Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.07.1960, Blaðsíða 13
Ttimta, fisteða^iML 15. júli 1960. 13 VIKAN býður ykkur 34 næstu blöð við hálfu útsöluverði Þá sjáið þið skemmtilegasta vikublað landsins ...og sparið 501° með þessu einstaka kynningartilboði. Alveg liárrétt. — Þið fáið hvorki meira né minna en 34 næstu tölublöð af VIKUNNI send heim i hlað og það við aðeins hálfu útsöluverði. Nú vitið þið kannske ekki, að VIKAN hefur sífellt verið að stækka og er nú komin ) 36 síður — í hverri viku auðvitað. Það verða þv) 1224 síður af bráðskemmtilegu lesefni, sem Þið fáið upp í hendurnar fyrir litið verð. Það er sama á hvaða aldri þið eruð eða hverskonar áhugamál þið hafið — alltaf munuð þið geta fundið gnægð af forvitnilegu efni í VIKUNNI. sama hvort Þið aðhyllist alvarleg íhugunarefni eða létt skemmtiefni. Látum okkur athuga þetta ögn nánar. Ef þú. lesandi góður, ert af hinu slerkara kyni og búinn að hlaupa af þér hornin, Þá munt Þú kunna að meta ALDARSPEGILINN, greinar um þjóðkunna menn. Þá munt þú kunna að meta frásagnir af mannraunum og ævintýrum. framförum og tækni og ekki sízt hina þjóðlegu greinaflokka, sem HRlMNIR hefur ritað fyrir VIKUNA. Þar má nefna „Mannskaða á Kjal- vegi“, Kambsránið og greinar um flakkarana íslenzku. Ef þú, lesandi góður, ert af hinu veikara kyni og kominn vei yfir fermingaraldurinn, þá get- um við mælt með bráðskemmtilegum smásög- um, íslenzkum og útlendum. spennandi fram- haldssögu, föstum þáttum um heimilishald, barnauppeldi, matreiðslu og tízku. Þá flytur VIKAN unglingunum kærkomið efni um inn- lendar og erlendar stjörnur á himni leiklistar, kvikmynda og íþrótta ásamt myndasögum og ýmsu smáefni og föstum þáttum. Bkki má gleyma stjörnusDánni, verðlauna- krossgátunni, draumaráðníngunum og póstin- um, sem allir lesa, ungir sem gamlir og siðast en ekki sízt nefnum við hinar stórmerku greinar dr. Matthíasar Jónassonar, sem birtast ) hverju blaði VIKUNNAR. Allt þetta bjóðum við ykkur 1 34 næstu tölu- blöðum VIKUNNAR, sem munu koma reglu- bundið p. heimiii ykkar á hverjum fimmtudegi. ef þið gangið að bessu einstaka kynningartil- boði okkar Þið Þurfið aðeins að fylla út mið- ann hér að neðan og senda hanr tii tkkar og þið getið hvort sem þið viljið sent greiðsluna með eða óskað eftir póstkröfu. EINSTAKT TILBOÐ SPARIÐ 50> Vinsamlegast sendið 34 eintök af Vikunni með kynningarverði 250 kr. — 50% sparnaði frá lausasöluverði. n Greiðsla „ Sendið fylgir u póstkröfu VIKAN Skipholt 33, Pósthólf 149 Reykjavík. Nafn _____________________L---- Heimili________________________ Þetta tilboð stendur aðeins til boða fyrir nýja áskrifendur utan Hafnarfjarðar og Reykjavíkur i takmarkaðan tima. Sfróttir — ^jróttir — J^jróttir (Framhald af 12. síðu) Noregs, harða keppjii, en þess má geta, að Norömenn stilla upp þremur liðum í þessa keppni. Valbjörn Þorláksson stökk 4.30 metra í stangarstökki og átti nokkuð góðar tilraunir við 4.50 m., en það er fimm sentimetrum hærra en ísl. metið. Vilhjálmur Einarsson reyndi aðeins tvívegis í þrí- stökki. náði 15.06 og 15.10 metrum. Helztu úrslit urðu þessi: Í00 m. sriindahlaup: Sig. Björnsson KR 57.2 Ingi Þorsteinsson KR 57.8 Hjörl. Bergsteinsson Á 60.3 200 m. hlaup: Hörður Haraldsson Á. 22.2 Grétar Þorsteinsson Á. 22.8 Úlfar Teitsson KR 23.0 800 m. hlaupy. Svavar Markússon KR 1:57.1 Helgi Hólm ÍR 2:07.9 Agnar J. Leví KR 2:10.2 Tveir gestir voru með í mótinu, Guðmundur Þorsteins KA, sem hljóp á 1:58.5 mín. og Norðmaðurinn Johannes Bardesen, sem hljóp á 2:02.9 mín. 5000 m. hlaup: Kristleifur Guðbj. KR 15:19.8 Reynir Þorsteinss. KR 17:19.8 Langstökk: . Vilhjálmur Einarsson ÍR 7.25 Einar Frímannsson KR 6.83 Þorvaldur Jónasson KR 6.67 Kristján Eyjólfsson ÍR 6.44 Hástökk: Jón Pétursson KR 1.90 Jón Þ. Ólafsson ÍR 1.85 Karl Hólm ÍR 1.70 Helgi Hólm ÍR 1.65 Kúlu\arp: Guðm. Hermánnss. KR 15.57 Gunnar Huseby KR 15.18 Bogi Sigurðsson Á 12.19 Karl Hólm R 11.58 Spjótkast: Valbjörn Þorláksson ÍR 56.91 Björgvin Hólm ÍR 46.17 Þorvaldur Ólafsson ÍR 45.70 Úrslit síðara kvöldiö: 100 m. hla.up: Hilmar Þorbjörnsson Á 10.4 Valbj. Þorláksson ÍR 11.0 Einar Fríamnnsson KR 11.1 Úlfar Teitsson KR 11.2 1500 m. hlaup: Svavar Markússon KR 4:05.8 Guðm. Þorsteinss. KA 4:07.9 Agnar Leví KR 4:20.6 Stangarstökk: Valbj. Þorláksson ÍR 4.30 Heiðar Georgsson ÍR 4.10 Brynjar Jensson UMS 3.80 Þrístökk: Vilhj. Einarsson ÍR 15.10 Kristján Eyjólfsson ÍR 14.05 Ingvar Þorvaþlsson KR 13.98 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðss. KR 50.40 Friðrik Guðmundss. KR 49.73 Vörubifreið til sölu VörubifreiSin M-144, Ford ’51 er til sölu. Bif- reiðin er með I6V2 feta palli, tvískiptu drifi og öll í sérstaklega góðu lagi. Upplýsingar gefa Guðmundur Arason, sími 21 og Jóhann Ingimundarson, sími 74, Borgarríesi. Tún til leigu ca 600 hesta, allt véltækt, í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 19523 frá kl. 1—5. HERCÚLES múgavél Lokað vegna suiiiarleyfa frá og með 17. júlí til 8. ágúst. eins árs gömul til sölu. Tæki- færisverð ef samið er strax. Haraldur Jónsson, Geldmgaholti, Gnúpverj ahreppi. BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS KÖRFUGERÐIN KK-sextettinn Ferðaáætlun 15—17. júlí , _ _ „. „ I - SKJÓLBREKKU laugardaginn 16. Júlí \ - LAUGABORG sunnudaginn 17. júlí kl. 9 I DANSLEIKUR KK-sextettinn KK SEXTETTINN ELLÝ VILHJÁLMS ÓÐINN VALDEMARSSON leika og syngja nýjustu rokk og dægurlögin Sætaferðir á skemmtanirnar eru ffrá FerSaskrifstoffunni á Akureyri Ath. mismunandi brottfarartíma KK sexfettinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.