr- flutningaþjónu&tu bandaríska lug- ug af kommúnistum. Þetta gerðist hersins, sem er sérstök deild innan j desember 1950. Brúin varð til þess hans og gengur venjulega undir ag hersveitin slapp úr- kvínni. í nafninu MATS (Militarý Air Trans marz 1951 voru einangraðar her- þe^r ætla að vinna Sér tiltrú p0rf Service).' Verður íáuslega sagt sveitir S. Þ., sem ekki gátu fengið þjóðarinnar og gera sig hsefa | ná þessúm upplýsingum hér á eftir: aðdrætti öðru vísi en loftleiðis, bún til stjórnarþátttöku. Um hina , einstöku flokka stjórnafandstæðinga - er það að segja, að kommúnistar voru óvenjulega daufir og kraftlausir. Það verður ekki af þeim haft, að þeir hafa oft áður verið hressilegir í eld húsdaggunfræðum. Þróttleysi þeirra riú er eins og vísbend- ing um, að feigð kalli að þeim. Alþýðuflokksmenn léku svip- 1 ár að fá samtals 4000 smál. af vist- Fyrsta eldrauirin. ' úm og hergögnum, er flutningavél- Eftir að Kóreustyrjöldin hófst ar MATS höfðu flutt til þeirra. X voru flutningarnir til Kóreu eitt júní 1953 voru flugvélar MATS bún mesta vandamál Bandaríkjamanna. ar að flytja 443.200 farþega yfir Hermenn, vopn og vistir þurfti að Kyrrahafið, þar af 57.700 sjúka og flytja yfir Kyrrahafið, ca. 8000 km. sjóleið. Megnið af þessu var vitan- særða, er höfðu verið fluttir frá vígstöðvunum til Bandaríkjanna lega flutt með skipum til hafna í! Heildarmagn þess, sem MATS hafði Kóreu og Japan. Sjóflutningadeild flutt, nam þá orðið 144.000 smál. hersins, Military Sea Transport Ser vice, sem gengur undir skammstöf- uninni MSTS, sér um þessa flutn- aðar „piötur“ og oftast áður,inea hefir yfir.300 skiP við Þá. og muu árangurinn fara eftir j Allir flutningar til Thule loftleiðis. Á árunum 1952—1953 hafa ug- _ _________o __________________ Sumt af mannafla, hergögnum og véiar á vegum MATS flogið yfir því. Þjóðvarnarmenn lentu nújy,lstnm Í5U1’f,t;1 hlns yffai' að fly£ia | Kyrrahafið á 45 mínútna fresti og í fvrsta sinn nð ráði í heirri íiJotara og orar tú Koreu en hægt y«r Atlantshafið og heimskauts- Stifóh nhnrfrin\Ö oern o,Ln,!Var að gera sióleiðlna- Þess vegna svæðið með 75 mínútna millibiU. Stoðu að þurfa að geia grem,vol.u Íoftfliitningar nauðsynlegir. Allii- flutningar til hins nýja stóra fyrir stefnu sinm og mun veg j Hér var m. a. um að ræða lækna, fiugvaiiar við Thule á Grænlandi ur flokksms ekki hafa vaxið , ýmsa sérfræðinga, sjúkravörur, vara h^f^ farið fram á vegum MÁTS. Á af því. Ræða Bergs Sigur- i hluti, ýms vopn o. s. frv. Þaö varð ; vissum timum hafa loftflutningarn björrissoriar um flokksstefn- j hlutvérk MATS að annast þessajir þangað verið enn umfangsmeiri uná'mun ekki hafa aukið trú , fiutllin8'a- en loftflutningarnir til Vestur-Ber- 4 flugferðir á dag. Þyngsta .ykkið sem flutt var, var radarstöð, er yóg 10 smál. Loftflutningum engsn takmörk sett. Bandaríkjamenn eru búnir að ná ótrúlegum árangri á sviði loítflutn inganna. Hinar stóru ílutningaflug vélar B-124 geta ílutt lítinn skrið- dreka eða 200 fullbúna hermenn eða 22 smál. þungan ýörufarm. B-124 Þ.arf ekki að.lendatU Þef að losa'skn e&n‘flestí/aðrir. Formað- sig við farminn. Minm sknðdreka, , fallbýssur, jeppa og minni vöru- 111 Þessa nýja siðabotarflokks bíla er hægt að láta falla niður í nafði sem sé reynt að draga fallhllfum. Svo góðum útbúnaði hef sér fe, sem hann hafði tekið ir verið komið fyrir í flugvélunum, sem söluskatt af viðskipta- að hægt er að varpa út um einni mönnum sínum og á'tti að ann smálest af vörum á sekúndu. ast á bráðabirgðavörzlu fyrir Ef um fyrirferðarmikla hluti er að ríkissjóð ræða, eins og bifreiðar og fallbyss- j gvo fór ]ika að við nánari ur, er komið fyrir a þeim morgum... fallhlífum. Stór fallbyssa á að geta at gun Sa Valdnnar sitt verið tilbúin til notkunar 10—Í2 ovænna. Hann borgaði skatt- mínútum eftir að henni hefir ver- i11111 eftir að einu geymslu- ib varpað úr flugvélinni. Svo hagan-1 herbergi hans hafði verið lo>k lega er frá umbúðum hennar geng- ( að í fáa daga. Og í eldhúsdags ið. Svo miklum framförum hefir umræðunum forðuðust ræðu flutningakerfi MATS tekið seinustu 1 menn Þjóðvarnarflokksins að árin, að það er nú talið 12—13 minnast nokkuð að fyrra- simium fljótvirkara og hraðyirkara bra ði á þessa >jósvifnu of. en loftflutmngakerfi hersms 1 semni heimsstyrjöldihni Ein nýjasta framförin á þessu sviði er sú, að hægt er að festa við sókn“, sem formaður Þjóð- varnarflokks'ins liafði orðið fyrir og áreiðanlega hefði MATS var sett á stofn 1948, rétt ’ iinar a sinum tíma. Vorið 1951 var áður en Rússar lögðu flutningabann j algert eyðisvæði, þar sem Thule- ið á Berlín. Þar reyndi strax á hana. j fiugvöliurinn er nú. Loftflutnihgarn Flutningar til og frá Vestur-Berlín, I ir bófust þá í stórum stíl. Starfs- sem hafði um 2.000.000 íbúa, urðu' uð, vistié og hús voru flutt loft- allir að fara frarn loftleiðis. Frá ieiöis til Thule frá Massachusett þvi í júni 1948 og þangað til í septem um Goose Bay á Labrador, um 5000 ins á greiðslu fjár, sem hann, ber 1949 voru flutttar til Berlínar j km. ieig. stærstu flugvélar voru hafði tekio a móti frá Öðrum loftleiðis 2.375,503 smáMfcir af mat j notaðar til flutninganna, eins og til stuttrar varðveizlu (sölu- vælum °8' eldsneyti. Um 200 þús. J c-124, Douglas Globemaster g C-97 farþegar voru fluttir sömu leið á t Boeings Stratofreighter. Á árunum þessum tíma. 11952 og 1953 voru til jafnaðar farnar á þáð, að þörf væri fyrir þenri an nýja flokk, og ekki mun það hafa 'glætt trúna á siða- bótáfviljá flokksins, að Gils Guðmundsson tók að sér vörn fyrir vanskil flokksformanns- skattinum). Þött ffamkoma stjórnarand stæðinga væri þannig með litlum glæsibrag, geta þeir þó þakkáð' Jórii Pálmasyni fyrir þessum árum hefði orsakað það, að þeir hlutu ekki aum- asta þlutskiptið í þéssum um- ræðúfn. Það tók Jón aö sér ihnflutningshöftin, en ekki aðrar ástæður. Þá deildi Jón á Eystein Jónsson fyrir oflít- sjálfúr. í stað þess að reyna inn 'sparnað. Eysteinn sýndi að v.erja flokk sinn fyrir árás um stjórriarandstæðinga, var næstúm öll ræöa Jóns óhróð- ur um Framsóknarflokkinn, fram á, að hann hefði jafnan óskað eftir því af meðráðherr um sínum að þeir gerðu tillög ur um sparnað á þeim út- og þó einkum Eystein Jóns- g'jaldaliðum, sem undir þá son. Með þessu fór Jón verst. heyrðu, en aldrei hefði komið með sig sjálfan og mimu þess nein slík tillaga frá ráðherr- fá dæmi, að nokkur ræðumað | um Sjálfstæðisflokksins. Jón ur í eldhúsdagsumræðum hafi j deil'di á Framsóknarmenn fyr staðið. öllu verr en Jón eftir,ir háa tolla og skatta, en að Eysteinn Jónsson var í stuttu máli búinn að hrekja helztu firrur hans. Jón sagði, að Framsóknar- menn og þó einkum Eysteinn Jónsson hefði verið andvígur honum var þá sýnt fram á, að allir skattar og tollar hefðu verið stórhækkaðir í fjármála ráöherratíð Sjálfstæðisflokks ins, en heldur lækkaðir síðan. Þá reyndi Jón, ásamt Ing- auknum innflutningi, þegar ólfi viðskiptamálaráðherra, Jóhanri Þ. Jósefsson var fjár- málar|ðherra. Eysteinn sýndi fram á, að á þeim árum hefði verið flutt irin eins mikið og framagt var hægt af fjárhags- legum ástæðum og raunar meira. Röng fjáneálastefna á að reyna að eigna Sjlfstæðis- mönnum ákvæðin um raforku framkvæmdirnar í stjórnar- sáttmálanum. Bæði Eysteinn Jónsson og Steingrimur Stein þórsson sýndu fram á, að ákvæðin um 25 millj. kr. fram lag á ári og um forgangsrétt raforkúlária, ér væ'ru áð uþp hæð 100 millj. kr., hefðu ver- ið sett inn í samninginn fyrir atbeina Framsóknarmanna og hefðu Sjálfstæðismenn einkum verið tregir til að fall- ast á síðarnefnda ákvæðið. Fyrir Framsóknarmenn er hins vegar engin ástæða til að kvarta undan framkomu Jóns Pálmasonar. Hann fór verst með sig sjálfan. Fram- koma hans er líka góð að- vörun um heilindi samstarfs- flokksins. Framsóknarmenn geta líka verið mjög ánægðir yfir hlut- deild fulltrúa sinna i umræð- unum. Eysteinn Jónsson sýndi það nú sem oftar, að hann ef snjallasti málflytjandi þings- ins. En málflutningurinn er líka auðveldur, þegar unnið er af einlægni undir erriðum kringumstæðum að fram- gangi mikilvægra mála, eins og Framsóknarflokkurinn ger ir nú, líkt og svo oft áður. flutningaflugvél stórum hlutum, 1.1ekkl. Sleymzt, ef þcii’ hefðu d. eins konar húsi, sem er búið ,antln malavexti á þá leið. Þeir spítalatækjum eða verkstæðistækj- voru því bersýnilega fegnast- um. Þennan favangur getur flug- vélin losað sig við með mjög í'ljót- legum og fyrirhafnarlitlum hætti. Helokopterinn hefir tekið hinum undraverðustu framförum síðan kóreustyrjöldin hófst. Hann hefir verið notaður til að' flytja hermenn frá stöðum, þar sem venjulegum flugvélum var ekki viðkomið, til vistflutninga o. s. frv. Þá hafa verið gerðar tilraunir í þá átt að búa til nýja flugvélategund, er sameini beztu kosti helikopterins og venju- legrar flugvélar. Þessar tilraunir spá góðum árangri. ir, að þetta mál gleymdist. Eysteinn Jónsson taldi þá rétt að rifja þetta mál upp, þar sem hann hefði orðið fyr- ir fullkomlega tilcfnislausum árásum í sambandi við það. Jafnframt fletti hann ofan af því siðferði, sem formaður Þjóðvarnarflokksins hefði orð ið uppvís að í sambandi við það. Sá ræðumaður Þjóðvarn- arflokksins, sem enn átti eft- ir að tala, Gils Guðmunds- son, stóð hér frammi Flestir sérfræðingar fullyrða, að fyrir þvi hvort hann kysi held loftflutningarnir eigi fyrir höndum ur að viðurkenna brot for. mjog ora þroun, þvi að moguleik- mannsins haIda skildi ármr, sem þeir skapa, seu enn , , . , b “ * ekki hagnýttir nema að'litlu leyti. í £lokksms hrei“um eða hvort framtíðinni munu þvi ekki verða sett nein takmörk, hvað hægt er áð flytja loftleiðis. — Eru Rússar enn fremri? Þetta er frásögnin í árbók Poli- tiken, éndursögð í megindráttum. Þótt miklar framfarir hafi orðið á þessu sviði hjá Bandaríkjaher seinustu árin, telja samt ýmsir sér- fræðingar, að Rússar muni þó að líkindum öllu lengra komnir í því að nota flugvélar til fiutninga i hernaðarþágu. Bæði hafa þeir lagt miklu meira af mörkum til víg- búnaðar yfirlcitt og hafa enn meiri þörf fyrir loftflutninga heima fyr- it en Bandaríkjamenn, þar sem ann að samgöngukerfi er mun ófull- komnara í Sovétríkjunum en í Bandaríkjunum Er ekki ósennilegt, að þetta síðarnefnda hafi mjög ýtt undir þróun loftflutninga rauða hersins. Það er meðal annars af þessum ástæðuiíi, sem Bretar hafa •'ítir styrjöldina nær alveg vanrækt flot- ann, en lagt allt kapp á aukningu flughersins. Ef til styrjaldar kemur, telja brezkir sérfræðingar, að miklu meiri hætta sé á því, að reynt ver5i að gera innrás í Bretland loftleið- ina en sjóleiðina. hann ætti að gera afbrot formannsins að máli flokks- ins. Hann tók síðari kostinn. Vörn Gils fór Iíka eftir máf-. staðnum. Hann reyndi helzt að afsaka Valdimar með því, að bókaútgáfan Hlaðbúð hefði fengið söluskatt endurgreidd an með dómi, og bæri fyrir- tæki Valdimars sami réttur. Þessi vörn Gils er byggð á hreinum ósannindum, því að Hlaðbúð fékk engan söluskatt endurgreiddan, hcldur fékk aðeins dóm fyrir því, að sölu- skattur, er bókaútgefendur sæu um skil á, hefði átt að vera 2%, en ekki 3% á árinu 1950. ísafoldarprentsmiðja hefir nú farið í mál og krafizt endurgreiðslu, sem hún telur sig geta byggt á Hlaðbúðar- dómnum. Ríkið hefir neitað endurgreiðslu á þeim grund- velli, að bókaútgefendur hafi lagt 3% söluskatt á viðskipta- menn sína og beri þeim ekki endurgreiðsla á þessu 1%, er á milli ber, þar sem þeir hafi ekki raunverulega borgað það, Framh. á 10. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.