Tíminn - 28.05.1955, Síða 3

Tíminn - 28.05.1955, Síða 3
119. blaV. TIMINN, Iaugardaginn 28. mai 1955. C, Inngangsorð: : Fátt er meira gleðiefni eldri íslendingum, sem lengi hafa dvalíst fjarri fósturjörðinni, on sanrifseringin um þær miklu tjreytingar tU batnað- afr og framfaVa sem o’ðið liafa á íslandi síðan snemma á þessari öld. Óvíða hafa þær breytingar verið stórfelidari, en í bætt- um skdyrðum á menntun al- þýðu, miðað yið þaö, sem áð- ur var. ~ . Allt fram að síðustu alda- mótum var það ærið torvelt fyrir fátæka unglinga að afla Sér menntunar. Mikil hafði þó breytingin til batnaðar orðið við stöfnun gagnfræða skólanna á Möðruvöllum og í Flensborg og búnaðarskól- a'nna. Mörgum unglingsmönn um opnaðist ieið til fræðslu Qg menntæ við stofnun þeirra. :/ Mér er það í minni hvernig við uppvaxandi unglingar i ííestur-Lándeyjum í Rangár- vallasýslu dáðum sem hetjur þá menn, sem víð t1! þekkt- um og yissum að þrotizt höfðu tjl náms í þessum skólum. Nöfn sum?’a - þeirra lUa enn í minni. Ögmundur Sigurðs- sqn, úr Árnessýslu, er mun hafa verið meðal h*nna fyrstu af Suðurlandi, • er stundaði nám á Möðruvöllum. Síðar þjóðkunnur maður um langt skeig sem kennari og skóla- stj óri í Flensborg. : Hjálmar Sigurðsson, ættað Ur úr Rangárvallasýslu var annar, er norður fór til náms. $íðar var hann um skeið rit- stjór.i „Norðurljóssins“ í Reykjavík. Hann mun hafa dáið yngrf..«n miðaldra. Nikulás Þórðarson var sá næsti, er ég heyrði fólk tala lim að stundað hefði nám á Möðruvöllum. Hann varð hierkur alþýðufræðari, og verður hans hánár getið.' Þeir sem ég man aö stund Uðu nám. í gagnfræðaskólan- um I Hafnarfirði, voru Steinn gigurðsson, skáld frá Fagur- hóli í Austur-Landeyjum, Sig- örðúr Einarsson frá Yzta- Skála undú Eyjafjöllum, og síðar, Sigurður Jónsson frá Álfhólum í' Vestur-Landeyj- um. Við unglingarnir dáð- umst að framsækni þessara manna. Sennilega áttum við nokkra menntaþrá, og löng- un tú lærdóms okkur í huga. Þess vegna dáðumst víð að þeim. Eg hygg að umgangs- kennsla, með lítils háttar styrk frá hinu opinbera, byrj- aði í Rangárvallasýslu stuttu eftir 1890. Einar Jónsson, um nokkurt skeið sýsluskrifari Hermanns Johnsens sýslu- manns, mun hafa verið einn hinn fyrsti umferðakennari í Vestur-Landeyjum. Hygg ég að hann kenndi þar vcturna 1892—1894. Einar var síðar um langt skeið hreppstjóri í Vestur-Landeyjum, og bjó að Eystri-Hól í áður gremdri sveit. Veturinn 1894—1895 kenndi Steinn Sigurðsson í Vestur-Landeyjum. Naut ég kennslu hans í desembermán- uði. Eg sem rita þessat línur, e1' fædtíur og uppalinn i ýtri- ÍTól í Vestur Landeyjum, vsta Uæ .sveitannnar. Hólsáin að- skíldi Vestur-Landeyjar og Þykkvabæ 1 Ásahreppi. , Eg hóf nám við Hábæjar- sJtólann í Þykkvabæ með árs þyrjun 1895, fýfir réttum sex tíu árum, þá eilefu ára gam- áll. Sótti ég skólann td jan- öarloka 1900. Eftir fermingu fékk ég tilsögn í íslenzku, reikningi, dönsku og ensku. -Þetta var hin eina skóla- menntun, er ég naut á ís- Séra Sigurðu.r Ólafsson frá Ytri-Hól: minniMar nm landi, en ég á henni mikið að þakka, og víst gerði dvöl- in í Hábæjarskólanum mér hægara fyrir, er ég fullþroska maður brautzt í því að leita mér nokkurrar fræðslu hér í Vesturheimi. Stend ég í ærið stórri þakklætisskuld við Há- bæjarskólann og fyrsta kenn ara hans Nigulás Þórðar- son. Og þótt langt sé um liðið, er það þakklætiskennd in, sem knýr mig tú að minn- ast kennarans og skólans með nokkrum orðum. Uttz stofnun og byggingu Hábæjarskólans. Fyrir nokkru leitaði ég mér upplýsinga um tildrög að bygg ingu skólans, því að margt vUI gleymast á .styttri tíma en rúmum fimmtíu árum, er eg hefi dvalist í Vesturheimi. Eg leitaði mér upplýsinga hjá æskuvini mínum og skóla- bróður, Hafliða bónda Guð- mundssyni í Búð í Þykkva- bæ. Yarð hánn bæði fljótt. og vei við beiðni minni. Veit ég aS upplýsingum, er hann afl að'i sér má vel .treysta, og til tæri r.okkuð af þeim. „Páll Bhem sýslumaður Itangæinga, mun hafa verið aðaihvatamaður að stofnun rkólans. Hann sá um útveg- un byggingaefnis. „Spekú- iant“ kom með túnbur frá Noregi, sumarið 1891, var timbrúui skipað upp við sand inn hér framan undan, laup- að þar upp, og dregið heim á ís um veturinn. Svo var smíði hafin um sumarið 1892 og kennsla byrjaði þá um haust ið. Jón Magnússon bóndi og snikkari á Baugsstöðum í Árnessýslu sá um smiði skól- ar.s, og var þar vel fyrir séð. Ekki er vitað hversu mikinn f járhagslegan stuðning lands sjóður veitti til byggingarinn- ar.“ Stofnun Hábæjarskólans markaði, að mínum skilningi stórt spor í menningarsögu Rangárvallasýslu, og er sögu legt atriði. Fyrsti fasti skóli fyrir böm og ungmenni, sem stoínaður var til sveita á. ís- landi, að því er ég bezt tU veit. — A'ð minnsta kosti á Suðurland1. Dagrennmg að nýjum og betra degi var að hefjast, að því er alþýðufræðslu snertir. Eg hygg að börn byrjuðu þar skólagöngu 7—8 ára og gengu að jafnaði á skólann sex mán uði ár hvert, frá október til marzloka. En það voru ekki eingöngu bömin ein, innan ferm'ingaraldurs, er skólans nutu, heldur emnig eldn ung menni og ungir menn, er fengu tilsögn í skólanum, emk um á fyrri starfsárum hans. Áður en ég fór að stunda þar nám, heyrði ég talað um nokkra framsækna unga menn, sem fengu tilsögn hjá Nikulási kennara. Emar Jóns son frá Vestri Geldmgalæk á Rangárvöllum, síðar um langt skeið þmgmaður Rangæmga. Hákon Finnsson frá Þing- skálum á Rangárvölium, er síðan gekk á Möðruvallaskóla varð kennari og merkisbónd1 að Borgum í Austur-Skafta- fellssýslu, einnig þjóðkunnur maður. Mig minnir að tveir efnilegir sveitungar mínir úr Nikulás Þórðarson. Vestur-Landeyjum, Magnús Bj arnason frá Kálfsstöðum og Þorgeir Þorstemsson frá Álf- hólum, fengju um hríð til- sögn hjá Nikulási kennara. Fyrsta vetur mmn í Hábæj- arskóla. 1895, stundaði Brynj clfur Björnsson, síðar um langt skeið tannlæknir í Reykjavík, nú nýlátinn, nám í skólanum, þá 15—16 ára, að ég hygg. Aöhr en þeir sem nefndir hafa verið, hygg ég einnig aö fengju þar fræðslu um lengri eöa styttri tíma. Þess utan stunduðu nokkrir utansveitar unglingar mnan fermingaraldurs nám i skól- anum. Úr Vestur-Landeyjum og samtímis mér þessir: Kristín Rósa Jónasdóttir frá Eysti’i-Hól, Guðm. Helgason frá Grímsstöðum, Bjarni Guðnason frá Eystri-Tungu, Sigurbjörn Guðmundsson og Sesselja systir hans frá Skeiði í Hvolhreppi. Úr Austur-Land eyjum, dóttir Jóhanns í Ossa bæ, er mjg minnir að héti Jóhanna og Guðbjörg Ing- varsdóttir frá Gulárósi. Af öllu þessu er eðlilegt að álykta að skólinn í Þykkva- bænum bættji újr knýjandi fræðsluþörf, sem svo margir, bæðí aðstandendur ung- menna og uppvaxandi ung- menni fundu sárt tÚ, og reyndu úr að bæta, eftir því sem auði'ð var. Kennarirm Nikulás pórtiarson. Iiann var fyrsti kennari Hábæjarskólans, og kenndi þar öll þau ár, er ég þekkti tíl, mig m’nnir tU ársms 1901. Áður en skólinn var byggð- ur í Hábæ, hygg ég að Pálina GuðmundsdótWr frá Rimakoti heíði tilsögn barna meö hönd um þar, og ef U1 vill aðrir, er ég kann ekki að nafn- grema. Nikulás kennari var ætt- aður úr rijótshlíð í Rangár- vallasýslu, sonur Þórðar bónda. er um eitt skeið bjó i Ormskoti bar í sveit. AlbræÖ- nr Nikulásar voru Jón, Fljóts hlíðarskáld, listrænn smiður og ívar bóndi í Fljótshlíð. Nokkra hálfbræður átti hann einnig, af síðara hjónabandi Þórðar föður hans. FlesWr bræöur Nikulásar voru miklir menn að vallarsýn, en hann va1' meðalmaður og grann- vaxmn, ljóshærður, ljóst efri vararskegg hárið mikið og fagurt. Sem unglingsmaöuir fór liar.n suður að Faxaflóa. Mig minnir að hann segð1 okkur að hann hefði dvalist um hríð að Auðnum á'Vátni; leysuströnd. Ábyggilegt er affi hann jók siöðugt við mennt- un sína á þann hátt, er hann mátti. Árið 1885 hóf hann nám á Möðruvallaskóla, þá, um 25 ára gamall. Hann út- skrifaðist þaðan 1888. Á næstu árum stundaði hann barnakennslu, fyrst í Mý- vatnssveit, en síðar á Hóls- fjöllum, en mun svo hafa, komið Ú1 átthaga sinna ;i Rangárvallasýslu. Eg hygg að hann stundaði kennslu í efri hluta Rangárvallasýslu um eins árs skeið, áður en hann hóf kennslu í Hábæ. Dreg éa; þessa ályktun af því að Guð- mundur skáld Guðmundsson frá Hrólfsstaðahelli, mun hafa verið lærisveinn hans„ og /ajdi sig ávallt í þakkar- skuld við hann, fyrir hjálp og uppörvun. Skrifuðust þeir á i nokkur ár. Síðustu árin sem Nikulás kenndi í Hábæ, bjó hann I IJnhól í Þykkvabæ. Hann kvænt’st Ragnheiði Pálsdótt; ur Einarssonar frá Meðal- felli í Kjós, siðar bönda i Sogni og konu hans Guðrún ar Magnúsdóttur Waage, bónda í Stóru-Vogum Jóns- sonar. Ragí'.heiðui var alsyst ir Sera Eggerts Pálssonar prófasts á Breiðabólstað i Fijótshlið. Nikulás mun hafa, stundað barnakennslu sam- hliða búskapnum. Um börn þeirra hjóna er mér ókunn- ugt, einnig um dánardægur Nikulásar, og allt er viökem- ur efri árum ævi hans. Nikulás var að mínum skiln. ingi affarasæll og ágætur kennari, og átti að ég hygg fáa sína lika. Hann var góð- ur og skilningsríkur "vinur nemenda s':nna, og náði þess vegna ærið djúpum tökum á hugum þeirra. Hann gerði sér aldrei mannamun. Seinn var liann tU að beita valdi, not- aði það örsjaldan, og aðeins sem síðustu forvöð. Aldre'- hafði hann í heitingum við neinn, og aldrei virtist hann. vera í flýti, hvernig sem á. stóð. Framkoma hans öll í. kennslustundum var virðu- leg og áhrifamikil. Að jafn- aði talaði hann hægt og með þungum áherzlum, var þvi. eðlilegt að veita orðum hans athygli. Eg minnist ógleym- anlegra hrifningarstunda, er honum tókst upp. Stundum voru bað stóratriði sögunnar„ undur himingeimsins, sérstök atriöi í sögu íslands, o. s. frv. Kennsla hans var að jafnað'i áhrifamikil, aldrei þreytandi. Hagkvæmni hans í kennslu fyrirkomulagi dylst mér ekki„ sr ég horfi Wl baka, og skoða. hana í ljósi reynslunnar. Oft lét hann eldri ungmenni, er hann taldi úl þess hæf, kenna, (Framhaid á 8. síSu.) OMO skilaryáur HEIM8INS HVÍTASm PVOTTI / # þFOTTADUrr/ X-OMO á/7-1923

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.