Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.04.1960, Blaðsíða 1
BRETAR SENDA HER- SKIP Á ISLANDSMIÐ! Munu þó verða utan við 12 mílurnar NTB—London, 28. apríl. Brezk herskip munu ekki — aS svo stöddu — fylgja brezkum togurum inn fyrir 12 mílna fiskveiðimörkin viS Kunnugt er, aS bandaríska sendinefndin á sjóréttarráS- stefnunni í Genf gekk aS því með ofurkappi aS fá bræS- ingstillögu Kanada og Banda- ríkjanna samþykkta. Erlend blöS, sem segja fréttir af eftir- hreytum frá ráSstefnunni bera þetta glöggt meS sér. ísland. Þessa yfirlýsingu gaf Sir John Hare fiskimálaráS- herra í brezka þinginu í dag. Ef ísl. varSskipin reyndu aS taka togarana innan 12 Norskt blað hefur tii dæmis eft ir fréttaritara sínum í London, a5 Bandaríkin hafi verið búin að fá ákveðið loforð fyrir fylgi ChiLe við bræðmgstillöguna. En af ein- hverjum ástæðum sá ChiLe-stjórn sig um hönd á alLra seinustu stund og sendi fyrirmæli um að greiða atkvæði á móti — fyrirmæiin bár- mílna markanna, yrSi þaS á valdi brezku herskipanna hvaS gera skyldi í hverju einstöku tilfelli, en vafalaust myndu þau ekki láta slíkt viSgangast. Sir John gaf þessar yfirlýsingar, er hann skýrði neðri málstofunmi frá niðurstöðum Genfarráðs-tefn- unnar. Meðan á ráðstefnunni stóð hefðu Bretar Lýst sig fúsa að veita íslendingum betri kjör, en fólust í tillögu Bandarikjanna og Kan- ada. Einnig hefði brezka stjórnin ’ýst sig fúsa til að faLlast á úrskurð hlutlauss gerðardóms í málinu, en því miður hefði þessum boðum ekki verið tekið með góðvilja. Fram rétt hönd „Við erum fúsir til að semja, sagði ráðherranm, „en við einhliða aðgerðir getum við ekki sætt okk- ur“. Þess vegna myndu Bretar senda herskip sín aftur til íslands- stranda til að aðstoða brezka tog- ara. „En, sagði ráðherrann, „sem vott um vinsemd af vorri hálfu hefur stjórnin ákveðið, að herskip- in skulu — fyrst um simn — ekki fara inn fyrir 12 mílna mörkin“. Aðmírálarnir ráða Einn af þingmönmum Verka- mannaflok'ksins spurði, hvað ger- ast myndi, ef íslenzku varðskipin reyndu að taka brezka togara. Ráðherrann svaraði, að það yrði á valdi yfiimanna herskipanna að ákveða hverju sinni. Annars myndu herskipin sjálfsagt láta til sín tafca, ef falLbyssubátamir reyndu hertöku. Ráðherrann kvaðst eiga nánar viðræður við önnur V-Evrópuríki um ástand það, sem skapazt hefði, eftir lok Genfar-ráðstefnuniíar. Átök viS íslend- inga í Grimsby? NTB-Grimsby, 28. apríl. — Samn band brezkra togaraeigenda sendi í kvöld út yfirlýsingu vegna skýrslu Sir John Hare ráðherra á þingi, sem frá er greint hér að framan. Þar s>egir, að brezkir togarar hafi af góðgirni horfið af ísiandsmið- um meðan á hafréttarráðstefnunni stóð, án þess að í því fælist viður- kenning á 12 mí'lna mörkunum. En vegna hins óvissa ástands, sem nú ríkir, varar sambandið þó meðltmi sína við að senda togara inn fyrir 12 mílna mörkin. Sambandið hefur beðið um fund með ríkisstjórninni hið bráðasta. Dennis Welch, formaður tog- araeigenda í Grimsby, sagði í kvöld, að ckkert væri hægt að gera fyrr en fyrir lægi endanleg ákvörðun ríkisstjórnarinnar í málinu. Þá ákvörðun verður að taka strax, sagði Welch, svo að koma megi í veg fyrir átök, þeg ar íslenzkir togarar landa fiski í Grimsby í næstu viku. (Frauihald á 3. síðu). Þegar brum á björkum springur og börnin fara á kreik. Þá er víst að vorið syngur við þann undirleik. „Verðum að færa út í 12 sjómílur strax“ Álit formanns sjávarútvegsn. Stórþingsms Loforðin reynd- ust þeim ótrygg Eftir lok hafréttarráðstefn- unnar í Genf, er mjög á dag- skrá í Noregi, hvort ekki skuli nú þegar færa fiskveiðiland- heígina þar í 12 sjómílur. For- rnaður sjávarútvegsnefndar Stórþingsins, Johs. Olsen, hef- ur lýst þeirri skoðun sinni, að færa beri út fiskveiðilögsög- una þegar í stað. Annars hafa verið skiptar skoðanir um málið. Togara- eigendur og stórútgerðar- rnenn hafa verið útfærslu andvígir, en bátasjómenn mjög fýsandi. Blaðið Handels- og Sjö- fartstidende leitaði álits Johs. Olsen um niðurstöðu Genfarráðstefnunnar. Að hans áliti náðist ekki lög- legt samþykki fyrir einhverri niðurstöðu vegna þess, að inn í fiskveiðilögsöguna blandaðist stærð landhelgi, sem væri hernaðarlegt atriði. „Nú verður Noregur að sjálf- sögðu að færa út fiskveiði- lögsögu sína í 12 sjómílur (Framhald á 3. síðu). HERLÖG í TYRKLANDI bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.