Tíminn - 20.04.1960, Side 7
TÍMINN, miðvikudagiun 20. april 1960.
7
Gaf forstjóri landhelgisgæzlunnar fyrirheit um að
verja netasvæði Grindavíkurbáta?
ur í sameinuðu þi „gfí g*r! Fá Grúidvíkingar bætur fyrir netatjónið?
kvaddi Ólafur Jóhannesson
mLí'lfnli^Tátesía'leið? Fyrirspurnir Ólafs Jóhannessonar og Jóns Skaftasonar utan
Frá því hefur verið skýrt í
fréttum útvarpsins, að s. 1. föstu-1 % |' ; O L ; ~rrxt.
dagsnótt hafi íslenzkir togarar Q3gSKrar I ð.þ. I
farið inn á veiðisvæði Grinda-1
víkurbáta og eyðilagt fyrir þeim
veiðarfæri svo nemi a. m. k. 2Vfe
millj. kr. og þó fráleitt talið að
öll kurl séu til grafar komin. Um
þetta athæfi þarf ekki að hafa
mörg orð. Það er í einu orði sagt
þjóðarskömm.
Hvað gerir dómsmála-
ráðuneytið?
að landhelgisgæzlunni og því vil
ég spyrja hann:
1. Er það rétt, að formenn í
Grindavík hafi mælzt til þess
við fyrrgreinda aðila, annan
hvom eða báða, að þeir vernd-
uðu veiðarfærin og þeir heitið
því?
tjóni, geta gert sér vonir um að
ríkið beiti sér fyrir þvi, að það
verði bætt, svo sem gert var er
netin voru eyðilögð fyrir Ólafs-
víkurbátunum i vetur? Með því
móti einu er þess að vænta, að
ekki verði verulegt róðrartap
hjá viðkomandi bátum og það
jafnvel svo, að vertíðin sé búin
eða ákveðinn skipherra?
3. Hefur dómsmálaráðuneytið
gert eða hyggst það gera ein-
hverjar ráðstafanir í þessu sam
bandi og þá hverjar?
Jafnframt er frá því sagt í út-
varpinu, — og mun vera haft
eftir formönnum í Grindavík
að þeir hafi beðið forstjóra land-
helgisgæzlunnar að líta eftir
netum þeirra og hafi hann heitið
því. Enn fremur hafi formenn-
irnir haft samband við skip- j
herra á ákveðnu .varðskipi og Naumast óviljaverk
beðið hann aðstoðar, sem hann1
hafi lofað. I Jón Skaftason tók næstur til
Ég tel víst, að dómsmálaráð- máls: Ég vil spyrja dómsmála-
herra hafi þegar rannsakað ráðherra að þvi hvort þeir, sem
þann þátt þessa máls, sem snýr þarna hafa orðið fyrir stórfelldu
Endurskoðun laga
um utanríkismál
Frá fundi sameinaðs þings í gær
J| Þelm « Þessu slnni. sama
mistökum, landhuigisgæzlan .....
herra hafi gefið tilefni til að
ræða málið almennt þá ætla ég
ekki að gera það nú. Hitt er rétt,
að svona atburðir geta leitt til
hugleiðinga um það, hvort það
sé yfirleitt rétt að veita ísl. tog-
urum undanþágu til veiða innan
12 mílna markanna.
Hvað tjónabótunum við kem-
ur þá eru togaraskipstjórarnir
auðvitað skaðabótaskyldir hvort
sem þeir hafa eyðilagt netin að
yfirlögðu ráði eða ekki. Hins veg-
ar getur verið álitamál hvað
ábyrgð þeirra í þessum efnum
er mikils virði og því eðlilegt, að
menn treysti fremur á bætur frá
ríkinu.
Dreg ég ekki í efa að erfitt sé
að gæta netasvæðanna. En hafi
forstjóri landhelgisgæzlunnar
gefið fyrirheit í þessum efnum,
þá hlýtur ráðh. að vita það, þar
sem hann kveðst hafa talað um
málið'við forstjórann. Og þin»-
menn eiga rétt á að vita hvort
svo er eða ekki. Og ef rannsókn
er hafin þá vil ég enn spyrja:
Hver er sú rannsókn og hvar
fer hún fram?
Ráðherra fékkst ekki til að
ræða málið frekar og féllu um-
ræður þar með niður.
hafa við þessa eyðileggingarher-
ferð tapað meira óg minna af
öllum sínum netum.
Þetta tiltæki verður naumast
afsakað með því, að togararnir
hafi ekki vitaö um netin því þau
voru greinilega merkt. Grinda-
víkurformenn munu hafa beðið
um varðskipsvernd og byggðist
það á því, að togararnir voru
farnir að gerast mjög nærgöng-
ulir við netasvæðin.
Er í rannsókn
Ingólfur Jónsson, sem nú fer
með dómsmálin í fjarveru Bjarna
Benediktssonar, taldi þetta illt
mál en óttaðist að einhver mis-
skilningur væri ríkjandi í sam-
bandi við þaö, og hefði viðtal við
forstjóra landhelgisgæzlunnar
styrkt þann grun sinn. Erfitt
væri fyrir landhelgisgæzluna að
Björgimar- og gæzlu
skip á Breiðafirði
Tillaga þingmanna Vesturlandskjördæmis
Þingmenn komu saman til
funda í gær, að loknu Páska-
leyfi og var fundur haldinn
í sameinuðu þingi. Ræddar
voru fimm þingsályktunartil
lögur og var þeim öllum vís-
að til nefnda.
Fyrst kom til umr. tillaga
þeirra Magnúsar Jónssonar,
Benedikts Gröndal og Kjart-
ans J. Jóhannssonar um tón-
listarfræðslu. Mælti Magnús
fyrir tillögunni og var henni
síðan vísað til fjárveitinga-
nefndar og umræðum frest-
að.
anna og að þessu sinni hefðu
Grindavíkurnetin legið óvenju
djúpt eða um 10 mílur undan
landi. Málið væri í rannsókn og
syni. Umr. var frestað og till. á meðan henni væri ólokið yrði
vísað til fjárv n ekkert fullyrt um sekt eða sýknu
Loks er svo tiíl. þeirra Þór- neinna. En þetta atvik gæfi til-
_ , . _ , . efm til hugleiðinga um það
arins Þorarinssonar, Eysteins. hvort ekki væri rangt> að leyfa
Jónssonar og Gísla Guðm- jsl togurum veiðar innan 12
undssonar um endurskoðun1 mílna markanna. Vildi ekki á
laga um utanríkisráðun. ís- . þessu stigi gefa nein loforð um
lands og fulltrúa þess erlend|a® eigendur netanna fengju
is. Mælti Þórarinn fyrlr jtjónið bætt, til þess væri rann-
v. . T_ ~ sokn malsins ekki nogu langt
henm. Kvað hann till. miða
Þingmenn Vesturlandskjör-
dæmis hafa lagt fram í sam-
éxnuðu þingi till. til þingsál.
um björgunar- og gæzluskip
fyrir Breiðafjörð:
„Alþingi skorar á ríkis-
stjórnina að' láta undirbúa
smíði björgunar- og gæzlu-
skips fyrir Breiðafjörð.“
í greinargerð með tillögunni
gæta neta á öllu netasvæði bát-; segir:
Síðan land byggðist, hefur
útgerð verið mikil við Breiða-
fjörð og þá sérstaklega á
norðanverðu Snæfellsnesi.
Hin síðari ár hafa verstöðvar
að þvi, að draga úr þeim
kostnaði, sem orðinn væri við
utanríkisþjónustuna. Lögin,
sem um þetta giltu, væru orð
in 20 ára gömul og að sjálf-
sögðu miðuð við allt aðrar
aðstæður en nú væru fyrir
komið.
Tjónið ber að bæta
Jón Skaftason þakkaði ráð-
herra svörin en var ósammála
honum um að það skipti nokkru
í sambandi við rétt bátaeigend-
anna til bóta, hvort togurúnum
Þá var till. Geirs Gunnars hendi. í gildandi lögum væri j hafi verið leyfilegt að veiða inn-
sonar um radiostefnuvita í, ríkisstjórninni það í sjálfs- ?;n ^.I?.ílnanna eöa ekkí' ®a.m_
Hafnarfirði. Að lokxnm ræðui vald sett að akveða hvar Is- jið og kvaðst Jón treysta þvij að
Geirs lýstx Matthias Matthie lendingar hefðu sendiráð og svo y,rðl gert
sen fylgi sínu við till. Umr. j hefði það leitt til þess, að;
var frestað og till. vísað til, þau væru nú að margra dómi: Vill engu lofa
fjárv.n. j orðin fleiri en þörf væri á. Ingólfur Jónsson kvaðst ekki
1 Till. gerði ráð fyrir að endur hafa aftekið að tjónið yrði bætt
skoöun laganna yrði fram- en aðeins engu viljað lofa fyrr en
kvæmd í samráði við þing- ! rannsókn væri lokið. Vildi ekki
„, , , „ . . * . i trua þvi, að togaramenn hefðu
flokkana og væn það eðh-jgert 4’seka um ásetningssynd
I )egt með utanríkismál. Niður f þessum efnum heldur óað-
j stöður athugananna skyldu j gæzlu.
Geir Gunnarsson mælti og svo lagðar fyrir næpta þing.
fyrir till. um landsútsvör, er
hann flytur ásamt þeim Gunn
ari Jóhannssyni og Birni Jóns
Þriðja málið var till. Ein-
ars Olgeirssonar um allsherj
ar sfvopnun. Umr. frestað og
tfn. vísað til utanríkismála-
nefndar.
Frekari umr. urðu ekki umjLiggur Ingólfur
till. og var henni vísað til utiá upplýsingum?
anríkismálanefndar. I Ólafur Jóhanncsson: Þótt ráð-
þar verið í örum vexti. NJ[u
fiskvinnslustöðvar eru starf-
ræktar á Hellissandi, Ólafsvík,
Grundarfirði og Stykkishólmi,
og vélskipaútgerð hefur vaxið
mjög síðustu árin enda marg-
ir góðir og stórir fiskibátar
bætzt í fiskiskipaflotann.
Nokkuð hefur áunnizt í hafn-
arbótum í Stykkishólmi,
Grundarfirði og Ólafsvík
síðasta áratuginn, þó að enn
vanti mikið á, sérstaklega í
Ólafsvík, að þeir mörgu fiski-
bátar, sem þar eru, hafi við-
unandi afgreiðsluskilyrði. í
Rifi á Snæfellsnesi eru ein
beztu skilyrði hér á landi til
útgerðar. Vinna vei’ður mark-
visst að því, að stórt átak
verði framkvæmt þar í hafn-
armálum. Það mun sannast,
að Rifshöfn hefur án efa skil
yrði til að verða ein stærsta
og e.t.v. bezta fiskibátahöfn
landsins.
Með víkkun landhelginnar
1952 í 4 sjómílur, jukust veru-
lega aflabrögð í verstöðvum
við Breiðafjörð, og enn varð
þess vart eftir 1. sept. 1958 er
fiskveiðilögsagan var ákveðin
12 sjómilur. að meira fisk-
magn gekk á grunnmiö og
línu- og netaveiðar voru stund
aðar á vetrarvertíðinni 1959
og á yfirstandandi vetrarver-
tíð með betri árangri en áður
hefur þekkzt í sögu fiskveið-
anna við Breiðafjörð.
Skefjalaus ágangur togveiði
skipa, sérstaklega erlendra á
fiskimið Breiðfirðinga við
Snæfellsnes hefur oft valdið
sj ómönnum frá verstöðvum
við Breiðafjörð vandkvæðum
og fjártjóni. Nýverið ollu
brezkir togarar stórvægileg-
um skemmdum á þorskanet-
um þriggja báta frá Ólafsvík,
og nam skaðinn mörg hundr-
uð þús. kr. Þegar þetta er
haft í huga — hættan, sem
vofir yfir sjómönnum okkar í
samskiptum við hina erlendu
veiðiþjófa, og brýn þörf á að-
stoð við hinn ört vaxandi
fiskiskipaflota, — má öllum
alþingismönnum vera ljóst,
að mikil þörf er á björgunar-
og gæzluskipi fyrir Breiðfirð-
inga.
íbúar Breiðafjarðarbyggða
og Breiðfirðingar búsettir í
Rvík hafa haft og hafa ríkan
áhuga á þessu máli, og með
rausnarlegri gjöf, sem þau
hjónin, Svanhildur Jóhanns-
dóttir og Þorbjörn Jónsson í
Reykjavík stofnuðu Björgun-
arskútusjóð Breiðafjarðar
með, var söfnunarstarfið haf-
ið. Hafa þegar safnazt 700—
800 þús. kr. í þessu skyni og
söfnunin er í fullum gangi.
íslendingar hafa hin síðari
ár eignazt mörg góð björgun-
ar- og gæzluskip, m. a. með
samstarfi fólks í hinum ein-
stöku byggðum og ríkisvalds-
ins. Á Breiðafjarðarsvæðinu
er brýnt verkefni óleyst í þess
um efnum, og ber að vænta
þess að hæstv. Alþingi sýni
málinu vinsemd og skilning.