Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstadagiim 29. aprfl 1900. Himi 9. febrúar s.l. andaðkt aðj faeimili sínxi, Bakkavelli í Hvol- toeppi, Sigurjón Þ. Gunnarsson bóndi. Sigurjón ÞoíkeM Gunnarsson, en svo hét hann fullu nafni, fædd- ist aS Velli í Hvolhreppi hinn 30. maí, 1904, sonur hjónanna Gunn- ars Jónssonar frá Stóra-Hofi og Jflonu__ hans Jónín.u Þorkelsdóttur frá Óseyrarnesi, sem þá bjuggu a(5 Vdlli og lengi síðan. Sigurjón var næst elztur syst- kina sinna þeirra, er til aldurs komust, en þau voru 5 að tölu, INNING: Sigurjón Þ, Gunnarsson, bóndi, Bakkavelii, Hvoihreppi þrjú systkini hans, s_em voru eldri lengj ag VeUi í þetta sinn, en en Sigurjón höfðu látizt á ungum, fiuttu brátt til Vestmannaeyja og áldri úr barnaveiki og var Sigur-1 ,bjugg.u þar um nobkurra ára skeið. jón Þorkel'l látinn bera nöfn En arið 1938 fluttu þau svo aft- voru reiðubúin til þess að hætta J •0'*’-•*£<» **' v , J búskap og eftirláta jörðina börn ’ gj - \ um sínum Bkki íientust ungu hjónin þó þeirra. Hann ólst upp með foreJdrum sínum, sem voru hin ágætusju bæði tvö, og í hópi syst'kina sinna, sem öl voru hin m.annvænleguistu. Snemma varð Sigurjón að taka þátt í dagleguim störfum beimilis- ins, að þeirra tíma hætti, og vann ur að Velli og reistu nú nýbýli úr landi jarðarinnar, sem þau nefndu BaJflkavöll, sarna nafni og gamalt býli hafði borið, sem fyrir löngu var komið í eyði og hafði verið Jagt undir Völí, og hófst nú hið eiginlega lífsstarf Sigurjóns, sem var uppbygging nýbýlisins, og má hann frá ungum aldri hin ýmsu segja, að síðan hafi verið skammt störf án þess að hlífa isj'álfum | stórra högga á milili í byggingum sér í nokkru, og þannig einkennd-; og ræktun á jörðinni. ist allt hans íif af elju og vinnu-! Er Undravert hversu miklu þar setni- hefur verið afkastað á ekki lengri Hann vann heima hjá foreldrum tíma> rumllm 20 árum. Hefur sínum fram yfir fermingaraldur, en úr því fór hann að heiman á veturna um sinn, í það minnsta á vetrarvertíð, en hann tók að sækja vertíðarstörf nokkru eftir ferming- araildur, eins og þá tíðkaðist. Fyrstu vetrarvertíðirnar, .sem hann var við sjó, reri hann frá Þorlákshöfn, hjá Páli Grímssyni frá Óseyrarnesi, hinum þekkta sjó- sóknara, sem þá var enn formaður í ÞorMksfaöfn. Síðar tók Sigurjón að sækja vertíðarstörf til Vestmannaeyja, og starfaði hann þar hjá Magnúsi í Hlíðarási. Var hann hjá honum ailmargar vertíðir. Árið 1932 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Signýju Magnús dóttur frá Hlíðarási. Hófu þau 'hjónin fyrst búskap að Velli, en gömlu hjónin Gunnar og Jónína voru þá orðin farin að heilsu, og óvíða verið meira gert í ræktun og byggingum á jafn skömmum tíma og hér hefur átt sér stað, og ber það manninum, sem hér hefur að unnið, glöggt vitni um framúr- skarandi dugnað og ósérhlífni. Enda má um Sigurjón segja, að honum hafi sjaldan verk úr hendi failið, og mun hann oft ekki hafa æt'lað sér af. E.t.v. hefur það átt '&inn þátt í hve hér hefur snögg- lega dregið ský fyrir sólu. Fyrir átta árum síðan kenndi Sigurjón sér þess meins, sem nú varð honum að aJdurtila, en það var hjartabilun. Of hefur hann verið S'árþjáður síðan, og oft verri en hann hafði verið um sinn nú undanfarið, og voru menn því farnir að vona, að nokkuð hefði brugðið til hins betra, og því kom andlát hans, sem bar að í svefni aðfaranótt hins 9. febr. s.l., mönn- um nokkuð á óvart. Hi.inn hafði daginn áður verið á martnfundum að Stórólfshvoli, og ha.EIði gert að gamni sínu við vini sínm og nágranna. Hann gekk til hvBa i hinn hressasti að kveldi þess 8. fie br. s.L, en var liðinn er menn risiiíúr rekkju næsta dag. Svona er oft stutt milli lífs og dauða. Menn svo að segja allt sitt líf, rennur Rangá hin eystri: Hann kunni mjög að meta það, að dvelja við þessa á, ef frítímar gáfust, og þreyta þar glimu við sprettharðan sjóbirting og lax, sem um tíma var td í Eystri-Rangá, en var farinn að sjást í þeirri á, einmitt fyrir starf Si'gurjóns og bræðra hans, og fleiri góðra manna, sem unnu að fiskiræfct við Eystri-Rangá. Fyrr á árum var þessi á full af fisfci, sjóhirtingi og göngubl'eikju, en eftir að hlaðið var í Djúpós í Þykkvabæ, dró mjög úr fiskgöng- um í ána, og e.t.v. hefur þar kom- ið fleira til. Þetta rann Sigurjóni mjög til rifja og því varð hann strax ful'lur áhuga um að reyna að ráða bót á þessu og rækta upp fisk í ána aftur er það kom til orða. Hann annaðist klak ásamt bræðrum sínum og sleppt var í árnar þar um slóðir töluverðu af hve mfkði! virðingn við yngri drengimir litum upp tii Siguijóns á fyrsitu árum mínum hji foreldr- um hans að Volli. Hann var okkar fyrixmynd, sem við vildum likjast í sem flestu. Hann gat í augum ofckar aflt, enda held ég í sannleilka að svo hafi verið. Hann var framúrskarandi duglegur við vinnu, sem þá var mjög í hávegum haft. Allt lék í höndunum á honum. Hann gat leikið á orgel o.fl. o.fl., og var því ekki að undra þótt 9 ára snáðar litu upp til hans og vildu lfkjast honum í sem flestu, en hann var 5 árum eldri en við sem yngstir vorum. Ég minnist þessara tíma með mifcilli gleði og iþakklæti, sem .sól- skinsstunda úr bernsku minni og æskú. Fyrir þetta vil ég þakka og fyrir hin góðu kynni alla tíð. Þegar mér verður hugsað til Sigurjóns, nú síðan hann hvarf héðan, kemur mér söfcnuður í hug, en sárast hljóta þeir að sakna hans, sem voru honum nákomn- astir, kona hans, börnin 'hans, syst- kynin og barnabörnin litlu, sem nú sjá ekki hann afa sinn iengur. Það er bót í máli, að barna- börnin eru svo ung, að þau munu fljótt gleyma, og minningarnar, sem hinir eldri eiga um Sigurjón eru svo bjartar og góðar, að þær munu ylja um hjartarætur, og því Rostock — Kaupmannahöfn — Reykjavík M.s. Arnarfell lestar í Rostock ninn 15. maí og í Kaupmannahöfn 16. maí n. k. Skipadeild S.Í.S. seiðum, sem þeir framleiddu, og einnig voru keypt að laxaseiði og Sræ®a sórin furðu fljótt. sleppt í ána um all-margra ára Hugsum okkur líka hversu skeið. mifclu betur honum hlýtur að líða Þetta virtist þera notokum árang j nta> en honum leið oft og tiðum væta sis e-kki á bessu É2 er bess ur’ Því lax var farinn að s;iásf: á að- han” veik.tisf- S t , , Þ þessurn slóðum, sem fyrr segir,1 Sigurjon var jarðsungmn að fulflv'iss, að frændi minn o„ vmur| efcki hafði erið þ ág g Breiðaibólsstað í Fljótshlíð laugar- ^iSSÆiKT^um^iégmmuistþessávallt^versu^al daginn 20. febr. s.L, að viðstöddu að vera viðbumn dauða smum, og sigurjón var þegar hann fór fjölmenni sveitunga og vina. þvi íh'efur hann senmlega komið i. . J 7’ Ks. “ honum sjálfum minnst á óvart. “5 sa <>“" "an*ur Sig'urjón eignaðist ÞrJÚ hörn f™Jf” 1?!T.ÆÍA”“ meðíikonu sinni. Tvo syni, sem nú á seinni árum, að sjá að þessi fyr- Mér er ávallt ríkt í minni með irhöfn virðist nú hafa verið unnin sem .ennþá er á barnsaldri. fyrir_gýg því syo virðist sem fisk- 'Eldri sonur þeirra hjóna hefur ur se mlklð tl] *°fnn aít" af nú pm sinn búið félagsbúi með Þefum sloðum’ Þvað sem veldur’ fore^lrum sínum að Bakkavelli.' . sem hnur þessar nta, mmn- Hanni hefur numið húsasmíði og lst með Þakfclætl margra samveru- hefun nú lokið því námi. | stlmda með Srgurjom og systkm- Sigjarjóni heitnum var flest eðaium ha“. °« foreldrum, og oðru allt wél gefið. Hann var dugmikill1 s og ós érhlífinn bóndi. Hann var hinn ágætasti smiður. Þannig byggóii hann öll sín hús sjálfur, og cthalin eru þau handtök, sem hann; 'lagði að byggingum og öðru hjá ni’grönnum sínum og sveitung um. Hann var söngmaður ágætur og mjög unnandi hljómlist. Hann var áiisínum yngri árum mjög efni- legur íþróttamaður, þótt það hafi orðið að víkja fyrir daglegum störfmu og alvöru lífsins. Hann unni af alfaug íslenzkri náttúru og sveitinni sinni sérstaklega. Á mörkum lands jarðarinnar, sem hiann ólst upp á og lifði á, Eg votta konu hans og börnum og öðrum ættingjum innilega sam- úð mína i þeirri þungu raun, að sjá nú að ba'ki ástvini sínum. En minningin 'lifir um mætan mann, sem í engu mátti vamm sitt vita, og al'lra vandræði yildi leysa. Vertu svo að lokum kært kvadd- ur frændi minn og vinur, og ég þafcka þér fyrir allar samveru- stundirnar og fyrir allt og allt. Sigurður I. Sigurðsson. Jörðin Ytri-Hóil í Vestur-Landeyjum er til sölu. Á jörðinni eru góð skilyrði til ræktunar. Silungsveiði. Rafmagn frá Sogi. Hús gömui Upplýsingar gefa Magnús Gunnarsson, hreppstj., Ártúni og Haukur Þorsteinsson, símar 33948 og 24574. .*V*V* V* V* V* V* V* V- Tékkneskir hjólbarðar BARUM BARUM BARUM eru traustir og endingagóíir, eru ódýrastir á markaðnum, fási í stærstu sérverzíunum landsins. Kynn ic) yður Barum Kristján G.Gíslasonh.f. <v» • V*V*V.V*V*V*V*V*V* •V«V*V*V*V»V*V»' Kennsla í þýzku. ensku, frönsku, sænsku dönsku, bókfærslu og reikningi. Munið vorprófin — Pantiö tíma í tima. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 Sími 18128 500 bílar til sölu á sama stað. — Skipti, og hagkvæmir greíðsluskilmálar alltaf fyr- ír hendx. BÍLAMIOSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.