Tíminn - 28.05.1955, Page 11

Tíminn - 28.05.1955, Page 11
119. blaff. i’Sfc- TÍMINN, laugardaginn 28. maí 1955. 11. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til New York á morgun. Jökulfell er í Rostock, Disarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum til Vestfjarða- haína. Heigafell er í Kotka. Corne lius Houtman losar timbur á Aust fjaröahcfnum. Jan Keiken er vænt aniegt til Reykjavíkur í nótt. Pro minent er í Reykjavik. Nyhall kom til Reykjavíkur í gær. Aun er i Keflavík. Cornelia B er væntanlegt til Þoriákshafnar á þriðjudag. Wil- helm Barendz lestar í Kotka til Norðuriandshafna. Helgebo lestar i Rostock i þessari viku til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Borgarfjarð- ar og Þórshafnar. Bes lestar timb- ur í Kotka til Norðurlands. Straum átti að koma til Gautaborgar í gær. Ringaas átti að fara frá Kotka í rær áleiðis til Akureyrar og Faxaflóahafna. Appian er í Kefiavík. Ríkisskip. Hekla er i Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna eyja. Herðubreið fer frá Reykja- vik á 'morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Norðurlandi til Reykjavíkur. Eimskip. Brúaríoss fór frá Reykjavík 26.5. til Newcastle, Hull, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam 25.5. til Hels- inki, Leningrad og Kotka. Fjall- ioss fór frá Reykjavik 25.5. til Ant werpen, Rotterdam, Hamborgar og Iluíi. Goðafoss kom til New York 26.5. frá Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 28.5. til Leith cg Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Cork 27.5. til Bremen, Hamborg- ar og Rostock. I^eykjafoss kom til Reykjavíkur 26.5. frá Rotterdam, Selfoss fór frá Reykjavík 26.5. til Vestmannaeyja, Austurlands, Leith og Hulí. Tröllafoss fór frá New York 22.5. til Reykjavíkur. Tungu- foss fer frá Gautaborg 27.5. tii Reykjavíkur. Graculus kom til R- vikur 19.5. frá Hamborg. Else Skou kom til Reykjavikur 23.5. frá Leith. Argo kom til Reykjavíkur 24.5. frá Kaupmannahöfn. Drangajökull fór fiá Hamborg 26.5. tii Reykjavíkur, Hubro lestar i Ventspils 30.5. og siðan í Kaupmannahöfn og Gauta bcu-g til Reykjavikur. Svanesund lestar í Hamborg 31.5. til Reykja- vikur. Tomström lestar í Gautaborg 5.—10.6. til Keflavíkur og Reykja- Messur á morgun Flugferðir Flugfélagið. Millilandaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morgun. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 20 á morgun. Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 17 í dag frá Stokkhólmi og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun, hvítasunnudag, verð- ur ekkert flogið. Loftleiðir. Millilandaflugvél Loftleðia er væntanieg til Reykjavíkur kl. 9 í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Hamborg- ar og Lúxemborgar kl. 10,30. Einnig er Hekla væntanleg kl. 17,45 í dag frá Stafangri og Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. Á hvitasunnudag er Edda v«nt- anieg til Reykjavíkur kl. 8 frá New York. Flugvélln fer áieiðls tll Osló og Stafangurs kl. 10,30. Einnig er væntanleg á sunnudag millilandaflugvél Loftleiða frá Ham borg og Lúxemborg kl. 19,30, Kristskirkja, Landakoti. (Hvítasunnudagur.) Lágmessa kl. 8,30 árd. og biskups messa kl. 10 árd. Bænahald kl. 6,30 r.iðdegis. Annar hvítasunnudagur: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Laugarneskirkja. Hvílasunnudagur: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Annar hvítasunnudagur: Barna- guðsþjönusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Kálfatjörn. Hvítasunnudai ur: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þorsteins- son. Bessastaðir. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor- r.teinsson. Háteigsprestakall. Hvítasunnudagur: Messa kl. 2 i hátíðasal Sjómannaskólans. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall. Kópavogssókn. Hvítasunnudagur: Messað í Kópa vogsskóla kl. 3 e. h. Anhar í hvítasunnu: Messað í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnascn. Fríkirkjan. Messað á hvítasunnudag kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans á hvítasunnudag kl. 11 árd. Messað í kapellu Háskólans á hvítasunudag kl. 2 e. h. Dr. Gösta Herthelius frá Stokkhólmi prédik- ar. Séra Sigurbjörn Einarsson þjón ar fyrir altari., Annarr hvítasunnudag: Messað í Mýrarhúsasköla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. Annar hvitasunnudagur: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Ilallgríniskirk ja. Hvítasunnudagur: Hátíðaguðs- þjónusta kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Hátíðaguðsþjónusta kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f. h., séra Sigurjón Þ. Árna- ecn. Úr ýmsum áttum Blaðamannafélag íslands heldur fund í veitingahúsinu Naustið kl. 1,30 næst komandi briðju dag 31. maí. Á eftir þeim fundi verður haldinn fundur Bygginga- félags blaðámanna. Læknar um hvítasunnuna. Hvítasunnudag: Þórarinn Guðna son, Sjafnargötu 11. Sími 4009. Annan hvítasunnudag: Stefán Ólaísson, Hringbr. 101. Sími 81211. Til Ilallgrímskirkju í Reykjavík. Afhent séra Jakob Jónssyni. Sigr. Jóhannsdóttir kr. 50, sveita kona 100, E. Sv. 100, sveitamaður 100, Þ. E. 500, Hulda 100, ónefnd- ur 15, A. K. 100, austfirzk kona 100, þakklát kona 100, ónefndur 30, J. J. frá Akureyri 100, frá svört um sauð í hjörðinni" 300, Ól. Guð- jónsson 50, systur 25, ónefndur 100, Jóhann 100, N. N. 200, mr. Walsh 200, Kristjana 100, þakklát kona 20, ónafngreind köna 200, S. Br. 100, stúlka 20, B. M. 500, brúðhjón 220, Steinunn Ragna 70. ættingjar Ingi- gerðar Þorvaldsdóttur 5000, ónefnd- ur 55, Margrét 500. — Samtals kr. 9155. Kærar þakkir. Jaketo Jónasen. L. R. sýnir nýjan gamanleik í Sðnó á 2. í hvítasunnu Á annan í hvitastmnu verður ítumsýnáur hjá Leikfélag* rteykjavíkur nýr skopleikur eftir Walter EIUs, sem í íslenzku pýðingunni hef‘r hlotið nainiS „Inn og út um gluggann“. Aður hefir verið sýndur hér skopleikur eftir sama höf- Nýr vélbátur til Bolungarvíkur Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. Hingað er nýkominn nýr vélbátur, fimm lestir að stærð, smíðaður í bátasmíða stöð Marselíusar Bemharðs- sonar á ísafirði. Báturinn hlaut nafnið Álftin, og eru e>gendur hans fjórir ungir sjómenn í Bolungarvík, er róa sjálfir á bátnum, þeir Gunnar Halldórsson, Jón Guðnason, Sveinbjörn Svein- björnsson og Ingólfur I>or- ’e’fsson. ÞH. liOftfcrðasamniaigui* Framhald af 12 síðu. *ngi landanna og talið þær algjörlega ósamrýmanlegar honum. Uppsögn Svíþjóðar á loft- ftrðasamningnum frá 30. des. 1954 var rökstudd með því, að Loftleiðir h. f. hefðu ekki haldið ofangremt skilyrði. Gerðardóm’wr. Til þess að fá úr því skor- ið, hvort ráðuneytisbréfið geti takmarkað milliríkja- samning íslands og Svíþjóð- ar um loftferðir, hefir sendi- herra íslands í Stokkhólmi verið fahð að leggja til við sænsk stjórnarvöld, að því verði vísað til gerðardóms eða- ráðs alþjóðaflugmála- stofnunarinnar, hvort nefnt leyfisbréf, sem samgöngu- málaráðuneytið sænska gaf út hafi stoð í loftferðasamn- ingnum milli íslands og Sví- bjóðar. Hefir sendiherrann nývcr- ið aflient sænskum stjórnar- völdum erindi um þetta at- iíöí. (Frá utanríkisráðuneytinu). Kosningamar Framhald af 12 Bíðu. ingin í Verkamannaflokkn- um. Segir Attlee brátt af sér? Allir helztu forustumenn beggja flolcka voru endur- kjörnir, en Attlee, Morrison og Bevan fengu færri atkvæði en áður. Tveir Bevanistar féllu og yfirleitt gekk þeim sízt betur í kosningunum en hægri mönnum. und, en það var í hitteðfyrra, þegar félagið sýndi leikinn Góðir eiginmenn sofa heima. Vakti sá leikur mikla kátínu, svo ekki er að efa að þessi nýji leikur hljóti svipaðar móttökur, ekki sízt þar sem hann er einhver vinsælasti skopleikur í Englandi og sá sem oftast er sýndur. Með aðalhlutverkin í leikn um fara Árni Tryggvason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Haukur Óskarsson. Leik- stjóri er Einar Pálsson, en hann hefir einnig íslenzkað leikinn. Leiktjöld málaði Lothar Grund. (luiiiiiuiiitwuuiiiiiiiiinaiiuiniiiiiunnisniui UNIFLO. MOTOR 0IL Telpa í 12 ára telpa óskar eftir! I að komast á sveitaheimili \ | í sumar. Hefir verið í sveit | | áður. Uppl. í sima 1159. i ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih Hygginn bóndi tryggir dráttarvél s'uia Mn þyklct, cr kemur i stmð SAE 10-30 Olíufélagið h.f. EÍ MI: 8161« ■HUiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiinuuiiuiuiiiiiHiHnai Bændur Kona með tvö börn, 4 og 5 ára, óskar eftir að kom- I ast á gott sveitaheimili í | sumar. [ Tdboð merkt: „Matvinn ] ungur“ leggist á afgreiðslu ! blaðsins fyrir 4. júní. iiiiiiiiiiiiitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii111111111111111111111 | Gæfa fylgir 1 trúlofunarhrlngunum frá j Sigurþór, Hafnarstrætl. - | Sendir gegn póstkröfu ; Rendið nákvsemt mál diliilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiui 11111111111111111111 iiiiiéiiiiiiniiiiiii Kvcnréttindafél. Islands heldur almennan íund um launa mál kvenna í Tjarnarkaffi hiðri miðvikudaginn 1. júní kl. 8,30. Fram sögumenn verða: Jóhanna Egils- dóttir, Anna Pétursdóttir, Sigríður Gisladóttir og Valborg Bentsdóttir. Formönnum launþegasamtakanna er sérstaklega boðlð á fundinn. Öll um er heimill aðgangur. ■♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦»♦»< í T'manm Hérmeð tilkynnist að Bifreiðastöð íslandssf. heÞr yfirtekið allan rekstur og starfsemi Bifreiðaaf- greiðslunnar s.f. við Kalkofnsveg og mun afgreiðslan framvegis rekin undir nafninu BIFREIÐASTÖÐ ÍS- LANDS S.F Mun hún eftirleiðis annast afgreiðslu sér- leyfis- og hópferðabifreiða. Sími 81911. Reykjavík, 28. maí 1955. Bifreiðaafgreiðslaii s.f., BifreiSasíöð íslands s.f. Sérleyfisferðir Reykjavík — Múlakot - Frá Múlakoti sunnudaga kl. 5 e. h. Frá Reykjavík mánudaga kl. 5 e. h. Frá Múlakoti þriðjudaga kl. 9 f. h. Frá Reykjavik kl. 5 e. h. Frá Múlakoti fimmtudaga kl. 9 f. h. Frá Reykjavík kl. 5 e. h. Frá Múlakotl föstudaga kl. 9 f. h. Frá Reykjavík kl. 5 e. h. Frá Múlakoti laugardaga kl. 9 f. h. Frá Reykjavik kl. 2 e. h. Scrleyfishafi XX X NfíNKiN •iiitiuiiiiiiiuiimiimiiiuiiiiuiuimiiuuiHiuuiiiuiiitiituii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.