Tíminn - 23.03.1960, Síða 7

Tíminn - 23.03.1960, Síða 7
TÍMINN, miðvikndaginn 23. marz 1960. 7 M M- Stjórnarliðið tekur engum sönsum og neitar að undanþyggja fisk og kjöt frá söluskatti Söluskattsfrumvarpið var til 3. umr. í neðri deild í gær. Og var afgreitt þaðan með lítils- háttar breytingum, sem fjár- hagsnefnd hafði gert á því, en allar breytingatillögur stjórnarandstöðunnar, þar á meðal að undanþiggja fisk og kjöt söluskatti, voru felldar af jórnarliðinu að viðhöfðu % nafnakalli. Einar Olgeirsson sagði, að sölu jkatturinn væri ranglátasti nef- skattur sem liugisast gæti, því að hann lenti þyngst á þeim, sem sízt geta borið hann. Taldi hann það borna von, að alþýðan í land- inu gæti sætt sig við þá hraklegu meðferð, sem stjórnarflokkarnir stæðu að og söluskatturinn væri einn liður í. Sagðist Einar fús að flytja til- lögur um Jwð, ef þetta frum- varp væri fellt, á hvern veg væri unnt að afla fjár til ríkis- sjóðs á réttlátari veg fyrir al- þýðu manna. Gróusögur Einars Þá tók Halldór Ásigrímsson til Halldór Ásgrímsson hrekur Gróusögur Einars ríka máls og beindi máli sínu nær ein göngu U1 Einars Sigurðssonar. varaþingmanns S j álfstæðisflokk? ins í Austurlandskjördæmi. Svaraði Halldór og hrakti full yrðingar Einars í ræðu, sem hann hafði haldið s.l. laugardag. Þá hafði Einar fai'ið meg Gróu-sögu um kaupfélagið á Homafiiði. — Halldór sagði m.a.: „Hv. varaþingmaður sagði að gróusaga hans frá Hornafirði væri | eins dagsönn og þag váeri stað- reynd að hann stæði hér í ræðu- stólnum. Auðvitað var þetta á- hrifamikil sönnun hjá hv. vara- þingmanni því minna má nú sjá og heyra en þennan mann þegar hann heldur ræðu í fárra skrefa j fjarlægg frá áheyrendum, en enn j þá áhrifameiri og trúverðugri ; ætla ég að málflutningur hans hefði verið ef hann hefði ekki algerlega bundið sig við iæðu- ■stólinn, en stigig heldur jafnframt I svo lágkúrulegur er hann, að hann fæst ekki einu sinni tii að styðja | eina einustu tillögu til framdráttar og aðrir viðskiftamenn Kf. Vopn- hagsmunamálum kjósenda eystra. firðinga skulda félaginu lítið, það er satt. Og þá var bara að ráðast á kaupfélagið og mig fyrir það, og halda því fram að allt hljóti að vera í eymd og niðurniðslu fyrst fólkið skuldar ekki í kaupfélag- inu. — IVIikil er trú hv. varaþingmanns á skuldirnar ef þær eiga að vera að hans dómi mælikvarðinn — ÞVÍ MEIRI SKULDIR því meira framtak og vellíðan segir hv- varaþingmaður. HALLDÓR ÁSGRÍMSSON Loforðin Hv. varaþm. lofaði ýmsu í sl. 'cosningum. Hann lofaði vegum, löfnum, verksmiðjum o. fl. o. fl. og hrópaði til kjósendanna kjósið mig og þá skal þetta allt og meira til veitast ykkur strax. Og menn Mælti með Kolheini í fré'tt af bæjarstjói'narfundi hér í blaðinu á dögunum af um- ræðum um ráðningu yfirhafnsögu manns, urðu nafnabrengl, þannig, að sagt var, að Þoivarður Björns- son, yfir'hafnsögumaður hefð'i mælt bréflega með Theódór Gísla syni, hafnsögumanni í starfið, en átti að vera Kolbeini Finnssyni. Þeir Theódór og Kolbeinn hafa mjög svipaðan starfstíma, munar aðeins ári, svo að sjálfsagt var að fara að meðmælum og óskum um að ráða annan hvorn þeirra, en ekki taka hinn yngzta í starfi. Hér var framið einstakt óréttlæti af íhaldsmeirihlutanum, án þess að í nokkru sé kastað rýrð á þann, sem ráð'inn var til s'tarfsms. reiknuðu, lögðu saman og sáu að urnar einhverju, sem ókunnugir hér var um að ræða tugi og hundr- c i gætu haldið að væni staðreynd uð milljóna í loforðum, og þeir ræðuflútníngmim^stríðsdans^utan ir’ fn hann misstígur sig strax efuðust um að þótt maðurinn væri stólsins. Minsfa koti þótti kjós- °f, br.fS bogalistin. Hann nær Sagður nkur, þa gæti hann þetta endum austur á landi s.l. haust ekk* flugtaklnu, ei hann þarf aS allt> °S menn urðu varasamir og halda ser við það, sem er sann- tortryggnir. Og hvað heldur hv. leikanum samkvæmt. Hv. vara- varaþm. að fylgið aukist svo við þingm. vill fræða menn um Vopna það að í ljós kemur að maðurinn fjörð og segir að íbúarnir séu tæp ; sýnir ekki einu sinni viðleitni hér þegar“KÓÚnr^raupp á^sitt bezta ínga *!°’en það Ban™ er að Í á t«"að-standa við sin kosn- ingu skv. 247 gr. hegningarlag Vopnafirði eru rumt. sjo hnndruð mga- og framkvæmdaloforð. Þviianna. íbúar. — Maðurinn ferðast á s.l.. _____,_:__:------------------i----- það mjög sannfærandi og áhrifa mikil sjón og töldu það taka öllu fram sem þeir hefðu heyrt og séð áður, meira að segja því, So'Öningarskattur Skúli Gu'ömundsson mælti fyrir breytingartillögum þeim, sem hann flutti ásamt þeim Ágústi Þor- valdssyni og Birni Pálssyni, en þær voru um að undanþiggja soðn inguna, kjöt og fisk söluskatti. Og einnig dráttarvélar og hey- vinnuvélar og vélar og tæki í skip og báta. Sagði Skúli að þeir flutn- ngsmenn gerðu sér fyllilega ljóst dð þýðingarlaust væri fyrir stjórn- arandstöðuna, að vera að ' flytja breytingarullögur, sem rnikilli röskun yllu á frumvörpum, það hefði revnslan sýnt á þessu þingi, en áagði að flutningsmenn vonuð- ust til þess. að hv. deild gæti fall- izt á þessar sjálfsögðu leiðrétt- ingar á frumvarpinu og í trausti þess væru þessar breytingartillög- ur fluttar. Þessar breytingatillögur voru ailar felldar af stjórnarliðinu svo og breytingatillaga frá Þórarni Þórarinssyni, um að úrskurðir fiármálaráðherra út af brotamál- um skyldu birtir opinberl. og til- laga frá JOni Skaftasyni um að brot á lögunum skyldu varða refs- og sótti pðlitíska fundi fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. — Til var'a vildi svo hv. þriðji varaþingmað , ,x. - j. oe spurði menn hvað ha vantaoi ur færa enn frekari sonnun fynr , , , , 1 „ , *' I< nl nrf r\rf nrr or vioo ivm ort 1 sumri víðs vegar um Vopnafjörð sinni hornfirzku slúðursögu. Hann helzt! ág ! þeirri fD, ?t 1 sagði að sannorður hefði sagt sér er viss um, að , í feið hefur hann hitt og og kemur hér fram Gróu-sölu eðl jséð fleW en 400 manns' ið í sinni raunverulegustu mynd. , ... Hv. varaþingmaður kær'ði sig ekki j 5kuldir um að staðreyna söguna. Rógs- Hv yaraþingmaður vill koma sagan var að hans skapi og hann I vjg yý kaupfélaginu til þess er gat ekki la'tið þag a móti ser að leikurinn gerður. Hann hefur eftir telja hana umsyifalaust sanna^ j mér hvað S:kuldir vigskiftamanna . . . Hann varo ao verta ser þann unað þess hafi verið litlar í ársbyrjun þGÍrri fyrirspurn til landbúnað i að hlaupa með hana og jafnvel. 1959 0„ nefnir t-ölu. Þetta skyldi arráðherra hvenær ræktunar-1 KKERT GERT 15 MÁNUÐI Ásgeir Bjarnason beindi inn i sali Alþingis. En hinn hv. varaþingmaður er nú ekki alveg af baki dottinn þótt hann viti að hann stendur hér sem opinber ósannindamaður að sinni hornfirzku sögu. — Þá er bara að venda sínu kvæði í kross — fara hamförum til ein hvers annars staðar og segja sög- ur þaðan. Og Vopnafjörður verð : ur fyi'ir valinu. En hann er nú sýnu gætnari, en eðlið er það sama — dylgjur og ræfni. — Hann reynir að fletta inn í sög- hann ekki hafa gert. Eg hef ekki siógur 0g byggingasjóður sagt honum neitt um skuldir við- “ ., ,_. m skiftamannanna og talan, sem SVeitabæ.ia mundu geta fanð hann nefnir í því sambandi er aS afgreiða þær lansbeiðmr, i röng. Maðurinn hefur spurt ein- sem hjá bessum sjóðum lægju, ’ bvern um skuldir hjá kaupfélag- £n ekkert lán hefur verið af- iíáar rS'Sf’S25ZZ *«»“ *?« ?ess“ á mig og kaupfélagið, og sögu- °S engin tan veitt ur bygg- maðurinn hefur sennilega sagt hon ingasjóði Út á byrjunarfram- urn eins og hann bezt mundi frá þVæmdir frá því á árinu, sem síðasta aðalfundi félagsins og hv leig yitn.,ðj Ásgeir { fyrri um varaþmgmaður var þa ekkert að ° . ... leita eftir heimildum frekar. En mæli raðli. um að 1 íkisstjorn- fregnin var ekki góð. Félagsmenn in ynni að því að afla þessum -------------------------- sióðum fjár. Stúdentar í Stokkhólmi mótmæla Á fundi Félags íslenzkra stúdenta j Stokkhólmi, höldn- um 26. febrúar 1960, var eftir- farandi yfirlýsing samþykkt: Félag íslenzkra stúdenta í Stokkhólmi leyfir sér að benda á, að hinar nýju aðgerðir í efnahags málunum munu skerða svo hag námsmanna erlendis, að sýnt er, að aðeins fáir fái vig ráðið, ef ekki verður að gert. Gengislækk- unin leggst með fullum þunga á gjaldeyrisyfirfærsluna, og hliðar ráðstafanir þær sem eiga að greiða 1 niður framfærslukostnað'inn koma I að sjálfsögðu ekki að neinu haldi. ! Það virð'ist því sem hæs'tvirtri i ríkisstjórn hafi sézt yfir náms- menn í viðleiíni sinni til að draga úr áhrifum gengisbreytingarinnar á lífskjör almennings. Lauslega reiknaff hækkar náms kostnaður um 80% meðan gert er ráð fyrir, að vísitala fram- færslukostnaðar innanlands hækki aðeins um 3%. Fyrir námsmann í Svíþjóð nemur árleg hækkun liðlega tuttugu þúsund krónum. miðað við núverandi yfirfærslu. Fær engum dulist hvílíkt reiðar- slag slíkt ei". í greinargerð frumvarpsins um nefndar ráðstafanir segir, að gert sé ráð fyrir í fjárlagafiumvarpi að námsstyr'kir muni hækka í sama hlutfalli og verð hins er- lenda gjaldeyris. Augljóst er þó, að það hrekkur skammt fyrir flesta, sem sjá munu fram á alvar lega fjárþröng, jafnvel að leiðin lokis-t til frekara náms. Félagið skorar því á rikisstjórn íslands að gera þær ráðstafanir. c. dugi til, að kjör námsmanna erlendis versni ekki frá því, sem nú er. Ingólfur Jónsson svaraði því til, að ríkisstjórnin myndi standa við fyrirheit sitt og yrði fljótlega bætt úr þessu, jafnvel næstu daga. Ásgeir kvaðst vona, að unnt væri að veita lán úr þessum sjóð- um hið fyrsta svo að þeir, sem lengi hafa beðið, fengju úrlausn. Fivaðst Ásgeir þess fullviss, að ef vinstri stjórninni hefði enzt aldur, þá hefði hún greitt úr í þessum efnum eins og hún hafði áður gert. Ingólfur sagði að sjóðirnir væru rneð þungar óreiðuskuldir frá vinstri stjórninni. ÁSGEIR benti ráðherra á það, að stjórnarflokkarnir væru búnir að vera við völd I 15 mánuði og hefðu ekkert reynt að gera við þeim vanda, sem lá fyrir í árs- ÁSGEIR BJARNASON lok 1958. Nú er verið a'ð leggja á geysilegar álögur og afla stór- felldra tekna, en samt segir ráð- herra, a'ð erfitt sé að útvega þessum sjóðum fé og reynir að koma sök á Scðlabankann. Fjár: þörf sjóðanna mun stóraukast við efnahagsaðgerðir ríkisstjórn- arinnar, enda þótt vera kynni að þær leggist svo þungt á, að menn hætti að geta risið undir lánum til framkvæmda. Hefði Fram- sóknarflokkurinn verið við völd, væri hann búinn að leysa þenn- an vanda íyrir löngu, því að það hefur aldrei hent fyrr, að við slíkurn vánda, sem oft hefur borið að þessum sjóðum, væri ekki brugðizt sómasamlega strax.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.