Tíminn - 08.05.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1960, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, sunnudaginn 8. mai 1980, FERMINGAR FERMING í FRÍKIRKJUNNI sunnudaginn 8. maí kl. 2 e.h. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Aðalheiður Brna Gústafsdóttk, Rétt- arholtsvegi 93. Ástríður Karlsdóttir, Hverfisgötu 74. Guðrún Helgadóttir, Réttarholtsv. 43. Helga Aðalsteinsdóttir, Tripoli- kamp 20. Hel-ga Ólafsdóttir, Akurgerði 10. Jóhanna Sigríðui- Sölvadóttir, Lauga- veg 67A. Lára Jóhiannesdóttir, Sörlaskjóli 90. Magnea Dagmar Tómasdóttir, Brekkustíg 8. Margrét Hafliðadóttir, Njálsgötu 80. Nanna Yngvaddóttir, Reykjanes- braut 60. Rósa Guðrún Ingólfsdóttir, Víði- mel 42. Sjöfn Hjálmarsdóttir, Kjartansg. 1. Þóranna Þórðardóttir, Hóimgarði 13. Þórey Valgeirsdóttir, Reynistað, Skerjafirði. Plltar: Benedikt Jónsson, Bergþórugötu 53. Bjarni Gunnatrsson, Stangarhol'.i 32. Garðar' Jónsson, Hæðargarði 22. Guðbergur Magnússon, Leifsgötu 25. Guðlaugur Lizt Pálsson, Suð. rlands- braut 23, H. Guðmundur Guðbjartur Jónsson, Réttarholtsvegi 61. Guðmundur Hannes Hannesson, Bárugötu 32. Guðmundur Friðrik Ottósson, Hraun prýði, Blesugróf. Jóhs .n Gunnar Óskarsson, Stangar- holti 28. Jóhann Sigurþór Þórarinsson, Efsta sundi 80. Jón ísaksson, Bústaðavegi 49. Karl Steingrímsson, Bergsstöðum v. Kaplaskjólsveg. Lárus Grétar Jónsson, Álfheim. 60. Lárus Rúnar Loftsson, Eskihlíð 9. Páll Magnússon, Hverfisgötu 83. Sigurður Páll Bjömsson, Langholts- vegi 6. Sigurjón Hafnfjörð Siggeirsson, Bárugötu 22. Smári Ólason, Skeggjagötu 6. Stefán Steinar Vilbertsson, Skúla- túni 2. Þorgrímur Jónsson, Ránargötu 1A. Þráinn Júlíusson, Framnesvegl 29. HÁTEIGSPRESTAKALL: Fermlng í Dómklrkjunni, sunnudaginn 8. mai kl. 11. (Séra Jón Þorvarðarson). Stúlkur: Bára Benediktsuóttir, Kambsveg 20. Björg Sigurðardóttir, Lindargötu 27. Elísabeth Solveig Pétursdóttir, Drápuhlíð 1. Hildur Helgadóttir, Háteigsveg 11. Piltar: Bergsveinn Georg Alfonsson, Máva- hlíð 8. Guðmundur Kristján Guðmundsson, Barmahlíð 50. Gunnar Guðlaugsson, Háteigsveg 23. Gunnar Hjartarson, Barmahlíð 53. Gunnar Gregor Þorsteinsson, f iafta hlíð 30. Hrafnkell Baldur Guðjónsson, Barma hlíð 6. Jóhannes Þorvaldsson, Nóatúni 24. Jónas Helgi Helgason, Barmahlið 55. Karl Kristján Nikulásson, Barma- hlíð 50. Ólafur Axelsson, Drápuhlíð 33. Pétur Zophonias Skarphéðinsson, .Önguhlíð 11. Sigurjón Guðmundur Þorkelsson, Þverholti 18. Stefán Svavarsson, Ssivogsgrunni 16. Örn Viggósson, Barmahlíð 35. BÚSTAÐAPRESTAKALL: Ferming í Fríkiirkjunni, 8. mai kl. 10.30. (Séra Gunnar Árnason). Stúlkur: Anna Guðrún Jónsdóttir, Auð brekku 11. Ása Sigríóur Ásólfsdóttir, Hlíðar- vegi 17. Asrún Davíðsdóttir, Borgarholts- braut 47A. Guðríður Þorkelsdóttir, Háavegi 13. Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíðar- vegi 88. Guðrún Ólafsdóttir, Háavegi 19. Kristín Guðmundsdóttir, Borgar- holtsbraut 56. Sigríður Breiðfjörð, Kársnesbraut 56. Sigríður Gylfadóttir, Holtagerði 1. Sigríður Valgerður Jóhannesdóttir, Skólagerði 3. Sigrún Hauksdóttir, Ásgarði 111, Rvk. Sigrún Erla Kristinsdóttir, Kópavogs braut 41. Steinunn Karlsdóttir, Borgarholts- hraut 42. Vera Snæhól'm, Þinghólsbraut HB. Þóra Friðgeirsdóttir, Álfhálsv. 59A. Plltar: Alfreð Ómar Bóasson, Hófgerði 13. Arnar G. Arngrímsson, Holtagerðl 4. Atli Gíslason, Sogavegi 126, Rvk. Guðmundur Tómas Gíslason, Soga- vegi 126, Rvk. Guðmundur Þoir\rar Jónasson, Birki- hvammi 17. Hannes Sveinbjörnsson, Fífuhvamms vegi 11. Hörður Björgvinssonl, Borgarholts- braut 29. Hörður Guðmundsson, Hófgerði 22. Hörður Sævar Hailgrímsson, Ásgarði 101, Rvk. Kristján R. Knútsson, Hlégarði 4. Magnús Már Harðarson, Digranes- vegi 40C. Magnús Leopoldsson, Hlíðarvegi 21. Methúsalem Þórisson, Digran.v. 12A. Páll Pálsson, Kársnesbraut 50. Pótur Bjarnason, Melgerði 11. Reynir Hlíðar Jóhannsson Blóm- vangi, Kópavogi. Sigurður Viðair Benjamínsson, Heið- argerði -íi, Rvlc. Sigurður Guðmundsson, Kársnes- braut 26. Sigurjón Arnlaugsson, Lindarhv. 13. Skúli Sigurðsson, légerði 15.. Sveinn Guðmundsson, Kársnesbr. 54. Victor B. Ingólfsson, Fífuhvamms- vegi 23. William R. Jóhannsson, Digranes- vegi 33. Þóa-ður Sigurjónsson, Víghólastí 22. Þorsteinn Ingimundarson, Kársnes- braut 11. KÁLFATJÖRN: Messað kl. 2. — Ferming. Stúlkur: Eljn Magnúsdóttir, Austurkoti 2. Eller Pétursdóttir Klöpp. Ósk Ásgeirsdóttir, Naustarkoti. Piltar: Ágúst Guðmundson Kristinsson, Skipholti. Friðrik Halldórsson Ólafsson, Kálfatjörn. Kristmann Klemensson, Sólbakka. Messur í dag DÓMKIRKJAN: Messað kl. 11. f. h. Sir. Jón Þorvarð arson. Ferming. Kl. 1.30 e. h. Messað Fiðlutónleikar Olgu Parkhomenko - Samsöngur Polifónkórsins Rússneski fiðluleikarinn Olga Farkhomenko lét fyrir Tónlistar- félagið í Austurbæjarbíói síðast l.ðin þi'iðjudagskvöld og miðviku- , .dagskvöld. Ásgeir. Beinteinsson yegna landsþings Slysavamafelags ann,a5ist undirleik. Olga Parkhom- —sr. Oskar J. Þorláksson. — íslands, Engin önnur síðdegismessa. NESKIRKJA: Messað kl'. 11. Sr. Jón Thoraren- sen. ELLIHEIMILIÐ: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Guðnason. — Heimilspresturinn. HÁTEIGSPRESTAKALL: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Jón Þorvarðarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messað kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason Messa kl. 5 e.h. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI Messa kl. 2. Sr. Kristinn Stefáns- LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 2 e.h. Sr. Magnús Run- ólfsson prédikar. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNADARINS: Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. (síðasta skipti). Sr. Emil Björnsson. Auglýsið í Tíraanum enko er ágætur fiðluleikari, tækn ioo er örugg og tónminn góður. Leikur henna.r er ferskur og lif- an-di og framkoman óþvinguð og látlaus. Heiztu viðfangsefnin voru sónötur eftir Tartini og Prokofiev, sem báðar voru leiknar með prýði, sórstakiegd var unun að hlýða á sónötu Prokofievs, sem er mjög aðgengilegt verk og skemmtilegt. f Carmen íantasíunni reyndi svo á tækni og temperament fyrir al- vöru og Olga Parhkomenko brást ekki þeim skyldum, sem á henni hvíldu í því fremur en öðru, enda slepptu þe;x sem á hlýddu henni ickki af sviðinu fyr ren hún hafði ueikið aukalög við mikla hrifningu og dynjandi lófatak. Það er erfiður hlutur að annast undirleik, þegar skammur tími er til æfinga og sjaldan, sem slíkir tónleikar eru haldnir. Æfingin skapar meistar- ann þar eins og víðar. Ásgeir var stundum helzt til hlédrægur, svo að hlutur slaghörpunnar varð nunni en skyldi, því að það gildir sama reglan um flutning tónverka, sem tveir annast og að beita tveim hestum fyrir þungt æki, að þá gengur bezt, þegar báðir eru sam- taka. A. íslemzkur kórsöngur hefur löng- um ver'ið lærður lítt og sjaldan brattgengui í viðfangs'efnum. Raddþjálfun og raddbeiting hafa verið olnbogabörn, sem lítiil sómi Aðalfundnr Langholtssafnaðarins Fyrir skömmu var aSal- arinnar, því að frá þvi að fundur Langholtssafnaðar, hafist var handa við bygg- haldinn að aflokinni guðs- ingarframkvæmdir, þá hefur þjónustu; fundurinn var, söfnuðurinn lagt af mörkum haldinn í þeim hluta kirkjujrúma eina milljón kr. þ>ar eru byggingar safnaðarins sem nú i innifalin sóknargjöld, gjafir er í smíðum. — Lagðir voru og ágóði af hlutaveltu sem fram endurskoðaðir reikning j haldin var í nóv.mánuði á ar safnaðirins og kirkjuby.gg j fyrra ári. ingarsjóðs. '| Form. safnaðarins, Helgi Reik ' Tgarnir sýndu mikla! Þorláksson skólastjóri rakti fórn og hinn lifandi áhuga j hina ýmsu þætti hins kirkju aafnaðarfólksins í framlög- í lega starfs safnaðarins á síð um sínum til kirkjubygging! astliðnu ári. Kom þar skýrt peria pvær perlu Við kaupum alltaf Perlu-þvottaduft. Þaft sparar tíma, erfifti og peninga. Þvotturinn verftur perluhvítur. bezt í þvottavélina hefur verið sýndur. Afleiðinigin liefur svo verið, að raddirniar hafa fallið iHa saman, framgjarnir menm og Konur' látið til sín taka ems og þeim hafi verið fengið eit»- söngshlutverk í hendur og annað eftir því. Söngstjóri Pólífónkórs- ins, Ingólfur Guðbrandsson fór því út af alfaraleið, þegar hann lagði aðaláherzlu á að kenna söngfólki sínu að bfiita röddinni á réttan hátt, áður en hanm hófst handa á æfingum verkefnanma. En verkin sýna merkm. Söngur kórstns er með afbrigðum fágaður og hreinn. Jafnvægið milli raddanna er gott og nákvæmni og smekkvísi f öllum flutningnum óaðfinnanleg. Við- fangsefnin voru heldur ekki af lak- ari endanum, þó segja mætti, að það sé nokkuð einhliða að flytja eingöngu kirkjulega tónlist fyrir jafn mikil þessa heims böm og Reykvíkinga. Þarna voru sem sagt módettur og messa og þættir úr verkum eins og Mattheusarpassí- unni og Messíasi, auk þess sem Einar Stiirluson óperusöngvari söng þarna einsöng og Árni Arin- hjarnarson lék einleik á orgel. í stuttu máli sagt voru þetta ágætir tónleikar og til hins mesta sóma fyrir þá, sem að þeim stóðu. A. í Ijós hve dugmiklu starfi hefur verið haldið uppi í þágu safnaðarins á meðal hinna ýmsu félaga, t.d. kven félagsins, bræðrafélagsins, unglingafélaginu „Háloga- land“ og auðvitað af mörgum oðrum meðlimum saínaðar- ins. Formaður þakkaði bæjar- yfirvöldum Revkjavíkur fyrir framlag bæjarins til kirkju- byggingarinnar og undir það bikklæti tóku fundarmenn. Á þessum fundi ríkti ein- hugur og markmiss vilji safn aðarmeðlima í því að þoka byggingu Langholtskirkju sem lengst áleiðis og á sem skemmstum tíma. Þar sem Langholtssöfnuður er orðinn svo fjöimenriur sem raun er á, þá er það afar brýn nauð- syn, að kirkjubyggingin kom izt það fljótt áleiðis, að hægt verði að taka hana í notkun hið bráðasta fyrir allar klrkju legar athafnir safnaðarins. Og í því augnamiði var á- kveðið á þessum fundi, að reyna að finna einhverjar fjáröflunarleiðir, annað hvort með almennri fjársöfnun inn an safnaðarins, eða með happ drætti til ágóða fyrir kirkju bygginguna. Safnaðarnefndin heitir þvf á alla meðlimi Langholtssafn aðar og aðra, er unna kristni og kirkju að leggja þessu nauðsynjamáli lið eftir beztu getu. Prestur safnaðarins er eins að allir vita séra Árelíus Níelsson. Safnaðarfulltrúi er Magnús Jónsson frá Mel Safnaðarnefndin er þannig skipuð: Form. Helgi Þorláks- son; Tgjaldk. Örnólfur Valdi- marsson; ritari' Helgi Elías- son. — Vilhjálmur Bjarnason formaður kirkjubyggingarn., Bergþór Magnússon, Bárður Sveinsson, Hafsteinn Guð- mundsson og Kjartan Gísla- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.