Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 10
10.
TÍMINN, laugardaginn 28. mai 1955.
mimd m
119. blað.
PJÓDLEIKHÖSID
Er á meSan er
j Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.00
I
i
Aðgöngumiðasalan opin í dag (
frá kl. 13.15—15.00. Annan hvíta
sunnucjag frá kl. 13.13—20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar öðr.
GAMLA BÍÓ
Endur
eyðimerhurinnar |
(The Living Derert)
Heimsfræg verðlaunakvikmynd,
er Walt Disney lét taka í litum
af hinu sérkennilega og fjöl-
breytta dýra- og jurtaríki eyði-
merkurinnar miklu í Norður-
Ameríku. — Þessi einstæða og
stórkostlega mynd, sem er jafnt
fyrir unga sem gamla, fer nú
sigurför um heiminn og er alls
staðar sýnd við gífurlega að-
sókn, enda fáar myndir hlotið
jafn einróma lof.
Sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Pétur Psin
Sýnd kl. 3.
Sœyammurinn
(Captain Pirate)
Geysispennandi og viðburðarik,
ný, amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum. Byggð á hinum al-
þekktu sögum um „Blóð skip-
stjóra"'" eTfir Rafael Sabatini,
sem komið hafa út í íslenzkri
þýðingu.
Louis Hayward,
Patricia Medina.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt
smámyndasafn
Teiknimyndir og sprenghlægileg
ar gamanmyndir.
Sýndar kl. 3.
Sýndar annan í hvítasunnu.
TiARNARBÍÓ
Blöldum til Parísar
(Let‘s go to Paris)
Prábærlega skemmtileg frönsk-
brezk gamanmynd.
Danshljómsveit Ray Ventura,
sem er þekktasta hljómsveit
Frakklands leikur í myndinni.
Aðalhlutverk:
Philippe Lamaire,
Christian Duvaleix.
Sýnd annan i hvítasunnu
kl. 3, 5, 7 og 9.
HAFNARFIRÐI -
Kona útlayans
íterk og dramatísk, ítölsk, stór
ijmd, byggð á sönnum viðburð-
m, með
Sýnd kl. 7 og 9.
Óynvaldurinn
Spennandi amerísk kvikmynd,
Sýnd kl. 5.
Abbott oy Costello
t lífshsettu
Sýnd kl. 3.
slekfeiag:
[reykjavíkiir^
PM OO I T «M
GLVGGABÍN
Skopleikur í 3 þáttum
eftir Walter Ellis.
Frumsýning
annan í hvítasunnu kl. 8.
Önnur sýning
miðvikudag 1. júní kl. 8.
Aðgöngumiðasala i dag kl. 4—6
og á annan í hvítasunnu eftir
kl. 2, og kl. 4—7 á þriðjudag
fyrir aðra sýningu. Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Freistiny Itehnisins
(Die Grosse Versuchung)
Mjög áhrifamikil og spennandi,
ný, þýzk stórmynd. Kvikmynda
sagan hefir komið út í íslenzkri
þýðingu. Kvikmynd þessi hefir
alls staðar verið sýnd við mjög
mikla aðsókn og vakið mikla at
hygli, ekki sízt hinn einstæöi
hjartauppskurður, sem er fram
kvæmdur af einum snjallasta
skurðlækni Þjóðverja.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
(lék lækninn í „Holl læljini")
Ruth Leuwerik,
(einhver efnilegasta og vinsæl
asta leikkona Þýzkalands um
þessar mundir).
Sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Loyinn oy örin
Hin sérstaklega spennandi og
viðburðaríka kvikmynd í litum.
Sýnd aðeins á annan í hvíta
sunnu kl. 3.
TRIPOLI-BÍÓ
Aðeins 17 ára
(Les Dcux Vérités)
í Frábær, ný, frönsk stórmynd,
er fjallar um örlög 17 ára gam-
I allar ítalskrar stúlku og elsk-
I huga hennar.
Leikstjóri: Lcon Viola.
Aðalhlutverk:
Anna Maria Ferrero,
Michel Simon,
Valentine Tessier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ræða forsetans
(Framh. af 3. síSu.)
konunganna, SigurSar og Ey-
steins. Þó er þaö einkennilget,
hve margt er ritað á íslandi,
sem lifað var í Norgei, og
þ.á.m. Konungasögur allar frá
Hálfdáni svarta til Magnúsar
lagabætis. Ein af orsökunum
er sjálfsagt ættarstolt og
nokkurskonar heimþrá, sem
íslendingar læknuðu með
nýjum fréttum og síendur-
tekinni frásögu — líkt eins og
Egill, þegar hann kvað í sig
kjark og líf.
Hinn mikla arf, varðveit-
um vér í samemingu. Hann
er þess verður að vér tileink-
um oss hann af lífi og sál. Af
hans rót er sjálfstæði og lýð
ræði runnið. Það væri lítil
mannlegt að láta hann fúna,
þótt Quislingai' hafi rangsnúr
ið söguna og saurgað sum
hugtök. í myrkrinu blikuðu
stjörnur frelsisms, réttanns
og kristins dóms skærast á
himninum.
Rektor var afsettur, Há-
skólanum lokað, og stúdenta1'
og prófessorar fangelsaðir.
Eðli vísmdanna er frjáls sann
leiksleit, þau þola engin rang
indi, gera menn umburðar-
lynda og skapa virðmgu fyr-
ir mannréttmdum, mann-
helgi og heimiþshelgi. Osló-
háskóli stóðst hma miklu
eldskírn og strýkur nú um
frjálst höfuð.
Ég þakka af he’lum hug
þessa hátíðarstund í yðar
hóp.
Drcgur til sátla
(Framhald af 7. siðu.)
Vesturveldin halda því fram, að
það leiði af sjálfu sér, að slikar her
stöðvar myndu missa gildi sitt, ef
afvopnun tækist og eftirlit um loft
flutninga yrði nógu strangt.
Smámyndasafn
Barnasýning kl. 3.
i Teiknimyndir, grínmyndir o. fl.
Hafnarfjarð-
arbíó
Gleymið ehhi
eiyinhonunni
Myndin hefir ekki verlð sýnd
áður hér á landi.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta cinn.
NÝJA BÍÓ
Gultnir draumar
(Golden Girl)
Bráðskemmtileg og viðburðarík ,
ný amerísk músíkmynd í litum.
Skemmtimynd sem öllum mun
skemmta-
Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor,
Dale Robertson,
Dennis Day.
Sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Fóstbrseður
Ein af allra fjörugustu grln-
myndum með
Litla og Stóra.
Sýnd annan í hvítasunnu
í kl. 3.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS#
Farmiðar
Farmiðar í Norðurlanda-
ferð M.s. Heklu 11. júní ri. k.
verða seld'r árdegis laugar-
daginn 28. maí. Vegabréf
þarf að sýna þegar farmiðar
eru sóttir.
Hekla verður á heimleið í
Kaupmannahöfn 16. júní, í
Gautaborg 17. júní, í Kristi-
antand 18. júní og í Færeyj-
um 20. júní. Nokkrir farmið-
ar í þessari ferð heim eru enn
óseld’r.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiii
, HAFNARBÍÓ ,
BtmS 8444
I Á norðurslóðum 1
| Afbragðs spennandi, ný, amer- I
1 ísk litmynd, byggð á skáldsögu I
| éftir James Oliver Curwood, er 1
| gerist nyrzt í Kanada og f jali- |
1 ar um harðvítuga baráttu, karl |
1 mennsku og ástir..
Rock Iludson,
Marcia Henderson,
Steve Cochran.
I Sýnd annan í hvítasunnu |
kl. 5, 7 og 9.
: Bönnuð börnum innan 16 ára. \
Sonur Ali Buba l
(Son of Aii Baba)
Tony Curtis.
= Sýnd annan í hvítasunnu =
kl. 3.
“ H
iiiiiiimi 1111111111111111(11111111141111 iiiiiniiii ii niiiiimmiit
— Ef til vill ekki — en það yrðu menn ykkar ef til vill.
— Ég hélt, að þér kæmi sæmilega saman við Þjóðverja,
Henri?
— Á meðan menn eiga saman hagkvæm viðskipti, sagði
Henri og yppti öxlum, kemur mönnum venjulegast sæmi-
lega saman. Við eigum margra hagsmuna að gæta við
frönsku landamærin og af þeim sökum hef ég upp á síð-
kastið farið að öllu með hinni mestu lagni. En þú hlýtur
að skilja, að ég er Frakki og lendi föðurland mitt í styrj-
öld við Þýzkaland, þá lendi ég einnig í styrjöld við Þjóð-
verja — hverjir sem hagsmunir mínir eða annarra kunna
að vera.
Karlotta hleypti í brýrnar. Hún vissi lítil skil á stjórn-
málum, og átti mjög erfitt með að skilja, að það væri af
stjórnmálalegum ástæöum sem Henri setti sig upp á móti
giftingu Kurts og Birtu. En hún var ákveðin í að komasfi
tU botns í málinu.
■ — Á ég að skilja þig svo, Henri, að þú ætlir ekki að
stuðla að því að gifting þeirra Birtu og Kurts geti náð fram
að ganga á eðldegan hátt, spurði liún nokkuð hvasst.
Hann hristi höfuðið. — Þú mátt ekki misskilja mig, Kar
lotta, ég hugsa eingöngu um þaö, hvað muni verða Birtu
fyrir beztu, og það ættir þú einnig að gera.
Karlotta varð rjóð í kinnum af reiði. — Það þykist ég
hafa greinilega sýnt, að ég geri.
— Ef til vill verður þetta ógæfa Birtu....
— Nei, heyrðu nú Henri. Það er heitasta ósk Birtu, að
giftast þessum manni og henni stendur öldungis á sama*
hvort hann er margfaldur Þjóðverji og Prússi eða eitthvað
annað. Hún eiskar hann og það er allt sem hana varðar.
— Ertu alveg viss um það? Það eru ekki nafnbætur
hans.... ?
— Henri.
— Ég skil, sagði hann lágt.
— Þar að auki stendur stríðið varla til eilífðar, jafnvel
þótt af því verði, hélt Karlotta áfram.
— Ne1, það gera styrjaldir ekki. En Hitler er grimmur ná
ungi og hann berst fyrir tilveru sinni og lífi. Menn sem berj
ast fyrir lífi sínu, gefast ekki upp fyrr en undir það síðasta
og í þessu tilfell1 gæti það einnig þýtt hið síðasta fyrjr Þýzka,
land sem ríki. Beckstein-Waldow ættin er rík í dag, en
guð má vita, hvernig hún veröur á vegi stödd eftir 5 ár,
Ef tii vill verður þá enginn eftir á lífi af þeirri fjölskyldu.
— Nú held ég, að þú sért að gera fullmikið úr þessu.
— Henri hristi höfúðiö. — Það held ég þvi miður ekki
að ég geri. Þetta verður hræðileg styrjöld og líka löng.
— Ertu þá viss um, að Þýzkaland tapi?
— Það verðum við öll að vona, sagði Henri og yppti öxl-
um. Ef Hitler tekst að fá Rússland til beinnar þátttöku í
styrjöldinni við hlið Öxulveldanna þá má hamingjan vita,
hvernig fer. Þaö er jafnvel ekki víst, að Bandaríkin verði
þá nægilega öflug og auðug til að halda þeim í skefjum,
En ef svo illa fer, verður heldur ekki neinu lengur að tapa.
— Hvað verður svo lim Birtu, skaut Karlotta fram í, sem
alltaf hélt sér við jörðina. Getur þú fengið föður Kurts til
að gefa samþykki sitt? Því hef ég raunar beinlínis lofað.
Henri brosti. — Þú ert góð kona, Karlotta og góð kona
ber traust til mannsins síns. Nú, ef Birta vill þetta endi-
lega, þá skal ég sjá um gamla Waldow greifa. — Vertu
alveg óhrædd um það.
Karlotta stóð á fætur og kyssti mann sinn á kinnina.
— Þakka þér fyrir He.nri, ég vissi, að ég mátti treysta á
hjálp þína.
— Eitt enn, Karlotta, sagði hann í aðvörunartón, þú
verður að segja Birtu frá samtali okkar og viðvörunum
mínum. Hún hefir enn tækifæri til að hætta við....
— Það mun hún aldrei gera.
— Láttu hana sjálfa taka ákvörðun sína.
— Það skal ég gera, lofaði Karlotta.
Og Karlotta stóð við orð sín. Tíu mínútum síðar barði
hún að dyrum hjá Birtu, sem var háttuð, en hafði enn
ekki slökkt ljósið.
— Ég var einmitt að voná, að þú mundir lcoma hér inn
til mín, Karlotta. Þakka þér fyrir það, sem þú hefir fyrir
mig gert. Því mun ég aldrei gleyma.
Karlotta settist á rúmstokkinn og skýrði Birtu frá á-
hyggjum Henris. í fyrstu hlustaði Birta á hana alvarleg
á svip, en svo birti yfir svip hennar. Eins og Karlotta hafðt
búizt við, höfðu mótbárur af þessu tagi engin áhrif á
hana. Hún var ástfangjn af Kurt sínum og hennar vegna
hefði hann mátt breytast í svertingja, ef hann hefði löng
un tU þess.
— Heldur þú. að styrjöld verði? spurði hún Karlottu.
— Karlotta yppti öxlum. — Henri er viss um það og það
virðist flest ganga eftir, sem hann spáir.
— Heldur þú, að Kurt muni lenda í því? - 1
Karlotta gat Vel merkt kvíðann í rödd Birtu.
— Um það er ómögulegt að segja neitt, sagði hún og
reyndi að víkja sér untían að svara spuniingunni beint.
Sem stendur er að minnsta kosti ekkert stríð skollið á. '
Birta reis upp í rúminu. Hrukkur voru á enni hennar.
— Karlotta, sagði hún, ég þarf að biðja þig enn einnar
bónar.
— Hvað er það, sagði Karlotta brosandi?