Tíminn - 07.07.1960, Page 12

Tíminn - 07.07.1960, Page 12
12 TÍMINN, fmvmtuðagmn 7. Jfttí 1960, [ Akranes og Bretarnir 3 leika gegn K.R. í kvöld RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Reykjavíkurmeistarar KR í 2. flokki Annar flokkur KR bar sigur úr býtum í Reykiavíkurmótinu, hlaut sjö stlg af átta mögulegum. KR vann Fram meS 5—1, Þrótt meS 3—1 og Víking 6—0, en gerSi jafntefli viS Val 1—1. Einn leikur er eftir í mótinu rnilli Víkings og Vals. Þróttur hefur hiotiS 4 stig, Fram 3, Valur 2 og Víkingur ekkert. Á myndinni hér fyrlr ofan eru meistarar KR. Efri röS frá vinstri Óli B. Jónsson, þjálfari, Ingólfur Hákonarson, SigurSur Óskarsson, Sigurþór Jakobsson, Kristján Þór Kristjánsson, Pétur Jónsson og Gísli SigurSsson. Fremri röS: Óskar Jóns- son, Halldór Kjartansson Gísli Þorkelsson, Jón SigurSsson, Jón GuSmundsson og Þór Jónsson, Ljósm.: I, M. Skákmotiö í Buenos Aires - Úrslit í sjö fyrstu umferðunum í kvöld fer fram á Laugar- dalsvellinum knattspyrnuleik- ur milli Akraness og KR og styrkja Akurnesingar liS sitt með leikmönnunum þremur frá Arsenal, þeim Jack Kels- ey, Bill Dodgin og Denis Clampton. Þetta veröur í fyrsta skipti, sem leikmenn úr 1. deildinni ensku leika hér í Reykjavík. Búast má við að leikurinn í kvöld geti orðið mjög jafn og skemmtilegur og erfitt að spá um úrslit. Ekki er alveg öruggt hvernig lið KR verður skipað, þar sem nokkrir leik- menn hafa verið meiddir að undanförnu, en sennilegt er að það verði þanngi: Heimir Guðjónsson, Hreiðar Ársæls- son, Bjami Felixson, Reynir Róbertsson, Hörður Felixson, Helgi Jónsson Öm Steinsen, Sveinn Jónsson, Þórólfur Beck, Ellert Schram og Gunn ar Guðmannsson. Breyting kann þó að verða á skipun framlínunnar inn- byrðis. Lið Akraness verður þannig skipað: Jack Kelsey, Jón Leós son, Helgi Hannesson, Sveinn Teitsson, Bill Dodgin, Krist- Ákveðið hefur verið að að- alhluti Meistaramóts Reykja- víkur í frjálsum íþróttum skuli fara fram dagana 11., 12 og 13. júlí n.k. Keppnisgreinar eru þessar: Fyrsti dagur: 400 m grinda Drengjameist- aramót íslands Drengjameistaramót ís- lands fer fram dagana 20. og 21. júli n.k. á Melavellinum í Reykjavík. Keppnisgreinar eru þessar: Fyrri dagur: 100 m. hlaup, 200 m. grindahlaup, 4x100 m boðhlaup, langstökk. hástökk, kúluvarp og spjótkast. Síðari dagur: 300 m. hlaup 1500 m. hlaup, 110 m. grinda hlaup, 1000 m. boðhlaup, stangarstökk, þrístökk og kringlukast. Þátttökutilkynningum ber að skila, ejgi síðar en 15. júlí, til formanns frjálsíþrótta- deildar Ármanns, hr. Jóhanns Jóhannessonar, Blönduhlíð 12 Reykjavík, sími 19171. inn Gunnlaugsson Jóhannes Þórðarson, D. Clampton, Þórð ur Þórðarson, Helgi Björgvins son og Ingvar Elíasson. — Leikurinn hefst kl. 8,30 og verður á Laugardalsvellinum. Stórsigur Dana gegn Grikkjum Á sunnudaginn fór fram landsleikur í Kaupmanna- höfn milli Dana og Grikkja. Leikurinn var mjög skemmti legur og lauk með stórsigri Dana 7—2. Danska liðið náði sér einkum vel á strik í síð- ari hálfleik. Mörk Dana skor uðu Harald Nielsen þrjú, Henning Enoksen einnig þrjú, og Poul Pedersen eitt. í fyrra haust léku Danir við Grikki í Aþenu og sigruðu með 3—1. Danska liðið er orðið mjög samæft, og gera Danir sér miklar vonir um, að liðið hljóti jafnvel gullverðlaunin á Olympíuleikunum í Róm, og er það ekki að ástæðnlausu, enda hefur frammistaða liðs ins verið frábær að undan- förnu. hlaup; 200 m. hlaup, 800 m. hlaup; 5000 m. hlaup; Há- stökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Annar dagur: 110 m. grinda hlaup, 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, stangar stökk þrístökk, kringlukast og sleggjukast. Þriðji dagur: 4x100 m. boð hlaup, 4x400 m. boðhlaup, 3000 m. hlaup og fimmtar- þraut. Þá hafa dagarnir 26. og 27. júlf verið ákveðnir fyrir síð- ari hluta mótsins. Skal þá keppt í tugþraut, 3000 m. hindrunarhlaupi og 10.000 m. hlaupi. Ef til vill verða þá einnig hafðar skemmtilegar aukagreinar til að lífga upp á bann hluta mótsins. Keppt verður um 3 farand- gripi í löngu hlaupunum. í 10.000 m. hlaupi er keppt um „Langhlauparann“ sem gef- inn er af Konráði Gíslasyni, Verzl. Hellas. í 5000 m. hlaupi er keppt um verðlaunagripinn ,Sigurvegarann“ er Magnús Þorgeirsson í Verzl. Pfaff hef ur gefið til keppni í greininni. Þá er keppt um vandaðan silf urbikar í 3000 m. hlaupi. sem gefinn er af Kristjáni L. Gestssyni, Verzl. Har. Áma- sonar. — Handhafi allra þess ara fögru gripa er Kristleifur Akranes sigr- afti Vai f fyrrakvöld fór fram leik ur á grasvellinum á Akra- nesi milli Akurnesinga, sem styrktu lið sitt með Arsenal- leikmönnunum þremur, og Vals. Valur fékk einn láns- mann, landsliðsmanninn Helga Daníelsson, sem lék í marki hjá Val, eins og hann gerði um margra ára skeið, þar sem markmaður Wales, Jack Kelsey, lék í marki Akumesinga. Leikurinn var fremur róleg ur og hið styrkta lið Akur- nesinga sigraði örugglega með þremur mörkum gegn engu. Tvö mörkin skoraði Ingvar Elíasson, en Helgi Björgvinsson þaö þriðja. Vals liðdð, sem var með marga menn sem lítið eöa ekkert hafa leikið i meistaraflokki í sumar, kom á óvart með leik sinum, þótt því hins vegar tækist ekki að hamla gegn hinu vel styrkta Akranesliði. Guðbjörnsson, sem ekki hefur hugsað sér að láta þá af hendi bardagalaust. Með tilliti til millilanda- keppni, sem framundan er, það er á milli Noregs, íslands og Danmerkur í Osló, 20. og 21. júlí, svo og .Olympíuleik anna i haust, þótti rétt að fella niður stigakeppnina á milli félaga að þessu sinni, svo menn hefðu tækifæri til að einbeita sér að afrekum, enda hefur stigakeppnin ver ið nokkuð umdeild. Þótti setja þungan blæ á mótið og (PTamhald & 15 síðu). Eftir sjö umferðir á skák- mótinu l Buenos Aires, er Xestur-Þjóðverjinn Unzicker efstur með fimm vinninga. Benkö og Reshevsky hafa fjóra vinninga og biðskák sín á milli. Friðrik Ólafsson hefur hlotið fjóra vinninga úr þessum sjö skákum. Hann tapaði í fjórðu umferð fyrir Rússl.meistaranum Korts- noj. Hér fara á eftir úrslit í sjö fyrstu umferðunum: 1. umferð: Szabo 1 — Rosetto 0 Fischer i/2 — Fogelmann i/2 Ivkov y2 — Benkö y2 Eliskases y2 — Wade y2 Packmann 0 — Gligoric 1 Wexler y2 — Bazan l/2 Uhlmann 0 — Guimard 1 Taimanov y2 — Kortsnoj y2 ' Reshevsky 0 — Evans 1 Unzicker y2 — Friðrik y2 Þeir Unzicker og Friðrik sömdu um jafntefli eftir 13 leiki. 2. umferð: Szabo y2 — Fischer y2 Ivkov 0 — Fogelmann 1 Eliskases */2 — Benkö y2 Packmann 1 — Wade 0 Wexler 0 — Gligoric 1 Uhlmann 0 — Bazan 1 Taimanov 0 — Guimard 1 Reshevsky y2 — Kortsnoj y2 Unzicker y2 — Evans y2 Friðrik 1 — Rosetto 0 3. umferð: Ivkov 1 — Szabo 0 Fischer 1 — Rosetto 0 Eliskases 0 — Fogelmann 1 Packmann y2 — Benkö y2 Wexler 1 — Wade 0 Uhlmann 1 — Gligoric 0 Taimanov 1 — Bazan 0 Reshevsky 1 — Guimard 0 Unzicker y2 — Kortsnoj y2 Friðrik y2 — Evans y2 4. umferð: Szabo 1 — Eliskases 0 Fischer y2 — Ivkov V2 Packmann 1 — Fogelmann 0 Wexler y2 — Benkö y2 Uhlmann 1 — Wade 0 Taimanov y2 — Gligoric y2 Reshevsky 1 — Bazan 0 Kortsnoj 1 — Friðrik 0 Evans 1 — Rosetto 0 Unzicker 1 — Guimard 0 5. umferð: Szabo i/2 — Packmann y2 Fischer 0 — Eliskases 1 Ivkov 0 — Rosetto 1 Wexler J/2 — Fogelmann i/2 Benkö 1 — Uhlmann 0 Taimanov 1 — Wade 0 Reshevsky i/2 — Gligoric y2 Unzicker 1 — Bazan 0 Friðrik i/2 — Guimard i/2 Evans y2 — Kortsnoj y2 6. umferð: Szabo 1 — Wexler 0 Fischer l/2 — Packmann i/2 Ivkov i/2 — Eliskases i/2 Uhlmann 1 — Fogelmann 0 Taimanov O — Benkö 1 Reshevsky 1 — Wade 0 Unzicker i/2 — Gligoric i/2 Friðrik 1 — Bazan 0 Evans 0 — Guimard 1 Kortsnoj 0 — Rosetto 1 7. umferð: Uhlmann 1 — Szabo 0 Fischer 0 — Wexler 1 (Framh. á 15. síðu.) Meistaramót Reykja- víkur 11.-13. júlí

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.