Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 2
Menntskælingar áhuga- samir í kjarnafræðum Á síðastliðnum vetri efndi Kjarnfræðanefnd íslands til ritgerðasamkeppni um eðlis- fræðilegt efni og skyldi fjall- að um gerð efnisins. Þátt- faka var heimil öllum nem- endum í menntaskólum landsins. Þátttaka reyndist góð og bárust eliefu fitgerðir, þar af sjö frá IVIenntaskólanum í Reykjavík, brjár frá Menntaskólanum á Akur eyri og ein frá Menntaskólanum á Laugiarviaitni. Þessar eilefu rit- gerðir fjalla um flesta þætti í gerð efnisirís, allt frá atómögnum til arkufr'amleiðslu sólarinnar og gera góð skil efni því, sem fjallað 3r um. Fyrstu verðlaun 1000 kr. peníngum hlaut' Halldór Elías- son, nemandi í 6. bekk Mennta- skólarrs á Akureyri fyrir ritgerð um skammtakenninguna. Önnur verðlaun hlaut Þorsteinn Vilhjálmsson í 5. bekk Menntaskól ins í Reykjavík, fyrir ritgerð um .alningu atómagna. Þriðju verðlðaun hlaut Guð- cnundur Þorsteinsson nemandi í ‘1. bekk Menntaskólans á Laugar- Á hestbaki um Fjallabaksveg Hinn 12. júlí n.k, efnir Ferða- nkrifstofa ríkisins t'il 7 daga ferðar im Fjallabaksveg. Ekið verður 'Uistur að Galtalæk, en þar hefst ferðalagið á hestum. Þaðan verður ::arin Landmannaleið að Tröllkonu ílaupi og í Sölvahraun. Þar verð ar gist í tjöldum. Þáðan verða farnar Suðleysur að Landmannahelli og gengið á ikoðmund en reiðfært er í miðjar nlíðar fjallsins. Þá verður farið ('im JDómadal og Dómadalshraun, með Frostastaðavatni og gist í Ikandmánnalaugum. Þaðan verður farið í Jökulgil og óar verður gist í tjöldum. Það verðúr farið upp Jökuldali, hjá ISkuggaf j öllum, Herðubreiðarháls og Eldgjá. Þar verður snúið við og haldið til baka sunnan Grænu ! jalla og t'jaldað við Kofa í Jökul dölum. Frá Jökuldölum verður : arið norður hjá Loðmundi í Sölva íraun en þar verður gist í tjöldum. Síðasta daginn verður farið úr [iölvahrauni að Keldum. Nægur kostur reiðskjóta verður förinni og vel að ferðafólki búið t hverjum áninganstað. Farið verð- 'ir í stuttum áföngum, en farar- ístjórar verða hestamennirnir Sig tirður Haraldsson, Hellu og Hall- •lór Jónsson, Kirkjubæ. Árni Jóns ííon skólastjóri verður leiðsögu- cnaður. vatni fyrir ritgerð um breytingar frumefna. Hin mikla þátttaka í samkeppn inni ber þess vott, að 'mikill áhugi er að vakna hjá yngri kynslóð- inni á eðlisfræði og skyldum greinum og sérstök ástæða er til að minnast á, að fjórar mjög góð- ar ritgerðir bárust frá nemendum í 3. bekk Menntaskólans í Reykja vík. Þess má einnig geta, að vegna hinnar miklu og góðu þátttöku hefitf Stærðfræðafélagið ákveðið takendum, sem ekki hijóta verð- að veita bókaverðlaun þeim þátt- laun frá Kjarnfræðanefnd. Féiag bygginga- iðnaðarmanna Hinn 20. 'apríl s. 1. var stofnað á Seifossi _ Félag byigginig'ainiðn'aðar- mainin'a, Ánnessýsillu. Er þetta stétt arfél'ag húsgágn'alsmiða, jhúsakmiðá, múrara, málaría og pípulágríin'g'a- manna og eru lög þess samin með það fyri naiugum, áð það geti geng ið í A.S.Í. I stjórn votu kosnir: Jón B. Kristirass'on', formaður. Sigurður Guiðmundsson nitaini, Fniðriik Sæ- muin'dssom gjaldkeni, Guðmundur Guðimason vanaformaður, Sæmuinid ur Bæringsson meðistjórn'anidi. — Vamastjóun': Sigurður Intgimundar- son, Haraldur Diðri'ksson, Guðm. IleigasO'U. Verða Bretar blaðalausir? NTB-London, 3. júlí. — Ekk- ert hefur enn miðað til samkomu lags í brezku prentaradeilunni, en McLeod atvinnumálaráðherra hefur boðað fuUtrúa atvinnxu-ek- enda og launþegasamtaka prent- ara á sinn fund á morgun. Gangi nú ekki saman, er fulivíst talið, að öll brezku blöðin hætti að koma út, og verði Bretar blaða- lausir með öllu. Hefur slíkt ekki komið fyrir síðan í allsherjar- verkfali árið 1926. Landfræ&ngar 'Framhald aí 1. síðu) Suffiu'riland austur að Skeiðairár- eandii og norður um land a@ Mý- vaitnli og JökulíS'árgljúfrum. Verða ■gefnir út léiðarvisar á ensku óg fjöldi koa*ta um þaiu svæði, sem farið verður um. Ferðaáæit'Ilunie hefur venið sanniln í samráði váið Ferðas'fefiifstofu rifcisins, en forma® ur uindirbúríirígísn'efndar er Sigurð ur Þó'rarinsson jarðfræðingur. Taiið að Inger Toft- málið leysist brátt Árangur af viðræ^nm Hammarskjölds í Kairo NTB-Kairó, 3. júlí. Hamm- arskjöld, framkvæmdastjóri S. Þ., fór í dag frá Kairo, þar sem hann hefur rætt við ■'áðamenn arabiska sam- bandslýðveldisins, aðaiiega um siglingar- ’í^raelsrnanna. um Súez og vandamál flótta- manna frá Palestjnu. . ekki kæmi til greiría að leyfí ísraelsríiönnum að sigla um skurc inn ný að leyfa flutning á varn, ingi þeirra þar í gégn. Samlcomuiag væntaniegt Þessar gömlu deilur um sigl ingar ísfaélsmanna blossuðu upi áff nýju fyrir þremur vikum, ei árabar stöðvuðu danska flutningt sktpið Inger Tðft, 'seni Var á atísi urleið ■ með . • sementsfarm- • frs Flestá fundi- átti Hámmár.Skjöld í.srael. Er skipi þessu enn haldið : :neð Fawsú úíarnrífciSfáðherra; •—í'höfn. í Rort Said, þrátt fyri,-<mót 'Fréttdmenn féijat -áð ríokkúf ’ár-‘ máekii ,úf •ýmsum á'ttum;, m.a. frá .ngtfr 'múm dfafa’ náðst í þessum dörísjut ;atjórninni.. Br-nú taMðy að viðrSeðuiri, þdtt óvænléga'i hOffði':brátt.-vér3i. siamiS,,á þá leið, að 5 fyrstu,;,ef. Níissðr -gaf íútlyfirlýs- vörurifrá. ísrael; megi flytja.um íngu um það, sama daginn og skurðinn, þótt þeim verði eigi Nammarskjöld kom til Kairó, að sjálfum leyft að flytja þær. T í MI N X, lauga-daginn 4. júlí 195Í4 Hvirfiibylur hamlaði nær einum tónleikum VíÖa komust ekki allir sem vildu á hljómleika íslenzk-bandaríska kvartettsins Þeir Björn Ólafsson og Jón Sen eru nýlega komnir heim úr ferð sinni um Banda ríkin, en þar hafa þeir hald- ið hljómleika með tveimur Vöruskipta- jöfnuðurinn í maí Verðmæti útflu'tnings í maimán- uði ttilam 101,300 þús., ern innflútt- ar voru vörur fyrir 146,395 þús. Vönuskiipitagöfirauðurinin' . var .því óihagistæðuir um rúnrair 45 miHjón- ir í m’ánuðáinium. Það, sem af er írinu, er vöruskiptajöfnuðurinh óhagstæður tim tæpar 122 miilj. ein á satna tímá í fyrra var h'ana óthagstæður um tæpar 217 miUj. Gengið á Heklu Urn næslfcu helgi, 4.—5. júli, eíría Fairtfu'gijar til skemmti og görígu- ferðar á Hdklú, Á laiugardag verður ekið austur að Nadurholti og slí'egið upp tjöM um iþar, en fcvöMið notaö tii göni^erð'air niiður í Hraurítcig og banin skoðáður. SUnniudagsmorg'unin' veirður eldð upp á Bj.allllia og a@ hrauinirönidiiinihi 'gegrít LiiUiti-IIoklu, en þaðan er ■um háfliiltímja ganlgur a@ fjtaMinu. Skrifsiofa FainfiugSla að Liindalr- stað hafði hvirfilbylur nær haml- göfcu 50 er opiire á mi'ðviíkudags-. og að tónleikunum. Var ekki hægt fösitiudagskvöM kl. 8,30—10, og af þeim sökum að halda þá í þeim sal sem fyrirhugað hafði verið, en úr rættist á síðustu .stundu fyrir greiðvikni góðra manna er útveg- bandarískum hljóðfæraleik- uðu húsnæði er alla storma stóðst. urum eins og sagt hefur ver ið frá í fréttum. Þessi íslenzk Gagnkvæm menningarskipti Þessar tónleikaferðir eru þátt- ur í gagnkvæmum menningarskipt um íslands og Bandaríkjanna. Má geta þess að þetta er fyrsta skipti 'sern erlenidr hljóðfæraleikarar fá leyfi til að leika með bandarísk- um starfsbræðrum sínum þar í landi. Á hinn bóginn fékkst ekki leyfi til að heimsækja Kanada eins og fyrirhugað hafði verið. ameríski kvartett hélt hljóm leika á 13 stöðum hérlendis í fyn-asumar, og hefur nú eii;ið á 15 stöðum í Band r’rjunum. i Kvartettinn skipa auk þeirra Björn og Jóns, sem báðir leilta á fiðlu, George Humphrey, en hann leikur á víólu, og Karl Zeise, sem leikur á celló. Á efnisskrá þeirra félaga í þessari för voru verk eftir Haydn, Beethoven, Schubert, Dvorak og Sjostakovitsj. Við flutning síðastnefnda verksins aSstoðaði Bruce Simonds píanó- leikari. Góðar viðtökur Ferðin hófst í Reykjavík 23. maí s.l. og var haldið til New York þar sem tónlistarmennirnir hitt- ust.’ Eftir nokkurra daga æfingar voru fyrstu tónleikarnir haldnir í Boston 2. júní, í New York 3. júní og síoan haldið áfram víðs yegar um Bandaríkin. Síðustu tón leikarnir voru 17. júní, en heim héldu íslendingarnir 23. júní. — Aðsókn og undirtektir voru alls 'Staðar mjög góðar, og víða kom ust ekki allir að sem vildu, og ummæli gagnrýnenda vortt mjög vinsamleg alls staðar. Á einum eru bæði félagar og laðnir, V'in’sana lega beðríir affi tilfcyríoa þá'tttöku sem fynst. Símikun á sfcrifstofuniríi er 15-9-37. Gegnir forseta- störfum Á aðalþiingi aítþjóðaflúigmália- stofríiiiríamiiniraair (ICAO), sem baM ið er í Sam Diego í KaMfonníu um Tón- þosisa'r mund'ir, vair Agnar Kofoed- leikarnir voru alls staðar haldnir á vegtim háskóla eða sambærilegra stofnana, og má geta þess að víða kom fram áhugi á frekari kyitn- um af íslenzkri list. Björn Ólafsson sagði að lokum að árangurinn af þessu samstárfi hefði orðið mun betra en hann hafði þorað að vona. Kvartettinn varð til nánast' af tilviljun, en leikur hans hefur hlotið mjög góð ar undirtektir og vinsældir beggja vegna hafsins. Hansen, fluigmiála'atjór'i kosirílil fyrsfci vara'forseti þingsinis. Saim- kvæmt vecnij'U er forseti þiingsfas fcosii'nai' frá því ilarídi, sem þingið er haliidið hverju siinríi. Aðaflifo'rseti iþilnigs'iríis var því fcjlör inm Mr. Quesada, fliugmákstjóri Barídairí'kj'anría, em í fj'airvett'u harís heifur Agniair Kofoed-Hainsen þurft a@ g.egría forsetastörfujm. Er þetfca í fyrsta stoiptá, sem ríoktouairi Nor@uriiarí!daþjóð hefur hilofcnazt þessi heii'ður. Logandi benzín flæddi um suður franska höfn Kvikna<$i í fjórum skipum NTB-Sete, Suður-Frakk- 400 á skátamóti í Vaglaskógi f dag hefst í Vaglaskógi lands- niót skáta og annast skátar á Akureyri um það, mótstjóri Tryggvi Þorsteinsson. Búizt er við að 400 skátar taki þátt í mót inu, og eru þarna risnar geysi- miklar tjaldbúðir, útsýnisturnar bafa verið byggðir. Nokkrir er- lendir gestir eru á mótiuu. Að kvöidi 7. júií koma skátarnir til Akureyrar og efna þar til raikils varðelds fyrir bæjarbúa. Sláttur hafínn á Héraði Egil.sslý^imí í gícr. — Rúnirígi er-nú að ijjúlca hór um sveitilr og eru meinn almennt byrjaðir slátt, stijjau 'bópdi lamgt komimn með tún. V'eíðuiriá.r ér 'göét ’dg góðir þúiTkar á, JJthéfiíði, en: daúfari í fjörðun- utn. Grastspr'etfca var ágæt í vor, tún óstoenund af toali og heystoap- arhorfur því væiMegar. E.S. Starfsstyrkir Menntamálaráð hefur veitt Rit höfundasambandi íslands 15000 kr. til úthlutunar á þessu ári til starfsstyrkja rithöfundum til handa. Er ætlazt til að fimm rit- höfundar hljóti að þessu sinni þrjú þúsund króna styrk hver um sig til þess að geta dvalizt fjarri dag- legum st'arfsveltvangi sínum og gefið sig eingöngu að ritstörfum. Umsóknir um styrki þessa ber að senda stjórn Rithöfundastun- bgnds íslands fyrir 10. júlí n.k., og skulu umsóknum fýlgja upplýs ing-ar um væntanlegp'n dvalarstað og viöíangseíni umsækjenda. Kíögumá! á víxl NTB-Londan, % júlju ý— Sendi hérra Kúbu í Lohdon ságði blaða möunum í dag, a'ð dontinikanska ríkið úadir forystu Trujiilo ein- valdsherra, væri að •' kaupá ógrynni vopna á laun í Evrópu, og rnyndi ætlunin að herja á Kúbu. Sendiherra Trujillos í London boðaði síðar bláðamenn- iná 'a sfnn fund og k\;ið þetta óhróður 'ein‘nv !og’ lygi.‘ Væri skcmmzt að minnast 'tilraunar annars ríkis til innrásar í domini kanska rikið. landi, 3. júlí. — 3 menn fór- ust og tveir særðust alvar- lega í einkennilegu slysi í suður-franska hafnarbænum Sete í dag. ítalska oiíuskipið Ombrina rakst á brúarslólpá við mynni hafnarinnar, er skipið sigldi inn í hana„ en lyftanleg brú er fyrir hafnarmynninu. Laskaðist þá skip ið svo, að benzín byrjaði að flæða út um sprúngur. Andartaki síðar rakst iskipið á franska snekkju, og kom þá eldurinn upp. GeGystist hann þegar í stað um stórt svæði innan hafnarinnar og kveikti í þrentur öðrum skipum, en skaðar á þeim urðu þó „ekki alvarlegir. Fólk við höfnina flýði sem fætur toguðu í ofsahræðslti, er benzinið tók að spriuga með háum hvellum við hafnargarðaaia. Þegar síðast fréttist' vár taljn hætt á, ;að stór- kosleg sprenging kyntlilað verða um hoið I ÐinbJinú. iTvéir þeirha, er fórust, voru af áhöfn skipsins, én 'hirln ’ þriðj'i v Fb5kk,i, sein var áleinh 'á'báti ‘rett við ‘Skiþið,1 er eldurinn: -kom upp. Sást "hvorki tangur né tötur af bátnum né manninum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.