Tíminn - 28.05.1955, Blaðsíða 4
Ifeírf í'ÍÍJt
4.
TIMINN, laugardaginn 28. mai 1955.
119. blað.
NYALL
ritverk Ðr. Helga Pjeturss
önnur útgáfa er kominn í bókaverzlanir. Þetta gagn-
merka rit þurfa all5r ag eignast og lesa.
fgsgg»sssgsgsgsggsgsgssgssgsssssgsssgsggsgssgssggggssggssgssssgggsgssss>
Tímaritið SAMTIÐIN
i fiytur framhaldssögur, smásögur, kvennaþætfi, bókafregnir, get-
raunir, hráðfyndnar, skopsögur, viðsjá, íerða- og ílugmálaþætti,
samtalsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar
úr erl. tímaritum, nýjœtu danslagatextar o. m. fl. 10 hefti ár-
)ega fyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang 1 kaup-
bæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit........óska að gerast áskrif-andi að SAMTÍÐINNI
:og sendi hér með árgjaldið, 35 kr.
Nafn
lleimili ............................................................
Utanáskrift vor er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 75, Reykjavík.
Aðalf undur
Sölusambands ísl. fiskframlelðenda
verður haldúin 1 Reykjavlk, þann 10. júní n. k.
Dagskrá samkv. félagslögum.
Einnig verður gengið frá stofnun hlutafélagg til skipa-
kaupa.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
Hlégarður — Dansleikur
Umf. AFTURELDU%G
heldur skemmtun á 2. í hvítasunnu kl. 9 e. h.
Góð hljómsveit, Ölvun hönnuð
Húsinu lokað kl. 11,30
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni
Skemmtinefndin
— Kappreiðar FÁKS —
verða háðar 2. hvitasunnudag og hef jast kl. 2,30 e. hádegi
á skeiðvelli félagsins við Elliðaár.
Nú
verður
fjör
hjá
Fák
Góöhcstakeppni karla
Góðhestakcppni kvenna
Dæmt verður til úrslita
með almennri atkvgreiöslu
Skeið Stökk
2 fl. 4 fl.
Mestamannafélagiö FÁKER
Tékkóslóvakía býður yður:
Saum allsk. múrhúðunarnet, girðingavírnet, mótavír, hús-
gagnaf jarðrir, gaddavír, stálplötur, allsk., steypustyrktar-
járn, smíðajárn, stálþol til hafnargerða (steelpilings) vatns
leiðslurör allskonar (Ammoniatuhes),píputen£sli (fittings)
keðjur allsk. og vírkaðlar.
Svo og aðrar járn- og stálvörur á heimsmarkaðsverði.
Fljót afgreiðsla
Munið að Tékkóslóvakíuviðskipti cru hagkvæm.
R. Jóhannesson h.f.
LækjargÖtu 2 (Áýja Rió hús) Sími 7181 v v
ii íHÖl i
LANR.
^ROVER
<— fj
•iíft
Verð með málmhúsi kr. 33.000,00.
| BÚNAÐARBÍLLINN LAND-ROVER hefir staðist reynslu áranna hér á landi. Hann
I er traustur, endingargóður og sparneytinn. Benzíneyðsla aðeins 11 ltr. á 100 km. |
• Allur viðhaldskostnaður mjög lágur vegna hinnar sterku byggingar bílsins. Land-
{ Rover ber, í þægilegum svampsætum, sex farþega, auk bílstjóra. Fer jafnt vegi sem ||
vegleysur. — Honum er ekki markaður bás.
Þeir bændur, sem enn hafa ekki fengið upplýsingar um Land-Rover, hafi sam
band við oss sem fyrst. ;/|
Farið að dæmi þeirra kröfuhörðu og veljið
LAND-ROVER.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
HVERFISGÖTU 103. — SÍMI 1275.