Tíminn - 29.04.1960, Qupperneq 14

Tíminn - 29.04.1960, Qupperneq 14
14 T f M I N N, föstudaginn 29. apríl 1960. VI. Jean Paget var alveg ein- kennilega hamingjusöm þeg- ar hún gekk niður tröppurn- ar úr Konstellation-iflugvél inni á flugvellinum 1 Darwin. Satt að segja held ég að þá fyrst — á því augnabliki — hafi hún náð sér eftir styrj- öldina. Hún hafði farið til Englands, þegar hún losnaði úr fangavistinni og unnið vel starf sitt hjá Pack og Levy næstu tvö ár. En hún hafði stundað starf sitt eins og fimmtug kona. Hún lifði, en lífsgleði hennar var næsta lítil. Djúpt í vitund hennar bjó harmleikurinn í Kuantan og kæfði æskugleði hennar. Einu sinni sagði hún við mig, að henni fyndist hún lík ust því að vera um sjötugt og það hafi raunverulega verið satt. Hún kom til Darwin klukk an rúmlega átta að kvöldi, þegar dimmt var orðið, en ferðaskrifstofan hafði pantað fyrir hana gistingu í borg- inni. Hún var rekin inn i toll búðina með öðrum farþegum. Er hún steig niður á flugvöll inn, tók hún eftir þremur ungum mönnum, sem stóðu þar og störðu á hana með mikilli athygli. Hún þóttist vita, að þeir væru flugvallar starfsmenn, en síðar komst hún að þvi, að þer voru frétt ritarar ýmissa ástralskra dag blaða. Vel mátti telja verk- efni þeirra eitt hið versta í( þeirri starfsgrein. Þeir voru, viðstaddir í hvert sinn og1 flugvél lenti í Darwin, í þeirri von, að þar birtist for- j sætisráðherra eða tvíhöf ða J kvenmaður eða eitthvert á- líka fyrirbæri, sem fréttmætt mátti kallast. Einn þeirra kom til Jean strax og hún var komin í gegn um tollskoðunina. Hann hafði ekki eygt neitt frétta- efni í farþegum þessarar vél ar, en stúlka, sem var svona ánægð á svipinn gat þó verið hugsanlegt söguefni. Hann sagði: — Eruð þér ungfrú Paget? Flugfreyjan segir mér að þér ætlið ekki lengra og ætlið að búa á Darwin-gisti húsinu. Má ég aka yður inn í borgina? Eg heiti Stuart Hop kinson og er fréttaritari fyrir Sidney Monitor. — Það er mjög vel boðið, herra Hopkinson, svaraði hún — en ég vil ekki baka yður j óþægindi. — Eg bý þar sjálfur, sagði hann. Hann átti lítinn Vaux hall-bil, sem stóð fyidr utan I j flugskýlið. Svo tók hann tösk j I una hennar, setti hana í' aftursæti bílsins og þau sett J ust í framsætið og spjölluðu ' um flugvélina og ferðalagið frá Singapore. Litlu síðar - 1 spurði hann: — Eruð þér ensk, ungfrú Paget? Hún játaði því. — Væri yð ur á móti skapi að segja mér hvers vegna þér eruð komin til Ástralíu? spurði hann. Jean hló. — Fremur er mér það, herra Hopkinson. Eg er í einkaerindum — það er ómögulegt að gera blaða- mat úr því. Jæja, á ég þá hana inn í anddyrið. Hún var svo heppin aö fá eins- rnanns herbergi með svölum, sem sneru út að höfninni. Það var mjög heitt í Darwin og loftið rakt, svo að svitinn streymdi af Jean, ef hún hreyfði sig- Það var engin ný lunda fyrir hana, sem var vön hitabeltinu. Hún læsti; að sér, fór úr íötunum og íj steypubað, þvoði nokrar flik ( ur og iagðist svo til svefns nær allsnakin. Hún vaknaði snemma Framhaldssaga vera þar, en hann hafði ekki skrifað heim í níu ár og föð urbróðir hennar langaði til að komast að því hvort hann væri enn á lífi. Frá Alice ætl aði hún með lest til Adelaide. Segja mátti, að þetta skýrði ekki hvers vegna hún hefði komið fljúgandi til Darwin, en þrátt fyrir það virtist henni sagan all góð. Hún klæddi sig og fór niður að borða morgunverð og ákvað að reyna sögiyia á Stuast Hopkinson. Tækifærið kom einmitt, er hann vísaði leið að bilastöðinni. Hún mat aði hann á sögunni í smá- ^ÍÍfí iflvti Skutís ekki að fara úr bilnum og ganga það sem eftir er? — Þess gerist ekki þörf, sagði hann. — Eg var bara að reyna — ég hef enga frétt getað sent í heila viku. — Kæmi það að nokkru gagni þó að ég segði, að mér fyndist Darwin dásamleg borg? — Vélritunarstúlka frá London er hrifin af Darwin. — Við megum nú ekki skensa London í Monitor! Er það satt — eruð þér vélrit- unarstúlka? Hún kinkaði kolli. — Ætlið þér að giftast hér? — Ekki býst ég við því. Hann andvarpaði. — Nei, það er víst ekki hægt að segja neitt sögulegt um yður. — Segið mér herra Hop- kinson, hvenær fara áætlun- arbílar héðan til Alice Springs? Eg ætla þangað, en af því að ég hef ekki mjög mikil auraráð, þá datt mér í hug að fara þangað með bíl. Er það ekki hægt? — Jú, jú, svaraði hann. — Það fór þangað bíll í morgun, svo að þér verðið að bíða til mánudags. Það eru engar ferðir þangað um helgar. — Hvað er það lengi farið? — Tvo daga. Það er farið héðan á mánudaga, gist í Daly Waters og komið á leið arenda seint á þriðjudag. Það er ekkert afleit ferð, en það getur orðið heitt, skal ég segja yður. Hann sfcaðnæmdist við gisti húsið og bar töskuna fyrir i Sigríður Thorlacius þýddi 35. j næsta morgun og lá um stund kyrr í morgunsvalan- um og hugsaði ráð sitt. Hún varð umfram allt að fínna i Joe Harmn og tala við hann, en henni hafði orðið það íljóst, er hún hitti Hopkinson að hennar gátu beðið smá- vegis hættur. Hversu elsku- legir, sem þessir ungu menn voru þá var það þeirra starf að afla blöðunum frétta og hana langaði síður en svo til J þess að. verða blaðamatur, hvað hún yrði óhjákvæmilega ef tilgangur hennar með ferðinni fréttist. — Stúlka flýgur frá Bretlandi að leita hermanns, sem var krossfest ur hennar vegna . . . Hefði hún verið karlmaður þá hefði málið horft öðru vísi við. En það var hún ekki, svo að hún fór að setja saman sögu um sjálfa sig og ákvað að lokum, að hún væri að fara til Adelaide til að finna systur sína, sem væri gift manni að nafni Holmes og ynni á pósthúsinu. Það virt- ist saklaus saga. Hún ætlaði að fara um Darwin og Alice vegna þess að frændi hennar sem hét Joe Harman átti að skömmtum meðan þau ræddu saman og hann gleypti við henni, svo að við sjálft lá að hún blygðaðist sín. Hann bauð henni inn í kaffihús upp á coca-cola. — Joe Harman .... sagði hann. — Hvað gerði hann í Alice fyrir níu árum? Hún saug drykkinn gegn um strá. — Hann var kúreki á nautgripabúi, sagði hún ! sakleysislega og vonaði, að hann grunaði ekkert. — Nautahiarðmaður? Mun ið þér hvað búið heitir? — Wollara, anzaði hún. — Eg held að það sé skammt frá Alice Springs. — Eg þekki staðinn ekki, sagði hann. — Eg skal reina að komast eftir því. Eftir hádegisverð kom hann til hennar með Hal Porter frá Adelaide Herald. — Wollara er drjúglangt frá Alice, sagði Porter. Býlið. sjálft hlýtur að vera um hundrað og tuttugu mílur þaðan. Meinið þér ekki búið hans Tommy Duveen? — Jú, það held ég, sagði hún. — Eru áætlunarferðir þangað frá Aliie? — Þangað eru engar ferðir og engan vegin hægt að kom ast þangað nema I jeppa eöa vörubíl. Hopkinson sagði: — Er það ekki á leiðinni hans Eddie Maclean. — Jú, þú segir nokkuð. Porker sneri sér að Jean. — Flugfélag Macleans kemur- á flesta þessa staði einu sinni í viku með Róst, sagði hann. — Það getur verið að þér get ið flogið þangað og þá væri ;það lang auðveldast. | Hugmyndir Jean um blaða Jmenn höfðu fyrst og fremst ^skapast af kvikmyndum, svo hún varð undrandi er hún | uppgötvaði, að þeir gátu ver- , ið gæðamenn og prúðir pilt- J ar. Hún þakkaði þeim inni- lega og þeir fóru með hana í ökuferð um Darwin. Hún J varð hrifin af hvítri strönd- ] inni og bláu hafinu og hafði orð á, að það myndi vera gott að baða sig. — Á því er dálítill hængur, sagði Porter. — Ef þér vaðið dýpra en í hné, þá eru hákarl arnir komnir og krókódílarn ir eru heldur ekki sem skemmtilegastir. Svo eru það steinfiskarnir, sem liggja á ströndinni og líkjast engu nema steini, þar til stigið er á þá, en þá sprauta þeir I mann svo sem pela af eitri. Portúgalarnir eru heldur ekki sem beztir, en mér er persónulega verst við kóral- eitrun. — Hvað er það? — Eins konar æxli, sem maður fær í höfuðið af því að þessi sáldfíni kóralsandur fer j eyrun. Svo Jean komst að þeirri niðurstöðu, að hún væri ekk ert fýkin í að baða sig í sjón um við Darwin. En hún fék kað synda ann ars staðar, því á sunnudag óku blaðamennirnir hana um fjörutíu mílna veg í suður- átt að stað, sem heitir Berry Springs, og er djúpur árhyl- ur, þar sem gott er að baða sig. Undrunarsvipur kom á pilfc ana þegar Jean birtist í tví- skipta sundbolnum.. Hún skipti bókstaflega litum á æði óvenjulegan hátt eftir dvölina í Kuala Telang, þar sem hún hafði ekki klæðst öðru en sarong allan tímann. Þarna urðu henni á mistök, sem vöktu grun hjá blaða- ....gpariö yður hlanp A .inilli margra veralana! OÖMWÖL öwn HíW! - AuaturstTsetá EIRÍKÖR víðförli Töfra- sverðið 120 Þegar farið er með Erwin til fangelsisins, dregur Chu Ohandra sig í hlé, en Tsacha eltir hana. — Hvers vegna átt þú svo annríkt, fagra Ohu Chandra?, seg- ir hann. — Ég vona að þú bjóðir mér inn upp á heitan drykk, heldur hann áfram. — Við tvö skulum rditaf >era nnir. Hún þorir ekki eð segja nei, til að vekja ebki grunsemdir hans. Hún hækkar röddina, svo að Ei- ríkur geti heyrt til hennar Tsaeha gengur inn. Hann skotr- ar augunum til forhengis, sem hreyfist hægt. — Hvenær eignaðist þú hund?, spyr hann. — Ég er viss um að ég heyrði hund urra bak við for-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.