Tíminn - 20.04.1960, Blaðsíða 8
8
T í M IN N, miðvikudaginn 20. apríl 1960.
IJcekur oq
Skammt er síðan ég las í einu af
blöðum höfuðs'taðarins þá staðhæf-
ingu, að engin heimsins þjóð ætti
sér jafn merka og „samfellda“
sögu og vér virðulegir íslendingar.
Já hver skvldi efast um sann-
leiksgildi þeirra orða! Fávísir eruð
þér sem nefnið ítali, Grikki, írani
eða Egyp'ta í slíku sambandi.
Það er líka deginum ljósara að !
ástæðulaust gæti hagur íslenzkrar
menningar í dag ekki verið með
slíkum blóma og raun ber vitni.
Hvaða þjóð á þvílíkar nefndir og
þvílík ráð, sem hér þekkjast? Með
sanni getum við sungið: „Hver á
sér fegra föðurland“.
Að undanteknu StjórnaiTáðinu 1
og öllum bjargráðunum er mér
hugstæðasi Menntamálaráð og all-
ir þeir andans kjörviðir sem þar
reka á fjörur.
Fyrir ái'i síðan efndi Mennta-
bofunbar
an með viðurnefninu „Langalíf"?
eða voru höf. þeir hnútar ókunn-
ugir.
Þegar ungmeyjan Sólveig
Björnsdóttir er í heimsókn á Reyk-
holum snemma í sögu þá kemur
hún á hvítverptum skóm. Ekki var
haft fyrir að brydda ferðaskóna á
tíóttur Björns og Ólafar á Skarði.
Vafalaust þekkir fræðimaðurinn
Björn Th. muninn á varpi og
bryddingu.
Ekki skortir fagurflúraðar lík-
ingar og kjarngóðar sveitalífslýs-
iagar: Ilmurinn af Sólveigu er
„ávalur og béttur“. — „Hvernig er
það nú annars með ilminn af
Benedikt"?
„En þegar hann minntist stund-
annnar góðu í Prestahvammi,
greiddist hann sundur eins og
hnoðri við hnokkatré“. — Ólíkt
VIRKISVETUR
málaráð til samkeppni í skáld-
sagnagerð og svo sem vænta má'tti,
\ar það sagnfræðileg skáldsaga
sem bar sigur af hólmi. Virkisvet-
ur nefnist hún, höfundur: Björn
Th. Björnsson.
Tvímælalaust er það Mennta-
málaráði að þakka að þjóð vor
hlaut slíkan bókmenntadýrgrip,
því' vafasamt er að venjulegur
bókaútgefandi hefði kunnað að
meta svo sérstætt listaverk.
Sérgrein höfundarins er listsaga
og kunnur er hann sem eitt hinna
merku kerta í ljósakrónu Ríkisút-
varpsins.
Ljóst má hverjum vera, að sög-
unnar fjölmörgu þættir fléttast
hver um annan. Þess vegna hlýt-
ur hver sagnfræðingur að hafa
staðgóða þekkingu á almennri
sögu, hver svo sem sérgreinin er.
Geta má lika þess, áð margt er
það sem aliir tímar eiga sameigin-
legt og verður það oft til aukins
skilnings á fortíðinni.
Efniviður umgetinnar bókar er
átökin m.lli Reykhólamanna og
Skarðsverja á seinni hluta 15.
aldar. Kveðst höfundur lengi hafa
haft hug á þeim atburðum. Frá-
sagnargleði hans er mikil og margt
segir hann furðulegt. Af þeirri
gnægð skal hér aðeins drepið á
nokkur dæmi, jafnt úr höfuðatrið-
um sem smámunum.
Virkisvetur er ástarsaga, inn-
blásin af andríki Agnars Mykle.
Andrés, sonur og arftaki hins stór-
brotna höfðingja Guðmundar Ara-
sonar á Reykhólum bardúsar við
torfristu, með aðstoð stallkonu
Sólveigar systur sinnar. Þau
1 verfa þó frá verki, og ekki lái ég
þeim það. Og nú halda þau beint
niður að Mókollsá til að gleðja sig
eftir leiðindastarf. í árhylnum
dansa þau engladans, eins og það
var kallað á duggarabandsárum
Þórbergs Þórðarsonar.
Ástaratlotum Andrésar og Sól-
veigar Björnsdóttur á Skarði lýsir
h.öf. á eftirfarandi hátt: „Armar
hans fóru utan um hana, varir
þeirra læstust saman, heitt og fast
og sogandi, og lendar hennar
þrýstust að honum titrandi.“ Ég
sé nú ekki tæknilegan möguleika
til svona framkvæmda. Vegna þess
arna varð líka einum kunningja
mínum að orði: „Meiri fagmaður
er Mykle í þessari grein en Björn.“
Sannast hér hið fornkveðna: „Ekki
er lærisveinninn fremri sínum
meistara.“
Sólveig Bjórnsdóttir telur að sér
„væri undarlga í ætt skotið“ ef
hún hefði ekki erft ástlyndi Lofts
afa síns. Því ekki ástlyndi Ólafar
móður sinnar? Þekkti Sólveig eng-
var það í minni sveit. Væri hnoðr-
inn ekki fjarlægður áður en hann
komst að hnokkatrénu varð hann
óhjákvæmilega að snurðu á band-
; ÍHU.
í hesthófinn „smugu“ hóffjaðr-
irnar „líkt og smjöri er drepið á
h!eif“.
Þetta er bara smá sýnishorn af
skrautblóma ræktinni. Ekki er síð-
ur fróðlegt að líta á kjarnfóður-
gróðurinn, hjá Birni Th... svona í
lok bændavikunnar.
Ábótanum á Helgafelli leggur
höf. eftirfarandi orð í munn, um
himnaföðurinn: „Ilann tekur ekki
hart á því, þótt við sígum endrum
og eins í hnjánum. Vantrúna eina
getur hann ekki fyrirgefið". Eftir
þessum orðum að dæma hefur
blessaður ábótinn verið Lúterskur-
Jafn sannfærandi eru aðrar lýs-
ingar höf af þeim kaþólska preláta.
í frásögninni af brúðkaups-
veizlu Sólveigar Guðmundsdóttur,
Arasonar, er meðal annars eftir-
fnrandi: „Bændur tveir sátu flöt-
r.m beinum fyrir utan skörina
með ketil milli sín og fóru Ijúf-
legum orðum um gripi hvors ann-
ars. Stýrimaðurinn á Þrem Engl-
um grét hástöfum undir kirkju-
garðsveggnum og hótaði að drepa
rJJa flagara í samanlögðu Englands
ríki með berum krumlunum þá
l.ann kæmist heim. Niðri á vell-
inum stóð lóða tík undir hundi.“
Og víst er það all fróðlegt fyrir
okkur sveitamenn að lesa um her-
ferð Andrésar og liðsmanna hans:
Bún gerist að vetri í illviðri og
ófærð á heiði.
Andrés „losar um söðulinn" á
hestinum, „svo hann holdfrjósi
ekki“. Ekki minnist ég að hafa
heyit þess getið að reiðver hold-
frysi við hest, en margt hefur
skeð sem okkur fávísum er ó-
kunnugt.
Þegar ófærðin er verst, jafnt
rmbrot sem gljár, þá skipar
Andrés: „Taglhnýtið"!
Menn Andrésar spenna á sig
þrúgur til að troða braut fyrir
hestana! Það verður víst ekki ann-
að sagt en Andrés og förunautar
hans eru greindir og frumlegir
rnenn.
En þrátt fyrir allar þessar að-
faiir, brölt og erfiði kól alla
meira og minna og sumir frjósa
í hel.
Eftir allan þennan illa leik ná
menn að lokum til hagahúsa. Þá
gerisí það meðal annars, að við
sjáum einn, heldur en ekki ridd-
aralegan og réttan í söðli, held-
ur beint í fjárhúsdyrnar. „Dyra-
kampurinn stóð fyrir og maður-
inn valt aftur af hestinum með
þungum dynk. Andrés reyndi að
Þjóðleikhúsið á tíu
ára starf að bakí
Afmælisins minnzt með hátíðahöldum, er
hefjast með frumsýningu Skálholts eftir
Guðmund Kamban í kvöld } i j l#
Þann 20. apríl 1950 hóf
Þjóðleikhús íslendinga starf-
semi sína og eru því liðin 10
ár frá opnun þess í dag, 20.
apríl.
Fyrsta leikritið, sem sýnt
var á sviði Þjóðleikhússins
var „Nýársnóttin“ eftir Ind-
riða Einarsson, en hann var,
eins og kunnugt er merkur
menningarfrömuður, sem barð
ist fyrir því í ræðu og riti,
að byggja Þjóðleikhús hér á
landi.
Indriða auðnaðist ekki að
sjá draum sinn verða að veru
leika, því að hann andaðist
11 árum áður en Þjóðleikhús-
ið tók til starfa.
Það má segja að það hafi
tekið mörg ár að reisa Þjóð-
leikhúsið og það er ekki verk
eihs manns heldur margra,
sem lögðu hönd á plóginn.
Margs konar örðugleikar urðu
á vegi þessara brautryðjenda.
Skilningsleysi, — fjárskortur,
og herseta töfðu allar fram-
kvæmdir um margra ára
skeið.. En loksins tókst að
sigrast á öllum erfiðleikum
og þjóðin eignaðist sitt eigið
listasetur.
Það er óhætt að fullyrða,
að það hafi verið einn merk-
asti atburður í sögu íslenzkra
lista, er fortjaldið var dregið
beygja sig og hjálpa honum á
fætur, annar kom til, og þeir
reistu hann upp milli sín. Maður-
inn stóð gleiður að skaflinum,
helfrosinn. ‘ — Ekki var hætt við
að maðurinn linaðist í sessi við
dauðann eða að líkið dytti af
baki í umbrotunum.
Vorið næst á eftir veiður svo
bardagi að Reykhólum og „tölu-
vert mikið af honum“ mundi
Björgvin Guðmundsson hafa sagt.
Þar var bogmannalið svo öflugt
að sjálfur Germanicus hefði mátt
gugna fyrú, og annar vopnabún-
aður. eftir því. Ekki litlar fram-
faiir fráe13. öld, ef dæma má eftir
írásögn Sturlungu.
Mikið heimsins lán má það kall-
ast, hvert sinn er réttur maður
lendir á réttum stað, eða sérstakt
afrek hjá viðeigandi mönnum.
Þó að Menntamálaráð eigi heið-
urinn af bví að þjóð vor mætti
njóta umgetinnar snilli, má þó
ekki gleymast að Ríkisútvarpið og
þess ágæta ráð kom snemma auga
á fræðimennsku Björns Th. og
sannarlega væri viðeigandi ein-
hvrn tíma að minnast þess vís-
dóms að verðleikum.
Að lokum vil ég spyrja: Því
hefur ekki Heimspekideildin nafn
togaða gefið þessum manni dokt-
orsnafn.
Reykjavík, 26.3. 1960.
Ásgeir Bjamþórsson
Guðlaugur Rózinkranz,
þjóðleikhússtjóri
frá leiksviði Þjóðleikhússins
20 apríl 1950. Það var sögu-
legt augnablik, sem mun verða
skráð gullnu letri á sögu-
spjöld þessarar listelsku þjóð
ar.
Guðlaugur Rósinkranz hef
ur verið Þjóðleikhússtjóri frá
byrjun og hefur frá upphafi
mótað alla starfsemi stofn-
unarinnar. Það hefur ekki ver
ið vandalaust að stjórna og
móta alla starfsemi þessarar
ungu stofnunar, og erfitt er
að gera svo öllum líki. En ó-
hætt mun að fullyrða að hon
um hafi tekist giftusamlega
í starfi sínu. Stjórnsemi, ó-
bilandi dugnaður og áræði við
að kanna nýjar leiðir hefur
einkennt starf hans frá upp-
hafi, og er vonandi að Þjóð-
leikhúsið eigi enn um langan
tíma eftir að njóta starfs-
krafta hans.
— Þartn 20. þessa mánaðar
verður hið þekkta leikrit Guð
mundar Kambans „í Skál-
holti“ frumsýnt í Þjóðleikh.
og verður þá um leið minnst
10 ára afmælis stofnunarinn
ar. Það er vel við eigandi að
frumsýna þetta rammíslenzka
sögulega leikrit á þessum
merku tímamótum. —
„í Skálholti" verður 118.
verkefnið, sem Þjóðleikhúsið
tekur til meðferðar, og sýnir
sú tala að stofnunin hefur
ekki verið aðgerðalaus þessi
fyrstu tíu árin. Leikritin eru
að sjálfsögðu j mikíum meiri-
hluta og þar næst koma óper
ur, söngleikir, listdansar og
gestaleikir. Margir frægir er-
lendir listamenn hafa heim-
sótt okkur á s.l. tíu árum,
•sem gestir Þjóðleikhússins.
Þjóðleikhúsið er eign allra
íslendinga. Þess vegna hafa
árlega verið farnar leikferðir
út á land til að fullvissa lands
menn um, að stofnunin ber
nafn með rentu. Yngstu leik
húsgestimir hafa heldur ekki
farið varhluta hvað leikrit
við þeirra hæfi snertir. Á s.l.
tíu árum hafa verið sýnd sjö
barnaleikrit og ein listdans-
sýning fyrir börn, og hafa all
ar þessar sýningar orðið mjög
vinsælar. Þjóðleikhúsið hefur
frá fyrstu tíð skilið að nauð-
synlegt er að sýna leikrit
við hæfi yngstu leikhúsgest-
anna, og vanda sem bezt til
þeirra sýninga.
Einn merkasti þátturinn í
starfsemi Þjóðleikhússins er
flutningur á óperum og óper-
ettum og er ekki hægt að kom
ast hjá því að minnast á
þann merka þátt í starfsemi
stofnunarinnar á s.l. tíu ár-
um.
Áður en Þjóðleikhúsið tók
til starfa voru hér engin skil
yrði til flutnings á óperum og
söngleikjum, en síðastliðin
tíu ár hefur Þjóðleikhúsið
sýnt 15 óperur og óperettur
og má því segja með sanni,
að stofnunin hafi ekki verið
aðgerðarlaus í þeim efnum.
Allar hafa þessar óperur og
söngleikir verið heimskunn
Þjóðleikhúsið — framhlið