Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 4
K
Laugardagur 4. júlí
Marteinn biskup. 185. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 12.16.
Árdegisflæði kl. 5.23. Síðdeg-
isflæði kl. 16.24.
Lögreglusíöðin hefir síma 111 66
SlökkviJiðið hefir síma 11100
Slysavarðstofan hefir síma 1 50 60
f dág verða gefin saman í hjóna_
band af séra Jóni Auðuns, Edda
Finnbogadóttir, símamær, Laugavegi
91a og Símon Símonarson, banka-
maður, Vesturgötu 34.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Neskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Ingólfur
Þorvaldsson prédikar.
Laugarneskirkja.
Messa ,kl. 11 f. h. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra.Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: Stjórnarskrá guðs-
ríkis.
Háteigsprestakall.
Messa í Hátiðasal Sjómannaskólans
j kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðarson.
I síðstliðinni viku voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Emil Björns-
syni, ungfrú Erna Guðjónsdóttir,
starfsstúlka hjá Loftskeytastöðinni,
til heimilis að Arnargötu 10 og
Barði Benediktsson, skrifstofumaður,
Baldurshaga, Akureyri.
Bústaðaprestakail.
Messa í Iíáagerðisskóla kl. 2 e. h.
Séra Gunnar Árnason.
ÝMISLEGT
Benzínafgreiðslur í Reykjavík
opnar í júlí:
Virka daga 7.30—23.00
Sunnudaga 9.30—11.30
og 13.00—23.00
Breiðholtsgirðingin,
| verður smöluð f. h. á sunnudaginn
n.k., og verða menn að taka það fé,
sem þeir eiga í girðingunni.
— Hurðu mamma, afhvurju
er manninn að taka mynd am
mér? É semm er að misssa
bussurnar. — Og mynd var
tekin, framkölluð, stækkuð og
gerð í myndamót, síðan prent-
uð, svo að þú, kæri lesandi,
gætir fengið að sjá hana. Við
vonum að þú sért á sama máli
og við, að' myndin sé afar
skemmtileg og til þess vinn.
sndi að birta hana hér.
4HI
TÍMINN, laugardaginn 4. júJí 1959,
.— ■
OiiUverð fsl. krónu:
100 gullkr. = 738,9ð pappírakr.
SÖlugengi
í Steriingspund........kr. 46,71
1 Bandaríkjadollar .... — 16,31
1 Kanadadollar ........— 16,9«
100 Gyllinl ............. — 431,10
100 danskar kr.........—236,30
100 norskar kr.........—228,50
100 sænskar kr.........— 315,50
100 finnsk mörk .........— 6,10
1000 franskir frankar .... — 88,86
100 belgiskir frankar .... — 38,86
100 svissn. frankar .:.... — 376,06
100 tékkneskar kr........—226,61
100 vestur-þýzk mörk .... — 891,30
1000 Lírur ............... — 26,03
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUP
SfMI — 1230*
ABalsafnlð, Þlngholtsstrætl 29A.
Ctlánsdeild: Alla virka daga kl
14—22, nema laugardaga ki. 13—
16.
Lestrarsalur f. fullorðna: AiU
virka daga kl. 10—12 og 18— 16
Útlbúlð Hólmgarðl 34
Útlánsdeild f. fulTorðna: Mánndagí
kl. 17—21, miðvilcudaga oj
föstudaga, kl. 17—19.
Útlánsdeild og lesstofa t. börn
Mánudaga, miðvikudaga og föst*
daga kl. 17—19.
Útlbúið Hofsvallagötu li
Útlánsdeild f. börn og fullorðna
Alla virka daga, nema laugardagt
kl. 17.30—19.30.
Útibúlð Efstasundi 26
Útlánsdeild f. börn og fullorðna
Mánudaga, miðvikudaga og fösti
daga kl. 17—19.
Krossgáta nr. 30
Sjáðu, ég er búinn að nú í þrjú
pappalok ... hvað þurfum við mörg
til að fá þríhjói ... heldur þú að
kallinn sjái okkur ...?
Lárétti: 1. ... dalur, 5. sefa, 7. höfuð-
borg, 9. gort, 11. fjúkandi reið, 12:
Tíundi hver Ung-
verij (í Ungverja-
landi) hefur nú
keypt plötu með
ungverskri söng-
konu Ida Borros
að nafni. Platan
hefur það sér til
ágætis, að vera
þýðing á banda-
ríska metsölulag-
inu Heimþrá eða
Ilonvagy á ung_
versku. Hvernig á
því stóð, að yfirvöld þar í landi
leyfðu útgáfu á þessu kapitaliiska
verki, er ekki kunnugt. En hitt er
víst að nú er búiðáð bannfæra plöt-
una og söngkonan Ida Borros hefur
flúið land. Það einasta, sem aum-
ingja Idá gat haft með sér frá
heimalandi sinu, var eitt eintak af
þessari ágætu plötu. — En þrátt fyr-
ir allt, segir Ida, <þá vona ég að ég
M
DENNI
,D>EMALAUSI
... dýr, 13. fát, 15. grjót ..., 16. geti fengið samning í Bandaríkjun-
,Fullt hús matar, en finnast hvergi
dyrnar á.“ 18. krókar.
Lóðrétt: 1. gunga, 2. dýr (þf.). 3.
kyrrð, 4. ... geit, 6. fyrirlitinn, 8.
brugðu þráðum, 10. hljóð, 14. skart.
gripur, 15. geig, 17. fangamark.
Lausn á nr. 29.
Lárétt: 1. Grandi, 5. núa, 7. rán, 9.
nál, 11. il. 12. sú 13. oft, 15. vað, 16.
ári, 18. græðir.
Lóðrétt: 1. Gurion, 2. arn, 3. nú, 4.
Dan, 6. Flúðir, 8. álf, 10. Ása,14. tár,
15. Við, 17. ræ.
um, én þangað er ég að fara.
Vitið menn, nú eru frændur vor-
ir Danir, farnir áð framieiða Coca-
Cola. Eins og mönnum er kunnugt,
sem ferðazt hafa um Danmörku, þá
hefir það verið ómögulegt að fá
þénnán ágæta svaladrykk, sem
hlotið hefur feykilegar vinsældir
um heim allan. Fréttir herma að
Danir drekki nú ekkert annað en
Coka-Cola í sumarhitanum.
EIRÍKUR VÍÐFÖRLI SSMSMjSMSSSSSS^^
ÖTEMJAN NR, 78
I-Iinn misiiti þjófalýður hefur eng-
«aga tamið sér, og því kemur út-
rás Eiríks og manna hans þeim al-
I gjöriega að óvörum. Þeir verða
hamslausir af ótta og sumir fleygja
frá sér vopnunum og byrja að flýja.
Allt kemst í uppnám og menn þvæl
ast hver fyrir öðrum. Haraldur verð
ur sótrauður af hræði er hann sér
hvernig hermenn hans haga sér, eins
og algjörir- aumingjar. Hann reynir
að gifa skipanir, en án árangurs.
Skyndilega sér hann sér til mik-
illar skelfingar að Eiríkur náigast
hann með ógnár hraða. Hann snýr
hesti sínum og léggur á fló.tta ....
.
SPA
DAGSINB
Þér skuluð beita
yður fyrir því, a'ð
kynnast fólki, næstu
daga. Ef þér eigið
við feimni að stríða,
þá er bezt að reyna
að losna við hana.
Ef þér reynið þetla,
munuð þér komast
yfir mikilauðæfi úð-
ur en langt um
iíður.