Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 9
9 T.1MINN, íöstudagmn 15-Júlí 1060. ★ Þjórsárver við Hofsjökul er það landsvæði hér á landi, sem ég tel rikasta ástæðu til að gera að ír'ið- landi samkv. r-lið 1. gr. náttúru- vtírndarlaganna. Þetta landsvæði er svo einstakt um landslag, gróð- urfar og dýralíf, að frá fræðilegu cg menningarlegu sjónarmiði tel ég það höfuðnauðsyn, að tryggt verði með náttúruverndaraðgerð- um, að þar veTði engu raskað. Þjórsárverin eru samfellt gróður- lendi við suðausturjaðar Hofsjök- uls. Meginhluti þessa gróðurlendis er vestan Þjórsár, milli Hofsjökuls cg árinnar. Þessi hluti gróður- lendisins er sundurskorinn af jök- ulkvíslum, sem falla frá jöklinum út í Þjórsá. Milli þessara kvísla eru verin, neðst Tjarnarver, en siðan taka við Oddkelsver, Xllaver, Múlaver og Arnarfellsver. Austan Þjórsár eru svo Þúfuver og Eyvind arkofaver. Til samans mynda þessi ver svæði það, sem ég tel, að frið- lýsa beri. Takmörk svæðisins eru glögg, því að það er umlukt gróð- urlausum auðnum og söndum nema að norðan og norðvestan, jökullónum í dældum milli urða-j hryggjanna. í Nauthaga og í Jök- uikrika eru laugar og á víð og dreif um verin eru rústir hinna fornu gæsarétta, þar sem heiða- gæsir í sárum hafa fyrr á öldum verið reknar til réttar. landa. Þjórsárverin eru ákaflega gróðursæl og gróður er þar víða með afbrigðum fagur. Meðal ann- ars er gróður í Arnarfellsmúlum og í Arnarfellsbrekku annálaður fyrir fegurð, enda minna þessir staðir mest á vel skipulagða skrúð- það álitlegur hluti af heildarstofn- iiium. Utan fslands verpa heiða- gæsir aðeins á NA-Grænlandi og j Svalbarða. Grænlenzkar og íslenzk j ar heiðagæsir hafa vetrardvöl í [Bretlandi (Skotlandi og Englandi), j en heiðagæsir frá Svalbarða hafa j v etrardvöl í löndunum við sunnan 'verðan Norðursjó. j Sumurin 1951 og 1953 var efnt jtil brezk-ís'lenzkra rannsóknarleið- jangra í Þjórsárver og var megin j t'lgangurinn með þeim að merkja j beiðagæsir. Það sem við vitum um j náttúrufar Þjórsárvera, dýralíf þeirra og gróður, er mest að þakka rsnnsóknum, sem unnið var að í j leiðöngrum þessum. Um þær rann jsóknir hefur þegar birzt fjöldi rit igerða og auk þess var gefin út í i Bretlandi alþýðleg, myndskreytt Útsýn frá Oddkelsöldu yfir Miklukvísl, lllaver og til Hofsjökuls í baksýn. j'Jók um fyrri leiðangurinn, og hef- kæmi. Eina ráðstöfunin, sem gera þyrfíi í sambandi við friðlýsingu þeirra, er að ná samkomulagi um, að þau verði ekki notuð til beitar. Sííku væri auðvelt að koma til leiðar með því að sjá svo um, að dilkar undan þeim fáu ám, sem þangað slæðast, verði ekki settir á. Þar með værj hægt að koma í veg fyrir hreinræktun sérstaks fjárstofns, er gengi á Þjórsárver- um á usmrin, en að slíku var áður fyrr unnið markvisst af einstaka manni. Beit er sá mesti voði, sem yfir Þjórsárverum vofir. Gróður þeirra þolir beit mjög illa og mátti sjá mörg sorgleg merki þess í leið angrinum 1951, en það sumar var síðasta sumarið fyrir niðurskurð íjárstofnsins í Árnessýslu. Síðan hafa Þjórsárverin hvílzt og gróður þeirra náð sér að mestu, því að í síðasta hefti Náttúrufræðingsins ritar dr- Finnur GuSmundsson at- hyglisverSa grein um Þjórsárver. Vegna þess, aS mál þetta snertir miklu fleiri en þá, sem sjá Náttúrufræ'ðinginn, þykir Tímanum rétt a<S birta greinina. RæíSir dr. Fintnur þar hina brýnu nauSsyn á aí) friSlvsa þetta einstæ'Sa landsvæSi, þar sem fegur<S og fjölbreytni gróÖurs og fuglalífs er metS ekdæmum. þar sem Hofsjökll setur því nátt- úrleg takmörk. Frá HofsjökU geng- ur einhver fegursti skriðjökuU ís- lands, Arnarfellsjökull, niður í verin. Jaðar hans er hálfhring- myndaður og er hann gyrtur hálf- hringmynduðu jökulurðabelti með Þjórsárverin eru að nokkru leyti freðmýrar eða túndra, því að k'.aki er þar oft í jörðu allt sum- arið. Þar eru víða hinar svonefndu rústir, en það eru einkennilegar þúfnamyndanir, sem eru eitt höf- uðeinkenni á freðmýrum íshafs- garða. Annars eru verin víðast hvar mýrlend, en á þurrari stöð- um setja víðitegundir (gulvíðir, grávíðir og loðvíðir) svip sinn á iandið. Reglulegir hvannskógar eru, eða voru að minnsta kosti, í Arnarfellsbrekku og í Arnarfells- rcúlum og geysilega stórvaxin burnirót myndar samfelldar gróð- urbreiður í Arnarfellsmúlum og viðar. Alls hafa fundizt um 150 tegundir blómplantna og byrkn- inga í Þjórsárverum. Af dýrum eru það fuglarnir, sem mest ber á í Þjórsárverum. Alls hafa sézt þar 31 tegund fugla og þar af eru 16 tegundir örugg- lega varpfuglar. Einkennisfugl Þjórsárveranna er heiðagæsin. en þar er mesta heiðagæsabyggð heimsins. Heiðagæsastofninn í heiminum er mjög lítill og er ætlað að heildarstærð stofnsins- sé um 50.000 á haustin, þegar ungar írá sumrinu eru orðnir fleygir og fullþroska. f Þjórsárverum verpa um 2000 heiðagæsapör og síðari i.iuta sumars, þegar ungainir eru að vaxa upp, ganga 15.000—20.000 heiðagæsir í Þjórsárverum og er Kortið sýnir Þjórsárver suðaustan Hofsjökuls en aðallega vestan Þjórsár. ur hún einnig verið gefin út í i h;nn nýi fjárstofn Árnesinga er Bandaríkjunum og Þýzkalandi. í báðum leiðöngrunum voru teknar kvikmyndir og hafa þær verið sýndar í flestum borgum Bretlands og víða á meginlandi Evrópu. Allt hefur þetta suðlað mjög að kynn- ingu á Þjórsárverum og hinu ein- stæða náttúrufari þeirra. Nú þeg- ar eru því Þiórsárverin orðin þekkt víða um heim sem ósnortin ráttúruparadís. Ég hef gerzt hér nokkuð lang- crður um Þjórsárverin, en með því hef ég viljað sýna fram á ekki enn farinn að uppgötva þessi afskekktu og einangruðu beiti- lönd svo nokkru nemi. Nú er því timabært að hefjast handa um að bægja þeim voða, sem beitin er, frá Þjórsárverum. Að vísu eni hér hagsmunir í veði, en við verð- um að gera það upp við okkur í eitt skipti fyrir öll, hvort við sætt um okkur við að fórna Þjórsárver- unum fyrir beit nokkur hundruð kinda í 2—3 mánuði á ári. í þessu máli reynir fyrst og fremst á skilning og félagslegan þroská nauðsyn þess, að þau verði gerð þeirra manna, sem hagsmuna hafa að friðlandi. Friðlýsing þeirra að gæta í sambandi við beit í Þjórs ' myndi hafa sáralítinn kostnað í | árverum. Eftir þeim kynnum, sem för með sér. Frá náttúrunnar | ég hef haft af þeim mönnum, sem I hendi eru þau einangruð og gyrt i hér eiga hlut að máli, er ég þess auðnum og torfærum á alla vegu fullviss, að þetta mál megi leiða | og það myndi því ekki þurfa að til lykta með frjálsu samkomulagi. girða þau þótt til friðlýsingar ‘ Finnur Guðmundsson Þjórsárver við Hofsjökul Heiðagæs hremmd og merkt í Þjórsárverum úr bók Peters Scott. Heiðagæsir handsamaðar í netgirðingu til merkingar í Þjórsárverum. Myndin tekin i leiðangrinum 1952.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.