Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 12
12 T-í MIN N, föstttdaginn 15. júli 1960. rr''tlJV'’lVrlVI.......... ' jýri SP’áiliS RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Hilmar náði lágmarks- afrekinu fyrir Róm Hljóp 100 m á 10,4 sek. á meistaramóti Reykja- víkur. — Sæmilegur árangur í öðrum greinum Meistaramót Reykjavíkur 1 frjálsum íbróttum fór fram á Laugardalsvellinum á þriðju- dagskvöld Mótið fór nokkuð vel fram og árangur í sumum greinum lofar góðu fyrir lands keppnina í Osló 21 og 22. júlí. Síðasti maðurinn í lands- Hallgrímur Jónsson — ti'yggði sér landsliðssæti liðið var valinn á þessu móti, í kringlukasti, og bar Hall- grímur Jónsson sigur úr být- um í þeirri grein á mótinu. Hann fer því utan með lands- liðinu á mánudaginn. Pyrra kvöldið bar hæst ár- angur Vilhjálms Einarssonar í langstökki, 7.25 metrar, sem sýnir vel öryggi hans í þeirri grei'n, en hann hefur á hverju móti undanfarið stokkið vel yfir sjö metra. Þá hljóp Hörð ur Haraldsson 200 m. á 22.2 sek., en þaö er bezti tími, sem náðst hefur hér í sumar. Guðmundur Hermannsson I sigraði örugglega í kúluvarp inu, varpaði í flestum tilraun um yfir 15 m., lengst 15.57 m. Gunnar Huseby varpaði að- eins 15.18 m., en hann er slæm ur í hendi. í hástökki stökk Jón Pétursson 1.90 m. Síðxtra kvöldið naðist- til- töluleffa. betri árangur og var pað þó einkum afrek Hilmars Þorbjörnssonar í 100 m. hlaupi, sem setti svip á mótið. Hilmar hljóp á 10.4 sek., og er það í ann- að skipti, sem hann nœr þessum árangri — en það er lágmarkskrafa fyrir Olympíuleikana í Róm. Tals verður meðvindur var, þeg ar hlaupið fór fram, og tím inn þvi varla. löglegur, en hins vegar \ar kalt, og dró kuldinn úr getu keppenda, eins og sézt af tímum ann- arra keppenda í hlaupinu. Valbjörn Þorláksson varð annar á 11.0 sek. í 400 m. hlaupi náðu þrír fyrstu menn ágætum tíma miðað við aðstæður. Hörður Haraldsson hljóp á 50.5 sek. Þórir Þorsteihsson á 50.9 sek. og Grétar Þorsteinsson á 51.2 sek., sem er bezti árangur hans í þessu hlaupi — en Grétar er enn drengur og því mjög efnilegur hlaupari. Keppnin í kringlukasti vakti mikla athyffili, enda þar keppt um landsliðssœi- ið í þeirri grein. Hallgrimur Bikarinn í Norrænu sundkeppninni ipg Hér er mynd af bikar þeim, sem forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, gaf sem sigurlaun í Norrænu sund- keppninni 1960. Þátttaka í keppninni er nú a3 nálgast 20 þúsund — en betur má ef duga skal, og þátttakan ætti vel aö geta tvöfaldazt fyrir 15. september. Allir sundstaSir á landinu eru nú starfræktir og er því fyrir- hafnariítið fyrir fólk að komast á sundstað og þreyta keppnina. r Fyrsti leikur Akureyringa á Laugardalsvelli í kvöld íslandsmóti'ð heldur áíram í kvöld og leika Ak- ureyri'ngar þá gegn Fram, sem er í efsta sæti Hilmar Þorbjörnsson hefur tvivegis hlaupið 100 metrana á 10,4 sek. í sumar. í kvöld fer fram á Laugar- dalsvellinum, leikur í 1. deild íslandmótsins og leika þá Fram og Akureyri og er þa-ð fyrsti leikur Akureyrar liðsins í Reykjavik á þessu keppnistímabili. Marga mun áreiðanlega fýsa að sjá liðið hér í Reykja vík, en fyrir norðan hefur það leikið þrjá leiki í deild inni, unnið einn gegn Kefla- vik, en tapað fyrir Akurnes- ingum og Val. Liðið hefur mikla möguleika til að halda sér í deildinni, á kostnað Kefl víkinga, en leikurinn við Keflvikinga í Njarðvíkum Jónsson sigraði örugglega og kastaði lengst 48.43 m., en Þorsteinn Löve kasta&i 46.73 m. og Friðrik Guð- mundsson 46.55 m. Hallgrím ur fer þvi til Oslóar og að öðrum keppendum ólöstuð- um má segja, að hann sé öruggasti kringlukastari okk ar. Hallgrimur hefur litla möguleika til að sigra bezta kringlukastara Noregs, Stein Haugen, sem er nokkuð ör-- uggur með 52—53 m., og hzf ur lcastað lengst 54.55 m. Hins \egar œtti honum að takast að sigra Danann og Belgann — og mikla mögu leika hefur hann einnig til að geta veitt Norðmönnun- um, sem keppa í B og C-liði | (Framhald á 13. síðu). kemur þó sennilega að hafa mikil áhri'f á það hvort liðið fellur niður. Segja má, aö önnur lið í deildinrii hafi þeg ar tryggt sér áframhaldandi sæti — þó Valur sé kannski ekki alveg úr allri hættu. Akureyrarliðið er að miklu leyti skipað ungum mönnum sem hafa byrjað ag leika í meistaraflokki tvö síðustu áriri. Enn einnig eru nokkrir reyndir, eldri leikmenn, sem léku með liðinu, þegar það var í fyrstu deild 1957, og má þar nefna Einar markmann Helgason og Hauk Jakobsson. Einnig leikur nú með liðinu Jens Kristjánsson, sem lék með Víking fyrir nokkrum árum. RAFER JOHNSON nýi heimsmethafinn í tugþraut Simonsson til Real Madríd Hinn kunni, sœnski mið- herji, Agne Simomson, Örgryte, mun eftir þvi sem sœnska blaðið Dagens Ny- heder skýrir frá, undirrita samning yið frægasta knattspyrnulið heimsins, spánska li&ið Real Madrid, hinn 1. ágúst næstkom- andi, en þá rennur út samn ingur hans við ítalska lið- ið Udinese. Hann lék þó aldrei með því liði, vegna þess, að ítalska knatt- spyrnusambandið bannaði innflutning á erlendum knattspyrnumönnum. Agne Simonsson, sem um árabil hefur verið aðalmað ur i framlinu sœnska lands liðsins, fœr t-œpar tvœr milljónir isl. króna fyrir hinn tveggja ára samning við Real Madrid. Hann er 24 ára og stendur á há- tindi frœgðar sinnar. Dagens Nyheder segir, að Simonsson eigi fyrst um sinn að leika i B-liði Real Madrid, en verður fyrsti varamaður hins frœga mið herja liðsins, de Stefano, sem er nú 38 ára að aldri og ekki gott að segja hvað mörg ár á enn eftir í knatt spyrnu. Þá segir blaðið að t\eir aðrir sœnskir knatt- spyrnuménn muni nú í sumar undirrita samning við spönsk knatt’spyrnufé- lög. Það eru Rune Börjeson innherji og féla.gi Simons- son í Örgryte og framvörð urinn Torbjörn Jönsson, Norrköbing. Að missa þessa menn er mikið tjón fyrir sœnska knattspyrnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.