Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 2
§r. Sjálfsafgreiðsluverzlanir efa hvarvetna góða raun TIMINN, laugardaglnn 28. maí 1955. ----119. blaS. SérfræðÍBigiir í drcifingia matvæla hveÉiar til a«S |sað fyrirkomalag vcrðl ícksð npp Undanfar?iar fjórar víkur hefir dvahzt hér á vegum ISn- tfSarmálastofnunar jslands sérfræöi?zgwr í <Seifi?igw mat- væla og £kipwíagn'?igu sjálfsafgreiðsluverzla?ia, Awgust W. Swentor frá Framleiðniráði Evrópu. Starf hans hefh verið :í því flólgið, að kynna sér ísle?izka verzlwnarliætti, gera t'l- tögwr t!l breytmga «m hagkvæ?nara skipnlag á því sviði. Einkurn hvetur han?? td þess að ko?nið verði npp sjálfsaf- greiðslnverzlunnm og hefir gert tillögnwppdrætti fyrir þá íkaup?nenn og kanpfélög, sem óska að koma því sk'pnlagi á. í gær ræddu blaðamenn yið hr. Swentor, en hann er :aú á förum héðan. Er hann mikill kunnáttumaður á þess um sviðum og hefir starfað :i 2Vz ár sem stjórnandi sér- íræðingahóps frá Framleiðni ráði Evrópu í smásöluverzlun og dreifingu matvæla, og starfaði sá hópur í 11 Evrópu löndum. Ú tvarDÍð Útvarplð á hvítasunnudag. Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í kapellu Háskólans (Prestur: Séra Jón Thoraren- sen.) .14.00 Messa í Laugarneskirkju (Sr. Garðar Svavarsson prédikar). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.15 Fjölnismaðurinn Tómas Sæ- mundsson. — Samfelld dag- skrá tekin saman af Gils Guð- mundssyni alþm. 22.20 Kirkjutónleikar (hljóðr. í Frí- kirkjunni 15. þ. m.) 23.15 Dagskrárlok. 'Úcvarpið á ann.ui í hvítasunnu. Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest ur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.15 Minning þ; zka skáldsins Schillers: a) Alexander Jóhannesson pró fessor flytur stutt erindi. b) Baldvin Halldórsson leikari les kvæðið „Kafarinn“. 20.35 Kórsöngur: Karlakórinn „Fóst bræður" syngur. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 22.05 Danslög (plötur). 01.00 Dagskrárlok. 'Útvarpið þriðjudaginn 31. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Orlof í París“ eftir S. Maugham; IX. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 íþróttir (Atli Steinarsson blaðamaður). 21.45 Búnaðarþáttur: Frá vettvangi starfsins;. XVII (Agnar Guðna son ráðunautur). 22,10 „Með báli og brandi", saga eftir Henryk Sienkiewicz, í þýð ingu Þorsteins Þorsteinsson- ar sýslum.; I. (Skúli Bene- diktsson stud. theol.). 22.30 Léttir tónar. — 23.15 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónabönd. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Víelssyní ungfrú Aðalheiður Edil- onsdóttir, Ólafsvík, og Sveinn Krist jánsson, kennari, Laugateigi 14, . Reykjavík. í dag verða gefin saman af séra óskari J. Þorlákssyni Steinunn •Jónasdóttir frá Húsavík, og Jó- hannes Jensson bankamaður frá ■Vkureyri. Heimili brúðhjónanna verður að Heiðargerði 33, Reykja- Vík. U?zdirbún>ngisstarf. Bragi ólafsson, forstjóri lðnaðarmálastoínunarinnar, ský.rði fyrst nokkuð f>'á starfi sérfræðingsins. Kvað hann i'sland að'la að Framlei'ðni- ráði Evrópu, en hingað til hefði Ííland lítt notfært sér þá mikilvægu og hagkvæmu uðstoð, sem þar væri unnt að fá á fjölmörgum sviðum at- vinnulífsins, og Iðnaðarmála stofnunin ætti að sínu leyti að ve?a t>l miLligöngu um. Koma hr. Swentors væri lið- ur í þeírri starfsemi og horf- ur á að v>ð gætum notfært okkur hliðstæða aðstoð í vax andi mæli i framtíð'nni. Hre>nlæt> í besta lag>. Hr. Swentor kvað sér hafa verið mikil ánægja að starfa hér. Áhugi væri mik>ll fyrir umbótum meðal verzlunar- manna. Hann kvað hremlæti í búðum og meðferð matvæia í bezta lagi hér, en það væri ein meginundirstaða að góð- um verzlunarháttum. Hins vegar væru íslenzkir verzlun armenn á eftir tímanum í sambandi v>ð afgreiðslustarf- lð sjálft. Ga?rela fyr>rkomulag>ð með búðarborði og liillw?n hyrfi reú sem óðast fyr>r sjálfsafgreiðslwverzlu??. í Baredaríkj?/num væri það nærd e>nvörðw??gw notað. Fyr>r 2 ávum hefðw aðe>ns verið 5 slíkar verzlareir í No- reg*>, reú xæru þær 440. í Damnörku væ>w þær um 400. Kazípendur ættw greið- an aðga7ig að öilw?re vörwm, afgreiðslare geregi gre>ðleg:ar, rekstwr búðarirenar yrði haz kvæ?reari og vörjíverð ætti því að lækka. Slík væri reyreslan livarvetrea. Emnig l’tlar búð>r gætw tekið upp þetta fyrírke?rewlag að chi- hverju leyti aö mhirista kosti. Umbúðir lélegar. Þá kvað sérfræðingurinn allar umbúðir á matvörum hér langt á eft>r timanum. Nauðsynlegt væri að þær væru smekklegar bæði um litaval og gerð. — Heimsend- ingar á vörum hér kvað hann mjög dýrt og óþægilegt fyr- irkomulag og væ;i það verzl- unum hér þyngri baggi en víðast erlendis. 6 íslerediregar til náms. Þá skýrði Bragi Ólafsson frá því að í framhaldi af því undirbúningsstarfi, sem nú hefði verið unnið á þessu sviði yrðu 6 íslentíingar ,send ir t>l Bandaríkjanna til sex vikna náms þar á vegum Framleiðniráðs Evrópu og Tækniaðstoðar Bandaríkj- anna. Myndu þeir kynna sér allt er lyti að sjálfsafgreiðslu verzlun. 2 hópar sérfræði?iga í haust. í september í haust myndu svo koma 5 sérfræðingar f>'á Framleiðniráðinu og dveljast hér í tvær vikur. Starf þeirra yrð'i að le>ðbeina verzlunar- mönnum, sem verzla með aðr ar vörur en matvæli. Nokkru siðar koma svo aðrir 4 sér- fræðingar og leiðbeina um rekscur heildverzlana og vöru geymsluhúsa. Rafskinna í sumarskrúða Margír sta'ðnæmdwst ívam an v>ö skemiúwglugga Har- aldar í Awstwrstræti í gær og bar það t>l, að Rafskinna Gwrerears Bach7?iarens var þar kom>?í ei??w sinni enn, og er nú í sa??r.köllwðu7re sw?;iarskrúða með hverja auglýs>ngate>kn«ngwna arere- arri glæsUegri eftir Jóre Kristiressore. Er þetta tutt- ugasia „útkoma“ Raf- sk>nnu. Að bak> hererei er ske??iwit>legwr kúlwhver. Skreytingw gluggares hafa þe>r anreazt Eg>il Bachmaren og Lárws Ágústsson. Það verða áreiðanlega margir, sem líta í Rafskinrew wm hvítasurereurea. Tvær feæknr kotnnar út í feéka t&okki Máls og menningar í ár Ný IjóSaliók eftir lóhanncs úr Kvtlisiai og frœg frönsk skáldsaga um Trístfan og ísól Mál og menning hefir nú sent frá sér tvær fyrstu bæk- urnar í 4. fiokki svonefndra valbóka, sem kemur út í ár. Eru það ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum, og nefn- *st hún Sjödægra, en hin er frönsk nútímaskáldsaga gerð eftir ævintýrinu um Trístan og ísól. höfundur Joseph Bé- dier, en Einar ÓI. Sveinsson, prófessor, hefir íslenzkað. Ljóðabók Jóhannesar er hrn 11. í röð ljóðabóka hans og hefir að geyma allmörg Ijóð í lausu máli og bundnu. Bókin er um 160 blaðsiður, gisprentuð á þykkan úrvals- pappír og í stóru broti. Munu ýmsír ljóðavinir fagna ljóða- bók frá skáldinu úr Kötlúm. Skáldsagan Tístran og ísól er samin á þessari öld eftir fc.num sögum og ljóðum, keltneskum og frönskum, er geyma þetta undurfagra æv- intýr, sem íslendingum er kunnugt. Sagan er stutt, en Emar Ól. Sv«insson ritar merkan formála. fiinnig er Tristranskvæði prentaS aft- an v>ð bókina. Annars er þetta skáldsaga um ástina og dauðann í einni hinni áhrifaríkustu mynd sinni, örlögum Trístans og ísólar drottnmgu. K. S. í. K. R. R. Reykjavíkurmótið Heldur áfram á annan í hvíta sunnu á íþróttavellmum, kl. 8,30. Þá keppa K.R. - Fram Dómari Haukur Óskarsson Þriðj udaginn 31. maí kl. 8,30 Þá keppa Þróttur — ■ Víkingur Dómari: Hannes Sigurðsson Komið og sjáig síðustu leiki Reykj a víkurmótsins Hver verður Reykjavikur- meistari 1955 MÓÍANEFNDIN Sundhöll Kefiavíkur Sundnámske>ð fyrir börn hefjast þriðjudaginn 2. júnl. Nánari upplýsmgar í Sundhöllinni. Sundhöll Kefluvíkur Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt móttaka á skrifstofu Rauða kross fslands, Thorvaldsensstræti 6, 31. maí og 1. júní kl. 10—12 og kl. 1—7 báða dagana. Aðeins koma tú grema börn fædd árin. 1949> 1950 og 1951. Ekki svarað í síma. Reykjjavíkurdetld Rauða kross íslands MóðJr okkar SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR frá Geitabergi, andað>st 27. þ. m. Jarðarförin ákveðm siðar. Seinunn Bjarnadóttír, Jórunn Bjarnadóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Björg Bj ar-nadóttir, Bjarni Bjarnason. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu okkúr margvíslega hjálp og hlutteknmgu við fráfall og jarð- arför e>ginkonu minnar, móður og systur INGVELDAR ÓLAFSDÓTTUR, Hraunsfirði. Eiginmaður, sonur og systkini. Innilega þökkum vig öllum fyrir auðsýnda samúð og vináttu v>6 andlát og jarðarför móður okkar MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR.............. Guðrún Þorsteinsdóttir, Elías Þorsteinsson, Þórey Þorsteinsdóttir, Marteinn J. Ámason.' '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.