Tíminn - 25.06.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 25.06.1958, Qupperneq 6
6 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURiHB Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur f Edduhúsinu við Llndargftt* Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 804. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasíml 19 523. Afgreiðslan 12388 Prentsmiðjan Edda hf. VinnufriSuriim og valdabrölt Sjálfstæðisflokksins ÞAÐ hefði eitt sinn þótt tíðindi til næsta bæjar, eins og komizt var að orði áður fyrr, ef Mbl. hefði lýst von- brigðum sínum yfir því, að verkalýðsfélag hefði ekki bor ið fram kaupkröfur né óskað eftir heimild til vinnustöðv unar. Þetta hefur nú gerzt. Á laugardaginn var ræðir Mbl. í forustugrein um nýlokinn fund í verkamannafélaginu Dagábrún í Reykjavík. í grein inni sagðj m-a. á þessa leið: „Eins og kunnugt er hafði félagið sagt upp samning- um við atvinnurekendur og •var búizt við að kommúnista * stjórnin legði nú fram ýtar- legar tillögur um þær kröfur, sem gera skyldi og aflaði sér heimilda til vinnustöðvunar, eins og ýms önnur félög hafa nú gert, þar sem kommúnist ar ráða. En þetta fór nokk- uð- á annan veg en háttur kommúnista er, því að engar kröfur voru nú lagðar fram nema sú, að krefjast þess að samningar verði uppsegjan legir með eins mánaðar fyrirvara.“ V-onbrigðin, sem hér birt- ast yfir því, að Dagsbrún skyddi ekki bera fram kaup- kröfur og efna til vinnu- stöðvunar, leyna sér vissu- lega ekki. ÞAÐ hefðu líka einu sinni þótt ótrúleg tíðindi, ef SjálfstæðiSaVokkurinn hefði gefið út sérstakt verka- mannablað, sem hefði það aðallega takmark að hvetja til kröfugerðar og verkfalls. Þetta hefur nú gerzt. Fyrir áðurnefndan Dansbrúnar- fund gaf Sjálfstæðisflokkur inn út sérstakt blað, Verka- mannabiaðið, sem var dreift út meðal félagsmanna Dags- brúnar. í aðal grein blaðs- ins var reynt að færa rök að því, að verkamenn yrðu að heimta hærra kaup. — Síðan sagðj á þessa leið: „Dagsbrúnarstjórnin virð- ist vera þeirra skoðunar, að fresta beri öllum aðgerðum í kaup- og kjaramálum verka- manna. Verkamenn eru hins vegar þeirrar skoðunar, að ef eitthvað á að gera á þessu ári til þessað vega á móti rýrnandi kaupmætti launa þeirra, þá beri að gera það nú þegar, en ekki í haust eða fyrri hluta vetrar, því að reynslan er sú, að haustið og tíminn fram að áramótum hefur ávallt reyzt versti tím- inn til að knýja fram endur- bætur á samningunum”. Hér er það sagt alveg berum orðum, að verkamenn eigi að gera kröfur strax og efna til vinnustöðvunar, ef þær fáist ekki fram. Enda fóru erind- rekar Sjálfstæðisflokksins á Dagsbrúnarfundinum ekki dult með það, þótt þeir þyrðu ekki að bera fram til- lögu um það eftir að hafa heyrt undirtektir verka- manna. HVAÐ ER það, sem veldur því, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur breytt svo mjög um stefnu og starfshætti frá því, sem áður var, að hann beitir sér ákveðnast allra fyrir kaupkröfum og vinnustöðvun um, öfugt við það, sem áður var? Eru þessi sinnaskipti sprotin af umhyggju fyrir launþegum? Eða hvað hefur komið til? Umhyggju fyrir launþegum er hér ekki til að dreifa, því að engir vita það betur en for kólfar Sjálfstæðisflokksins aö launþegar græða ekki á kaup hækkunum, sem ofþyngja at- vinnuvegunum og kalla ■ því aðeins á nýjar verðhækkanir og álögur. Forkólfar Sjálf stæðisflokksins halda þessu líka að atvinnurekend- um og hvetja þá óspart til að láta ekki undan nýjum kaup- kröfum. Hvað veldur þá þessari af- stöðu forkólfa Sjálfstæðis- flokksins? Svarið er einfaldlega það, að flokksforustan telur það henta valdabrölti sínu, að vinnufriðurinn sé truflaður og öngþveiti skapað á þann hátt. Þessvegna hvetur hún launþega annarsvegar til verkfalla, en atvinnurekend- ur hinsvegar til að láta nú hvergi undan síga. ÞESSI barátta forkólfa Sjálfstæðisfl. mistókst í Dags brún a.m.k. að sinni, — en hins vegar hefur hún borið þann árangur, að verkfall háseta og kyndara er nú haf ið á kaupskipaflotanum. — Stjórn Sjómannafélags Rvík ur er mjög háð stuðningi Sjálfstæðismanna við kosn- ingar í félaginu og hefur afstaða hennar oft markast af því. Áhrif frá Sjálf- stæðisflokknum hafa vafalit ið ráðið mjög miklu um það, hve efnt hefur verið til þessa verkfalls af mikilli skynd- ingu. Ótti við áróður Sjálfstæðis manna í járnsmíðafélaginu hefur og átt sinn verulega þátt í því, að kommúnista- stjórnin þar hefur boðað til vinnustöðvunar. ÞAÐ haggar ekki neitt framangreindum staðreynd- um, þótt Mbl. geti bent á, að vissir menn í Sósíalista- flokknum og Alþýðuflokkn- um hafi ánetjast í áróðurs- net Sjáifstæðisflokksins og Þjóðviljinn sé meira notaður til að taka undir málflutn ing Sjálfstæðisfl. en til þess að skýra afstöðu þeirra sjö þingmanna Alþýðubanda- lagsins, er greiddu atkvæði með efnahagslögunum nýju. Það er staðreynd, að Sjálf stæðisflokkurinn vinnur nú öllum árum að því að eyði- leggja vinnufriðinn í land- inu. Það er staðreynd, að flokksforustan gerir þetta ekki af umhyggju fyrir laun þegum, heldur i von um, að T f M I N N, niiðvikuctaginn 25. júáí 1958, Yfírgnæfandi fylgi um allan heim með banni við framleiðslu kj arnorkuvopna Enn í dag hefir engin lausn fundizt á ágreiningn- um um það, hvort hugsan- legu banni á tilraunum með kjarnorkusprengjur skyldi einnig fvlgja bann á f r a m- I e i ð s I u slíkra vopna. Af- staða Sovétríkjanna hefir verið sú, að ennþá kæmi aðeins bann við siálfum til- raununum til greina; Banda- ríkin hafa lýst sig fylgjandi slíku banni því aðeins að öll framleiðsla sprengjanna væri jafnframt stöðvuð. Skeðanakönnun er birtir álit manna víða um hcim á tillögum Rússa og Bandaríkjamanna um bann gegn kjarnorkuvopnum Aðs:'ns Japanir veita sl'iku bauni án eftirlits allmikið fylgi, en næ-:t u!m helrningur aðspurðra í þessu landi hefir ekki getað mvndað sér tsfcoðum uim málið. í ölium öðrum löndum álita að minnsta kosti sjö atf hverjum tíu sem fyigjandi eru 'ein-hvers kcnar hanni að eftirlit sé niauðsynfáigt á’samt banninu. Það kemur greánilega í Ijós aí þessairi skoðanakönnun að tillaga Bandaríkjanr.a um að sitöðva bæði ‘tifraunir með kjarnorkuvopn o.g framleiðslii þeirra og hafdia jafn- framt uppi sberkiu eftirlSti með að bauninu sé hlýtt héfir uinnið sér mikið fylgi í heiminum. Einkaréttur: New York Herald Tribun'e og Tíminn. lih'ðonir en ekki framleiösiy ÖRETIAMD filrsunir 'et framíeílsk 39%f§t im.miu.wy •!f; .-:V. - ■ S Vi j ó PANMÖRK r~~---- 62% VENEZÚSLA I8%# m% ÞÝZKALAND wmm :14%? ... : :: ItAiÍA 12%: n T, n ii't, MOLLÁNÐ n%: WM. JAPAN |8* 'SAVSroMN Til þess að kom.a'st að almenn- ings'áliti um þetta mál lagði Heims- skoðanákönnunin eftirfarandi 'spurningu fyrir þjóðir sex Evrópu ríkja og Japan og Venezúeia að aukii: „Tvær mismunandi tiflögur um vetnisisprengjur eru mú til álita: Að stöðva tilraunir með vetnis sprengjur en ekki framleiðslu þeirma; og að stöðva tilraundr með vet'nissprengjur því aðeins að ö)l fnamteiðsla kjarnorkuvopna sé jiá'fnframt stöðviuð. Hyerri af þesS- um 'tiifögum áíítið þér að þjóð yðar beri að fylgj-a?“ Yfirgnæfand: fylgi meS algeru banni. Svör við þessari spurningu féllu eins cg taflan hér á EÍðunni sýnir. Eins og sjá má er alls staðar, nema í Bretlandi, yfirgnæfandi fylg: i með tillögu Bandarikjanna að (sltöðva hvortltveggja í senn tifraun- ir með kjarnorku'vopn og fram- leiðsl’u þeirra. í Brettandi skipt- a'sit m'enn í tvær því nær jafn- stórar fyLkingar, en næstum einn af hverjum fimm fylgir hvorugri ^ tillögunni. ) I Japan kemur einnig fram sterk ■andstaða við báðar tillögurnar. Þar fyfgja 36% hvorugri tillögunni og 30% h'afa enga skoðun í mál.inu. Sviþjóð og Danmörk, Holland og Venezúela fylgja banni við til- raunum aðeins ef framleiðsla vopn anna er stöðvuð. í ýmsum Evrópulöndum, Bret- iandi1, V e stur-Þýzkalandi', Dain- mörku og Svíþjóð, eru mennta- menn yfírleitit fremur en aðrir hlynntir því að títöðva titraunirnar jafnveli þótt framleiðsta sprengj- anna haldi áfram. í hinum löndun um finnst en.giinn slíkur munur. Eftirlit talið nauðsynlegt í iölflium löndum telur yfirgnæf- andi meiri'hfuiti fólkis að ekkert bann við tilraunum eða framfeiðslu komi að gagni nema haldið sé uppi eftirli'ti með að því banni sé hlýtt. „Mynduð þér fylgja þessari áætlun því aðeins að haldið væri j uppi gagnkvæmu eftirliti, eða jafnvel án slíks eftirlits?“ Spurningin var aðeins lögð fyrir þá Eiem fyfgdu banni við tilraun- um, og félfu hér segir: svör við 'henni sem íO <D 43 s 3 r—i .£2 ag tS <D £ 5 f] £ % % % Brétland 75 21 4 Svíþjóð 76 15 9 Danmörk 77 18 5 Venezúela 75 17 8 Þýzkaliand 70 22 8 Ítalía 70 20 10 Holland 72 20 8 Japan 23 31 46 þetta hjálpi valdadraumum hennar til aö rætast. En treystir þjóðin þeim mönn- um, sem þannig haga valda baráttu sinni? Þegar þjóðin hefur svarað þeirri spurn- ingu á réttan hátt, eiga for kólfar Sjálfstæðisflokksins áreiðanlega eftir að harma þessi vinnubrögö sin. VeSrið, tímaritið, sem Féiag ísl. veð- urfræðihga gefur út, er einkar skemmtilegt aflestrar og er þar margan fróðleik að finna. Þetta er tímarit, sem allur almenning- ur ætti að gefa gaum og lesa, því að það fjallar ekki aðeins um það efni, sem íslendingum hefir frá öndverðu orðið tíðrædd- ast — veðrið ------- heldur erU meðal þeirra, sem skrifa það, mjög ritfærir menn og skemmti- legir. Fyrsta hefti þessa árs er nýkomið út og er fjölbreytt að vanda. Efni þess skal ekki rakið hér, en Baðstofu-húsbóndinn ætl- ar að taka sér það bessaleyfi að lesa upp á þessari vöku stutta frásögn úr bréfi, sem Steinþór Þórðarson, bóndi á Hala, hefir rit- að bróður sínum Þorbergi Þórð- arsyni, um nokkur undur, er fyr- ir hann hafa borið. Hefir hvort um sig til síns ágætis nokkuð — undrin og frásögn Steinþórs. Þor bergur hefir svo sent Jóni Ey- þórssyni bréfkaflann og Jón birt í Veðri. Kemur hér frásögnin: „Laugard. 7. desember. Austangjóstur, heiSur í hálofti, en annars skýjakampar, frost 2 til 3 stig. Torfi og nafni minn komu heim i kvöld úr skólanum. Ég fór upp í rafstöð í kvöld kl. 10 mínútur fvrir 6. Ég horfði nið- ur fyrir mig og gaf umhveríinu engan gaum. Þegar ég var yfir af efsta staurnum í ljósalínunni, um 50 m frá rafstöðinni, verður allt í einu albjart í kringum mig. Þetta gat líkzt því, að ég stæði í glampa af bílljósi. Varð mér þá litið í austurátt, þangað sem ég átti von á Torfa syni mímim á bíl sínum austan úr skólanum. Enginn bil var að koma. Lít ég þá til lofts og sé glóandi hnött uppi í hálofti renna inn í skýja- þykkni í nær beina stefnu á Ör- æfajökul. Þetta var með svo mik- illi skyndi, að ég gat ekki veru- lega fest auga á, hvað þessi eld- hnöttur var stór. Hann rann inn í skýjaþykknið áður en ég gat áttaö mig á því. Þó sá ég, að þetta var aUt miklu meira eov venjulegt stjörnuhrap, bæði að stærð og birtunni, sem lagði frá því. Ef ég hefði strax horít til lofts, iþegar birti í kringum mig, hefði ég séð þetta betur. Þá hefur það verið í heiðríkju, en var að renna út úr henni í þykknið, þegar ég leit upp. Ég hélt áfram i- rafstöðina og hag ræddi vatninu fyrir Ijósin. Þegar ég var kominn um 65 metra lieim- leiðis, hvað við hár brestur í lofti, kvað hátt við hér i klettunum, einkum í Kvennaskála- og Foss- torfutindi, sem tóku hátt undir hljóðið. Þetta gat líkzt hörðu reið- arslagi, en var þó sneggra. Engan glampa sá ég þá, og ekki varð vart við þrumuveöur hér þetta kvöld, enda loft ekki líkt fyrir það. Þessi druna virtist mér al- veg í sömu átt og stefnu, sem eldhnötturinn fór. Hvort hér hef- ur verið nokkuð samband á milli, vil ég ekki getum að leiða. Lík- lega hafa liðið. 5 tit 6 mínútur frá þvf ég sá eldhnöttinn og þangað (FramluW á ö. Jhu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.