Tíminn - 03.02.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 03.02.1959, Qupperneq 8
TIMIN N, þriðjudagina 3, fcbrúar ;1959. Ræða Bernharðs Stefánssonar: (Framhald af 7. síðu) hina mestu nauðsyn að lækka dýr- ííðina, og ég vildi óska þess, að Joetta tækist. En dýrtíðina á sam- &væmt frv. að lækka með því að raema úr gildi 10 vísitölustig, en tgrelða vísitöluna niður að öðru leýti eins og á þarf að halda til þess að hún geti orðið 175 stig. Með þessu er í raun og veru það gert, að kauphækkanirnar, sem knúðar voru fram á s'.l. sumri og hausti, eru um það bil teknar aftur. Eg álít, að það ihefði verið foetra fyrir alla aðila, að þessar Evauphækkanir hefðu ekki oi'ðið og ■etcki hefði nú þurft að taka til þessara ráða þar af leiðandi, því að það er alltaf erfiðara að snúa !ta foaka heldur en að leggja ekki út á vafasama braut. Bjorn og Eggert í gærdag delldu tveir hv. þm., eem sæti eiga í fjárhagsnefnd, itölttvert um sína afstöðu til máls- áns á verkalýðsfélögunum. í raun ©g veru faöfðu báðir þessir þing- cmenn verið sjálfum sér samkvæm- ir. Hv. 8. landskjörinn þingmaður ýBjörn Jónsson) fyigdi þeim efna Jhagsráðsíöfunum, sem gerðar voru I vor sem leið ,ásamt sínum flokks hraeðrum í þinginu flestum, og ;þetta var samkvæmt meirihluta (samþykkt trúnaðarmanna, sem verkalýðurinn hafði kosið til þess lað semja fyrir sína hönd um þessi anál. Hann gerir það 3ama enn. m eru það trúnaðarmenn þ. e. a. s. Aiþýðusambandsstjórnin, meiri hiuti hennar, samþykkir að mót- csaæla þessum ráðstöfunum. Hann gerir nákvæmlega það sama eins og í fyrra, hv. 8. landsk. Hann er á anóti þessu frv. samkvæmt því. iSama má segja um hv. 4. þm. Keykvíkinga (Eggért Þorsteins- ison). Hann Iaut ekki þessari meiri liiluta samþykkt trúnaðarmanna í fyrra, heldur fylgdi hann þar iminni fal. alveg eins og nú, og I Alþingi varð hann í minni hl. fEo skoðanabræður faans bæði inn tan verkalýðsflokkanna, því það voru skoðanabræöur hans þá, bæði ■f Alþ.fl. og Aliþýðubandalaginu og imeð mlkilli aðstoð 'Sjálfstæðis- manna og Sjálfstæðisflokksins, Jcaöðu iram þessar kauphækkanir fi sumar sem leið og 1 haust. Ja, nú er hv. 4. þm. Reykvíkinga laJ'tur í minni hluta í Alþýðusam- tbandsstjóminni, og 'hann fram- fylgir áliti þessi minni hluta hér í Alþingi og mælir nú með till. um ftað að taka aftur þessar kaup- hækkanir. Mér finnst, að hann fteföi staðið í skemmíilegri spor- mm, ef hann hefði í vor, sem 2eíð, fylgt mestum hluta síns fúagflokks og samþykkt þær ráð stafanir, sem gerðar vorú. Þá Jiefðu hans spor nú verið léttari lieldur en þau hljóta að vera. Óvissan um heildar- slelnuna iEg vildi óska, að þessi tilraun, isem hór er gerð til þess að lækka ■dýrtíðina, tækist, og þess vegna imun ég ekki leggjast á móti þessu frv,, en það hvort þetta tekst Hniui fara mjög mikið eftir hinum Jþáttum þeasa máls og þá sérstak- fiega eftir því, hvaða fjárhags- igmndvöllur verður til að standa randir þessum ráðstöfunum. Ef ekki verða til fjármunir til þess tiað standa undir niðurgreiðslunum og .útflutningsuppbótunum og tek án verða einhver foráðabirgðalán fUi þess, þá kemur að skuldadögun /uai, <sg þegar þar að kemur, að ftarf að fara að greiða skuldirnar, sem af þessu stafa, þá fæ ég nú ekki séð, að það geti orðið með öðru móti en því, að einhverjar •foyrðar yerði lagðar á þjóðina, og |iá kynni sagam að endurtaka sig nim það, að það væri tekið úr einum vsanum og látið í hinn og ækki tækist að faalda dýrtíðinni í skefjum. JÞað er sem sagt óvissa um heild lamálið, um efnahagsmálið í heild sinni. Þess vegna er það iskemmst frá minni afstöðu að itsegja, eins og ég hef reyndar áð- rur .tekið fram, að óg tek ekki frek- j «rí ákvörðun um málið og get ekki: gefið sem nefndarmaður hv. deild ráð um afgreiðslu þess, nema þá ef undir þessari umræðu frekari upplýsingar kæmu um betta meg- inatriði, hvernig á undir þessu að standa. Mér er t. d. ekki nóg að heyra það nefnt, að það megi e. t. v. hækka tekjuáætlun fjárl. um 80 millj. kr. og skera niður á fjárl. um 40 millj. kr. Eg vil fá að vi-ta, hvaða liðir það eru á tekju áætluninni, sem óhætt er að hækka svo, sem oft bafa verið lát- in liggja að og ég vildi helzt fá að vita, hvaða liðir það eru í fjár- lögunum, sem fært þykir að lækka. Minningarorð: Rannveig Eiríksdóttir fyrrum húsfreyja í Mörtungu á Síðu Fjáríestingin Það er nú svo með fjárlögin, að mestur hluti útgjaldanna er bund inn af ýmiss konar lögum. Það sem 'laust er, eru aðallega ýrnis konar framkvæmdir, sem ríkið læt ur gera úti um land til hagsbóta fyrir almenning. Og ef það er þetta, sem sérstaklega á að skera niður, þá efast ég um hagsmun- ina af því. Það er enginn vafi á því, þó að það sé talað um, að of mikil fjárfesting hafi verið og þá sérstaklega úti um land, að ef engin höfn hefði verið byggð nema Reykjavíkurhöfn, þá hefði komið minni fiskur á land heldur en kemur. Ef enginn vegur hefði verið lagður um landið og gömlu reiðgöturnar látnar nægja og eng inn hrú verið byggð, þá mundi heldur minna vera framleitt í landinu heldur ea er. Það er ekki nóg að tala um það með óákveðn- um orðum, að f járfesting hafi verið of nóiikil, heldur verður að greina þar á milli, hvaða fjárfesting bein línis eflir atvinnuvegi landsins og hver ekki. Eg efast alveg um, að það sé búmennska að draga úr fjárfestingu, sem eflir framleiðsl- una, til þess að lækka dýrtíðina. 3. síðan inn á Johannes Kriiss. „Hann nefndi þetta ekki á nafn í skeytum sínum, en hélt sér eingöngu við það sem snerti stöðu skipsins. Það vakti undrun okkar, að hann skyldi ekki minnast á björgunarbátana, en foendir til þess að slysið hafi skeð svo fljótt, að menn liafi tæp- lega verið búnir að átt'a sig. Hann var láka í samfoandi við dönsku loft skeytastöðina Prins Christiansund, og hann varð að takmarka send- ingar sínar við hið allra nauðsyn- legasta, því að við höfðum heyrt, að vélarrúmið væri að fyllast af sjó og aðalloftsk'eytasendirinn væri óvirkur. Svo slokknuöu ljósin um foorð í Hans Hedtoft, og það hefði verið mjög erfitt fyrir okkur að koma auga á hig myrkvaða skip. Það var óhugnanleg tilfinning, sem greip okkur, þegar tilkynningin barst um að skipið væri að sökkva, og síðan fylgdu á eftir hin tvö lang dregnu morsmerki ... þetta hlýtur að hafa skeð mjög fljótt.“ Radar en------------- Loks er þýzki loftskeytamaður- inn spurður hvernig standi á því, að nútíma skip með radartækjum og öllum hugsanlegum öryggis- tækjum geti komizt í slíka hættu, og hvort ísjakar sjáist ekki á radarnum. ,,Þetta er skiljanleg spurning, en svarið er, að jafnvel með radar- tækjum getur verið mjög erfitt að sjá ísjaka. Minni jakar hverfa í hafrótið og gefa því ekkert endur- varp frá sér. en þar með hverfa þeir einnig af ratsjánni. Og þétt hrið faylur líka stærri jakana sjón- um. Þannig vorum við næstum lentir í árekstrinum meðan við leituðum á slysstaðnum á föstu- dagskvöld. Skyndilega sáum við stóran ísjaka gnæfa beint fyrir framan olckur og hefðum við ekki haft ljóskastarana á, var ekki hægt að komast hjá öðru svipuðu slysi.“ F. 19. jan. 1877. — D. 10. nóv. 1958. Hinn 10. 'nóvember siðastliðmn andaðist á Elliheimilinu í Reykjavík Rannveig Eiríksdóttir fyrrv. hús- freyja í Mörtungu á Síðu. Hiin áiti um mörg ár við vanheilsu að stríða og á sjúkrahúsi í Reykjavík dvaldi hún síðast rúmlega eitt ár. Rannveig var fædd í ■ Svínholti á Síðu. Foreldrar hennar voru; Stein- unn Ásgrímsdóttir (hins sterka) frá Ytri-Dalbæ í Landbroti og Eiríkur Bjarnason, bróðir Einars á Heiði og Jóns í Neðri-Mörk. Eiríkur var mik- ill maður vall'arsýn og svipmikill, svo að til var telcið. Burðamaður var hann mikill og smiður góður, en sleit ekki kröftum sínum mnfram nauðsyn. Hann var ágætlega greindur með frábært minni. Orð- um hans var vel treystandi og einnig vel eftir þeim tekið. Þau 'hjón hófu búskap í Svína- dölum vestan Fjaðrár í landi Heiðar, sem þá var. Hefur þar ekki verið búið, hvorki fyrr né síðar. Bústaðinn nefndi Eiríkur Svínholt'. Búskapur þeirra í Svín- holti var í blóma það skeið, er hann var ungur. Fellirinn mikli 1882 nær gereyddi bústofninum. Þá um vorið fluttust þau að neðri bænum í Mörtungu með börn sín; Ragnhildi, Ástu og Rannveigu. Fleiri börn þeirra komust ekki af barnsaldri, en þrjá drengi misstu þau samtimis úr barnaveiki. Rannveig ólst upp í'neðri bæn- um í Mörtungu. Þaðan fór hún vestur á Eyrarbakka og átti þar heima um tveggja áraskeið, én fluttist síðan afl’ur að Mörtungu. Um aldamótin 1900 giftist Rann- veig Skúla Jónssyni frá Geirlandi, er þá var orðinn búandi með einni systra sinna í efri bænum í Mör- tungu. Þar áfti Rannveig heima alla tíð síðan. Búskapur þeirra hjóna var mjög farsæll, enda var Skúli, sem enn er á lífi, röskleika maður með af- brigðum, svo að nærri lá að ekkert þætti honum ófært, sem mennsk- um manni væri þjóðandi. Slík var karlsmennska hans og harðfengi, þegar á reyndi. Samfara dugnaði var Skúli snyrtilegur búhöldur og athugull um gagn af búfé sínu. Bú- svelta var aldrei í Mörtungu, en oft aflögufært' öðrum til hjálpar, er þrengri höfðu kosti. Matargerð Rannveigar var með ágætum og handavinna hennar öll hin bezta. Mörtunga er mjög úr alfaraleið, en þó var þar emaft margt gesta, enda var þeim vel veitt og vel fagnað. Tíminn leið þar skjótt, því að ekki skorti fræðandi umræðu- efni af hálfu húsbændanna. Skúli gnæfði eins og f jallstindur, sem býður byrginn stórviðrum til- verunnar, er Rannveig sveipaði sól skini hógværðar sinnar og mildi. Börn þeirra Rannveigar og Skúla eru: Eiríkur bóndi á Ásmundarstöð- um í Holtum, Jón bóndi í Þykkva- bæ, Þórunn húsfrú á Fossi, Stein- grímur og Oddur bændur i Mör- tungu, Ragna gift og búsett í Ytri- Njarðvíkum, Sigurður og Sigríður til heimilis í Reykjavík. Rannveig í Mörtungu var í hærra meðallagi á vöxt og vel á sig komin að öllu útliti. Ekki mun hún hafa verið hamhleypa til verka, en vannst frábærlega vel vegna iðni og myndarlegra verk. bragða. Fas hennar var rólegt og framkoma hennar mjög látlaus og þekkileg. Rannveig var vel greind og dómglögg, en ekki dómhvöt. Fróð var hún vel og 'stálminnug. Nærvera hennar var jafnan þægi- legt. Svo fannst mér sem hún yrði ætíð meiri að imanni því þelur sem ég kynntist henni. Rannveig Eiríksdóttir ber nafn ömmu sinnar, Rannveigar Jóns- dóttur, systur Eiríks í Hlíð í Skaft- ártungu. Rannveig í Mörtungu verður ein þeirra mörgu kvenna Hlíðarætt, er ekki mun gieymas samferðamönnum. Þ. H. Erient yfirlit Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 (Framhald af 6. síðu) athuga möguleika á því, hvort vest urveldin geti breytt stefnu sinni eitthvað í framangreinda átt. Ad- enauer er talinn mjög tregur til þess, en hins vegar er brezka stjórnin talin þess heldur fýsandi, m. a. vegna áhrifa frá jafnaðar- mönnum De Gaulle ber hins vegar kápuna á báðum öxlum enn sem komið er. Áreiðanlega myndu vestui’veld- i.n bæta m-jög aðstöðu sína, ef horfið væri inn á þessa braut. Það er að vísu vafasamt, að það myndi leysa Þýzkalandsmálin að sinni, því að þegar til alvörunriar kemur, er líklegt að Rússar verði ófúsir á að draga sig alveg frá Austur- Þýzkalandi. En aðstaða þeirra í á- róðursstríðinu myndi þá versna að sama skapi og aðst'aða Vesturveld- anna batnaði. Þ. Þ. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) vcrkamanna. Vera má, að liann vanti þá „nafnbót“. En „nafn- bótiri" er lítiis virði ein sér. Þess urðu menn áþreifanlega varir á Alþýðusambandsþing- inu. Og sprekin fljóta alltaf með straumnum, hverju nafni sem þau kallast — og það jafnvel þótt liann. sé ímyndaður. H ' , '1 ■ Nú er ö!din önnur . Afstaða Alþýðusambandsþings felltli fyrrv. ríkisstjórn. Stjórn Alþ.fl. og shaldsinsl hefir nú tekið við. Hún er búin að hespa gegnum þingið lög, sem lækka kaupgjald, án þess að um það sé sarnið við verkamenn. Eggert hefur gerzt beinn talsmaður þeirra tiltekta. Nú vantar hann ekki Iengur „umboð“. Það „um boð“ mun að sönnu ekki liggja á glámbekk. En Eggert muii samt sem áður telja það heimilt sér að taka nú aftur með lög- um það, sem hann gat ómögu- lega mælt með frestun á vest- ur í KR-húsi í haust, og átti meg in þátt í að knýja fram síðastl. sumar. Hann afsakar sig nú með því, að á þingi A.S.Í. liafi ckkert legið fyrir um það, til hverra ráða fyrrv. ríkisstjórn mundi grípa. Bjóst hann þá við að að- gerðir hennar yrðu verkamönn- um óhollari en þeirrar ríkis- stjórnar, sem íhaldið segir fyrir verkum? Eggert Þorsteinsson er glöggt dæmi um mann, sem óheppileg ar tilviljanir leiða inn í annan flokk en þann, sem hugarfar hans og pólitískir innviðir allir heliga honum heimbyggð í. — Hann er nú á heimleið. Því mið ur er þó óvíst liversu skjótlega greiðist för hans. Eins og sakir standa er hann íhaldinu þarf- astur, þar sem hann er. Á með- an svo háttar munu dyrnar ekki opnaðar til fulls fyrir hinum týnda syni. MjólkHrframleiísIan (Framhald af 5. síðu) Hreinar kýr. Áríðandi er að bursta og þrífa kýrnar vel fyrir mjaltir, og gæta ber sérstaklega, að ekki berist í mjólkina ryk eða önnur óhreinindi meðan á mjöltum stendur. Öll fjósaverk skuiu af hendi leyst eigi síðar en stundarfjórðungi fyrir mjaltir. Mjaltafólk. Mjaltafóik skal vera yzt klæða í hreinum slopp og bert upp að olnboga. Eirnrig skal það hafa höf- uðfat. Fatnað þennan skal ekki nota nema við mjaltir. Ekki skal geyma föt þessi í fjósinu. Mjalla- fólk skal þvo sér vandlega um íendur, áður en mjaltir hefjast, og eftir þörfum, meðan á mjölt- um stendur. Fyrsta mjólkin úr spenura. Fyrstu boga (bunur) úr spenum skal hvoriji mjólka saman við sölu mjólkina né niður á básinn og skal ekki heldur nota þá til að væta hendur eða spena, því að í fyrstu mjólkinni, sem úr spenunum kém- ur, er oft mikið af gerlum. Nota skal sérílát undir mjólk þessa. Varast ber að hella saman volgri og kaldri mjólk. Varast ber að hella samari volgri og kaldri mjólk. Við það spillist hún. Geymsla mjólknr og mjólkuríláta. Varast ber að geyma mjólk eða mjólkurílát í fjósi eða á hlöðuin úti. Vandlega verður að gæta þess að geyma ekki. mjólk eða mjólkur ílát þar sem liundar, kettir eða önnur dýr ná til þeirra. Ennfrem- ur er áríðandi að eyða flugum og öðrum skordýrum úr fjósi og mjólkurklefa, því að þau geta bor- ið g’erla og sýkla í mjólkina, svo og rottum og músum eftir föngum. Mjaítastóílinn. Áríðandi er mjög, að mjalta- stóllinn sé hreinn, því að hand- snerting við hann er tíð, þegar á mjöltum stendnr. Alifuglar í fjósum. Aldrei skal hafa hænsni i fjós- um né aðra alifugla. Mjólk eftir bwrð. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk úr kúm fyrslu 5 daga eftir burð. Geldmjólk. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjóik úr kúm, sem eru að verða geldar og eiga það skammt til burðar, að mjólkin hef ir fengið annarlegt bragð, enda mjólki þær minna en 1 lítra á dag. Kýr halduar sjúkdómum, Varast ber að hella saman við sölumijólk mjólk úr kúm, sem eru haldnar eða grunaðar um að vcra haldnar sjúköómum, er spillt geta mjólkinni. svo sem júgurbólgu. Ljóst er, að engin leið er að út- rýma lélegri mjólk, meðan júgur- bólga reynist eins mikil'í kúm- og raun ber vitni. Er þvj. áríðandi að hefja sem fyrst allsherjar herferð gegn smitandi júgurbólgu í kúm um land allt. í þessari herferð þarf að skoða hverja kú í öllum fjósum landsins og lækna þær, er reynast veikar. Þ.ekni. kúm, sem eru með ólæknandi sjúkdóma eða tálizt geta hættulegir smitberar, verður tafarlaust að farga. Áríðandi. er þegar að lokinni kúaskoðun að sótthreinsa fjósin og öll þau áhölcl, sem þar eru notuð. Sórstaklega verðm’ að' sótthreinsa vel mjalta- vélar, ef þær mi notaðar. ttttKjajttJttttaattJjKjajttaattttjtta. ampeR m ÍSUflagnlr—VWgeriHr Slmi 1-85-56 Hverfisg. 50 — Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.