Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 1
Farndale skipar þeim út fyrir Sir Farndale Philips skorar á togara- menn að láta af „árejtni og stríðniu London, NTB—Reuter 14, júlí. — Forseti brezka togara- eigendasambandsins Sir Farndale Philips hefur sent orð- sendingu til skipstjóra og allra annarra togaramanna, sem stunda veiðar á brezkum togurum við ísland með áskorun- um um að forðast öqranir í fiskveiðideilunni við ísland. f persónulegum boðskap Sir Farndales til brezku togaramann- anna segir forsetinn m. a., að brezku eftirlitsskioin við ísland hafi tilkynnt, að margir togaranna hafi í áreitni og af stríðni farið inn fyrir 12 mílna mörkin. Verk- efni eftirlitsskipanna sem sé nógu erfitt fyr'ir, verði gert ókleift með öilu nema gagnráðstafanir verði gcrðar gegn þeim er þannig hagi íér. Síðustu atburðir hafi haft það í för með sér, að hatrið og beiskjan hafi blossað upp á nýjan leik, en til þess að samningar ná- ift væri nauðsynlegt'að skapa and rúmsloft vináttu og góðvildar. Enginn innan línu9 TÍMINN bar þessa frétt undir Pétur Sigurðsson, forstjóra land- helgisgæzlunnar, og sagði hann, að í fyrstu hefði fyrirmælunum um að vera utan landhelginnar verið hlýtt í einu og öllu, en smám saman hefðu togararnix fært sig upp á skaftið. Nckkuð hefði dregið úr því upp á. síðkastið og skv. þeim fréttum er forstjórinn hafði fengið í gærkveldi var þá enginn Lrezkur togari innan við línu. Skv. því virðist svo sem fyrirmæli Sir Farndales hafi verið tekin til greina a. m. k. í bili, hvað sem síðar verður. Meðan sætt er Okkur virðist sem þetta sæti gæti orðið nokkuS hættulegt, ef eldur kæmist í þaS, því eftir því sem á kassanum stendur er þetta bráð ejdfimt sprengiefni frá Glasgow. Þessa sjón bar fyrir augu niSur á hafnar- bakka, og þeir þyrffu ekki aS kvíSa framtíSinni þessir, ef til þess kæmi að í kassanum kviknaSi. — (Ljósm.: TÍMINN KM). Hjó lausa vörpuna og flúði til hafs Yfirmenn feingu fyrirmæli um aö loka sig inni og búast til Varðskipið Albert hélt í fyrradag austur til Langaness að huga að hrezkum landhelg- isbrjótum, eins og frá var sagt í biaðinu í gær. í fyrri- nótt kom það á brotsstaðinn og fann þar fjóra togara inn- an línu. Þrír þessara togara hurfu þegar til hafs þegar þeir urðu! varðskipsins varir, og varð ekki séð hvort þeir höfðu ver ið’ að veiðum. Hinn fjórði, Hull City G.Y. 282, var með vörpuna úti, og mældist staða hans 2,3 sjómílur innan land helgislínunnar. Albert skipaði togaranum ■ varnar i þegar að nema staðar, og þeg ! ar því var ekki gegnt, skaut hann að togaranum tveimur lausum skotum. Togarinn kall aði hins vegar á herskipið Undine, sem var skammt und an, og baðst hjálpar. Fékk hann þau fyrirmæli til baka að loftskeytamaður skyldi loka sig inni í klefa sínum en skipstjóri og fyrsti stýri- maður í klefa skipstjóra og búast til varnar eins og föng væru á, unz hjálp bærist. Til átaka kom þó ekki við varð- skipsmenn, því að skömmu síðar var höggvið á togvíra og varpan látin laus, en skipið tók á harða ferð til hafs og Framhaid á 3. síðu. Vildu yfirgefa skipið og flýja um borð í Þór Varðskipið Þói kom til Vestmannaeyja í gærmorgun með ítölsku skemmtiskútuna Franz Terzo sem kallcfui á hjálp aðfaranótt miðvikudags- ins eins og sagt hefur verið frá. Hófust sjópróf í málinu í Eyjum í gær. Þegar Þór kom á vettvang höfðu brðar aflvélar bátsins .stöðvazt og rak hann flatan fyrir sjó og vindi. Skipsmenn, sem eru sex talsins, voru felmtri elegnir, hi' . u sett út gúmbjörgunarbát, en misstu hann aftur úr höndum sér. Vildu þeir helzt yfingefa farkor ’n og bjarg- ast um borð í Þór. B*‘ •’mn var þá staddur 140 sjómílur suðaustur af Hjörleifshöfða. Taldi í þá kjark l y-rsti stýrimaður af i ór íór við annan mann um bor* í Franz Terzo og tókst honum að telja kjark í skip. enn og fá þá til að halr’ kyrru fyrir u- borð. Vélar bátsins voru -kki bilaðar, og komu I 'rsmcnn þeim þ”—- ' •’<?. Var síT siglt beinleiðis til Eyja. Björgun eða ómak til lands? Björgun eða ómak Bæði skipin lágu í Eyjum í gær, og hófst þá ..jópróf i míi:nu. Mun landhc!_' gæzlan gera kröfu til að r' verði d. 1 björg- "rlaun fyr ir hjálpina, en forráðamenn gkips- ins telja, ao hér hafi aðeins verið um aðstoð að ræða og nægi ómaks laun fvrir greiðann. Var r^^mað ur í: !a, eða fulltrúi hans, væntan- legur til Ey' til umræcu um mál- ið. Atlanfshafið ískyggilegt Franz Terzo er lagleg skúta, 30 lestir að stærð og alveg nýbyggð. Er gizkað á að slíkt skip kosti alltaf 3V2 milljón króna, en eig- a-: þess er ítalskur uðmaður. Hyggst hann klífa fjöll á " 'æn- landi í sumai’, en liggja við í skút- unni og férðast mt landinu á henni. Hann'er þó ekk: ..V.cur leð í förinn; hingað. — Skipsmenn munu vanir kyrrlátari höfiun en Atlants'hafi, og þótti þeim siglingin að koma Franz Terzo allískyggileg undan íslandsströnd- um, iþegar þeim hlek' ' á. Veður var þá allhvasst, um vindstig, og illt í sjcV'Tn. S.K.—ó. Bræla á miðunum Eldborg fékk 700 tunnur við Kolbeinsey í gærmorgun, og var það eina veiðin í gær að kalla, enda var bræla á mið- unum norðanlands og austan og ekki veiðiveður. Fáein skip reyndu þó að kasta við Bjarn arey og í norðanverðum Bakkaflóa, en fengu lítið sem ekkert. Veður fór batnandi á sildarmiðunum síðdegis í gær. Ægir og Fanney voru að síld- arleit en urðu einskis vör. ai»BizijuwpcHWMW«www»ia»fflB«g Isæaans Kennedy varð hlutskarpastur - bls. 5 ^iriiirr"Tmi1iirtrtiTlnt",T~mTr^''’"'i—rT~T~’,"~r~rT~TrTfrrrrir"’TnTiTT'~,rirr'i'ii7'i'i—ntmTi—~mrTi—n>nTTvnimi*iiiww~iiriwiiwwrnii» r«wi(ii>iini>iiiiiii« m mww m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.