Tíminn - 28.05.1960, Side 12
12
T í MIN N, laugardaginn 28. maí 1960.
Meistaramót Islands í knattspyrnu hafiS:
Í.B.K. - Vetur jafntefli
Knattspyrnumót Isiands, 1.1 þeirra, Hafsteinn Guðmundsson,
..... . , ,, . .. . tekur spyrnana með stóru til-
deildarkeppnm hofst fimmtu- jjjaup^ f]aug knötturinin hátt yfir
daginn 26. maí á Laugardals-
vellinum með leik milli Vals
og íþróttabandalags Keflavík-
ur. Lauk leiknum með jafn-
tefli, tvö mörk gegn tveimur,
eru það eftir atvikum réttlát
urslit.
Leikurinn fór fram í mjög ó-
hagstæðu veðri, roki og rigningu.
Háði það leikmönnum mikið,
enda sást aldrei sæmileg knatt-
spyrna.
Strax á fyrstu mín. gerir Í.B.K.
mark, fékk Hólmbert Friðjónsson
knöttinn fra Valsmanni rétt imnan
vítateigs og spymti viðstöðulaust
í mark. Vai það fallegt mai’k og
óverjandi fyrir Valsmarkmauninn.
Ekki virtust Valsmenn Iáta þetta
á sig fá og var leikurinn daufur
og brá aldrei fyrir samspili, þó
sköpuðust tækifæri fyrir framan
Valsmarkið en sökurn æfingaleys-
is og klaufaskapar Í.B.K.-manfna
r.ýttust þau ekki. Þegar liðnar eru
u. þ. b. 30 mín. af hálfleiknum
fær Valur aukaspyrnu 35 m frá
marki Í.B.R. Árni Njálsson tekur
spyrnuna, hann spyrnir háum
knetti beint á mark f.B K.. mark-
maður kemur höndum á knöttinn
er missir aftur fyrir sig í mark.
par fengu Valsmenn ódýrt mark.
í byrjun síðari hálfleiks fá Kefl-
víkingar vítaspynnu, fyrirliði1
markið. Fór nú að færast harka í
leikimn og virtist dómarinn, sem
kngað til hafðii dæmt ágætlega,
ekki ráða við neiitt. Bergsteinn
| Magnússon, Val, skorar um miðj-
jan hálfleikinn með föstu og góðu
skoti. Við mark þetta eykst nú
hai'kan um allan helming, var um
tima eins og leikmenn væru hætt-
ir að hugsa um knöttinn, en stöng
uðu aðeins mótherja. Knötturinn
fór nú sárasjaldan milli samherja
og er sorglegt að vita að hér var
um að ræða, tvö lið úr 1. deild.
! Þegar u. þ. b. 10 mín. er til Ieiks-
loka skorar Högni, Í.B.K., mark
eftir klauialeg mistök hjá mark-
manni Vals.
Það er ástæðulaust að geta hér
einstakra leikmanna, því allir voru
j framúflskarandi lélegir, að víteu
iná kenna veðrinu og sleipum gras
1 veili um eitthvað, en þeir drengir,
sem ætla sér að stunda knatt-
spyrnu, verða að leggja eitthvað
á sig við æfingar, annars er aldrei
von um árangur.
Dómarinn, Magnús Pétursson,
c'æmdi fyrri hálfleik ágætlega, en
þann síðari illa.
Næsti leikur í íslandsmótinu fer
fram þann 29. þ.m. í Keflavík kl.
4 e.h. og keppa þá Í.B.K. og Fram,
er. kl. 8,30 um kvöldið keppa \TaI-
ui' og Akranes á LaugartlaJsvell-
inum.
6.K.
Kappreiðar
í miklu úrvali með gamla
verðinu.
Drengjajakkaföt
frá 6—14 ára.
Stakir drengjajakkar og
drengjabuxur
Apaskinn, rautt og brúnt.
Molskinn, brúnt.
Drengjafataefni og buxna-
efni, mjög ódýrt.
Nylonsokkar
Hvítar krep-hosur
Sendum í póstkröfu.
Vesturg 12 — Sími 13570.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Baldur
fer til Sands, Ólafsvíkur. Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flateyj-
ai á þriðjuaag.
Vörumóttaka á mánudag.
Til sölu
Chevrolet hálfkassabíll með
5 manna húsi, árgerð 1939,
með ný upptekinni vél.
Önnur gömul vél, tvær
hásingar og varahlutir
fylgja. — Sími 32524.
Auglýsið í Tímanum
Hestamannafélagið Fákur, Reykjavík
efnir til kappreiða á skeiðvelli félagsins við Elliða-
ár 2. hvítasunnudag kl. 2 síðdegis. — Þátttaka
tilkynnist til formanns félagsins, Þorláks Ottesen,
sími 14892, eða skrifstofu þess, Klapparstíg 25,
sími 18978 og eigi síðar en á lokaæfingardag, eða
á lokaæfingu, er hefst þriðjudaginn 31. maí kl.
8 síðdegis.
Stjórn Fáks
17. júní 1960
Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til
veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sam-
bandi við hátíðasvæðið 17. júní, geta fengið um-
sóknareyðublöð í skrifstofu bæjarverkfræðirigs
(hjá Jóhannesi Magnússyni) Skúlatúni 2.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 4. júní n. k.
Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra í Garðahreppi er laust til um-
sóknar frá 1. júlí n. k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
sendist oddvita, Einari Halldórssyni, Setbergi,
fyrir 15. júlí n. k.
Hreppsnefnd Garðahrepps.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Kauð-
arárporti, þriðjud. 31. þ. m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifsteiu vorri kl. 5 sania
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
0 W €/y * ICEJLAJMDAMR
Rolls-Royce
er aðalsmerki tæknilegra framfara, þekkt um
allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun.
skrúfuþotur Flugfélagsins eru knúnar hin-
um heimsfrægu Rolls Royce hverfihreyfl-
um.
í sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir
til Bretlands með hinum vinsælu Viscount
skrúfuþotum.