Tíminn - 05.04.1960, Qupperneq 9
T1MI N N, þriðjudaginn 5. aprfl 1960.
9
Frá stofnfundi kaupfélagsins í Ytri-Njarövík.
Kaupfélag stofnað með mjög al-
mennri þátttöku í Ytri-Njarðvík
Stofnfundur haldinn fyrir skömmu
Fyrir nokkru voru blaða-
menn Tímans viðstadðir sögu-
legan fund á Suðurnesjum.
Föstudagskvöldið 25. marz
kom saman hópur manna í ný-
byggðu verzlunarhúsí í Ytri-
Njarðvíkum. Tilgangurinn var
sá að stofna til kaupfélaga
meðal íbúanna.
Fundurinn einkenndist af
áhuga og eindrægni. Langþráður
draumur hafði rætzt. Fólkið var
að eignast sina eigin verzlun.
Lítil atvinna í hreppnum
í Njarðvíkurhreppi hefur fólki
fjölgað mjög ört síðasta áratuginn.
Mikill hluti þessa fólks hefur at-
vinnu hjá varnarliðinu og í ríkis-
byggingunum í Grænás.
Framkvæmdir og atvinna hefur
þó verið nokkur í Ytri-Njarðvík til
skamms tíma en dregizt saman.
Þar er skipasmíðastöð rekin af
miklum krafti _og atvinna fyrir
30—40 manns. Útgerð var þar all
mikil og frystihúsarekstur, sem
Karvel Ögmundsson hefur staðið
fyrir. Útgerðin hefur gengið mjög
hússins strax og annaðist það
teiknistofa SÍS eða Gunnar Þor-
illa, frystihúsið er ekki starfrækt (steinsson byggingafræðingur
og ástandið illt. ! _ . . _t_
! Aostoo þmgmanna og SIS
j Húsið var ákveðið 320 ferm. á
mjög i grunni. Kjörbúð fyrir mat- \
Kröfur tímans
Hreppurinn hefur vaxið
ört og hreppsfélagið hefur átt við vörur og nýlenduvörur verður a
örðug vandamál að glíma, sem neðstu hæð, ennfremur fiskbúð og
krefjast skjótrar úrlausnar. Það mjólkurbúð, sem Mjólkursamsalan
hefur vantað götur, skólpleiðslur
og vatnsæðar, rafmagnsleiðslur og
síma. Þörfin á góðri verzlunar-
þjónustu hefur þó verið einna
brýnust. Friðjón kaupmaðui Jóns-
son rak tvær verzlanir í ófull-
rekur. Á efri hæðinni verða skrif-
stofur, vefnaðarvörudeild og fleira-;
Einar Norðfjörð-byggingarmeistari1
stjórnaði smíði hússins.
Fjárhagur félagsins var þröngur
en þingmenn kjördæmisins hlupu
komnu húsnæði og þrátt fyrir undir bagga og veittu aðstoð við
dugnað og hjálpfýsi tókst honum; útvegun fjár. Alls kostuðu fram-
ekki að svara kröfu tímans og þörf \ kvæmdirnar 1,2 milljón kr.
fólksin-s.
Húsbyggingin
26. febrúar í fyrra var boðað til
almenns fundar, þar sem ræddar, r
skyldu leiðir til að byggja almennt' 1
verzlunarhús í Ytri-Njarðvík.
Innréttingar eru komnar að j
mestu leyti og líður brátt að því
að unnt verður að opn-a verzlun-
ina. Samband ísl. samvinnufélaga
hefur veit ómetanlega aðstoð við
innréttingarnar og aðra tilhögun.
Húsið hefði ekki verið byggt án
Stofnað var sameignarfélag um hjálpar þess.
húsbyggingu við Grundarveg í í Ytri-Njarðvík eru alls um 1200
Ytri-Njarðvík. í framkvæmda-. íbúar. Að kaupfélagsstofnuninni j
stjórn sameignarfélagsins voru
kjörnir Jón M. Bjarnason, Helgi
Helgason, Ólafur Sigurjónsson,
standa 150 manns og er það mikil
þátttaka. Stjórn kaupfélagsins var
kosin strax að stofnfundi loknum
Bjarni Einarsson og Sigmar Inga- og skipa hana þessir menn: Jón
son. Stjórnin útvegaði teikningar I M. Bjarnason formaður, Bjarni
Stjórn hins nýja kaupfélags. Talið frá v.: Ólafur Thordersen, Bjarni Einarsson, Jón Bjarnason formaður, Ólafur
Sigurjónsson, Helgi Helgason. (Ljósmyndir: Þorv. Ágústsson.)
JÓN M. ÁRNASON
formaður
Einarsson, Ólafur Thordarsen,
Ólafur Sigurjónsson og Helgi
Helga-son.
Jón Bjarnason kveðst engu vilja
spá um rekstur kaupfélagsins en
sagði að eindrægni og kappsemi
félagsmanna lofaði góðu.
„Það er við marga örðugleika
að etja“, sagði Jón, ,en eitt er víst:
Ef húsmæðurnar tileinka sér þessa
verzlun almennt í hreppnum og
styðja reksturinn með viðskiptum
sínum þá fer allt vel. Forystumenn
þessarar húsbyggingar hafa
kannske verið of stórhuga, en ég
trúi á fólkið og allt, sem vel er
gert. Hér stendur saman fólk úr
öllum flokkum og ég hef trú á því
að sigur vinnist".
Dr. Richard Beck:
Saga Aust
urlands
Ritsafnlð Austurlánd
(Safn Austfirskra fræða) er
bæði orðið umfangsmikið að
innihaldi og merkilegt að •
sama skapi, en fimmta bi'ndi
bess kom út á Akureyri í
fyrra.haust á vegum bóka-
forlags Þorsteins M. Jóns-
sonar h.f.
Þetta nýja bindi ritsafns
ins er saga Aust.nrlands um
nærfellt níu alda skeið,
930—1800, samin af Hall-
dóri Stefánssyni fyrrverandi
Alþingismanni, sem átt hef-
ur meginþátt í útgáfu um-
rædds ritsafns, og lagt fram
til efnis þess drýgstan skerf
og ágætan. Er hér um að
ræða stærðarrit, 335 bls. að
meginmáli, að viðbættri
nafnaskrá. ómissandi í fræði
ritum sem þessu, eigi þau
að koma að fullum notum.
Niðurröðun hins víðfeðma
efnis er mjög skipuleg, en
höfundur skiptir köflum rits
ins eftir öldum í tímaröð,
og verður söguþráðurinn fvr
ir það samfelldari og lesend
um jafnframt auðveldari yf
irsýn yfir það langa tima-
bil og víða sögusvið, sem hér
er fjallað um.
í öðru bindi safnsins rit-
aði Halldór um landnám í
Austfirðingafjórðungi og fer
því fljótt yfir þann kafla
sögu Austirðinga í þessu nýja
riti sínu, en þeim mun ítar
legar segir hann sögu síðari
alda. Er hér færður I einn
•stað geysimikill og marg-
þættur. sögulegur fróðleikur
um Austurland frá því á
söguöld og allt til loka 18.
aldar, því að hér er ei'gi að-
eins rakin sjálf atburðasaa
an, þótt eðlilega sé dvalið
við stórviðburðina, heldur
einnig rætt um menn og mál
efni, sem með einhverjum
hætti koma við sögu Aust-
firðinga, og brugðið upp
mörgum og glöggum þjóð-
lífsmyndum. Þetta rit er því
allt í senn: atburðasaga
víðlends landshluta, persónu
saga og jafnhliða um margt
aldarfars- og félagsmála-
saga. Á slíku riti er því auð
sjáanlega mikið að græða
fyrir hvern þann, sem áhuga
hefur á þessum fræðum og
sögu þjóðar vorrar í heild
sinni, þvi vitanlega verður
saga Austurlands eða annars
megin landshluta hennar
eigi sögð svo, að hún snerti
eigi með ýmsum hætti þjóð
arsöguna almennt.
Jafnframt því að niður-
röðun efni's er hin skipuleg-
aista, er frásögn Halldórs
bæði greinargóð og læsileg
vel, og er það alltaf mikill
kostur á fræðiriti. Þetta rit
hans er því ágætlega við al-
mennings hæfi um efnismeð
ferð og rithátt, en ber sam-
tímis órækt vitni staðgóðri
og víðtækri þekkingu höf-
(Framhald á 13. síðu).