Tíminn - 28.05.1960, Side 5
T í WIN N, laugardaginn 28. maí 1960.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason. Kit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson.
Auglýsingastj.: Egili Bjarnason. Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305.
Auglýsingasími: 19523 Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Þingið og loforðin
Nú líður væntanlega senn að þinglokum. Þeir, sem
fyrir stjórnarliðinu fara, gefa í skyn að saman muni
fara hvítasunna og þinglausnir. Vonandi stenzt það.
Þegar metin eru stórf þess meirihluta, sem ráðið
hefur á þinginu og sú stefna, sem í þeim birtist, þá fer
vel á, að rifjuð séu upp loforð og fyrirheit þessara
manna áður en stjórnin var mynduð Þegai' Alþýðuflokks
stjórn íhaldsins var mvaduð í fyrra, taldi hún það tak-
mark sitt að stöðva dýrhðina án nýrra álaga. í því skyni
lækkaði hún kaupgjald og afurðaverð með lögum og dró
saman verklegar framkvæmdir. í kosningunum í fyrra-
haust lagði Alþýðuflokkurinn og reyndar íhaldið einnig,
á það megináherzlu, að stöðvun dýrtiðarinnar hefði tek-
izt, án þess að af því hefðu leitt verðhækkanir Yfir-
iýsingar voru óspart gefnar um að hagur ríkissjóðs og
Útflutningssjóðs hefði ekki í annan tíma staðið með
meiri blóma en hjá þessari ríkisstjórn. Og stjórnarflokk-
arnir báðu kjósendur að veita sér atbeina til þess að
íylgja eftir stöðvunarstefnunni.
Meirihluti þjóðarinnar trúði stjómarflokkunum og
þótti rétt að veita þeim tækifæri til að sýna stefnuna í
verki frekar en orðið var. En hvað gerðist? Flokkarnir,
sem lofuðu stöðvun verðbólgunnar jg án nýrra álaga og
unnu kosningarnar vegna þess loforðs, voru ekki fyrr
komnir til valda en þeir rufu hvert einasta heit. Þar
stóð ekki steinn yfir steini. í sjóðina, sem í kosningun-
um stóðu með meiri ágætum en nokkru sinni áður,
vantaði þegar eftir kjördag a.m.k. 250 millj. samkvæmt
upplýsingum þessara manna sjálfra. Eftir kosningarnar
mynduðu íhaldið og Alþýðuflokkurinn ríkisstjórn, sem
hefur nú traðkað niður i svaðið hvert einasta loforð, sem
þessir flokkar gáfu kjósendum. í stað þess að stöðva
dýrtíðina, og leggja ekki nýjar álögur á almenning; hef-
ur dýrtíðin ætt áfram með meiri hraða en nokkru sinni
áður, og á allan almenning hefur verið dembt meiri á-
iögum í ýmsum myndum en nokkru sinni fyrr.
Því hefur ekki verið mótmælt með neinum frambæri-
iegum rökum, að álögur ríkisstjórnarinnar muni nema
1300—1400 millj. kr. Stjórnarflokkarnir hafa reynt að
benda á, að á móti þessu komi ýmsar mikilsverðar rétt-
arbætur og tína þá þrennt til:
Við álagningu útsvara skuli heimilt að draga frá
hreinum tekjum álagt útsvar fyrra árs. (Þetta mun þýða
50 millj. kr. heildarlækkun útsvara.)
Eftirgjöf á tekjuskatti. (Þetta mun þýða 70 millj. kr.
skattalækkun).
Hækkun fjölskyldubóta. (Samtals um 100 millj.)
En hvernig kemur þetta svo út i framkvæmdinni?
Útsvarsfrádrátturinn verkar þannig, að hinir tekju-
háu fá margfaldan frádrátt á við þá tekjulágu.
Greiðslu á barnalífeyri er svo vísdómslega fyrir kom-
ið, að með fyrstu tveimur börnunum nemur hækkunin
kr. 2600, en úr því er hækkunin ekki nema 240—260
kr. á hvert barn. Þarna er „réttlæti“ réttlætispostul-
anna sannarlega rétt lý-.t. Jafnvel á fjölgun þjóðarinnar
skal samdrátturinn verka.
Og eftirgjöfin á tekjuskattinum9 Jú þegar lágtekju-
maðurinn fær eftirgjöf í tugum eða hundruðum, fær há-
tekjumaðurinn eftir geínar þúsundir og tugi þúsunda.
Beri menn saman loforð stjórnarflokkanna frá í haust,
og efndir þeirra á Alþingi, verður það vissulega ljóst að
aldrei hefur nokkur ríkisstjórn á íslandi svikið hraklegar
þann trúnað, sem henni hefur verið sýndur.
ERLENT YFIRLIT
Allan Dulles og stofnnn hans
Starfsemi hennar er nú mjög á dagskrá í Bandaríkjunum
/
ALLAN DULLES /
/
Hann hefur þótt röskur og '/
í GÆR hófust í Wash-
? ington yfirheyrslur á vegum ut-
/ anríkismálanefndar öldunga-
/ d eildarinnar varðandi njósna-
'/ flugið yfir Sovétríkin og með-
) ferð utanríkismáliaráðuneytisins
'/ á því máli. Það voru demókrat-
'/ ar, sem höfðu forystuna um,
'/ að slík rannsókin færi fram, og
'/ hugðust republikanar við að
; beita sér gegn henni, þar sem
; hún gæti aðeins orðið til að
p, skaða þjóðareininguna og gæti
; orðið vatn á myllu Rússa Repu
, blikianar féllu þó frá þeirri af-
stöðu eftir að Nelson Rockefell
; er ríkisstjóri hafði lýst sig
; fylgjandi slíkri rannsókn.
• RockefeUer kvað það ætti ekki
■ að þurfa að skaða Bamdaríkin,
• þótt slík rannsókn færi fram,
C ef flokkarnir gættu hófs í sam-
( bandi við hana, heldur gæti
( hún þá þvert á móti orðið til
( bóta á ýmsan hátt. Ef mistök
/ hefðu orðið, ætti ekki að leyna
/ þeim, heldur að læra af þeim.
/ Meðal þeirra, sem verða yfir
/ heyrðir eiu Herter utanríkis-
( ráðherra og Allan Dulles yfir-
/ maður njósnarþjónus'tu Banda-
/ ríkjanina. Dulles mun einkum
/ rnntur eftir því hvers vegma
/ njósnafluginu var ekki hætt
) fyxr vegina fundar æðstu manna
'/ og hvernig þjálfun og fyrir-
/ mælum Powers flugmanns hafi
'/ verið háttað, en hvort tveggja
/ hefur orðið fyrir mikilli gagn-
) rýni. Herter mun hins vegar
/ yfirheyrður um hinar mótsagna
; kenndu og klaufalegu yfirlýs-
; ingar, sem utanríkisráðuneytið
; gaf um málið.
/ FLUGNJÓSNAMÁLIÐ hef-
/ ur mjög orðið'til þess að beina
( athygli mianna að Allan Welsh
/ Dulles og þeiiri stofnun, er
/ hann stjórnar, Centrai Intellig-
/ ence Agency, en hlutverk henn
/ ar er að afla pólitískra, efna-
/ hagslegra og hernaðarlegra upp
'/ lýsinga um önmur lönd, ern
'/ hins vegar á hún ekkert skylt
j við leynilögreiglu Bamdaríkj-
/ amna, er nær eingöngu fæst við
'/ glœpamál eimstaklinga. Yfir-
j maður Central Intelligence
j Agemcy eða njósnarstofnunar-
; innar er ráðinn beint af forset-
; anum og ber hann ábyrgð
; gagnvart honum. Hann s'itur
; fundi óryggisráðs Bandaríkj-
; anna, ásamt forsetanum og ráð
• herrunum, og þykir víst, að
• upplýsingar hans þar megi sín
/ mi'kils. Engar opinberar heim-
) ildir liggja fyrir um það, hve
'/ umfangsmikil þessi stofmun er,
/ þar sem sumar greinar hennar
/ tvinnast saman við aðrar stjórn
'/ ardeildir, en gizkað hefur verið
'/ á, að starfsmannafjöldinn, er
'/ heyrði undir hana, væri milli
/ 3000 til 30.000 mamms og kostn-
; aðurinn frá 100 millj. dollara
; til einnar billjónar. Sennilega
; fara þessar tölur nokkuð eftir
; því, hvort taldir eru aðeins
; þeir, er heyra beint undir
• stofnunina, eða eirnnig þeir,
• sem gera það óbeint.
( Hlutverk njósnarstofnunar-
( innar er ekki aðeins að afla
( leynilegra upplýsinga, heldur
( að vinna upplýsingar úr blaða-
/ ummælum, útvarpsræðum og
/ hagskýrslum og draga af því
/ pólitískar, efniahagslegar og
/ hernaðarlegar ályktanir Mikil-
( vægasta hlutverk henmar er þó
/ að afla upplýsinga, er hvergi
/ liggja fyrir opmberlega. Þeir,
'/ sem eru ráðnir til slíkra starfa.
j eru alveg sérstaklega valdir og
j harnn fékk. Frá öryggissjónar-
j miði teija ýrnsir þetta mestu
mistökin. Hinn er hins vegar
ekki að leyna, að margir Banda
ríkjamenn telja njósm'arflugið
yfir Sovétríkin hafa verið eitt
mesta afr'ek njósnarstofmumar-
imnar, þótt rétt hafi verið að
hætta því, a. m. k. um skeið,
vegna fundar æðstu mamma.
ALLAN WELSH DULLES,
sem hefur stjórmað njósnar-
stofnuninni síðam 1953 eða alla
valdatíð Eisemhowers, er bróðir
John Foster Dulles. Faðir
þeirra var prestur, en auðugar
ættir stóðu að honum og konu
hans. Þeir bræðurnir gengu
því að sjálfsögðu menmtaveg-
inn og kusu báðir að gerast
lögfræðimgar. Þeir vöktu fljótt
á sér athygli fyrir góðar náms-
gáfur og hæglátá og virðulega
framgöngu, sem þótti meira
brezk en ameiísk. Jobn Fester
var hins vegar stórum einrænmi
og ómamnblemdmari en Allan,
og sökkti sér niður í störf sín
meðain Allan notaði frítíma
sína til að iðka ýmsar útiiþrótt-
ir, einkum golf. Þessu heldur
Allan Dulles áfraim enn og
hefur þá með sér ýmsa sama-
verkamenn sína og notar tím-
ann til að ræða við þá ýms
málefni stofnunar sinnar.
Allam Dulles gekk fyrst í
þjónustu stjórnarinmar í fvrri
heimsstyrjöldinni og stjórmaði
þá njósnum Bandaríkjanna í
aus'turríska keisaradæminu,
með aðsetri í Sviss. Nokkru
eftir styrjöldina gerðist 'hann
aðili að iögfræðiskrifstofu bróð
fá sérstaka þjálfum. í sambandi
við njósnaflugið hefur stofnun-
in ekki sízt orðið fyrir ádeilum
vegna þess, að val og þjálfun
Powers flugmanns er ekki talin
fullmægja þessum kröfum, og
svipað gildir um fyrirmælim, er
ur síns i New York, en gekk
aftur í þjónustu stjórnarinmar,
er Bandaríkin drógust imrn í
seinmi styrjöldina, og stjórmaði
þá aftur njósmarstarfsemi frá
Sviss. Strax að sfyrjöldinmi
lokimni hóf hamn lögfræðistörf
að nýju, en 1950 fékk Truman
hann til að vinma að endur-
skipuliagnimgu njósmarstofnum-
arimnar Eisemhower gerði hamm
svo að yfirmammi hennar, þegar
hann varð forseti.
UM AUam Dulles hefur
jafnam ríkt miklu meiri friður
en um bróður hans, og þótt nú
hafi nokkuð verið deilt á
njósmiarstofnunima, hafa þær á-
deilur. iitið beinzt gegm honum.
Þetta stafar af því. að honum
hefur tekizt að koma sér vel
við undirmemm sína og þá for-
ystumenm flokkanma, er hamm
hefur átt samam við að sælda.
stjonnisamur húsbóndi, en þó j
fylgt þeirri reglu að gefa undir j
mönnum sínum frjálsar hendur '/
eftir að þeir voru búnir að fá j
fyrirmæli' hans. Hann telur, ;
að þainnig finni þeir til meiri ;
ábyrgðar og leggi sig þá betur ;
fram. ;
Fræmdsemi hans við Johm '/
Foster Dulles, hefur ekki haft j
sýnileg áhrif á Allan. Hanm '/
hefur a. m. k. oft látið uppi j
aðrar skoðamir en bróðir hans j
gerði, t. d. varðandi Sovétríkdm. ;
John Fos'ter Dulles trúði því, ;
að kommúnisminm myndi deyja \
út af sjálfu sér, ef lýðræðis- ;
ríkim aðeins gættu þess að ■
slaka hvergi til fyrir homum •
og varast samminga við komm- •
únistaríkin. Allan Dulles hefur •
oft lýst sig vantrúaðam á þetta, (
en hins vegar væri það líklegt, (
að kommúnisminn myndi smá- (
breytast á lengri tíma. Hanm (
hefur líka margsinnis haldið (
því fram, að þótt ekki mætti (
gera lítið úr himni hernaðar- (
legu hættu, sem stafaði af /
kommúnismanium, væri þó /
hættan mest af honum á stjórn j
málasviðmu og efnahagssvið- j
inu. Fáir Bamdaxíkjamemn hafa j
birt greimilegri upplýsingar um j
það en hamm, að framleiðslu- '/
aukningin væri miklu hraðari í '/
Sovétríkjumum en Bandaríkjum- j
um og því gæfu Bamdaríkim '/
staðið höllum fæti immam tíðar, ;
ef þau iegðu ekki meira kapp ;
á fraimleiðsl'uauknimgun'a. í ;
þessu og fleiru virðist Allan \
Dulles stamda nær sjónarmið- \
um demokrata og frjálslyndra /
republikana en hinma hægri '/
simnuðu republikana. ;
/
ALLAN DULLES hefur '/
jaf'nan gætt þess að hafa góða j
samvinnu við blöðin og vafa- '/
laust oft látið „leka út“ upp- '/
lýsingar, sem hamn taldi nauð- j
synlegt, að kæmu fyrir almenn ;
ingssjónir. Þegar harnrn starfaði ;
í Sviss á fyrri stríðsáninum, ;
varð honum það einu sinn'i á, ;
að neita blaðamamni um viðtal, ;
en síðar upplýstist, að þessi ;
maður var Trotski. Allan Dull- •
es segist hafa lært af þessu og •
ekki neitað blaðamanni um við- •
tal síðam. (
Allam Dulles er vanur því að (
vera til yfirheyrslu á fundum (
þingnefnda. Hamm svarar jafn- (
am spurnimgum skýrt og greini- (
lega og befur þammig unmið sér (
traust og viðurkenmingu þing- (
mamina. Rósemi bregzt honum /
yfirleitt ekki. Oftast reykir (
hanm þá pípu sína, emda munu /
fáir menm hafa verið myndaðir j
oftar með pípu em hanm. j
Þ.Þ. (
* t.*X .*V<