Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 1
12 síður
Rltstjóri:
EMrarlim I órarlnssoc.
Ótgeíand!:
Framíóknarnoldair1 nn
39. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 28. maí 1955.
Bkriístolur i Edduhúid
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
119. blað.
Samvinnuskólinn fiu
ur aö Bifröst í
JSéra Gnðmuiidur Sveiiisssii ráHlaoa skáia-
síjúri, skólÍMiM. tveggja vetra skó3i aftur
Stjórn Sambands íslenzkra samvirnufélisa hefir tyrír
nokkru samþykkt að' ráða séra Guðmund Sveinssqfl, prest
á Hvanneyri, sem skólastjóra Samvinnnskólans. Jafnframt
verður skólinn á komandi hau^ti fluttur að Bifröst í.Borg-
arfirði, þar sem verið er að Ijúka við nýja byggmgu fyrir
Iieimavist og kennslustofur.
Jafnframt þessu hefir verið
ákveðiS, að Samvinnuskólinn
verðí aftur tveggja ára skóh,
þar sem lögð verði höfuðá-
herzla á. nútíma viðskipta-
menntun. Verður tekið við |l
nemendum næsta haust í
íyrri deild skólans, en síðari
deíldín tekur ekki td starfa
fyrr en skólaárið 1956—57.
Umsóknir.
Nemendur, sem hafa hug á
inngöngu í skólann á kom-
andi hau.sti, eru beðnir að
senda umsóknir sínar til;
fræðslude’ldar SÍS, Sambands
húsinu í Reykjavík. Nemend-
ur þurfa að hafa gagnfræða
próf eða aðra sambærilega
undirbúningsmenntun, og
verða beir látnir þreyta inn-
tökupróf í haust.
Forsetaheimsókn-
inni í Noregi
lauk í gær
Einkaskeyti t‘l Tímans frá
Ósló í gærkvöíd'. — Hinni
opinberw heimsókn forseta-
hjóizanna lýkur í kvöld. Hef
ir hiin tekiat mjög vel. í
dag hebnsóttu forsetalijón-
'n Listasafn rík'sins i Osló.
Síðar um (iaginn höfðw þau
boð inní fyr'r konu?igsfjöl-
skylduna. í fyrra?nálið leggja
forsetahjónin af sta'ð frá
Osló í ferðalag ?tm Noreg í
boði rík'sstjórnarinnar. —
Fyrsti áfangi er til Eiðsvall-
ar.
Fyrirlestrar Eysteins
Jónssonar vel sóttir
Eysteinn Jónsscn, fjármálaráðlierra, hélt f-yrirlestur um
þjóðmálastefnur á Þingeyri í fyrrakvöld, og var fundur-
inn vel sóttur og ræðumannt ágætlega tekið. í kvöld flytur
hann erindi á Flateyri, en á mánudag á Suðureyr', þriðju-
ciag í Bolungarvík-og miðvikudag á ísafirði.
22 stig'a hiti á
Akareyri
Gagn?n enntaður maður.
Hinn nýráðni skólastjóri er
ungur en gagnmenntaður
maður, íæddur 1921 í Reykja
vík, sonur Sveins Guðmunds
sonar, múrara. Hann varð
guðfræðikandídat 1945 en
stunaaði síðar framhalds-
nám og gegndi um skeið dó-
sentsembætti við Háskólann.
Guðmundur Sveinsson
við kennaraborð
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri í gær.
Hiti mlkill. sólskin og ein-
stök veðurblíða hefir verið
hér í dag. Hifinn hefir mælzt
20—22 stig í forsælu. Menn
eru nú sem óðast að vinna í
görðum.
Áður hafði hann haldið
fyrirlestra á Patreksfirði. Var
sá fundur fjölsóttur og tóku
nokkrir til máls og báru fram
fvrirspurnir sem ráðherrann
svaraði. Fundurinn á Bíldu-
dal var einnig vel sóttur, og
var gerður hinn bezti rómur
að móli ráðherrans.
Aðalfundnr raí-
virk j ameistar a
Nýlega var haldinn aðal-
fundur í Félagi löggiltra raf-
virkjameistara í Reykjavjk.
Úr stjórn félagsins gekk Ól-
afur Jensen en í hans stað
var kosinn Árni Brynj ólfsson.
Stjórnina skipa nú þessir
menn: Form. Árni Brynjólfs
son, gjaldkeri Júlíus Björns-
son, ritari Halldór Ólafsson.
Fjölmennið á byggingamálafund
Framsóknarmanna á mánudag
Flugvélahenzm flutt
á Möðruilalsöræfí
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
Tvær bifreiðar hafa farið
hér um með flugvélabenzín
og síðan til Mývatnssveitar
og þaðan austur á Fjöll allt
til Möðrudals. Munu þessar
benzínbirgðir eiga að vera
þarna tú taks handa heli-
koptum og öðrum flugvélum,
sem notaðar veröa við land-
mælingar þær, sem fyrirhug
aðar eru á öræfum í sumar.
SLV.
25-30 norskir lénubátar stunda
veiðar út af Vestfförðum
Faereyskar skátur og norskir hátar koana
í tugatall til Patreksf jarðar cftlr vistum
Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði.
Norður og vestur af Vestfjörðum munu nú 25—30 norsk'r
vélbátar stunda línuveiðar í salt, og hafa þeir sjaldan verið
ems og margir áður. Veiði er þó sögð heldur treg, en Norð-
menn segjast hafa farið á þessar slóðir vegna þess, hve
Grænlandsvertíð þe'rra var léleg.
Ei?is og áður hefir verið
frá skýrt, boðar fullt?‘úaráð
Fra??zsóknarfélaganna í Rvík
til alme???zs fwndar um bygg
inga??zál í Þjóðle'khúskjall-
aranum á onnan í hvíta-
sunnu kl. 2 e. h. Þar munu
tve'r ungir ku?máttwmenn
u?n þessi mál, Zóphónías
Pálsso??, skipwlagsstjóri, og
Skúli Nordahl, ark'tekt,
í'Iytja framsöguerí??di um
sk'pulags- og bygginga??iál.
Síða?z verða frjálsar umræð
ur og fyr'rsp?írnir, se??i fram
sög?men?? munu svara eftir
fö??gum.
Það er ??zikils ve?t, að
beíta hagsýni og kunnáttu
t'l þess að íbúðarhúsið verð'
ódýrt, traust og hagkvæmt,
og ail'r þe'r mörgu, sem eru
að reisa sér hús eða cru i
þe'm hugleið'nga?;i, ættií
Hér er ætíð margt um fær-
eyskar skútur í höfninni,
einkum flykkjast þær inn um
helgar og eru þá stundum um
30 hér, einnig koma norsku
línubátarnir hér inn. Koma
skipin tU að sækja sér vatn,
oliu og vistir. Færeyingar
segja handíæraaflann léleg-
an.
Virðist miklu minni fisk-
gengd hér úit af en var í fyrra.
Rannveig Þorsteinsdóttir
Skúli Nordahl
því að ??ota þetta tækifær*.
Fra???sók??arfélögin í Reykja
vik v'Ija með þessw??? fu?2d'
rétta liúsbyggje??d?ím ofwr-
Þtla hjálparhönd í þessu
ef?íi,
f ,]ölmen??'ð því í Þjóðleik
hú.vkjallarann á mánudag-
>mi.
í'unáarstjóri verðwr Ran??
veig Þorsteinsdótt'r, lög-
fræð'ngur.
Nýkomin er út endurprent
un af ritverkum dr. Helga
Pleturss, sem áður voru gef-
in út á árunum 1919 til 1947.
Er hér um að ræða sex bæk-
ur, fyrsta bókin er Nýall, önn
ur Ennýall, þá Framnýall,
Viönýall, Sannýall og Þónýall.
Útgefandi ritverkanna er Fé-
lag Nýalssinna.
Karlakórinn Vísir
í söngför
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Kariakórinn V'ísir á Siglu-
firði er að leggja af stað í
allmikla söngför um Norður-
og Suðurland. Er hann vænt
anlegur h.’ngað tU Akureyrar
á hvitasurnudag með bilum
frá Siglufirði, og munu karla
kórar Akureyrar taka á móti
honum. Síðan heldur Vísir
söngskemmtun kl. 4; en legg-
ur þegar af stað vestur á
bóginn og mun næstu daga
halda söngskemmtan'r á
Sauðárkrók og kannske víð-
ar en kemur síðan tU Reykja
víkur. Söngstjóri er Haukur
Guðlaugsson, einsöngvarar
Daníel Þórhallsson og Sigur-
jón Sæmundsson, sem einnig
er formaður kórsins. Undir-
leikari er Guð'rún Kústins-
dótt'r.
Skaut þúsund
punda blöðrusel
með smáriffli
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Fyrir nokkrum dögw?w var
vélbátwri?m Frosti frá
Gre??ivík í róðri út af Gjögr
um og sáw bátverjar þá stór
an blöðrwsel þar út' fyrir,
en þe'r eru nú orðn'r harla
sjaldgæfir hér við la?id og
ve'ðast sjalda?? nú orðið.
Tókst e'?2wm bátverja, Herðí
Þorstei?issyn', að skjóta
blöðrwsel'nn með l'tlwm
riffli. Náðist selur'nn, og
reynd'st hann wm 1000 pund
að þyngd.
Júgóslafar taka
Rússum með
varfærni
Belgrad, 27. maí. — Júgóslav-
ar virðast taka heimsókn
rússnesku leiðtoganna með
mikilli varfærni. Viðræður
hófust efúr hádegi Og veit
raunar enginri hvað um var
rætt. Almenningur fagnar
Rússum lítið og fá flögg sjást
í bo''ginni.
mwm
kemur ekki út aftur fyrr en
á m'ðvikudag.