Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 10
MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR f slysavarSstofunni kl. 18—8, sími 15030. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Archangelsk. Am- arfell átti að fara 11. þ. m. frá Archangelsk til Swansea. Jökulfell er væntanlegt til Hull í dag. Fer þaðan til Rvíkur. Dísarfell er í Duhlin, fer þaðan til Cork og Es- bjerg. Litlafel er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helg-afeU er í Leningrad. Hamrafell kom til Hiafnarfjarðar um hádegi í daig. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gautahorg í kvöld til Kristiansand. Esja kom ttl Rvíkur í morgun að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Skjald- breið er á Vestfjöirðum. Herjólfur fer frá Homafirði í da-g til. Vest- mamnaeyja. Hf. Jökiar: LangjökuU er í Rvik. Vatnajökull er í Hafnarfirði. Flugfélag íslands: MillUandaflug: MilIUandaflugvélin Gullfaxi fór tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í morgun. — Væmtanleg aftur tU Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. FlugvéUn fer til' Osló, Kaupmannaliafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramáUð. — MUUlanda- flu-gvélin Hrímfaxi er væntanleg frá London kl. 14,00 í dag. Flugvélin fer tU Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í fyrramáUð. Innanlandsfhxg: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, ^’-teyr- ar Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðlr: Edda er væntamleg föstudagsmorg- un kl. 3,30 frá New York. Fer tii Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 5,00. Er væntanleg aftur kl. 19,00 fr^ Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20,30. ÝMISLEGT Leiðrétting: í frásögn V, G. í blaðinu í gær hafa slæðzt inn nokkrar prentvillur. Einna lakast er þar sem kaupfélag er í staðinn fyrir kauptún á Stöðvar firði og Vestmannaeyjar í stað Vest- fjarða. Þó vita líklega flestir að Þórður á Látrum er ekki úr Vest- mannaeyjum. Aðra-r smávillur getur góðfús lesari væntanlega lesið í málið. Leiðrétting: I upph: fi miðvikudagsgreinar Gret ar Fells um „óra undirheima“ hafa fallið úr nokkur orð og á upphafið að vera þannig: „Eitt af því, sem þeir, er leita vilja andlegs þroska, þv ’ umfram allt að ávinna sér, er sfvakandi sjálfs GLETTUR — Viljið þér svo muna það, fan'gavörður, að saekja mig strax, þegar þessar fimmtán mínútur eru liðnsr. — Lyftu upp framfótunum, hestar þurfa að hafa skeifur á öllum fótum. DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni — Gaztu ekki sagt mér það strax, maður, að ég væri að tala í barnasímann hans Tedda við hana Stínu vinkonu mína. Nú er ég búin að tala í 20 mín. gát. Allt, sem glæðir" o. s. frv. | Árshátíð Framsóknarfél í Mýrasýsiu Á öðrum stað: „verulegasta lausn- verður haldin að Bifröst sunnud. 7. in“, á að vera: varanlegasta lausnin. ágúst n. k. í kvöld kl. 20,30 flytur dr. Páll fs- ólfsson erindi, sem hann nefnir Ferðaþankar, og er þetta fyrsta er- indi. Páll hefur í sumar gert víð- reist um Evrópu, og kannske farið austur fyrir mörk hennar. Hann ætl- ar nú að segja hlustendum lítið eitt frá því, sem fyrir hann bar, og munu þeir af fyrri kynnum við Pál búast við hinu bezta. í kvöld segir Páll frá Bjarma- landsför — Úr austurvegi. Heltzu atriði önnur: 8,00 Mor.gunútvarp — tónleíka-r — fréttir. Lesdn da-gskrá næstu viku. Tónl-eifcar — ga-mlir og nýir kunnin-gjar. Fréttir. Frá tónleikum rússneska fiðlu leikarans Olgu Parkhomenko. Ásgeir Beinteinsson við hljóð- færið. Útvairpssaigan: Djákninn í Sandey — avein.n Vikingur les Kvöldsa-gan — Vongl-aðir veiði- menn eftir Óskar Aðalstein. Steindór Hjörleifsson les. f léttum tón — Sa-ri Barabas syngur. 113,15 13,25 20,00 2P,55 21,30 22,10 22,35 K K 8 D D I A L D '8 Jose L. Salinas 2B — Indíánarnir -hafa drepiS Kidda — Taktu þessu með ró, Paneho, hann — Farangursvörðurinn er líka í roti, vim min-n. Bg sikal hefna hams og það er aðeim-s í roti. Einhver hefur lamið sjáið þið. ef-tirminnilega. hanm í höfuðið. --i -----------^VuMoanry florvouW ^JShere.ioomuch V™£uPLV? , lip ( Wltt kEEP VOU HERE J tSY, 4, I MURDEROUS? | r K 8 Lee Falk — Þú veizt að þú hefur lof-að að fara neina óþarfa hræðslu við þessa menn, vel með Blak-e? þeir eru vinveittir. — É-g stend við mín loforð, Margrét. — Er það rétt hjá Blake, ert þú hi,nn fíeyndu ek-ki að flýja og vertu ek-ki með óþekkti höfðingi. — Þú ert of forvitin. H-arnn sagði að þeir væru vinveittir þessir/villim-enn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.