Tíminn - 17.12.1953, Side 6
TÍMfNFJt, fimmtudaginn 17. desember 1953.
287. blað.
Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði:
Merkíleg bók
FORUSTU FÉ
Það hefir löngum svo ver-
ið, að ég liefi hrifist af skrif-
um og skilningi Ásgeirs Jóns
sonar frá Gottorp, á hæfi-
leikum hesta og sauðfénað-
ar. Fer hér að vonum með
mfg, er frá bernsku til elli—
ára, hefi lifað lífi minu í ná-
inni sambúð og sambandi
við hestá óg árcflfttKÍft Því
er það með eðlilegheitum, að
mér og okkur gömlu fjár-
bséndunum, reynist létt og
ljúf gangan með Ásgeiri á
húsdýraslóðum, — og því
frémúf þár sem Vitað er og
viðurkennt af glöggum mönn
um og dómbærum, að engum
núlifandi íslendingi li'ggi- svo
á tungu snjallar og snert-
antii glæsilýsingar hé'stá og
sauðkinda sem Ásgeiri.
Nú er mér í höndum bók-
in Forustuíé, er Ásgeir hefir
samið og til safnað, en Bún-
aðárfélag ísl. gefur út.
Þarf hér ekki tvímæii um
að hafa. Þessi ritsmið er hið
þarfasta snilliverk frá hendi
höíundar, og alveg einstök
og sérstæð í íslenzkum bóka-
heimi. Að vísu hafa ágætir
menn og þaulvísir á kosti
saúðkinda og gáfur forustu-
fjá¥, lagt hér lóð í .skál, — og
er þá vel er mætir menn
styöja sánnindin, hver sem
þau eru. Því betur er hér að
verið, að bregða upp sönn-
urn, verðugum loflýsingum,
þaí sem til þéssá hefir frekar
hljótt verið um gáfur, þrek
og úrræðagetu þessafa göf-
uga dýra — þessarar náðar-
gjáfar forsjónarinnar til
handa íslenzkum fjárbænd-
um fyrr og síðar, — þVí nú
gleöst nú hugur minn viö
lestur þessarar bókar, —
Forustufé, — þar sem liún
minnir mig á þá förnu daga,
er ég, unglingur í föðurgarði,'
naút sambúðar við sauöa-
hjárðir og forustugarpa.
X inngangskafla bókarinn-
ar barmar höfundur sér yfir
því, að sumum kunni að finn-
ast hæfileika- og háttalags-
lýsingar forustufjárins svip-
likár og einhliða. Þannig er
það ekki, því að hver forustu
ske'pna hefir sína margbreyti
legu sérhæfileika, sem að
vlsu stefna í aðaídráttum að
sama marki, því að vera
drottnandi, leiðandi máttur
sauðhjarðanna, einkum þá í
hart slær með bjargir og lífs
afkomu hjárðarinnar, — þeg
ar heita mátti að forustu-
kindin berðist við dauðann
um líf hirðis og hjarðar.
Það er dálítið broslegt um
að hugsa, þegar við mann-
eskjurnar erum að kasta á
milli okkar sem sláandi sam-
líkingu við mannlega ein-
feldni, að þessi eða hinn sé
„sauðheimskur,“ þó er þeim
er til þekkja ljóst' vel, að í
margbreyttum vitsmuna-
þiroska og óskiljanlegum and
legum næmleiká, stálnda þess-
ar skepnijr ofar mikiu mörgu
„mannviti,“ a. m. k. iúnan
visára marka.
Meira að segja sumt það,
sem vísindi er kallað, verður
að láta í minni pokann fyrir
vitámunum hins gáfaða dýrs,
— éöa mundu hinir spreng-
lærðu „veðurstofuspekingar"
nútímans treygtast að segja
fyrir véðrabrigðin, svo' ó-
skeikult, sem 19. og 20. aldar
forustusáUðúnum tókst svo
örugglega úr króarhorni
sínu, að aldrei skeikaði. Því
svara ég af fenginni reýnslu
hiklaust neitandi.
Þótt þaö komi ekki beint
forustugáfufn við, má á það
bénda, hvílíkt fjarstæöumat
það er á vitþroska húsdýra,
að kalla þáu -„skynlausar
skepnur.“
Hitt vitum við, sem í nán-
ustu sambandi lifum við tam
ið og villt dýralíf, að allt frá
maðki í mold upp til hinna
fluggáfuöu foringja hesta-
og sauðahjarða, ríkir sá rétt-
iskilningur til skyldu og
nautna, að ofar er miklu
mannháttunum, t. d. þekki
ég þess engin dæmi að dýrin
geri sig sek, — þótt nægtir
séú fyrir nefi —> um ofneyzlu
eða ofát, — það er títt með
mannfólkinu.
Þar eru margar góðu fyr-
irmyndirnar, sem hin svo-
köliuðu „skýnlaúsú d'ýr“
getá géfið börnúm siðmenn-
fngárinnar.
Margar eru sauðlýsingar
„Forustufjár“ slíkar, að les-
andinn verður undrun sleg-
in, ekki einasta yfir vitsmun
um sauðanna og andlegum
næmleik að lesa gátur hinns
óraéða dags, lieldur eiga þess
ar skepnur, sumar, svo víðan
hugarheim og hjarta, — eiga
í fari sínu ýmsa þá kosti, sem
verðugt eru dáðir hjá mann-
.íólkinu. Skal ég í því sam-
bandi nefna sauðina tvo:
fyrst drengskaparsauðinn, er
um lengri tíma stóð vörð um
dáinn félaga sinn og vin og
varði fyrir aðsókn hrafna-
gers svo rsékilega, aö enginn
úr krummahópi kom nef-
stúngu í lnnn f'aílná vin, en
hinh dáðríki sáuða'höfðingi
var, er aö var komið, kvið-
dreginn, magur og tekinn,|
eftir varðstöðuna, því beit
mátti hann lítt sinna. —
Þá er og vert athygli hátta
lag forustusauðsins, er eftir
baráttuna við veðurógn og
vetrarþraúí, fann yndi í því
er grænt varð undir klauf-
um og sól á lofti, áð slá sér
í hóþ únglámbánha og leika
sér með þeim, með hoppi og
Stökkum. Hann gat fundið
sig i því, þessi stóri, fyllorðni
vetrargarpur og vitsmuna-
kempa, að taka hjartanleg-
an þátt í vorbarnaleikjunum.
Það verður hæpið vegið né
metið til peningagildis allt
það fjártjón og mannskaða,
er forustusauðirnir íslenzku [
hafa fyrr og síðar frábægt1
fjárbændum þessa lands, er
þeir leiddu hjarðir og hjarð-
mann af heljarslóðum æð-
andi stórhríða, heim í öryggi
húsaskjólsins, að ógleyjndri
þeirri ró og hamingjufriði, er
þeir oft skópu heimilum sín-
um með óskeikulum vitsmun
um sínum og atorku. — Vist
er um það, að hinn aldni rit-
höfundur, hesta og sauðavin-
urinn, Ásgeir Jónsson frá
(þottorp, hefir nú, sem fyrr,
með gæðingabókum sinum,
stórþarfá unníð nutíð og
framtið, með þvi að bjarga
frá gleymsku og , glötun og
bregöá skýru ljósi og marg-
litu yfir líf og þjóðnytjastörf
forustufjárins íslenzka. —
• Það er ékki einasta að Ás-
geir, méð bókinni Forustufé,
lýsi með snilldarinnar orð-
bragði útliti, hæfileikum og
af rekum þessara f rábæru
vitsmunadýra, er sýndu
sigra síha á klakabrynjuð-
um, hnarreistum höfðum við
útjaðra gæzluhjarða sinna á
húsahlöðum í heljarveðrum,
heldur eru náttúrulýsingar
hans víða með þeim tilbrigð-
um og glöggum skilum, að
vel sæmdi góðskáldum að
sagt hafa. Þá eru og mann-
lýsingar hans margar
skeinmtilegar og skýrar. —
Bókin „Forustufé“ skilar
þannig lesmáli, að höllt
mundi ungfólki nútímans yf-
ir að líta með gaumgæfni.
Mín skoðun er sú, að þött
breytast kunni um sumt bú-
hættir íslenzkra fjárbænda
á komandi tímum, þá muni
fjárbeit að vetri, á landkost-
unum viðvara, meðan sveitir
eru byggðar og sauðfjárbú
rekin. Þess vegna virðist ný
blómgvun forustuf járins
fyllsta nauðsyn. —
>ligdalena Thoroddsen hefir kvatt
sér hljóðs vegna skrifa „einnar úr
gatageymslu Þjóðleikhússins", em
birtist fyrir nokkru hér í baðstof-
unni:
„Ein úr fatageymslunni" skrifaði
þann 27. nóv. rótarlega grein í Tim-
ann um konuna frá ísafirði, sem
varð fyrir einstakri ókurteisi af
einni fatageymsludömunni í Þjóð- [
leikhúsinu í haust. Hvort höfundur [
greinarinnar og konan í fatageymsl,
unni, sem móðgaði ísafjarðarkon-
una, er ein og sama manneskj r,
veit ég ekki, því að hún lét ekki
nafns síns getið, af hvaða ástæðum 1
sem það er. En mér finnst það að
bæta gráu ofan á svart hjá fata-‘
geymslukvinnunum að láta birta
skammargrein um viðskiptavin, sem
áður hafði verið stórlega lítilsvirt-
ur af einni þeirra. ísafjarðarkonan
var búin að verða fyrir nægilega
mikilli móðgun, þótt ekki sé ráðizt
á hana eftif á, með svivirðingum
vegna þess, að hún sagði sátt og '
rétt frá viðskiptum sínum við túlk
una.
Það gegnir furðu, að afgreiðslu- 1
konur í fatageymslu skuli leyfa sér
að lítilsvirða viðskiptavini sína á
jafn hrottalegan hátt og ein þéssara
kvenna héfir gertí. Þó er það enn I
þá furðulegra, að þær skuli halda j
því áfram á opinbérum vettvangi.
Ef þessar fatageymslukohur hafa
ekki vitað áður, hvers vegna þær
standa í fatageymslunni og fá sitt
kaup fyrir, þá vil ég benda þeim
á það, að þær eru þar til þess að
leiðbeina leikhúsgestum, ef þeir
þurfa þess með og taka við fötum
þeirra og auðvitað eiga þær að ver.i
vingjarnlegar. Það ætti ekki að
þurfa að segja þeim það.
Ég vil einnig taka það fram, aj
ísafjarðarkonan fór alls ekki mcð
þessa sögu á ritstjórnarskrifstofu
Tímans, heldur sagði hún mér frá
atviki þessu og einnig konan, sem
ímeð henni var, en ísafjaröarkonan
bjó í sama húsi og ég meðan hún
dvaldi í bænum. Ég skrifaði síðai
greinina án hennar vitundar og lá
Heiitia er bezt
greinin nokkra daga hjá Timanum
áður en hún var birt. Það má vel
vera, að „Valtýr á grænni treyju“
hafi verið sýndur í Þjóðleikhúsinu
daginn áður en greinin birtist.
i
„Ein úr fatageymslunni“ dregur
sér og stallsystrum sínum það fram
til málsbóta, að þær búi allar ná-
lægt Þjóðleikhúsinu og þurfi þess
vegna ekki að ferðast með strætiS-
vögnum heim til sín. Það er hlægi-
leg afsökun, því það hefir ekki ver-
ið sagt, að konan hafi verið að
fara heim til sín með Sólvalla-
vagninum þetta kvöld, en það er
ekki ólíklegt að fatageymslukonurn
ar geti átt erindi um bæinn eins
og annað fólk, og það bendir ein-
mitt til þess, að konan hefir ekki
verið kunnug í vesturbænum, þar
sem hún þurfti að spyrja’ vagn-
stjórann til vegar. Einnig slær „em
úr fatageymslunni“ því fram, að
ísafjarðarkonan sé ekki læs. Slíkt
er meiri ókurteisi en nokkur af-
greiðslum^ður getur leyft sér að
sfegja við viðskiptavin sinn, og þar
að auki er þáð ekkl hennar að
skiþta sér af slíku. Hún ættl heldur
að vanda framkomú sína að mikl-
um mun’betur, því að hennar starfi
í fatageymslunni er að vera vin-
gjarnleg við fólk og leiðbelna þvf.
Allir, sem þekkja þessa umræddu
ísafjarðarkonú. sem algerlega ik-
laus hefir orðið að bitbeini af-
greiðslukvennanna í fatagevmslu
Þjóðleikhússins, vita, að hún er
mjög heiðvirð og sannsögul kona,
og þeir, sem þekkja hana, trúa
henni áreiðanlega betur en bess-
um fatageymslustúlkum, sem virð-
ast allar hafa verið samtaka í að
óvirða hana sem mest með blaða-
greininni, sem þær létu birta i Tím
anum. Þær hafa lítið aukið á hróð
ur sinn með því tiltæki og rú mín
er sú, að Þjóðleikhússtjórl sé þeim
ekkert þakklátur fyrir framhleypni
þeirra að óvirða leikhúsgesti þann-
ig, sem þær hafa gert“.
r-'-— --Tím
Magdaíena Thoroddsen hefir lok
ið máli sínu.
Starkaður.
Lokahefti þriðja árgangs af
mánaðarritinu Heima er
bezt er nýkomið út. Þau þrjú
ár, sem ritið hefir komið út,
hefir það notið vaxandi vin-
sælda, sem sanna ótvírætt,
að þörf var á riti sem þessu,
er legði megináherzlu á að!
flytja innlent efni, þjóðlegan :
fróðieik, fráéðandi ritgerðir,
sagnaþætti og margt fleira.1
Margir þjóðkunnir menn'
hafa skrifað í ritið og mám. j
a. nefna Guömund G. Haga-|
lín, Hannes J. Magnússon,'
skólastjóra', Friðrik Á. Brekk-1
an, Sigurður Þórá,rinsson,1
Stefán Hannesson, Litla-;
Hvamúii, Böðvar á Laugar- •
vatni, auk f jölda annarra. j
Jón Björnsson, rithöf., .hefir '
haft ritstjórhina á hendij
undanfarin tvö áf.
í þessu nýútkomna hefti,
sem jafnframt er jólahe'fti,
[ eru márgar greinar, og eru
jþessar helztar; Prestsbakka-
'kirkja á Síðu, eftir Þórarin
'Helgason, Jói á afskekktu
heiðárbýli fýrir 60—70 árum,
eftir Stefán* Hannesson. Sig.
Júl. Jóhannesson, skáld,
skrifar þætti úr starfssögu
læknis. Dr. Guðni Jónsson
ritar um Tannastaði í Ölfusi
og bændur þar. Þá kemur
fróðlegur þáttur eftir KoI~
bein Guðmundsson frá Úif-
ljótsvatni, Ólafur í Tungu,
framhald af ferðaþáttum
Þorsteins Matthíassonar og
þætti Þorvalds Sæmundsson-
ar, Brimhljóð. Grein eftir Sig
urð Guðjónsson kennara um
aðfangadagskvöld í sveit,
framhald af sögunni Fjalla-
búar, og auk þess er svo
myndasagan fyrir börn, Óli
segir sjálfur frá, og síðast en
ekki sízt nokkrar alíslenzkar
þrívíddarmyndir, en þær
hafa verið mjög vinsælar
víða erlendis. Eins og sjá má
af þessu yfirliti, er hefti
þetta mjög fjölðreytt að efni
og skreytt fjölda ágætra
mynda. F.
Nýtt þýzkt efni á góIf:
99
99
(í stað gólfdúka)
Hefir verið lagt á gólf í ráðhúsum, verzlunum- og
verksmiðjum, skólum og íbúðai'húsum, og allstaðar
reynzt mjög endingargott, hljóð- og hitaeinangrandi
og ódýrt. Það fæst í fallegum litum.
Við útvegum það beint frá verksmiðjunni, gegn nauð
synlegum leyfum. Pöntunum veitrt móttaka.
Nánari upplýsingar veitir:
B. Jónsson
umboðs og heildverzlun,
1 Undralandi, Rvík, sími 3521. - Einkaumboð fyrir ísland
iaimim*» i?
Jarðarför
.AUii'
KLEMENZAR KLEMENZSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstudag 18.
þ. m.) og hefst kl. 10,30 f. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigtryggur Klemenzson
Unnur Pálsdóttir
Sigríður Klemenzdóttir
Halldór Pálsson