Tíminn - 08.05.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.05.1960, Blaðsíða 11
sunmidaguui 8. maí 1960. 11 w? sC aáz^.. „Ekki ofsagt 1500“ Hú, þegar skólum er al- mennt að Ijúka byrjar „aðal- vertíð" bifreið>akennara. í því tHefni náði fréttamaður blaðs- j ms tali af einum elita og vin- j sælasta bifréiðakennara bæj- l arins, Óskari Gíslasyni. Óþarfi | er að kynna Óskar öllu nánar fyrir lesendum því hann er flestum kunnur. tíma á morgun? — Noí, ég er aS vlnna. — ÞaS er ekkl gott. — Nei. — En í hádeginu? — Já. — Flnt ég sæki þig þá í bakaríiS. — Já, þakka þér fyrlr, bless. — Bless. — Jæja, vina, þá byrjum vlS. HvaS gerum viS þegar vlS ökum af staS .... já rétt ... ffnt .... svona já .... nei viS megum ekki láta bíl- inn rykkjast svona mikiS upp .... meS kúplinguna hægt, gefa benzln, ja sko, þú ert alveg aS læra þetta. fólki sem lærir nú, ég held aS miS- aldra fólk treysti sér ekki eins I prófiS, þaS er hálf hrætt viS alla þessa ógurlegu umferS. — HvaS kostar aS læra á bíl núna? — Bíddu nú vlS, timinn kostar 106.25 og 25 tímar ... þaS gera ja . . sjáum nú til . . 2.656.25 krónur, þaS er ekki ókeypis lífiö I dag maSur — HvaS er elzti nemandinn þinn gamall? — Frá því ég byrjaSI? ÞaS er liklegast systir min, hún var 55 ára þegar hún lærSi, og hrepp- stjóri einn úr Dölunum, hann var á sama aldri Eitt sinn kom til min maSur, sem var 68 ára gamall og vildi læra. Hann kom í þrjá tima blessaSur, en svo sá hann aS hann var orSinn of gamall tll aS geta orðlS bílstjórl. Annars er unga fólkiS í melri hluta etns og ég sagöt áðan. Sumir byrja að læra löngu fyrlr afmælisdaginn sinn og fá sklr teinið í afmælisgjöf frá sjálfum sér, eða öðrum. — Hvað heldur þú aS þú sért bú- Fréttamaður fór fram á að fá að vera ( elnum ökutímanum hjá Ósk- arl fyrir fáum dögum: — Elsku skrákurinn sagði hann, hvurt þú mátt ekki vera í bilnum hjá okkur, þó það nú værl að maður leyfði blaðamanni aS sitja í. VIS stýrlð sat ung stúlka og var þetta elnn fyrstl tíminn hennar. ViS ókum um bæinn um fiokkra stund og m.a. upp að Háskóla þar sem Óskar var myndaSur hátt sem lágt hjá bíln- um. Eftir skamma stund var önn- ur ung stúlka sótt. — Stína getur þú komlð á sama Stundum kennt 12 tíma á dag — Er ekkl mikið aS gera hjá þér þessa dagana,*Óskar? — Jú blessaSur vertu, nú er ver- tíðin að byrja hjá okkur bilakenn- urunum. Það kemur fyrlr að ég kenni i 12 tima á dag. — Hvernlg stendur á því að mest er að gera hjá ykkur á vorin og sumrin? — Ja, þaS er vegna þess, aS þá er unga fólkið búlð meS skólana og farið aS vinna og á fyrir prófinu. ÞaS er áberandl meira af ungu ÓSKAR — Það er margur búinn að taka 1 stýrlð a pessum. Inn aS kenna mörgum um dagana? — Það er ekki ofsagt aB segja 1500 nemendur og þar af á ég um 1300 myndir af þeim. Ég byr|aSI ekkl að safna þeim fyrr en nokkru eftir að ég byrjaði að kenna. Það er gaman að eiga myndirnar skal ég segja þér. Skoða þær og rifja upp gamla daga. Maður er nú far- inn að eldast. Ég verð nú hvorki meira né minna en hálfrar aldar gamall i sumar. — Hvenær lærðlr þú á bíl? — Ég fékk próflð 25. april 1938, en meira próf fékk ég svo i apríl 1944, skírteinið mitt er númer 4840. — Hvenær byrjaðir þú aS kenna á bíl? — Það var árlS 1945 og útskrlf- aSi fyrsta nemandann tólfta ni- unda sama ár. Áður var ég múrari og svo keyröl ég vörubil fyrlr her- Inn um tfma. — Hvenær fékkstu fyrsta bílinn þinn? — Hann keypti ég af Paul Smith á 2000 krónur árlð 1940, það var Ford vörubíll '29 módel. Hann keyrði ég fyrlr herinn. — HvaS hefur þú átt marga bila um dagana? — Átta hef ég átt þá, þar af fimm Dodge. Þessi er Dodge '55 módel. Nú vll ég fara aS skipta, ég hef augastað á Chevrolet 1960, maður. Þeir eru ansl taglegtr. Þeir eru vinir mínir inni í „eftirlltl" •— Jæja, þið skuluð-bara fara aB keyra mig upp á blað, ég er farinn að tefja kennsluna. En i lokin, Óskar, hvað segir þú um prófið. Finnst þér að það ættl aS vera strangara? — Það er ekki gott aS segja, formið er enn þaS sama og var, en aS sjálfsögðu er þaS kröfumelra vegna auklnnar umferðar hér i bænum. Prófið verður aS laga sig eftlr breyttum timum og umferð. — HvaS segir þú um ný|u um- ferSarskiltin? — Þau eru góð, mlkll bót aS þeim. ÞaS er líka gott að hafa þau ef maður ekur úti i löndum og ef útlendingar aka hér. Þelr eru snjallir, strákarnir f Bifrelðaeftir- litinu, við höfum alltaf verlð góðir vinlr. Vonandi verSa þeir búnir aS koma upp skiltunum áður en langt um Ifður. — Jæja, Óskar, ég þakka þér fyrir. — Það var ekkert, strákurlnn minn, það var gaman aS hafa þlg með. HeyrSu, þið eruS tvelr blaSa- mennirnlr við Timann, sem ég hef kennt, þú og Jökull Jakobsson. Ffnt, vertu blessaður. —jhm. Fyrst þú vildir ekki kyssa Hian voldugi blaðaútgef- andi Henry Luce (Time og Life) er sennilega ekki alit of hrifinn af þeim endur- minmingum, sem fyrrver- andi ri’tstjóri Time T. S. T- Matthews hefur nýlega gefið •’ út. Þeiæ skiidu fyrir ári sið- . an sem óvinir og mr. Matth- - ews býr nú í Englandi og i hann hefur ekki aðeins viljað draga upp mynd af Luce sem ósanngjörnum manni, heldur vill hann einn . , ig lýsa sjálfum sér sem manni, sem ekki lét millj- • óniamærimginm troða á sér. Einkum er hann upp með sér af símskeyti, frá árinu , 1953 er þeir skyldu vegúa þess að Luce vildi ekki fall- ast á þá uppástumgu Matth- ews að gefa út sérstaka brezka útgáfu af Times. Kveðjuskeyti hans til blaðakóngsins endar á þess1- ; ari sctmimgu: „Hvers vegna ! lézt þú mig standa á tán- um svo lengi, fyrst þú , vildir ekki kyssa mig.“ Hvítir hanzkar Margir munu minmast þeirra daga, er herrar mæútu með hvíta hanzka á dansieiki. Siðurinn er fyrir löngu úr tízku og enskir grínistar gera grín að hópi ungra manna, sem reynir að 1 endirrlífga hann á Mayfair r London. ! En stúlkuinar mótmæla mótmælunum. Þær segja, að pvert á móti sé þetta skín- nndi hugmynd vegna þess að þær komi oft heim af böll- um i kjólum, sem eru út- bíjaðir af sveittum höndum. Látum okkur þá stinga upp a gúmmíhönzkum, segja íhinir harðsoðnari grínistar, en á það vil j stúlkurnar ekki heyra minnzt. Þær biðja um hina gomlu, góðu gamal- dags hanzka. Ekki kjöf heldur hljóðnemi Nýjasta nýtt frá Búda- pest: Erlendur sendiráðs'- starfsmaður hafði leitað inn á veitingahús í Búdapesf, sem írægt var fyrir uxakjöt sitt og hann hafði pantað stóra kótelettu og vín með. En hann varð fyrir vonbrigð um með kjötið og kallaði á yfirþjóninin: — Heyrið þér, þér verðið að lata mig hafa nýtt kjöt, ég got ekki einu sinni skor- ið þetta. — En herra minn, sagði þjónninn, það er alls ekki kjötiö sem þér skerið í, það er hljóðneminn. j Orðin leið j Leikko’nan Corinne Cal- I vet fór frá París til Holly- Iwood til að öðlast frægð og jframa, en hefur nú ákveðið j að snúa heimleiðis og gefur ;þssa skýringu á því uppá- Itæki sínu: | — Það er ekki hægt fyrir ;iranska leikkonu að fá ann- ' að en o la la hlutverk. Fram- ! xeiðendur geta ómögulega jfengið það inn í kollinn að ung Parísarstúlka geti verið annað en o. la la stúlka og á þvi er ég orðin dauðleið. Tóm glös og full í veizlu, sem Nikita Kruschev hélt við heimsókn sína í París, sagði hann í itpaugi við sendiráðsstarfs- jmann: — Þér verðið að viður- kenna, að við Rússar erum í íaraoroddi einnig hvað snertir þjónustu. Hafið þér ekki tekið eftir því að þjón- arnir bera á bökkunum bæði cóm glös og önnur, sem eru full af vodka. — Jú, sagði sendiráðs- starísmaðurinn, en hverjum eru tómu glösin ætluð? i' — Auðvitað þeim, sem í ekki eru þyrstir, sagði Kruschev hlægjandi. Ný veitingastofa Kv:kmyndaleikkonan El- I izabet Taylor og maður ; hennar söngvarinn Eddie jFisher hafa opnað veitinga- jstofu í nágrenni aðalstöðva ; Sameiinuðu þjóðanna. — Hvers vegna? Getur Eliza- beth ekki lengur framfleytt sér af kvikmyndaleik? Get- ur Eddie ekki dregið að sér áheyrendur? Jú, víst geta ! þau pað. Þau þéna þvert á I móti svo mikið að bau verða að leggja féð í sérstök liyrirtæki og þannig fengu Góð hugmynd Hinn mikli kvikmynda- íramleiðandi hlustaði með öðru eyranu, er ungi rit- höfundurinn las texta kvik- mynoahandrits fyrir hann. Þatta skeytingarleysi gerði hinn unga snilling taugaóstyrkan og hann byrj- sði allt í einu að stama hrylliiega. Þá sprettur kvikmynda. íramieiðandinn á fætur og tekur um háls rithöfundar- ins: — Stórkostlegt, sniHdaii> legt. Hér er svo sannarlega hugmynd, sem ég held að við getum notað, kvikmynd, þar sem hetjan stamar. Edd'e og Liz þá hugmynd að iburðarmikil veitinga- stofa í alþjóðlegu hverfi væri góð hugmynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.