Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 1
8»** framferði Frakka í Atlantshafsbandalaginu ' ~ bls. 6. 43. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 4. júlí 1959 Þrefalt Fordafmæli, bls. 3 Söngskemmtun M. Jónssonar, bls. 5 Fólk í borgfirzkri blámóðu, bls. 7 íþróttir, bls. 6 t 138. bla«. Dauft nyrðra Lítil sem engin síldveiði var í gær Dyrðra, og í gærkveldá var daifiít vfir miðun-um, tekið að kaldá og'bisur að' byria að ýfast. Noíkkr ir bátar lönduðu í SaJit á Siglúfirði í gæy og vöru sa'liíiaiðar 310 taraéur á iveiffliar plönum. Fitiumagn síld- larínáaiar hefúr aukizt nokikuð og er máðalíltúmagn orðið rúm 17%:, en meira er nú af millisíld en áður. Síldarútvegsnefhd hefur nú gefið ölium síldarsötuniairstöðvum fyrir Nópð. > og Aus'turandi leyfi til FramhSld á 11. gíðu Brezkir reyndu að sigla á trillu Trillubáturinn slapp naumlega - - Missti færið í víra togarans Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði í gær. Sá atburður gerðist kl. 3 s. 1. nótt, er opni vélbáturinn Nonni frá Patreksfirði var á ísland undirsmá sjá vísindanna 39 landfræðingar og 60 jarðfræðingar munu koma hingað í sumar í sámbaná við alþjóðaþing landfræðinga og jarð- fræðinga, er haldin verða í Stokkhólmi í þessum mánuði er von hingað fjölda erlendra vís-' indamanna á sviði landfræði og jarðfræði. Koma þeir hingað í sambandi við al- þjóðaþing landfræðinga og’ jarðfræðinga, sem haldinj verða í Stobkhólmi í sumar. Munu landfræðingarnir Margir bjóða í kartöfiurnar Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetisverzunar landbúnaðar- ins, er nýkominn heim úr ferð til Evrópu, þar seni hann leitaði fyrir sér um kartöflukaup, en það er nú mjög erfitt að fá kart- öflur í venjulegum viðskiptalönd um, svo sem Ilollandi og Dan- mörku vegna mikilla þurrka í þessum löndum í vor. Þó tókst að festa kaup á 450 lestum af snemmsprottnum kartöflum í Hollandi, en verð þeirra er liátt, og kartöfluverð síhækkar. Einn- ig eru nýkomnar 60 lestir frá Ítalíu. Þetta mun endast júlí- inánuð, en þá vantar um 500 lestir til þess að saman nái, er íslenzk uppskera keniur á mark- að. Verður reynt að afla þess inagns, þótt erfiðlega kunni að ganga. verða 30 en jarðfræðingarn- ir 60. 23. júlí til 3. ágúst ve'rður efmit til fræðslliiÆenðair fyr-ir l'amdfræð- inigiain'a ©n 1. til 12. ágúst verð'uir efn't til jaf.nianigrar ferða'r fyiriir jíarðfir æðinga na. M'e'ðal þeirra, sem hi'ngað komia i isiumiar eru mairgiir heimsfrægir vís'iindaimenin', svo sem jökla'fræð- ingurcm'n Han:s Kinzl í Iminisbruck og daindi ha.ms Herbert Paischiniger, Chiaibott, prófe'SS'or vi'ð Sorbon'ne- hásikólia, Kalesiniiik frá Lemángrad, éiinm frems'ti l'ar.dfræðingur Rúæa, Jan Dyl'ilk frá Pó'lllamdi, sérfrœðánig ur í frostfyr'inbæirum, Morimoto, jarðskjálftafræðingu,. frá Tokyo og Lucio Gam'bi frá Meseínia á Si'kiiTey. Jairðfræð ingarinir Alibent Brouwer frá Ams'terd'aim, Fnan- cc-s'ko Penifca frá Róm, sérfræðlng- ur í jiairðíhi'ta., Stianll'ey R'unconn frá Newoas'tlie, sénfræðiinigur í segiu'l- maigni bemgs og mang'iir fleiri ví'ðs vega.r að úr heimanium. Pairiniar verða fræðsliúferðir um Framhald á 11. síðu Adenauer skrifar Lloyd NTB-Bcnn, 3. júlí. — Adenau- er liefur rent persónufegt bréf til Selwyn Lloyds, utanríkisráð- herra Breta, þar sem íi.mn þakk- ar honum gott og viiðingarvert starf á utanríkisráðherrafundi stórveldanna fjögurra í Gcnf Kunnur klarinettleikari missir framan af fingri í fyrrakvöld varð Egill Jóns- son, kunnasti klarinettleikari okk ar, fyrir því slysi, að missa frain an af fingrL Eins og gefur að skilja, er hér um mjög alvarlegt slys að ræðá, þar sem engmn lejkur á hljóðfæri eius og klarin- ett með skaddaða eða lýtta fing- ur. Slysið varð með þeim liætti, að Egill varð á milli með fingur- inn, þegar bílhurð var skellt. Hafði liann hrasað, og gripið í dyrakarm bísins með fyrrgremd- um afleiðingum. ,,Glymur Ijárínn, gaman, grundín syngur undir’f Sláttur er hafiiín um allt land, spretta víðast livar orðin ágæt og heyskapartíð g'óð þessa daga. Sums staðar er túnasíátt- ur þegar vel á veg kominn, bú- ið að hirða mikið, einkum hjá þeim, sem liafa súgþurrkun. Annars staðar er slátturinn ný- byrjáður eða að liefjast. Myndirnar hér að ofan ciga að minna menn á lieyannirnar og um leið þau stakkaskipti, sem orðið hafá á þeirri önn síð ustu áratugina. Það er mi orð- ið fátítt að sjá mann sveifla orfi og ljá að stráum, en þó er enn allvíða „borið niður“ í hinni gömlu merkingu, þótt ekki sé til annars en slá kraga og húsgarða, en sem raunhæf licyskaparaðferð er þetta úr sögunni. Og það er fleira lir sögunni, eins og miðmyndin sýnir. Dagar hestslattuvélarinn ar mega líka heita taldir, þótt enn sé hún notuð á stöku stað og sé raunar gott heyskapar- tæki, hafi menn góða sláttu- hesta. Hitt er þó tíðara að sjá vélina skjóta sæti og hjólum upp lir grasþófanum einhvers staðar úti við túngarð, ef liún hvílir þá ekki í ruslaskemmu. Talið er, að 4—5 þús. hest- sláttuvélar gamlar liggi nú ónot aðar, því að fáar hafa verið fluttar brott sem brotajárn. Og svo er það neðsta mynd- in — hún er mynd dagsins. Margur bóndinn situr nú á dráttarvélinni sinni og flettir sundur túninu, dagsláttunni á klukklitíina og vel það. Já, það er öldin önnur í heyskapnum á íslandi. Og enn „glymur ljár- inn, gainan og grundin syngur undir“, þótt með öðrum hætti sé. veiðum á svokallaðri Evrar- hlíð út af Patreksfirði um 5—6 mílur frá laridi, aS brezkur togari, sem togaði frá landi um 200 faðma frá bátnum, þverbeygði “allt í einu frá stefnu sinni og stefndi beint á trillubátinn og jbk um leið ferðiná. Formaðurinn á trillubátmun, Gunnar J. Waage, dró strax inn færi sitt, þegar hann sá áðfarir togarans og setti vél bátsins í gang og tókst með naumindum að flýja undan togaranum áður en árekstur yrði. Svo litlu mun- aði að háseti hans, sem ekki hafði dregið inn færi sitt, missti það í víra togarans um leið og hann rann fram hjá. Togarinn fór svo nærri bátnuni, að hann hvarf undir hvalbak togarans, er togarinn ösláði fram hjá. Skip- verjnm tókst ekki að lesa nafn togarans, en hann Iiafði einkenn- isstafina G.Y. 205. Mikill ágangur brezkra togara hefur verið fyrir Vestfjörðum undanfarið, enda góðan afla að fá. Hafa Patreksfj.bátar lagt að meðaltali 30—40 lestir á land daglega, en 25—30 bátar eru gerðir út frá Pafreksfirði. Ótt- ast sjómenn vestra, að brezkir muni skafa frá þeim fiskigöngu þessa. Litil síidar íeit eystra Raufarhöfn. — Hér er sólskin og blíðviðri dag hvern og stöð- ugt unnið að nndirbúningi á síld arplönunum. Allmargt fólk er komið til vinnu á síldarvertíð- inni, en flotinn er þó hvergi ná- lægur enn sem komið er, enda hefst síldartíminn hér tæpast fyrr en síðar í mámiðinuni. Bát- ar sem róa héðan á handfæri telja þó síldarlegt úti fyrir, og bendir fuglalíf til þess að miki'ð sé um átu í sjónum. Það hefur vakið almenna undrun hversu lítið verður vart við síldarleit á austursvæðinu, sól er og blíða dag hvern en leitarflugvélar sjást alls ekki. Það er von manna hér að úr þessu verði bætt fljót- lega. J.Á. Slys við fisk- uppskipun ísafirSi í gær: — Það slýs varð hór í fyrradag, er verið var að s'Mpa mpp fiisteii úr mb. PóMj'am- ain, að vélist j óriínin, Krisitóbert Ró®- m'karsson, lenti á spilmiu. Missti hann við það framan af tveimiuir íing'min og rifbemsbrotn'aði að •laUki!. Hann var sanrstúnd'its fltittjur í sjúkraihús, og er Mðan hains sæmii leg eftir atvikuni. G.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.