Tíminn - 07.07.1960, Síða 13

Tíminn - 07.07.1960, Síða 13
fiiQiniudagiiin 7. júlí 1960. 13 Steindór Steindórsson frá HlötJum íslenzkaÖi \ Dr. Henry Holland var aðeins 22 ára, nýbakaður læknir þegar hann feiðaðist um ísland ásamt skozka aðalsmanninum Sir George Stuart Mac- kenzie, læknastúdentinum Richard Bright og Ólafi Loftssyni, túlk og leið- sögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu læknum Englands. Dr. Henry Holland hélt dagbók í allri íslandsferð sinni. Hún kemur nú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár. Þeir félagar komu til Reykjavíkur 7. maí. Þeir dvöldust í höfuðstaðnum um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þeir skoðuðu náttúruundur landsins, en kynntust jafnframt fjölda manna leikum og Iærðum. Einkum gerði dr. Holland sér far um að kynnast þjóðinni, og krif- ar hann nákvæmlega um það sllt í dagbók sína. Eru lýsingar hans næsta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bæði bráðskemmtilegur lestur og ómetanleg heimild um þjóðina í upphafi 19. aldar, háttu hennar og menn- mgu. Bókin er 279 bls., prýdd fjölda mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð. Bók máiiaÖarins: Júní 1960 Dagbók í íslandsferð er hingað komin á þann hátt, að árið sem leið gaf íonarsonar-sonur dr. Hollands, David Holland, Landsbókasafninu handritið ásamt rétti til útgáfu, ef svo sýndist. Hefur Landsbókasafnið látið útgáfu- róttinn Almenna bókafélaginu góðfúslega í té. Þýðandi bókarinnar, Steindór Steindórsson yfirkennari frá Hlöðum, ritar jafnframt ýtarlegan formála um þá félaga og ferðir þeirra. Hann lýkur for- n-tálanum með þessum orðum: „Að endingu skal þess getið, að ég skil við dr. Holland með nokkrum söknuði. Ég hóf þýðinguna með ofurlítilli tortryggni á höfundinum og verki hans. En því betur sem ég kynntist því, þótti mér meira til þess koma os höfundarins sjálfs . .. Og þegar ég nú legg síðustu hönd á verkið, finn ég bezt, að gott hefur verið að eiga sálufélag við höfund þess. Dagbók í íslandsferð er bráðskemmitleg bók og jafnframt óviðjafnanleg heimild um menn og menningu í byrjun 19. aldar. Almenna bókafélagið Í.A. K.S.Í. í kvöld kl. 20,30 leika K.R.R. AKRANES K.R, ' (-f- Arsenal) á Laugardalsvellinum, Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Einar Hjartarson og Haraldur Baldvinsson. Eina iækifærid að sjá brezku landsEiðsmennina í Reykjavík Forsala aðgöngumiða á íþróttavellinum í dag kl. 16—19, en eftir það við Laugardals- völlinn. — Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 35.— Stæði kr. 25.— Börn kr. 5.— ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS Bifreiðaskoðun í Kópavogi Skoðun bifreiða, sem ekki fengu fullnaðarskoðun við aðalskoðun, fer fram við Félagsheimilið 7. þ. m. kl. 9—12 og 13—16,30. Bæjarfógetinn »V»V‘V»V‘V‘V‘VtVV‘V‘V*' Verkamenn VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. < Brautarholti 20. Sími 10161. REYKT0 EKKI í RÚMIN0! Húseigendafélag Reykjavíkur Vettvangurinn (Framhald aí 7. síðu). fylgjast með því. Hingað til hafa bátarnir eytt alltof miklum tíma í tilgangslausar lagnix í dauðan sjó, þar sem sjómennirmr hafa í því sambandi ekkert að styðjast við nema reyns'iu undanfarinna ára og tilíinninguna. — Hvernig árar fyrir sjávarút- veginn eins og er? — Efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar draga sýnilega úr ölium framkvæmdum, og þar með versna lífskjörin um leið, þetta á ekki hvað sizt við um útgerðina. Það verður ákaflega erfitt fyrir einstaklinga að kaupa nýja báta, sem er þó alltaf mikil þörf fyrir. Það er enginn möguleiki fyrir þá að kljúfa psð fjárhagslega nema svo aðeins, aö þeir fái metafla þeg- ar á fyrsta ári, ekki sízt þar sem vextirnir af öllum lánum hafa hækkað svo gífurlega, sem raun bei vitni um Það má seta þess, sem dæmi um þær verðhækkanir, sem stjórn- in hefur dembt yfir okkur, að um 100 tonna fiskibátur hefur hækkað i innkaupi hátt á aðra milljón| fcróna, og er það engin smáupp-| hæð. . — Ríkisstjórnin ætlar að reyn-‘ ast okkur óþörf? j — Já, st.iórnarflokkarnir hafa' framfylgt rækilega stöðvunar- stefnunni á öllum sviðum, nema því eina, sem þeir lofuðu að stöðva. Þeim hefur tekizt að stöðva allar verklegar framkvæmdir, þó að þeir hafi svikizt um að stöðva það, sem þeir lofuðu — og það er dýrtíðin. Hún hefur aldrei fyrr fengið slíkan byr sem nú. — Er það eitthvað, sem þú vildir taka í.ram að lokum, Andri? — Ég álít að efnahagsráðstaf- an;r ríkisstjórnarinnar hljóti að lirynja af s, álfu sér, eins og. til þeirra er stofnað, og þá stendur þjóðin eftir með atvinnuvegina stöðvaða og stóra skuldabagga er- léndi. Þá verður ærið verkefni fyrir þjóðina að byggja upp að nýju, og það mun hún gera. gsig PIRELLI hjólbarðar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 825x20 750x20 560x13 520x13 Ford umboSið SVEINN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Sími 22466 Bifreiðasalan Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Ingólfsstræti 9 > > > > > > > > > > > > 4 Happdrætfi HáskóBa ÍsEands Á mánudag verÖur dregi^ i 7. flokki. — 1.055 vinningar atS upphæð 1.355.000 krónur. * Happdrættl Háskóla Éslands .‘V'V*V*V‘W*V‘V*V»^ .•VV‘VVV‘V‘V*VV‘V‘V‘V‘V«V‘V‘V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.