Tíminn - 07.07.1960, Síða 7

Tíminn - 07.07.1960, Síða 7
T-t-M tKN, fíMtgitttdaginii 7. jáli 1960. 7 VETTVANfiUR ÆSKUNNAR RITSTJÓRI: GUTTORMUR SIGBJARNARSON ÚTGEFANDI '• SAMBAND UNGRA FRAMSOKN ARMANNA Stórfelld verðhækkun á landbúnaðarvörum er óhjákvæmileg vegna hækkana ríkisstjórnarinnar - Rabbað við Leif Jóhannesson, héraðsráðunaut, Stykkishólmi Á 8. landsþingi S.U.F. var haldið í Reykjavík dagana 18.—19. s.l. Mættu þar hátt á annað hundrað manns víðs vegar að af landinu. Á slíkum þingum ber margt á góma manna á meðal, ekki einungis pað, sem sagt er í ræðustólnum, heldur ekki hvað sízt samræður þær, sem lulltrúar frá hinum ýmsu byggðarlögum eiga sín á milli, þar sem beir bera saman bæk- ur sínar um ástand og horfur komandi byggðarlaga og svo í þjóðmálum, áhugamál við- komandi byggðarlaga og svo framvegis. Slík þing eru því mjög lær- dómsrík fyrir þá, sem þau sitja, þar sem þeim gefst slík- ur kostur á að auka þekkingu sína á landinu og störfum þjóðarinnar. Það er ekki minnsti vafi á því, að þannig kynning sr mjög gagnleg fyrir fulltrúana og þjóðfélagið í heild. Fréttamaður Vettvangsins notaði sér þetta einstaka tæki færi til að hitta að máli menn frá ólíkum byggðarlögum og ræða við þá um heimabyggð þeirra, helztu áhugamál þar og félagsstarfsemina. Nokkur slík viðtöl munu birtast hér í. Vettvangnum á næstunni, en sökum rúmleys- ís eru ekki tök á að birta þau eins fljótt og æskilegt hefði verið. Sá fyisti, sem ég tók þar tali i/ar Leifur Jóhannesson, héraðs- láðunautur Stykkishólmi. Hann er formaður Félags ungra Framsókn- armanna á Snæfellsnesi. Leifur er Snæfellingur að ætt. Hann lauk kandidatsprófi við framhaldsdeild- ina á Hvanneyri, og var um tíma ráðunautur austur á Egilsstöðum, en fluttist á s.l. ári í heimabyggð sína, þar sem hann starfar nú. — Hvað er nú helzt að frétta af félagsstarfseminni hjá ykkur þama vestra? —Ja, við héldum aðalfund í F.U.F. á Snæfellsnesí 16. júní s.l. Var hann mjög fjölmennur, og var mjög mikill áhugi meðal fund- armanna fyrir því að efla félags- starfsemina og flokkinn í heild. — Er félagið fjölmennt? — Skráðir félagsmenn eru eitt- hvað yfir 140, en það er í raun- inni of lág tala. — Hverjir eru svo helztu leið- togar félagsins, og hverjir skipa stjorn þess? — Það er ekki svo gott að segja, hverjir séu helztu leiðtogar, en á fundinum voru eftirtaldir menn kosnir í stjórn félagsins: Formað- ur, Leifur Jóhannesson, Stykkis- hóimi, varaform. Erlendur Hall- dóisson, Dal, Miklaholtshreppi, ritari, Haukur Sveinbjörnsson, Snorrastöðum, Kolbeinsstaðahr., gjaídkeri, Vigfús Vigfússon, Ólafs- vík, og meðstjómandi Smári Lúð- víksson, Hellissandi, í varastjórn eru þeir Kjartan Gunnarsson S.- Bár, Kristmann Jónsson, Efra-Hól og Kjartan Eggertsson. Hofsstöð- U.71. Svo hefur verið ákveðið að koma á stofn svonefndum kjördæma- bingum til að efla samstarf flokks nianna í þessum stóiu og víðáttu- imklu kjördæmum, og eiga ungir inenn þar sína fulltrúa. Eftirtaldir menn voru kjörnir á væntanlegt kjördæmaþing: Leifur Jóhannes- son, Stykkisholmi, form., Svein- björn Sigtryggsson, Ólafsvík, Kjartan Eggertsson, Hofsstöðum, Iirafnkell Vlexandersson, Rifi, og Þórólfur Águstsson, Stykkishólmi. Enn fremuf voru kosnir þarna fulitrúar á S.U.F og ýmislegt fieira gert á fundinum. — Jæja, Leifur, hver eru nú lieíztu áhugamál ykkar Snæfell- ínga? — Það er víst þar eins og ann- ars staðar að efla byggðina. At- vinnulífið er tvíþætt. það er að segja sjávarútvegur og landbúnað- ur. Fyrir sjávarútveginn er það mjög knýjandi að oæta öll hafn- onnannvirki og bæta skilyrði til fiskvinnslu, því að Snæfellsnesið er og verður einn bezti útgerðar- staður á landinu. Það mætti geta þess í því sambandi að útgerðar- staðirnir á Snæfellsnesi gáfu bezt- an arð á vertíðinni s.l. vetur. Ann- ars er það landbúnaður, en ekki sjávarútvegur, sem er mitt fag. — Já, hvað viltu fræða okkur um búskapinn á nesinu? Hvort stundið þið meira sauðfjár- eða nautgriparækt? — Eins og er, þá er það áðal- lega sauðfjárrækt, því að sam- göngur og markaðsleysi hefur s-’-aðið í vegi "yrir mjólkurfram- loiðslu. Undirstaða undir öllum landbún- aði er fyrst og fremst ræktun, þess vegna er það biýn nauðsyn hjá okkur eins og öllum öðrum að auka ræktunina sem allra mest, og þar verðui ríkisvaldið að hlaupa nokkuð undir bagga, því að framtíðin öll byggist á ræktun- mni. Eitt mesta áhugamál bænda hér u n slóðir er stofnun mjólkurbús einhvers staðar á norðanverðu nes- mu, og auka með því nautgripa- ræktina að miklum mun. Allar líkur benda til þess að mjólkur- framleiðslan muni gefa meiri arð heldur en kjötframieiðslan gerir, sérstaklega vegna þess að afréttir eru mjög IrLar á Snæfellsnesi, og al'ir aðrir staðhættir hér eru bet- ur fallnir tn nautgriparæktar. — Hvernig verka efnahagsað- gerðir ríkisstjórnarinnar s.l. vetur á landbúnaðinn? — Það er almennt álit hjá bænd Leifur Jóhannesson um, að það sé brýn þörf fyrir miög mikla hækkun á framleiðslu vörum þeirra, því að allur reksturs kostnaður við landbúnaðinn hefur hækkað geysilega, t.d. benzín, á- burður og vélavarahlutir, svo að eitthvað sé nefnt. Bændur þurfa örugglega að fylkja sér þétt sam- an til að fylgja á eftir kröfum sín- um, því að þar verður. ef að lík um lætur, við mjög ramman reip að draga. — Er það eitthvað, seni þú vildir taka tram að lokum, Leifur? — Allar líkur benda til þess, að aðgerðir núverandi ríkisstjórn- ar valdi miKlum samdrætti í at- vinnulífinu bæði til sjós og lands. Mjög mikillar óánægju gætir hér meðal sjómanna út af fiskverðinu, sem er langt undir því marki, shm getur talizt iágmark. Það er mjög illt til þess að vita, að allar þær miklu framkvæmdir, sem nú er verið að hrinda í fram- kvæmd, verði stöðvaðar um ófyrir sjáanlega langan tíma vegna tak- niarkalausrai bröngsýni forráða- manna þjóðarinnar. gsig Rikisstjórnín hefur stöðvað allt, nema það sem hún lofaði að stöðva -- og það er dýrtíðin Samband ungra Framsóknarmanna hefur ákveðið að hafa með hönd um víðtækan erindrekstur út um byggðir landsins í sumar. Mun Jónas Guðmundsson að sinni starfa sem erindreki á vegum sam- takanna. Er ætlunin, að hann dveljist á Snæfellsnesi í næstu 2— 'á vikur og verði unguni Framsókn aimönnum þar til aðstoðar og ráðu neytis. Meðfylgjandi mynd vari tekin af Jónasi itil hægri) er hann j lagði af stað í vesturför sína fyrir j fáum dögum Jón Óskarsson (til vinstri), varaforinaður SUF, ósk- ar honum fararheilla. AndstæSingar Framsóknar- ílokksins reka mjög þann á- róður, að hann sé einvörð- ungu fyrir bændur. Hitt er þó staðreyndin, að nær helming- ur af fylgjendum hans eiga iieíma í béttbýlinu enda eiga Framsóknarmenn í þéttbýlinu tvo fulltrúa á þingi, og allar ííkur benda til þess, að þeim fari fjölgandi. Grundvöllur Framsóknar- flokksins er frjáls félagssam- tök og samvinnustarfsemi, og liann berst gegn hvers konar (ifgum og einokun á öllum •viðum, og það geta allir séð, sem vilja, að slíkur flokkur á ekki síður erindi til þéttbýlis- .n<= en til dreifbýlisins. Það mátti greinilega sjá á þingi S.UP., að þar átti þétt- bvlið marga fulltrúa frá öll- um landshlutum Þetta sýnir asamt fleira mörgu, að Fram- Rætt við Andra Hrólfsson úr Vestmannaeyjum sóknarflokkurinn er mjög ört vaxandi þéttbýlisflokkur. Fréttamaður Vettvangsins náði á þinginu rétt sem snöggvast tali af einum fulitrúa þéttbýlisins utan af landi, og var það Andri Hrólfs- son frá Vestmannaeyjum. — Hvaðan ertu ættaður Andri, crtu innfæddur Vestmannaey- ingur? — Nei, ég er fæddur austur á Seyðisfirði, en flutti þriggja ára gamall til Vestmannaeyja, svo að ég get nærri því talizt eyja- skeggi í húð og hár — Hvað ei að frétta af félags- starfseminní hjá ykkur? — FélagiO er nýlega stofnað, og félagsstarfsemin er nokkuð erfið. — Hvenær stofnuðu þið félagið, og hvað stendur í vegi fyrir starf- seminni? — Það var stofnað að mig minn ir í janúar (S59 en það sem dreg- ur úr félagsstarfseminni. er í íyrsta lagi það, að margir af fé- lagsmönnunum eru sjómenn, og það vita allir, hvernig þeirra vinnu er háttað, að þar er oft ekki um miklar tómstundir að ræða. í öðru lagi befur okkur fundizt nokkuð skorta á það. að sambandið Andrl Hrólfsson við félagssamtökin i Reykjavík væri eins mikið og æskilegt væri. Ea við erum nú með talsverðar ráðagerðir um eflingu félagsstarfs- ins n.k. vetur. — Hver eru nú helztu áhuga- mál ykkar Vestmannaeyinga? — Þar verður auðvitað númer eitt rafmagnsmálin, þvi að raf- magnið hér er mjög dýrt. — Hvernig verður það leyst? — Með þvi að fá raímagnið úr landi. Annars er það sjávarútveg- ' urinn, sem er okkar höfuðáhuga- rnál, eins og hann hefur alltaf vcrið hjá ey.iaskeggjum. Það, sem okkur fyrst og fremst vantar til hans, er fulikomið hafrannsóknar- skip til að íylgjast með fiskigöng- unum, sérstaklega á vetrarvertíð- inni, en vissulega er ærið verk- efri fyrir þaö árið um kring. Jafn- framt er einnig nauðsynlegt að fylgjast gaumgæfilega með því, hvað fiskistofuinn þolir mikla veiði á hver.jum tíma, og það yrði eitt af verkefnum slíks skips að (Framhald á 13. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.