Tíminn - 04.07.1959, Blaðsíða 11
í í M IN N, laitgardagiun 4. júlí 1959.
Vígsíumót Laugardalsvall-
arins heldur áfram í dag
Keppninni í Laugardain-
um verður haldið áfram í
dag, kl. 14.00. Iíefst mótið
með fimleikasýningu kvenna,
sýna stúlkur úr Ármanni
undir stjórn frú Guðrúnar
Nielsen, síðan verður glímu-
sýning, sýna glímume.nn úr
UMFR og Ármanni undir
stjórn Lárusar Salómonsson-
ar.
Keppni milli B-liðs Reykjavík-
ur og utanbæjarmanna í frjálsum
íþróttnm hefst kl. 14,30. Verður
keppt í þessum greinum: 110 m
grindahlaupi — langstökki —
kringlukasti — 100 m hlaupi —
hástökki — 400 m hlaupi — 3000
m hlaupi og kúluvarpi og 4x100
m hoðhlaupi.
Að þessari keppni lokinni verð
ur keppt í knattspyrnu og hefst
leikurinn kl. 16,05. Leikur úrvaís
lið Reykjavíkur gegn utanbæjar-
mönnum.
Keppni hefst síðan aftur um
kvöldið ld. 20.00. Verður fyrst
leikfimisýning karla úr KR, ÍR og
Ármanni. Síðan sýna karlar frá
íþróttabandalagi ísfirðinga.
Síðari hluti bæjakeppninnar
tnilli Reykjavikur og Málmeyjar
hefst kl. 20,30 og verður keppt í
þessum gerinum:
200 m hlaupi — stangarstökki
—, spjótkasti — 8080 m hlaupi
Grænlandsveiðar
(Framhald af 12. síðu)
kvæman rétt til að leggja upp
sjávarafla í höfnum hver annarrar.
Mun þá Grænland ekki sízt haft
í huga, — Síðan 1945 hefur í Dan
mörku setið þingskipuð nefnd til
að undirbúa nám Danmerkur á
öllu landgrunninu við Grænland,
og nú hefur danskur ráðherra lát
ið uppi að á næsta ári verði land-
helgi Grænlands færð í 12 mílur
frá grunnlínum.
400 m hlaupi — þrístökki —
sleggjukast — 5000 m hlaupi og
4x400 m boðhlaupi.
Kappróðrarmót
Róðrarfélagsins
ínnanfélagsmót' Róðrarfélags
Reykjavíkur fer fram í Nauthóls-
vík á morgun, og hefst kl. 10 f. h.
Keppni er ákveðin í þremur
flokkum:
1. milli A og B liðs RfR
2. Byrjendalið
3. Bændaiið, en þar verður val-
ið í liðin á staðnum.
A og B lið róa 800 metra, en
hin aðeins 400 metra.
Ræðarar RfR hafa æft af kappi
það sem af er sumars og er búizt
við spennu í keppninni, sénstak-
lega milli A og B liðs félagsins.
Að þessari keppni lokinni verð-
ur nýr bátur RfR skírður.( Bátur
þessi, sem er fyrir 4 og •stýrimann
var keyptur frá Þýzkalandi á síð-
asta vetri. Mun forseti ÍSÍ, Bene-
dikt G. Waage skíra bátinn.
Happdrætti DAS
Framhald af 12 síðu;
bifreið m/útvarpi og miðstöð, kom
á nr. 25251 í umboði Sigríðar
Helgadóttur' En ekki hefiu- enn
náðst í eiganda miðans.
Fjórði og tuttugasti vinningur
eru liúsbúnaður eftir eigin vali
vinnenda:
4. vinningur fyrir kr. 20.000,00,
nr. 54731. Aðalumb. Vest'urveri.
5. vinningur fyrir kr. 15.000,00,
nr. 5408. Aðalumb. Vesturveri.
6. vinningur fyrir kr. 12.000,00,
nr. 21546. Umboð Akureyri.
7. vinningur fyrir kr. 12.000,00,
,nr. 21014. Umboð Vestmannaeyj.
8. vinningur fyrir kr. 12.000,00,
nr. 22272. Aðalumb: Vesturveri.
Hjytur Ísíendinga
Engin leiðrétting liefur orðið á
réttleysi íslenzkra sjómanna við
Grænland, þeim er nánast fyrir-
munað að stíga þar á land. Um
þá gildir enn tilskipun Kristjáns
VII, frá 1776, en samkvæmt henni
varðar það upptöku skips og farms
að hafa mök við land eða lands-
menn, sigla inn á höfn eða leita
landvars nema í lífsnauðsyn. Þó
getur íslenzkt skip fengið leyfi til
að taka drykkjarvatn undir eftir-
liti, en enga aðra fyrirgreiðslu
fá íslendingar þar í höfnum,
livorki vistir, veiðarfæri, eldsneyti
eða annað. Það hefur jafnvel borið
við að felenzk skip hafa lcitað eftir
læknishjálp úr landi en ekki feng
ið svaL
I-Ivergi á austurströndinni má
íslenzkt skip leita lands, og á vest
urströndinni aðeins í Færeyinga-
höfn, þar sem hægt er að fá keypt
ar vistir hjá Norðmönnum og Fær
eyingum. .
9. vinningur fyrir kr. 12.000,00,
nr. 610. .Aðalumb. 'Vesturveri.
10. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 35803. Umb. Sigr. Helgadóttur.
11. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 56485. Aðalumb. Vesturveri.
12. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 55127. Aðalumb. Vesturveri.
13. vinningur fyrir kr. 10,000,00,
nr. 21023. Umboö Vestmannaeyj.
14. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 43149. Aðalumb. Vesturveri.
15. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 9043. Umboð Sjóbúðin,
16. vinningur fyri,- kr. 10.000,00,
nr. 36191-. Umboð Neskaupstaður.
17. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 44531. Aðalumb. Vesturveri.
18. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 56319. Aðalumb. Vesturveri.
19. vinningur fyrir kr. 10.000,00,
nr. 13057. Umboð Hafnarfjarðar.
20. vinningu,- fyrtr kr. 10.000,00,
nr. 40327. Uniboð Hafnarfjörður.
(Birt án ábyrgðar).
ttmmniinimamnmnxnusmmmumiwmtimntnnunniinimam
Ræstingarkonu
vantai'. Upplýsingar í síma 13730 k}. 1—3.
' ’ )! » """■ 't i : * ; .
óskú»t|að‘ k|u|áéj^gf ^ N^ujÍandL'^eir^sei^ á-1 j|
nöfn sín sem ívrst inn afgreiðslu 'bláðsins S
íyrs
'ímérkt'l.,itteklirí: -
tVWPÍ.j 1 • -
afgreiðsln. ibJáðfÚns
■ i: í i: ii.3i . : ,■ -’t'i :
it ' • i .i.'.dt
Síldin
iFramhald af 1. síðai
BÖltunar.
Eftiirfcail'iin skAp 1‘ö'nduðiu hjá Sí’M
•airverksmíSju'nium á Siglufirði í
gær og í fynnadag: Víðir II. 136
aniáliu'm, Stjairni 100, Gissur hvíti
284, Farsælíl 40, Guðfiinmur 186,
Hólmanes 180, Hrafm Sveinibjann-
arsön 46, Helguvík 400, Huginin
426, Kaimbabös't 280, Ófeigur III.
162, Muimmi 118, Hiílmir 224, Guð
björg ÍS. 230, Hiafþór 452, Þráitiin
16, Örn Arnarson 22, Vomóin II. 170,
Eiiruar Hálfdáns 370, Óla&ir Magin-
ússon 24, Reykjanes 30, Giuðbjörg
GK. 152, Björn. Jónsison 84, Þór-
kaitla 88, Flóaklettur 147, Sigrúin
46, Faxiaborg 164, Tálkinfirðimgur
264.
Framferöi Frakka
(Framhald af 6. síðu)
Menn verða að hafa gert tilraun
ir til að hægt sé að láta af þeim,
svaraði Guillumat, hermálaráð-
herra Frakka, spurningu blaða-
manns á dögunum.
Styriöldm í Alsír.
En það er ekki stórveldisdraum.
urinn einn sem veldur því að de
Gaulle er Atlantshafsbandalaginu
örðugur. Margt ber til að hann
er óánægður með að Bandaríkin
og Bretar hafa ekki veitt honum
fullan styrk í baráttunni við sjálf
stæðishreyfinguna í Alsír, heldur
þvert á móti látið í ijós óánægju
sína yfir því að meiri hluti banda-
rískra vopnasendinga til Frakk-
lands hefur runnið til styrjaldar-
irinar í Alsír. En nfremur hefur de
Gaulle ekki viljað skilja, að það
hefur valdið áhyggjum í ILondon
og Washington að Frakkland hef-
ur sent meirihlutann af her sínum
til Alsír og þar með veikt styrk
Atlantshafsbandalagsins í Vestur-
Evrópu.
Fyrir kurteisi sakir hafa Banda
ríkjamenn og Bretar hingað til lát
ið vera að láta í ljós skoðanir sínar
um stefnu Frakka í Norður-Afríku,
en nú er mögulegt' að þeir neyð-
ist til þess innan skamms. Það
hefur komið á daginn, að Frakkar
-hafa -ekki sjálfir styrk til að yfir-
buga sjálfstæðishreyfinguna í
Alsír, og þeir eru teknir að fara
fram á beinan stuðning frá Banda
ríkjunum og Bretlandi. Michel
Debré forsætisráðherra gaf fyrir
skemmstu í skyn að Bandaríkja.
menn og Bretar gætu vænzt enn
frekari erfiðleika af hálfu Frakka
ef þeir láta ekki undan.
Ef bandamenn okkar vilja ekki
deila hlutskipti með okkur getur
svo farið að öll stefna okkajr
verði tekin til nýrrar yfirvegunar,
sagði Debré.
(Þýtt úr danskablaðinu Aktuelt.)
Kópavogs-bíó
Slml 19185
Goubbiah
[Elsk mig.úoubbiah]
ENESTAlXENDÉ
FANTASTISk FLOT
CINEMaScOPE :r
PILM ji;
100% UNDEftHOlONlNO '%
SPANDlNCr TIL '
9PI5TEPUNKTET ;
JEAN SitoMS
Óviðjafnanleg, frönsk stórmynd
um ást og mannraunir.
—fflr
Jean Marais,
Delia Scala,
Kerima.
Sýnd ki. 7 og 9
BönnuS börnum ungrl en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður verið sýnd
hér á landi.
Heimasætan á Hofi
Þýzk gamanmynd í tilum. Margir
íslenzkir hestar koma fragm i
myndinni.
Sýnd kl. 5
Aðgöngumiðasala frá kl. 3
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargðötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05
Clml 11 544
Betlistúdentinn
(Der Bettelstudenf)
SÞessi bráðskemmtilega, þýzka gam
anmynd, sem gerð er eftir sam-
nefndri óperettu Carl MillöckeFs,
sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt und-
anfarið, verður endursýnd I lcvöld
kl. 5, 7 og 9
Tjarnarbíó
Sími 221 40
Umbúðalaus sannleikur
(The naked truth.)
Leikandi létt ný sakamálamynd frá
J. A. Rank.
Brandaramynd, sem kemur öllum
í gott skap.
Aðalhlutverk:
Terris Thomas,
Peter Sellers,
Peggy Mount.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 ög 9
Hafnarblo
Slml 16 4 44
Brennimarkið
(Mark of the Renegate)
Hafnarfjarðarbié
Sfml 50 2 49
Ungar ástir
(Ung kærllghed)
Suzanne Bech
Klaus Pagts
Spennandi, amerísk æfintýramynd
í litum
Richardo Montalban,
Cyd Charisse
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
MjomuhKt
slml i»»»
Skugginn á glugganum
(The Shaden on the window) ,
Hörkuspenriandi’ og ' viðbiirffaifiK,*;
riý, emrísk Sakamáiamyrid.
■•':. ; : . .' ! • ( S : i' :
Phll Carey, 4 v , , t
v Betty Cqrreíf. „ . , ( j,,
Sýnrf kl. 5) 7 og '9 ' ‘ ■ • t i < i i
i • :.- ■ á? fí Cí : rs t í ( tf.v Ix
j Bönnuð bör,num. ,
Sýnd kl. 7 og 9
drífandi ny donsk kvikmyno aa»
angar ástir og alvöru lifsins MeO
»1 annars sést barnsfæðing 1 myno
tnni. Aðalhlut.verk teika hinar nt5»
ttjörnur
Hvíta fjötSrin
Spennandi, ný amerísk Cinema-
Scope litmynd.
Robert Wagner
. .. .. —_________________
GólfteppahreinsuD
iHreinsúm gólfteppi, öregla
óg 'rhpttur. B^yturu ,og
D jgéi-i}ip;einmg við , Sækjum.
is Semtjumi > ni ■
xi '< t * GóHteppagerðin hlfU. i
Skúlag. 51 - Sírni 17360
mm
cjp
WÓÐLElKHÚSlíj
Kristín Lavransdatter 1
GestaTeikur t
frá Det Norske Teatref f Osf» j
Sýning í kvöld kl. 20. J
Uppselt. j
Næsta sýning sunnudag K, 20. I
Síðasta sinn. j
Aðgöngumlðasalan opin árá kL ’
13.15 til 20. Siml 19-345. PaotaSJr
sækist fyrir kl. 17 dagirrn fyrir gýn-
Ingaxdag. [
Gamla bíó
Sfml 11 4 7*
Datur konunganna
(Valley of the Klngs)
Spennandi, amerisk tilkvika«ynjtl
tekin í Egyptalandi, og fjaHar om
leit að fjáirsjóðum í fornum grtjf-
um.
Robert Taylor,
Eleanor Parker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
1
Austurbæjarbin !
Siml |
Bravo, Caterine
(Das elnfach* Madchan) \
Sérstalclega skemmtiieg og tafteg
ný þýzk söngva. og gamanmyiMÍ I
lltum. — Danskur textl
Aðalhlutverkið leikur og syngur
Ungvinsælasta söngkona Evtójiu:
Caterlna Valenta |
BQJómsvelt Kurt Edelhagens leiknr
Sýnd kl. 9
Tripoli-bíó
Síml 111 «9 V
Víkingarnir i
(The Viktngs) ]
Heimsfræg, stórbrotin og vWburBs
rík, ný, amerísk stórmynd frá Vík-
tngaöldinni. Myndin er tekka f
litum og CinemaScope á sögustöttv-
unum i Noregi og BretlandL
Ktrk Dougtas
Tony Curtis, \
Ernest Borgnlne,
Janef Leigh.
Þessi stórkostlega Víkingamynd er
fyrsta myndiní er búin er tH ttm
líf víkinganna, og hefur hún adla
staðar verið sýnd við metaðsókn,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
HAFNARFIRÐI
ffilml »1M !
Gift ríkum mannl I
Þýzk úrvalsmynn
Johanna Matz
Horst Buchholz
Sýnd kl. 9
Myndin hefur ekk) verifl sýnd 48-
ur hér á landi
6. vika.
Liane, nakta stúlka®
Sýnd ki. 7
\. .. * ‘ * -h j\ '
p i Taza • ...
‘ . Hqrkuspennandi Ijtmynd.
! Sýnd kl. 6