Tíminn - 17.12.1953, Side 11
287. blaff.
TÍMINN, fimmtudaginn 17. desember 1953.
II
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Reykjavik í
gærkvöldi til Akureyrar. Amarfell
lestar fisk á Norðurlandshöfnum.
Jökulfell fór frá New York 11. þ.
m. til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá
Reykjavík 11. þ. m. til Hamborg-
ar, Rotterdam, Antwerpen og Leith.
Biáfell íór frá Raumo 11. þ. m. til
ísafjarðar.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Newcastle 14.12.
til London, Antwerpen og Rotter-
dam. Dettifoss fer frá Flateyri í
dag 16.12. til Bíldudals, Patreks-
fjarðár, ÓÍafsvíkur, Vestmanna-
til Reykjavikur 15.12. frá Hull. Gull
foss fer frá Reykjavik í dag 16.12.
kl. 17,00 til Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Lagarfoss fór írá New York
12.12. til Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Kotka 15.12. til Hamina og
Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull
13.12. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór
frá New York 6.12. væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun 17.12. Tungu
foss fór frá Vestmannaeyjum í dag
16.12. til Eskifjárðar, Norðfjarðar,
Bergen, Gautaborgar, Halmstad,
Malmö, Aahus og Kotka. Dranga-
jökull fór frá Hamborg 12.12. til
Reykjavikur. Oddur lestar í Leith
í dag 16.12. til Reykjavíkur.
Kíkisskip.
Hekla r á Austfjörðum á r.orð-
urjeið. Esja er á ísafirði á norður-
leið. Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Þyrill verður
væntanlega í Keflavík í dag. Skaft-
feilingur á að fraa frá Reykjavík
í dag til Vestmannaeyja.
Úr ýmsum áttum
Jólakort
Kvenfélags Háteigssóknar fást í
ýmsum bóka- og ritfangaverzlun-
um bæjarins og í verzlunum á-
teigssókn Þau fást ennfremur hjá
frú Haildóru Sigfúsdóttur, Flóka-
götu 27 og frú Laufey Eiríksdóttur,
Barmahiið 9.
Gjafir og áheit til S./.B.S.
Sig. Þorsteinsson 100 kr., NN 500,
Olga Berndsen 50, GS 30, Arndís
Guömundsdóttir 100, Anna Páls.
200, Narfi Þorsteinsson 20, HH 50,
Haildór 100, KG 200, Kristólína
Jónsdóttir 2500, NN 30. Kvenfél.
Garðahrepps 385, Bjarnfríður Sig-
urðardóttir 5000, Sigurrós Sigurðar-
dóttir 100, Sigurjón Jakobsson 100,
Syerrir Ólafsson 30, JÖ 100, frá
Innri-Njarðvík 40, írá Þykkvabæ
60, Bob 50, RP 50, S 500, NN 10,
NN 50, Halldór Jónsson 200, Sól-
veig Jónsdóttir 100, Sævar og Axel
107, Margrét Jónsdóttir 35, Hafdís
Björk 18, Fjóla Guðbrand. 7,50, Páll
Guðbrandsson 40, frá Hafnarfiröi
56, ,NN 10, NN 20, Borghildur Krist-
jánsdóttir 50, áhöfn b.V. Fylkis 1680,
frá Borgarnesi 100, frá Akranesi
136,80, frá Sauðárkróki 80, frá ísa-
firð'i 95, frá Vatneyri 140, frá Krist-
nési 539,30, frá starfsfólki Slátur-
húss Húsavíkur 400, Hjörtþór Ágústs
son 200, Haukúr Bents 176, frá
Andakíi 250, frá -Hólmavík 70, frá
Reykjalundi 112,70. NN 300, Lilian
Teitsson 20, írá áhöfn b.v. Röðuls
3065, Magnúsi GUðmundssyni 00,
frá Þórshöfn 240, Kristínu Jóhann-
esdóttur 100, Helga Einarsdóttir
100, NN 100, Ketill Þórðarson 150,
Þ. J. 130, NN 100. Hal’dór Jónsson
50. — Kærar þakkir.
ForsetaJkosniugar
(Framhald af 8. síðu.)
þessara manna nái kosningu
í fyrstu lotu, en til þess þarf
helming greiddra atkvæöa.
Er jafnvel búist viö að kjósa
verði þrisvar sinnum eða oft-
ar. Fari svo, að enginn nái
kosningu í annarri atrennu,
er vel iíklegt, aö einhver ann-
ar en hinir yfirlýstu frambjóð
endur nái kosningu, Fari kosn
ingar á þennan veg, er ekki
talið ósennilegt, að Henri
Queuille, frv. forsætisráð-
herra verði fyrir valinu.
Umferðaleiðbeiningar
HJÓLREIÐAMENN! réttið út
aðra hvora hendina til
marks um þaff, aff þér ætl-
ið aff breyta um stefnu, t.d.
viff gatnamót. Þaff getur
frelsað yðar eigiff líf.
Slysavarnafélagiff.
SKagfirzkur bóndi
siasast við siátrun
Frá fréttaritara Timans
á Hofsósi.
Á mánudaginn hlaut bóndi
í Skagafirði mikinn áverká
við hnífsstungu í íæri, sem
hann varð fyrir, er hann
vann við að slátra kú.
Vildi þetta þannig til að
Halldór Antonsson bóndi að
Tumabrekku var að fella kú.
Hafði hann aflífað skepnuna
og var að losa ganglimina
frá fallinu, þegar slysið
varð. Notaði hann beittan
og oddhvassan hníf til
verksins og hugðist skera
ganglimina frá um liðamót-
in, eins og venja er við siátr-
un.
Til hægðarauka tók hann
gangliminn upp á hné sér og
brá hnífnum á miili liðanna.
Vissi hann þá ekki fyrr til en
hnífurinn hafði hrokkið úr
liðamótunum og stóð djúpt í
læri hans. Skipti það
engum togum og varð af hið
mesta svöðusár og mjög
djúpt.
Guðj ón Klemensson hér-
aðslæknir var sóttur á Hofs-
ós og gerði hann að sárum
Halldórs, sem misst hafði
töluvert blóð við áverkann.
Liggur hann rúmfastur
heima hjá sér og mun búa
lengi að slysinu.
| Blikksmiðjan
GLÖFAXI
>Hraunteig 14. Sími 7236.Í
ÖRUGG GANGSETNING...
HVERNIG SEM VIÐRAR
Finnsk samninga-
nefnd á förum ti!
Rússlands
Finnsk viðskiptasendinefnd
undir forystu Teuvo við-
skiptamálaráðherra er á för
um til Rússlands eftir jólin,
til að ræða þar tilboð um
viöskipti sem Rússlands-
stjórn hefir sent Finnum.
Bjóðast Rússar til að borga
finnsku vörurnar aö ein-
hverju leyti með gjaldmiðli
vesturveldanna og í gulli.
Ekki er búizt við áð tekn-
ar verði upp viðræður í
Moskvu um þær kröfur
Finna, að Rússar opni fyrir
finnskri umferð Saima skipa
skurðinn sem er mikilvæg
samgönguleið fyrir Finnland.
Kína krefst aðskiln
aðar fanga í Kóreu
Hong Kong, 16. des. Komm
únistastjórnin í Kína hefir
sent orðsendingu til sviss-
nesku stjórnarinnar, þar sem
þess er krafizt, aö hlutlausa
fangagæzlunefndin í Kóreu
skuli hafa leyfi til þess að
reka áróðursmenn úr fanga-
búðunum, og aðskilja fang-
ana, Afrit af orðsendingunni
hefir einnig verið sent til
stjórna Svíþjóðar, Indlands,
Póllands og Tékkóslóvakíu,
sem eiga aöild að fangagæzlu
nefndinni. Kína biður um
þessa aðgreiningu fanganna
til þess, að þeir fangar, seíri
þegar hefir veriþ v rætt yið,
geti ekki haft samneyti við
þá, sem eftir er að tala við.
Járnbrautarverk-
faliinu afstýrt
London, 16. des. — Sam-
band j árnbrautarsí arf s-
manna í Bretlandi aflýsti í ‘
kvöld verkfalli því, sem boðað :
hafði verið að hefjast skyldi '
20. des. n. k. Ákvörðun um að
aflýsa verkfallinu var tekin,
er stjórn ríkisjárnbrautarfé-
lagsins hafði gefið ákveðið
loforð um almenna launa-
haikkun meðal járnbrautar-
starfsmanna.
BruulKin
(Framhald af 8. slöu.)
sumar orffnar logandi rauffar
af bálinu, sem undir þeim
var kynt.
Ekki var talin nein hætta
á því, að eldurinn breiddist
út. Mjölgeymsluhúsiff s/lend-
ur ananrs í verksmiðjuþyrp-
ingunni og ekki nema
úokkra metra frá S. R. 46.
En sú bygging er úr stein-
steypu.
í mjölskemmunni; sem
brann var ekki mjöl. Hins
vegar voru þar geymdar ýms
ar vörur, sem síldarverk-
smiðjurnar áttu viffvíkjandi
rekstrinum.
Unaðsdagar, bók um
villta menn og dýr
Unaðsdagar ’ nefnist bók,
sem er nýkomin á markaðinn j
hjá Víðisútgáfunni. Er hún >
eftir P. J. Pretorius og hefir j
að geyma frásagnir frá heim- •
kynnum villtra manna og
dýra. Er frásögnin öll hin æv-
intýralegasta og mjög spenn-
andi og skemmtileg og gerist
að mestu í Afríku. Má nefna
nokkur kaflaheiti því til sönn
unar svo sem: Zambesía hin
vilita, — Eftirminnilegar
ljónaveiðar — Viðskipti, spjót
og veiðar — Týndir menn í
myrkviðnum — Dauðinn í
frumskóginum — Bardagi • í
myrkviðnum — Fílastríð í
Addo-skógi — Dauðans freist
að og fleira. Höfundur var
kunnur veiðimaður og oft leið
sögumaður Smuts hershöfð-
ingja, sem ritar formála að
bókinni. Hersteinn Pálsson,
hefir þýtt bókina.
Beria
(Framhald af 8. síðu.)
voru ráðstj órninni trúir og:
vildu ekki leggja hönd að þvíj
að koma á hinum glæpsam-
legu áformum eða fram-
kvæma svikafyrirmæli Beria. j
Það hefir einnig komið í1
tjós, segir í skýrslunni, að
þessirsamsærismenn áttu1
.enga stuöningsmenn í ráð-
Islendingaþætfir
(Framhald af 8. síðu.)
og méír veirðu'r m'innisstæð
hjartahlýja hennar í garð
vina sinna. Ég man að hún
sagði einu sinni við mig, að
hún bæði Guð alltaf fyrir
vinum sínum, hina léti hún
afskiptalausa. Þetta er kann
ske ekki hákristilegt, en hjá:
mér féll það í góðan akur.
Mér hefir aldrei sýnzt það
stefna til háleitra þrifa, að
taka öllu með auðmýkt, sem
að er rétt.
Hreysti hennar og hlýja
orkaði svo vel á mig, að mér
fannst ekkert athugavert
við það þótt hún kveddi mig
með fyrirbænum, þó að ég
haldi lítið af slíku vanalega.
Fram að síðustu tveim dög
unum var hún að reyna að
lesa og skrifa við stækkun-
argler og útvarpið var henn-
ar aðall. Hún talaði um burt-
för sína héðan eins_og hún
væri að ganga til brúðkaups
og maður vonar i lengstu lög
að þessu fólki verði að trú
sinni, enda er hlut fæstra svo
farið á þessari jörð, að þeim
veitti ekki af að fá vísitölu
á vellíðan sína. — Það mundi
þó ekki saka að fólki væri
gefin fleiri tækifæri til að
gera sér meira úr þessu lífi
og vart mundi það spilla fyr-
ir því væntanlega.
Hvað um hin huldu rök,
ég veit að Þórunni er óhætt.
Þakka þér fyrir þau áhrif,
sem persónuleiki þinn hafði
á mig.
Halldór Pétursson.
Orðsending
til þeirra sem eru aff |
byggja hús. Samstæffur |
þýzkur rafbúnaður:
Rofar
Tenglar
Samrofar'
Krónurofar
Rör og dósir i. flestum |
stærðum og gerðum.
Véla og raftækjaverzlunln |
Tryggvag. 23 — Sími 81279 !
= i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiriniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiMiiHuiiiimna
lilllMlllllllllllllllllllllllfHllltllllUIIIIIMHIIIIIIIIIIIIIIIM
i,
stjórnarríkjunum utan ráðu-
neytis Beria.
Beria o.g samsærismenn
hans byggðu einvörðungu á
stuðningi erlendis frá og voru
verkfæri í höndum auðvalds-
sinna og heimsveldissinna.
Hugmynd Beria vár sú að
koma á aítur skipulagi auð- |
valdsins í Rússlandi, og að því
vann hann markvisst.
1 öll notuð íslenzk frímerki,
I hæsta verði. Skrifið og
| biðjið um innkaupsverð-
| skrá og kynnið yður verðið
Gísli Brynjólfsson
iBarmahlíð 18, Reykjavík
t
UIIUHinilllUHIUHUIIIIIUHIIIlllllllllllllHllllHlllllMM
■imiiiiiuuiiniiuiiiiMiuHiiiuuunuuuiiiitiiuniinnv
I Trúlofunarhringar |
j og snúrur |
og snúrur
ÁRNI B. BJÖRNSSON
Skartgripaverzlun
Lækjartorgi
MonnifHUiiiniiiiiHuiiiiUMUuiiiiuiiiiiiiuiiiuuiu
>s>«n»*«iniiiiiiinu
Stúlka
óskast í vist nú þegar
Helgi Þorsteinsson,
Háteigsveg 32
Vítissódi!
flake
I
BUCKEYE-vítissódinn
er hreinn, sterkur og ómengaður.
Þar sem bydgðir eru á þrotum, þá gjörið svo vel að
gera pantanir, sem fyrst til;
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
Lækjargötu 4. Símar: 7120 og 3183.