Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 12
íhaldsmenn fá m 60 atki
hreinan meiri hiuta á þingi
Uimu 23 ísý sæti. ©talið S 6 kjördíöiaium.
Kjörsékn isú var 3 % lélegri en 1951
London, 27. maí. Síðdegis í dag var búið að telja í 624
lcjördæmuin í Bretlandi af 630. Veröa úrslJt ekki kunn í
hinum 6 fyrr en í nótt eða á morgun. íhaldsmenn hafa
fengið 342 þingmenn kjörna, hafa unnið 23 ný þ'ngsæti.
Verkamannaflokkurinn hefir hlotið 276 þingmenn kjörna,
tapað 17 þingsætum, frjálslyndir hafa fengið 5 menn
kjörna, tapað 2 og aðr<r flokkar hafa fengið 2 menn kjörna.
Kommúnistar fengu engan
Eins og tölurnar eru nú
hafa íhaldsmenn því 60 at-
lcvæða hreinan meiri hluta
í neðri málstofunni, en höfðu
cftir kosningarnar 1951, 18
atkvæða meiri hluta.
íhaldsmenn 50% atkvæða.
•Heildaratkvæðamagn flokk
anna er nú: íhaldsmenn 13
miljón eða 49,87%, áður 13,5
miljónir eða 48%. Verka-
mannaflokkurinn 12,3 miljón
ií' eða 46,6%, áð'ur 13,8 mUj-
ónir eða 49%. Frjálslyndir
fengu 689 þús. eða 2,6%, en
höfðu áður 2,5%. Kommúnist
ar fengu 33 þús. eða 0,12%,
áSur 0,8%. Nærri 77% kusu,
en 82,5% í kosningunum
1951.
Óvenjulegur sigur.
Eden, forsætisráðherra kom
2 fulltrúar frá Al-
þjóðasamb. stúd-
enta staddir hér
mann kjorinn.
til London í dag frá kjördæmi
sínu og mátti segja að það
væri sigurför. Það hefir ekki
komið fyrir í fast að 100 ár,
að flokkur í stjórnaraðstöðu
hafi bætt við sig fylgi í þing
kosningum. Eden tók þegai
til við þau tvö stóru verkefni
sem fyrir liggja Reyna að
leysa verkfall hafnarverka-
manna (19 þús. þeirra eru i
verkfalli) og koma í veg fyrir
verkfall járnbrautarstarfs-
manna, sem hefst á morgun,
en það mun honum ekki hafa
tekizt. Hitt verkefnið er að
undirbúa stórveldafundinn.
Við völd í næstu 5 ár.
íhaldsmenn munu nú
sitja við völd í næstu 5 ár í
Bretlandi, enda hafa þeir
það sterkan meiri hluta að
starfsfriður í þinginu ætti að
vera þeim tryggður. Helztu á-
stæðurnar til sigurs þeirra
eru taldar hin eindregna af-
staða, sem Eden tók með stór
veldafundi, velmegun sú, er
ríkir í landinu nú, og klofn-
Framh. á 11. síðu.
Nýtt morð og sjálfs
morð í Danmörkn
NTB-Naskov, 27. maí. Nýtt
morö víir framið í Dan-
mörkii í dag, aö þessn sinni
i bænum Söllested á eynni
Láland. 39 ára gamall land-
búnaðarverkamaður, Fr>>.?
Hansen, rcðst inn á he>m>l>
veikrar konu, en hjá henni
var hjúkrtmarkona, sem
annaðist hana. I\Iaður þessi
var unnust* hjúkrunarkon-
umnar. Skaut hann unnustu
sína meö r>ffl> og stákk hana
síðan með hr"'?. Maðurinn
íór siðan út úr hús>nu og
skatit sjálfcn sig. Hjúkrun-
arkonan dó skön:??!u siðar
á sk?írðarborðínu í sjiikra-
hú-i bæjarins. Ástæðan til
???orðs*ns er tal>n afbrýð'-
sem>.
Miðnætursýning
hjá Filmíu
Á annan í hvítasunnu sýn-
ir Filmía kvikmyndina „Of-
sóknin“ fyrir félagsmenn
sína, og verður þetta miðnæt
ursýning, sem hefst kl. 23 en
er lokið um kl. 24,30. Myndin
er gerð af hinum f>'æga leik-
stjóra Alf Sjöberg og er hún
laUn bezta mynd, sem Svíar
(je.rðu á árunum 1940—1950.
Þetta verður ehia sýnmg
rryndarinnar, þar sem félag-
ið ve<ður að senda hana þeg-
ar efttr hvítasunnu aftur til
Sviþjóðar.
Á sunnudaginn var komu
húngað til lands tveir fulltrú
ar frá Alþjóðasambandi stú-
denta, I.U.S., í Prag í boði
Stúdentaráðs Háskóla ís-
i&nds. Mennirnir eru Harish
Ohandra frá Indlandi og Eg-
ií Danielsen frá Noregi. Eru
fulltrúar þessh komnir til
við’ræðna v>ö Stúdentaráð
vegna umsóknar þess um
upptöku í Alþjóðasambandið
með takmarkaðri þátttöku, og
hafa viðræður milli Stúdenta
ráðs og fulltrúanna farið
fram þessa dagana.
25 ára starfsafmæli
Austurbæjarskólans
I því tllcfni var í gær opnuð í skólamim
fjöllireytt sýning á námsvinmi ncmcnda
Austurbæjarskólinn lýkur 25. starfsári sínu á bessu vori.
í því t>lef?ii efnir skóli???? t>l sýningar á námsv'mnu ncm-
enda og var sú sýning opnuö í gær, en jafnframt fór fram
athöfn í kvikmyndasal skólans, þar sem minnzt var af-
mælis skóians. Sýningin er í 12 skólastofum og verður hún
opin í dag og ef til vill lengur. Er þarna sýnishorn af handa
vínnu nemenda, skrift, vinnubókum. ritgerðum um ýmis
konar efni o. fl.
* imdólm til anneája +
Bolungarvík, 27. maí.
□ Trillubátar afla hér sæniilega
og beita kúfiski. Jarðvinnslu-
véiar eru byrjaðar vinnu í
hreppnum og skurðgrafa að
fara af stað. Byggin^avinna er □
liafin cg nokkur hús í sniíð-
mn.
□ Búast má við, að hvorki Þor-
gcir í Gufunesi né Jón i Varma □
dal sendi hesta sína á kapp-
reiðar Fáks á annan í hvíta-
sunnu, því að komið hefir upp
ágrciningur milli þeirra og fé-
lagsins um greiðslu verðlauna.
Hestar þeirra hafa jafnan ver-
ið mjbj sigursælir.
Patrcksfirði, 27. maí.
□ Allinargir tcillubátar róa héð-
an með handfæri, en afli er
sáralítill, og virðast þcssar veið
ar aetla að bregðast að mestu
j í ár, gagnstætt því sem var i
fyrra. Ýmsir höfðu sett traust
sitt á þessar veiðar og nokkrir
keypt sér trillubáta.
Patreksfirði, 27. maí.
Togarinn Gylfi landar hér í
dag 260 lestum af fiski,- mest
ltarfa, af Grænlanilsmiðum.
Akureyri, 27. maí.
Fermingar fara víða fram hér
í Eyjafirði um helgina. Mjög
er sú venja að færast í vöxt að
nota fermingarkyrtla og mun
sá siður verða lekinn upp í all
mörgum kirkjum í héraðinu í
vor.
Akureyri, 27. maí.
□ Menn, sem voru að reyna fyrir
drátt við Svaibarðseyri á dög-
unum, fengu 6 stórar og feitar
hafsíldar í nótina. Er það ó-
venjulegt, að hafsíldar verði
vart inni í firði um þetta leyti.
Arnfinnur Jónsson, skóla-
stjóri bauð gesti velkomna.
M>nntist hann þess, að stofn-
un skólans hefði veri'ð merki
legur viðburður í menninga1--
legri þróun höfuðstaðarins.
Skólinn var í upphafi byggð-
ur fyr>r 600 börn, en eftir ör-
fá á>' voru 1800 börn í skól-
anum. Útskrifast hafa úr skól
anum hátt á G þús. börn með
l'ullna'ðarprófi, eða yfir 200
árlega.
Skólastjóri kvað viðhorf
skólans til nemenda jafnan
hafa markast af þeirri vi'ð-
leitni að nemendum li'ði vel.
Ánægja nemenda í skólan-
um væ>'i m. a. mikilvægt skil
yrði fvrir því, að hann get*
öðlast þann þroska og þá
þekkingu, sem skólinn ætlað
ist til.
Einnig héldu ræður Bjarni
Bened’ktsson, menntamála-
ráðherra og Helgi Hermann
Eiriksson, form. fræðsluráðs
Reykjavíkur, og óskuðu þeir
skólanum góðs gengis á ó-
komnum árum.
Öskað gerðardóms í deilunni
um loftferðasamning við Svía
liðræSiir milli flugfélaganna, scm nýlok-
iö cr í Stokkliólmi, Iiáru ckki árangur
E>?:s og kúfznugt er hafa far>ð fra??t við~æður milli ís-
Ie?ízkra og sænskra stjórnarvalda nm loftferðasam?img
ía?zda?ma. í fra??Lliald> af þessu??i v>ðræðwm héldíi flugfélög-
in Flwgfélag íslands h. f., Loftle>ðir li. f. og S. A. S. f2?nd ffleS
sér um málið í Stokkhólmi h*?L?i 14. maí s. I., en samkomu-
lag ?iáð>st ekk> m>llí félaga?ma.
Ágreiningur er aðallega um
fargjöld Loftleiða h.f. á Norð
uratlantshafinu og settu Sví-
ar, í júní 1954, í leyfisbréfi
samgöngumálaráðuneytisins,
jiað skilyrði fyrir flugi Loft-
leiða h.f. tU Svíþjóðar, að fé-
lagiö mætti hvo>ki taka né
setja af farþega í Gautaborg
frá og tU stöðva handan
Reykjavíkur eða Gautaborg-
ar.
Sams konar skilyrði settu
Svíar í marz 1955 fyrir flugi
Flugfélags íslands h.f. tU Sví
þjóðar.
íslenzk stjórnarvöld hafa
mótmælt þessum meintu tak
mörkunum á loftferðasamn-
Framh. á 11. síðu.
Minkurinn beit
skottið af veiði-
hundinnm
Frá fréttaritara Tímans
í Stykkirhólmi.
Fyrir fjórum dögum bar
svo við, að ?naÖur var á
mmkaveiðiLm úti 1 svo?iefnd
um Rifg>>'ðingwm á Bre>ða-
fírð>. Ko??Lst ha?m þar í
fær> við ??ii?ik, og tókst liarð
ur bardagi ??z»lli m'nksiTis og
veiðihLLnds, sem maðwrin?i
var meö. ÁÖur en varði
hafði minkur>?Ln náð tanna
taki á skotti Inmdsins og
hafði á því engar vöflnr áð-
ur en han?i sv>pti skottinn
snndur ofan v>ð Tniðjn.. Rak
hunt'inrmn að vonum upp
ve>?i ?nikið, en minkurinn
va?ð laus, stökk npp á þúfu
hvæst> iraman í ve>ðiman?i
og gerðí s*g líklegan til að
ráðast á hann. Kom maö-
urinn þá skoti á mmkmn,
og varð það hans bani. En
hundurínn er Ula særður og
ve>Öur skottlaus héðan í
f?á.
Fjórlembd í ár, þrí-
lembd 2 síðustu ár
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
Pá.Il Jónsson frá Græna-
vatni, sem er búsettur hér i
Húsavík á gráa á, sem er lizn
mesta ,.lambavél“ og hefir
eignazt tólf lömb á fjörum
árum, eða verið til jafnaðar
þrílembd.
Hún er fyrir skömmu borin
og var fjórlembd, eignaðist
f jóra hrúta, sem alFr eru hin
ir vænlegustu. Þegar Grána
var tvævctur var hún tví-
lembd, þrevetur var hún þrí-
lembd, og fjögurra vetra í
fyrra ez'nnig þrílembd. Nú er
hún fimm vetra og er þá f jór
lembd. Öll hafa lömb þessl
lifað. Sjálf er grána þrílemb-
ingur, ættuð frá Alcurseli í
Öxarfirði. ÞF.
Lágfótu fennti inni
í greninu
Frá fréttaritara Tímáhs
á Fosshólf. "
Þegar Kinnungar voru fyr
lr nokkru að huga að grenj-
um í Víknafjöllum, komu
þeir að kynlegri holu, sem
var í allmikínn snjóskafl,
sem komið hafði í stórhríð-
lnnl um daginn. Þegar betur
var að gáð, reyndist þarna
greni undir með yrðhngum í.
Var auðséð að lágfótu hafði
fennt inni í greni sínu, pg
hafði hún síðan orðið að
grafa sig út gegnum tveggja
metra þykkan skafl. Var mok
að niður á grenismunnann
og reynt að svæla yrðlingana
inrú. SLV.
ÞCappreíðar og góðhestasýn-
ingar Fáks 2. í hvítasunnu
Að vcnjLt ef?L>s IIesta??Lan?iafélag>ð Fákur t>l kapp?eiða á
a.nnan í hvítasu?Lmt. Ko??ia fram á þe'??t margir skeið- og
stökkhestar, sem ekki hafa ver>ð ?'ey?Ldir hé?- áðítr. Elfan'g
fer iram góðhestakepp?ii og sýnmg. Kapp?eiðarnar verða á
skeiðvell* Fáks v'ð Ell'ðaár.
í skeiði verða reyndir átta
hestar í tveimur flokkum. Af
þe>m má nefna Bleik úr Rang
árvallasýslu, Feng úr Ámes-
sýslu og tvo góða hesta úr
Dalasýslu. S>g. Ólafsson, h>nn
þekkti skeiðknapi, mun sitja
skeiðgamminn í hvorum
ilokki.
í stökki verður keppt á
tve*mur vegalengdum, 300 og
500 metrurn, samtals í fjór-
um flokkum. Koma þar fram
nýir stökkhestar og er talið
að metin á vegalengdunum
séu í hættu fyrir þeim.
Þá verður góðhestakeppni
með þátttöku 15 gæðinga,
sem allir e>'u frá Reykjavlk.
Áhorfendur mrnu dæma um
kosti gæðinganna. Þá verður
góðhestakeppni kvenna, en
kappreiðarnar hefjast með
góðhestasýningu.