Tíminn - 17.12.1953, Qupperneq 3

Tíminn - 17.12.1953, Qupperneq 3
287. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 17. desember 1953. Ríkið veitti fimm sinnum meira fé til íbúðabygginga í kaupstöðum og kauptúnum á árúnum 1950-53 en á tímabilinu 1944-49 Aldrei meiri ríkisframlög tii atvínnufyrirtækja í kauptúnum en 1950-53 Ræða Steingríms Steinþórssonar félagsmáíaráðh. í eldhúsdagsumræðunum í fyrrakvöld afskrifaður baeði vegna eigin ingar hafa allt frá því að fyrr- mörgum sinnum betur fyrir þvermóðsku og fullkomins ó- verandi ríkisstjórn var mynd- lánsfjárþörf landbúnaðarins vilja Sjálfstæðisflokksins til uð í ársbyrjun 1950 og til þessa en áður var gert. samstarfs, voru engir aðrir tíma haldið því fram, að sem leitað yröi til um stjórn- allar aðgerðir þeirrar ríkis- arsamstarf nema Sjálfstæðis- stjórnar hafi orðið til flokksins. Kommúnistaflokk- böls og ófarnaðar fyr- Hæstyirttir fjármálaráð- herra gerðl í ræðu sinni í gær- kveldi nokkra grein fyrir að- draganda að stofnun núver- andi ríkisstjórnar, er tók við störfum um miðjan septem- ber í haust. - Ráðherrann drap einnig á nokkur mál, er samkomulag hafði náðst um milli þeirra flokka — þ. e. Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokks; ins, er styðja núverandi rík , isstjórn, að hrundiö yrði í 'urinn- þessi einræðisflokkur, ir þjóðina. Þessum öfugmæl- framkvæmd meðan stjórnar- isem reynir að hylja sig í sauð- um er haldið á lofti, þótt þaú samstarfið varir. Mál þessi!argæru’ hefir aldrei sýnt hafi verið marg hrakin og eru mjög mikilvæg og munu i Þ.1ónkun sína og undirlægju- reynsla hafi sannað algjör- sum þeirra valda þáttaskilum |llátt við alWóða kommúnism- lega hið gagnstæða. | í þróunarsögu þjóðarinnar. jann og einkum aHí, er iykt • Ég vil nú ' nefna nokkur | Ég riiun ekki hér fara að end- tar af Rússlandi, jafn greini- dæmi til þess að afsanna enn ; urtaka það sem fjármálaráð-i1§ga og hina siðustu tíma-Allt einu sinni þann róg og þær ! herrann sagði í sinni ræðu, ■ amstarf við hann var Þvi aö lokleysur sem haldið er fram en vil þó benda á eftirfarandi. sjálfsögðu eins og áður úti- varðandi þessi mál. lokað með öllu. Kommúnist- Samstarf þriggja flokka arnir hafa tekið að sér hlut- ' Stórbættur f járhagur æskilegt. - verk Þorbjarnar Rindils, það (ríkisins. Framsóknarflokkurinn leit' er að draga lokur frá hurðum j Um áramót 1949-‘50 var f jár svo á eftir kosningarnar s. 1. ' tií þess að sem auðveldast sé hagur rikissjóðs í því ófremd- sumar að eðlilegast og affara- | fyrir óvini þess lýðræðisskipu- j arástandi, sem kunnugt gr. f sælast fyrir land og lýð væri, lags, er vér teljum fjöregg.Var mjög nærri því að Alþingi að samstarf gæti tekist milli þjóðfélags vors, að geta feng-jgæfist upp við að setja f jár- j lýðræðisflokkanna þriggja. ið tækifæri til þess að vega að lög. Svo hefir um skipt undir j Beitti Framsóknarflokkurinn því. Flokksnefna sú er kallar jhinni öruggu fjármálastjórn ] sér fyrir því, að sú leið væri sig Þjóðvarnarflokk, er svo jnúverandi fjármálaráðherra,! farin og tjáði sig undir eins greinileg, að ekki verður um' að þessi síðustu ár hefðu fjár 1 vottur um hVe þessir flokkar auglýsa sinn eigin vesaldóm og vanrækslu í þessum mál- um rækilega. Ég vil eins og varðandi landbúnaðarlánin láta tölurhar tala. Helstu félagslegú ráðstaf- anir ríkisins varðandi hús- t næðismál þéttbýlisins eru Nokkrar tölur skýra þenn- j þrenns konar. Það erú fram- an samanburð. Árin 1945— lög til Verkamannabústaða. 1946 fengu deildir Búnaðar- j Til útrýmingar heilsuspillandi bankans, er veita lán til j húsnæði samkvæmt lögum landbúnaðarins — þ. e. Bygg, þar um. Og til Lánadeildar ingarsjóður, Ræktunarsjóð- jsmáíbúða. Hin fjórða leið sem ur og Veðdeild — Iánsfé er nefna mætti eru Byggingar- nam 1,8 millj. króna, eða að samvinnufélög, sem fá ríkis- meðaltali á ári um 900 þus.! ábyrgð fyrir lánum, en engin krónum. Árín 1947—1949, bein framlög fyrir atbeina nam það fjármagn er þessar j ríkisvaldsins. Verður þeim því sömu deildir fengu tæpum sleppt í þeim samanburði, sem 24 miiljónum króna, eöa að . hér fer á eftir. Um hinar þrjár meðaltali tæplega 8 millj. leiðirnar vil ég gefa þessar króna árlega. En árin 1950— [ upplýsingar. 1953, eða í 4 ár nam lánsfé J tíl þessara deilda bankans Framlögin til verkamanna- fast að 80 millj. króna, eða! bústaða. allt'að 20 millj. króna að j Árin 1944—1946 sat við völd meðaltali á ári. Af þessum hér á landi samstjórn Sjálf- lánum hafa nú um 30 millj. j stæðisflokksins og komma og króna verið afhent Búnað- krata. Framlög til verka- arbankanum sem óaftur- \ mannabústaða voru þau ár kræft stofnfé. 735 þús. krónur að meðaltali. Það sem þessi ár setti megin- svip á byggingarframkvæmdir Reykjavikur og jafnvel víðar um land voru hinar óhófs iúsan til þess að taka þátt í villst, aöeins útibú frá komm- j mál ríkisins verið í góðu horfi., FlarsklPtin- slíku samstarfi, ef málefna- únistum, þeir hlýða skipun- Öruggur greiðslujöfnuður,! Þetta yfirlit sannar hve stór samningar næðust. Sú til- um komma í öllum greinum. engir tekjustofnar hækkaðir, felld úreyting hefir á orðið( raun strandaði á fullum óvilja Hefir nokkur verið í óvissu en nú gert ráð fyrir að lækka 1 Þessum efnum, þar sem út- jstóru og rándýru villu-bygg- bæði Sjálfstæðisflokksins og um þetta áður, þá hafa at- j tekjuskattstiga allverulega. lán ti3 Jandbúnaðarins hafa mgar, sem þá voru reistar og Alþýöuílokksins um að taka burðir þeir er gerðust hér í (Þessi örugga fjármálastjórn meira en tuttugfaldast úr þess _Þvi nær allt tiltækt fjármagn upp þriggja flokka samstarf. hinu háa Alþingi fyrir fáum 'hefir verið grundvöllur þess um stofnlánadeildum Búnaö-, tú íbúðarbyggingar var fest í. Alþýðuflokkurinn greip til dögum hlotið að opna augu að hægt hefir verið að vinna,arbankans fra Þvi sem þau Arin 1947—1949 þegar sam- þess óyndisúrræðis, þegar rík- þeirra. Það gerðist þá,' að viðreisn og eflingu atvinnu jvoru arin 1945—1946. Bændur stjórn Framsóknarflokksins, ■ ■ 1 hafa einnig tekið á móti þessu Sjálfstæðisflolcksins og Al- aukna lánsfé með stórhúg og, þýðuflokksins, undir forsæti myndarskap. Hverja krónu þess flokks, fór með völd voru sem þeir sjálfir hafa getað, framlög ríkisins til verka- isstjórn Stefáns Jóh. Stefáns-]að Þjóðvarnarmenn studdu veganna. sonar gafst upp í árslok 1949 , kommúnista til þess að fá full! vegna erfiðleika er að steðj-!trúa bæði í Menntamálaráði Stöðvun sjávarútvegsins og í Utvarpsráð. Þetta ber þess afstýrt. glöggt vitni að forustumenn! Varðandi afkomu atvinnu uðu, að neita gjörsamlega þátttöku í ríkisstjórn. Stór- mannleg var sú afstaða ekki, og þó einkum vegna þess að hún mótaðist fyrst og fremst af því, að Alþýðuflokkurinn treysti sér alls ekki til þess að taka þátt í því erfiða en bráð- nauðsýnlega endurreisnar- starfi, sem þá varð að hefja, ef þjóðarfleyinu ætti ekki al- gjörlega að hvolfa. Þessari neikvæðu og óvirku afstöðu heldur Alþýðuflokkurinn enn. Hann hefir nítt niður allar viðreisnartillögur ríkisstjórn- arinnar s.l. 4 ár, án þess að leitast við að benda á önnur úrræði er nokkru gætu orkað til úrbóta. Alþýðuflokkurinn hefir þvi bæði síöasta kjör- tímabil og eins nú í byrjun hins nýja kjörtímabils dæmt sjálfan sig algjörlega úr leik. Hann hefir verið með fýlu — eins og krakkarnir oröa það. Þegar svo á hinu leitinu var engin vilji hjá Sjálfstæðisfl. heldur hið gagnstæða, til þess að taka upp samstarf við Al- þýðuflokkinn, var sú leið úr sögunni. En því drep ég á þetta hér, að ég lít svo á, að j einungis orðið til þess að það hefði tvímælalaust verið skapa öng’þveiti og marghátt- lagt til fjárfestingar samhliða .mannabústaða rúmlega ein Þjóðvarnarflokksins telja það 'veganna síðastliðin 4 ár vil ég lánsfé Þessu, hafa þeir notað , milljón króna að meðaltali rétt og sjálfsagt að kommúri- J fýrst nefna sjávarútveginn. í ti! margvíslegra umbóta — og(Þau 3 ár. En árin 1950—1953, istar ráði sem mestu varðandi ársbyrjun 1950 voru útflutn-!hafa með stærri skrefum en , eða þau hartnær 4 ár er sam- ingsatvinnuvegir þjóðarinnar uoklíru sinni fyrr stefnt mark . stjórn Framsóknarflokksins því nær stöðvaðir — og allir víst að Því að breyta búskap-, og Sjálfstæðisflokksins hefir sem til þekktu vissu að algert, arhátCúm sínum frá þvi að úarið með stjórn landsins hef- strand var framundan nema jvera fleytings rányrkjubúskap |ir að meðaltali verið lagt fram róttækar aðgerðir kæmu til. rur 1 raunverule8'an ræktunar- jtil verkamannabústaða um 3,8 Aflabrestur á síldveiðum hefir ,búskap. Á þessu ári er lokiö að. millj. króna. Heildarframlög uppeldis- og menntamál þjóö arinnar. Þegar þing kom sam an fyrst i haust reyndu Þjóð varnarmenn að láta líta svo út að þeir hefðu nokkra sér- stöðu gagnvart kommúnist- um. Nú hafa þeir algjörlega gefist upp við það — og þjóna húsbændum sinum — komm- unistunum af sömu trú- mennsku — og þeir — komm- únistarnir þjóna hinum aust- rænu húsbændum sínum. Öfugmæli stjórnar- andstæðinga. Ef ekki hefði tekist, sam- Aukið fjármagn til starf um stjórn landsins s.l. landbúnaðarins, haust milli Framsóknarflokks Þessu næst vil ég fara fáum ins og SjálfstæðisflokkSins,'orðum um afkomu landbún- voru engin úrræði önnur fyrir' aðarins siðustu árin. Þar hafa hendi en nýjar kosningar eða skipst á skin og skúrir eins og geysilegur öll þessi ár Þá hafa {omistu hinum stórfelldu sauð— itil veikamannabústaða og fiskveiðar brugðist mjög í fjárskiptum er taka til mikils,1944—1953 hafa. numið mörgum verstöðvum, svo að valdið hefir þar örbyrgð og atvinnuleysi. Þrátt fyrir þetta hefir tekist að halda þessari mestu framleiðslugrein þjóð- ar vorrar svo í horfi, að fram- leiðsla hefur aukist. utanþingstjórn. Hvort tveggja var fullkomið neyðarúrræði. Kosningar í haust hefðu engu annars staðar. Sum árin frá 1950 hafa verið hörð og erfið og valdið landbúnaðinum árin fast hluta landsins — og er það, við 20 millj. króna, en af þeirri von allra að þar með hafi ver- jupphæð hafa um þrír fjóröu ið unninn bugur á mæðiveik- j hlutar fengist meöan fyrrver- inni. Fjárskiptin hafa kostað^ndi og núverandi ríkisstjórn ríkissjóð miklar upphæðir, enjfór með völd. Þetta yfirlit sýn þó valdið bændum mörgum|ir greinilega að framlög til eru al- morgum j sinnum meira tjóni. Ef allt fer: verkamannabústaða samkvæmt því sem vonir, gjörlega i öfugu hlutfalli við krata í standa til verður um geysi- þátttöku komma og mikla framleiðsluaukningu jrikisstjórn. Þegar báðir þessir sauðfjárafurða að ræða næstu árin. verulegu breytt um styrkleika. miklu tjóni. Það ár sem nú er hlutföll í Alþingi — og því bezta og vænlegasta leið til þóss að leysa stjórnarkrepp- una s.l. sumar, ef slík þríhyrnt samvinna.hefði náðst. aða erfiðleika. Stjórnarstefna núverandi rikisstjórnar er ó- breytt í fjárhags- og atvinnu- málum frá því, sem var hjá fyrrverandi ríkisstjórn. Verð- Kommúnistar og Þjóð- ur leitast við að halda áfram varnarflokkurinn. Iþví viðreisnarstarfi, sem þá Þegar Alþýðuflokkurinn var I var unnið. Stjórnarandstæð- að kveðja, hefir hins vegar verið mjög hagstætt um veðr- áttu og alla afkomu. Ræktun- arframkvæmdir bænda og húsabyggingar hafa verið meiri síðustu fjögur árin en nokkru sinni fyrr. Hverju er það að þakka? Því er fljót- svarað. Það er vegna þess að sú ríkisstjórn, er með völd hefir farið s.l. 4 ár, hefir séð Húsnæðismál bæjanna. Fyrir fátt eða ekkert hafa stjórnarandstæðingar — kommar og kratar — gagn- rýnt fyrrverandi ríkisstjórn og eins þá er nú situr, eins og fyrir að ekkert að gagni hafi síöustu 4 árin verið gert til þess að koma upp viðunandi húsnæði yfir fólk í kaupstöð- um og kauptúnum. Síendur- teknar svívirðingar stjórnar- andstæðiriga í garð ríkisstjórn arinnar varðandi húsnæðis- mál þéttbýlisins og vanrækslu í þeim efnum, er gleggstur flokkar voru í ríkisstjórn, var langminnst framlag til verka- mannabústaða, óx nokkuð þegar kommar hrökkluðust úr stjórn, en óx þó langsam- lega mest þegar kratar' voru einnig farnir fyrir borð. Það er vo nað háttv. stjórnarand- stæðingar séu hreyknir af þessum afrekum. Lánadeild smáíbúða. Lögin um útrýmingu heilsu spíllandi húsnæðis voru sett á nýsköpunarárunum 1944—’46, en algjörlega láðist að ætla nokkurt fé til þess að fram- kvæ'ma þau, svo aö framlög CFiamh. á 4. eiðu). ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.