Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 8
T í MI N N, Iaugardaginn 4. júlí 1959. TILKYNNING Opnum í dag fatahreinsun að Kársneshraut 49 Efnalaug Kópavogs Lokað Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 6. júlí n.k. Toilstjórinn í Reykjavík. TILBOD óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Melavöllum við Rauðagerði, þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað » Sölunefnd varnarliðseigna. 3. síðan hún heim til Frakklands til þess að giftast ungur leikara þar. Þau fengu frí í 5 daga, sem kenndir voru við hveitibrauð, svo fór hún aftur til Hollywood en hann til Feneyja. Loks var hún nógu fær í ensku til þess að geta leikið 1 kvikmyndinni, en á meðan á ósköpunum stóð, var hún svo yfir þreytt, að hun varð fast að því örmagna og einu sinni leið meira að segja yfir hana. Að lokum var myÐdin fulltekin, og Christine reiknaði' með að geta farið til síns ektamanns í því skyni að kynnast honum, en þá buðu for- stjórar Fox Film henni inn á iskrif etofur sínar. Þeir voru búnir að sjá fyrsta eintakið af Eins konar foros, og vOdu nú tryggja sér skin þessarar stjörnu í framtíðinni. — Áralangur samningur var lagður fyrir framan hana. Upphæðirnar forostu, depluðu augunum og gerðu allt sem þær gátu til þess að geðjast henni, og hún varðist. þeim ekki. Hún grét' svo lítið og skrffaði svo undir. Upptaka næstu myndar hófst svo að segja undir eins. „Upp, upp------------" Með sínu kastaníubrúna hári, dimmforúnum augum, fojarta, fcreina andliti og ýturvöxnum ung meyjarlfkama, auk yfirgnægt'a faæflleika, hefur Christine Carere lokið upp öllum hliðum, og allir foeir, sem vit hafa á kvikmynda- leik, spá henni greiðri leið upp á lygnumar ofan við fossa. Athugið! Tökum í umboðssölu alla bíla og landbúnaðarvélar. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8 — Sími 23136 Ritgerðasamkeppni um bindindismál I marz s.l. efndi félag áfengis- varnanefnda í Árnessýslu til rit- gerðasamkeppni um bindindismál í öllum foarnaskólum sýslunnar. 6 skólar tóku þát't í þessari keppni og voru ein verðlaun veitt í hvern skóla. Bókaútgáfan Norðri í Reykjavik gaf foókina Frumskógur og íshaf, eftir Per Höst, til verð-1 launanna. Þessi börn hlutu verð- laun: Barnask. Eyrarfoakka: Sigur fojörg Sveinsdóttir, Nýjafoæ. — Barnask. Þorlákshöfn: Jóhanna Baldursdóttir, Þorlákshöfn, Barnask. Gaulverjafoæjar: Ragn- heiður Stefánsdóttir, Vorsabæ. — Barnask. Þingfoorg: Ragnheiður Sigmundsdóttir, Hraungerði. — Barnask. Brautarholti: Sveinn Ingvarsson, Reykjum. — Barnask. Flúðum: Jóhanna Jóhannerdóttir, Efra-Langholti. Er flutt frá Þverholti 46 K á Lauga- veg 46 A. Tek á móti fólki á miðvikudögum og laug- ardögum. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 19713. Húseigendafélag Reykjavíkur Fimm ára styrkir Menntamálaráð mun í ár úthluta 5 náms- styrkjum til stúdenta, sem hvggjast hefja nám við erlenda háskóla. Hver ársstyrkur er 20 þús. krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur hon- um í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega íram greinargerð um námsárangur, sem Menntamála ráð tekur gilda Þeir einir koma til greina við úthlutun sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlotið hafa háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk náms- árangurs. höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækiendur hyggjast stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóöfélagsins eins og sakir standa. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvís- indum og hugvísindum. Umsóknir, ásamt afriti af prófskírteini og méð rpælum, ef fyrir liggja ,eiga að hafa horizt skrif stofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fvrir 10. ágúst n k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðu- blöð og veiti rallar nánari upplýsingar. Reykjavík 2. júlí 1959 Menntamálaráð íslands. iþróttaleikvangur Reykjavíkur, Laugarda! VÍGSLUMÓTINU verður haldið áfram í dag kl. 14.00 og kl. 20,30. Kl. 14,30: Fimleikasýning stúlkna úr Ármanni. Glímusýning UMFR og Ármann. Frjálsar íþróttir: Reykjavík B — Utanbæjarmenn. Knattspyrna: Reykjavík — Utanbæjarmenn. — Kl. 20.00. Fimleikasýning pilta úr KR, ÍR og Ármanni. Fim- leikasýning pilta frá ísafirði. Frjálsar íþróttir — Reykjavík — Málmey. Stúka: 35 kr. — Stæði: 20 kr. — Börn: 5 kr. ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKliR, DftölEGfl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.